Pepsi Max-deild kvenna

Pepsi Max-deild kvenna

Leikirnir
  Fréttir í tímaröð

  Fréttamynd

  Arna Sif aftur til Vals

  Arna Sif Ásgrímsdóttir er gengin í raðir Íslandsmeistara Vals frá Þór/KA. Hún þekkir vel til hjá Val eftir að hafa leikið með liðinu árin 2016 og 2017.

  Íslenski boltinn
  Fréttamynd

  Sif snýr heim en ekki víst að hún spili fyrir manninn sinn

  Sif Atladóttir, landsliðsmiðvörður í fótbolta, heldur heim til Íslands í vetur eftir tólf ár í atvinnumennsku. Hún mun búa á Selfossi en segist ekki setja það fyrir sig að ferðast til æfinga á höfuðborgarsvæðinu fari svo að hún semji við félag þar.

  Fótbolti
  Fréttamynd

  Blikar fá tvær nýjar í Meistaradeildina

  Breiðablik hefur bætt við sig tveimur leikmönnum fyrir komandi stórleiki í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Félagið nýtti undanþáguheimildir til félagaskipta enda félagaskiptaglugginn lokaður á Íslandi.

  Íslenski boltinn
  Fréttamynd

  Segir lágstemmdan lokafögnuð faraldrinum að kenna

  Stjórn knattspyrnudeildar Vals ákvað að halda ekki hefðbundið lokahóf að afloknu keppnistímabili um helgina. Óánægja er með þá ákvörðun í röðum Íslandsmeistara félagsins í kvennaflokki. Framkvæmdastjóri Vals þvertekur fyrir að ákvörðunin hafi verið tekin vegna ófullnægjandi árangurs karlaliðsins.

  Íslenski boltinn
  Sjá meira
  Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.