Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. október 2025 12:33 Fannar Óli Ólafsson, sem er formaður ungmennaráðs Rangárþings eystra. Aðsend Ærslabelgur og aparóla eru tvö af þeim atriðum, sem Barna- og ungmennaþing á Hvolsvelli hafa komið í gegn hjá sveitarstjórn Rangárþings eystra og eru orðin að veruleika. Nú er það gervigrasvöllur, sem unga fólkinu dreymir um að fá á Hvolsvöll. Barna- og ungmennaþing Rangárþings eystra er haldið í dag í Hvolnum á Hvolsvelli. Um 50 börn úr fyrsta til sjötta bekk hafa setið þingið í morgun og nú eftir hádegi mæta unglingar úr sjöunda bekk og upp úr á þingið. Fannar Óli Ólafsson er formaður ungmennaráðs sveitarfélagsins. „Við fáum til okkar krakka í grunnskólanum og einnig mega 16 til 18 ára krakkar mæta og við skiptum þeim niður í hópa og spjöllum við þau um málefni, sem mætti betur fara á Hvolsvelli. Þau koma með sínar hugmyndir og skoðanir á hlutum,“ segir Fannar Óli. Barna- og ungmennaþingið fer fram í Hvolnum á Hvolsvelli í dag.Aðsend Ungmennaráðið fer svo með hugmyndirnar til sveitarstjórnar, sem ákveður hvað verður gert með þær. Er sveitarstjórnin eitthvað að hlusta á ykkur? Já alveg klárlega. Við erum búin að halda svona þing í fimm ár og það hafi komið ýmsar hugmyndir, til dæmis voru hugmyndir um að fá aparólu og ærslabelg á Hvolsvöll, sem var bara farið strax í og hérna er aparóla og ærslabelgur, sem er nýtt á hverjum einasta degi,“ segir Fannar. Hressir krakkar á þinginu.Aðsend Fannar Óli segir að nú sé gervigrasvöllur efst á baugi hjá börnunum og unglingunum og vonast hann til að hann verði settur upp, sem fyrst á Hvolsvelli. En er gott að alast upp á Hvolsvelli og í sveitunum þar í kring? „Það er bara geggjað held ég, voða næs samfélag,“ segir Fannar Óli kátur og hress. Fannar Óli Ólafsson, sem er formaður ungmennaráðs Rangárþings eystra. Þingið fer fram í Hvolnum á Hvolsvelli í dag. Mikil ánægja er með þingið á Hvolsvelli.Aðsend Rangárþing eystra Börn og uppeldi Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Sjá meira
Barna- og ungmennaþing Rangárþings eystra er haldið í dag í Hvolnum á Hvolsvelli. Um 50 börn úr fyrsta til sjötta bekk hafa setið þingið í morgun og nú eftir hádegi mæta unglingar úr sjöunda bekk og upp úr á þingið. Fannar Óli Ólafsson er formaður ungmennaráðs sveitarfélagsins. „Við fáum til okkar krakka í grunnskólanum og einnig mega 16 til 18 ára krakkar mæta og við skiptum þeim niður í hópa og spjöllum við þau um málefni, sem mætti betur fara á Hvolsvelli. Þau koma með sínar hugmyndir og skoðanir á hlutum,“ segir Fannar Óli. Barna- og ungmennaþingið fer fram í Hvolnum á Hvolsvelli í dag.Aðsend Ungmennaráðið fer svo með hugmyndirnar til sveitarstjórnar, sem ákveður hvað verður gert með þær. Er sveitarstjórnin eitthvað að hlusta á ykkur? Já alveg klárlega. Við erum búin að halda svona þing í fimm ár og það hafi komið ýmsar hugmyndir, til dæmis voru hugmyndir um að fá aparólu og ærslabelg á Hvolsvöll, sem var bara farið strax í og hérna er aparóla og ærslabelgur, sem er nýtt á hverjum einasta degi,“ segir Fannar. Hressir krakkar á þinginu.Aðsend Fannar Óli segir að nú sé gervigrasvöllur efst á baugi hjá börnunum og unglingunum og vonast hann til að hann verði settur upp, sem fyrst á Hvolsvelli. En er gott að alast upp á Hvolsvelli og í sveitunum þar í kring? „Það er bara geggjað held ég, voða næs samfélag,“ segir Fannar Óli kátur og hress. Fannar Óli Ólafsson, sem er formaður ungmennaráðs Rangárþings eystra. Þingið fer fram í Hvolnum á Hvolsvelli í dag. Mikil ánægja er með þingið á Hvolsvelli.Aðsend
Rangárþing eystra Börn og uppeldi Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Sjá meira