Tíska og Hönnun

Tíska og Hönnun

Fréttamynd

Louis Vuitton ætla að gefa Frökkum 40 milljón grímur

Franski tískuvörurisinn LVMH, sem heldur til að mynda úti tískuvörumerkjunum Louis Vuitton og Christian Dior, hefur pantað fjörutíu milljón grímur frá birgjum sínum og er ætlunin að dreifa þeim í samvinnu við frönsk heilbrigðisyfirvöld.

Erlent
Fréttamynd

Nýju klæði keisara­ynjunnar

Á dögunum kynnti Fendi vor/sumar línu karla fyrir 2020 í Villa Reales í Mílanó. Mjúkir grænir og brúnir jarðartónar ásamt stráhöttum, garðyrkjuhönskum og garðkönnum voru áberandi.

Skoðun
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.