Jafnt í stórleiknum Inter og Roma gerðu jafntefli í stórleik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 20. apríl 2019 20:34
Rekinn eftir tap fyrir liðsfélögum Alfreðs Félagar Alfreðs Finnbogasonar í Augsburg sáu til þess að Markus Weinzierl var látinn taka pokann sinn hjá Stuttgart. Fótbolti 20. apríl 2019 20:29
Þrenna Perez sá um Southampton Newcastle vann nokkuð þægilegan sigur á Southampton á heimavelli í lokaleik dagsins í ensku úrvaldsdeildinni í fótbolta. Ayoze Perez skoraði sína fyrstu þrennu fyrir Newcastle. Enski boltinn 20. apríl 2019 18:30
Hörður og Arnór spiluðu í jafntefli Íslendingalið CSKA Moskvu gerði jafntefli við Lokomotiv Moskvu í borgarslag í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 20. apríl 2019 18:02
Juventus Ítalíumeistari áttunda árið í röð Juventus er Ítalíumeistari í 35. sinn og áttunda árið í röð eftir sigur á Fiorentina. Sjálfsmark German Pezzella tryggði Juventus sigurinn. Fótbolti 20. apríl 2019 17:45
Dalvík/Reynir sló Þór úr bikarnum Dalvík/Reynir gerði sér lítið fyrir og sló nágranna sína í Þór út úr Mjólkurbikar karla. Fjárðabyggð og Vestri tryggðu sér sæti í 32-liða úrslitunum. Íslenski boltinn 20. apríl 2019 16:19
Botnliðið réði ekkert við Deulofeu Watford lyfti sér upp í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með útisigri á botnliðinu. Enski boltinn 20. apríl 2019 15:55
Bayern jók forskotið á toppnum | Augsburg nánast búið að bjarga sér Fjórum leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 20. apríl 2019 15:23
Willum í byrjunarliði BATE í fyrsta sinn Besti ungi leikmaður Pepsi-deildar karla á síðasta tímabili fékk sitt fyrsta tækifæri í byrjunarliði hvít-rússnesku meistaranna, BATE Borisov, í dag. Fótbolti 20. apríl 2019 14:52
Alfreð úr leik næstu mánuðina Landsliðsframherjinn gekkst undir aðgerð vegna meiðsla í kálfa. Fótbolti 20. apríl 2019 13:55
Fyrsta deildarmark Fodens skaut City á toppinn Eftir vonbrigðin í Meistaradeild Evrópu vann Manchester City gríðarlega mikilvægan sigur á Tottenham í dag. Enski boltinn 20. apríl 2019 13:15
Þrír frá City tilnefndir Tilnefningarnar fyrir besta leikmann og besta unga leikmann ensku úrvalsdeildarinnar hafa verið opinberaður. Enski boltinn 20. apríl 2019 11:30
Allt annað líf eftir aðgerðina Guðbjörg Gunnarsdóttir, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, gekkst undir aðgerð vegna þrálátra meiðsla á hásin síðasta haust. Hún segir líkama sinn vera á allt öðrum stað en fyrir hálfu ári. Fótbolti 20. apríl 2019 10:30
Særðir City-menn mæta Spurs í þriðja sinn á tólf dögum Sex leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 20. apríl 2019 08:00
„Röng ákvörðun að ráða Solskjær“ Jermaine Jenas segir að Manchester United verði að losa sig við hlekki fortíðarinnar og stíga inn í nútímann. Enski boltinn 20. apríl 2019 06:00
Heimildaþáttaröð um fyrsta tímabil Bartons hjá Fleetwood væntanleg Tökulið fylgdist grannt með fyrsta tímabili Joyes Barton við stjórnvölinn hjá Fleetwood Town. Enski boltinn 19. apríl 2019 23:00
PSG býður slökkviliðsmönnunum á leik Slökkviliðsmennirnir sem hjálpuðu til við að slökkva eldinn í Notre Dame fá boð frá PSG á leik liðsins gegn Monaco. Fótbolti 19. apríl 2019 20:47
Vonin lifir enn hjá Dijon eftir dramatískan sigur Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Dijon eiga enn möguleika að bjarga sér frá falli eftir sigur á Rennes, 3-2, í kvöld. Fótbolti 19. apríl 2019 19:01
Guðmundur lagði upp sigurmark í uppbótartíma Selfyssingurinn átti stóran þátt í fyrsta sigri Norrköping á tímabilinu. Fótbolti 19. apríl 2019 16:19
Leeds tapaði þrátt fyrir að vera manni fleiri í 76 mínútur Leeds United fór afar illa að ráði sínu gegn Wigan Athletic. Enski boltinn 19. apríl 2019 16:01
Castillion lánaður til Fylkis Fylkismenn hafa fengið góðan liðsauka. Íslenski boltinn 19. apríl 2019 13:15
Hilmar Árni framlengir við Stjörnuna Breiðhyltingurinn hefur skrifað undir nýjan samning við bikarmeistarana úr Garðabænum. Íslenski boltinn 19. apríl 2019 12:21
Fyrrverandi leikmaður ÍBV og Vals segir að rasismi sé ekki til James Hurst siglir gegn straumnum. Íslenski boltinn 19. apríl 2019 11:45
Pepsi Max-spáin 2019: Vel mannaðir en vonbrigði fyrir norðan Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA 6. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 19. apríl 2019 10:00
„Guði sé lof ég fæ nokkra daga í að undirbúa mig“ Liverpool fór nokkuð þægilega í gegnum 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu en í undanúrslitunum bíður ærið verkefni, Lionel Messi og hans félagar í Barcelona. Enski boltinn 19. apríl 2019 06:00
Ekkert kaupæði hjá Newcastle þrátt fyrir hagnað Framkvæmdarstjóri Newcastle ætlar ekki að leyfa neitt kaupæði í sumar þrátt fyrir að félagið hafi skilað hagnaði eftir erfið ár. Enski boltinn 18. apríl 2019 23:30
Hannes byrjar Pepsi Max deildina í banni | Sjáðu brotið Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson, nýjasta rósin í hnappagati Íslandsmeistara Vals, byrjar Pepsi Max deildina í leikbanni eftir að hann fékk rauða spjaldið í leiknum um Meistara meistaranna í kvöld. Íslenski boltinn 18. apríl 2019 22:44
Stjarnan meistari meistaranna eftir vítaspyrnukeppni Stjarnan er Meistari meistaranna eftir sigur á Val í vítaspyrnukeppni í Meistarakeppni KSÍ í kvöld. Valsmenn spiluðu manni færri í 45 mínútur eftir að landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson var rekinn af velli. Íslenski boltinn 18. apríl 2019 22:35
Sjáðu frábæra auglýsingu Pepsi Max Markanna Það styttist í að Pepsi Max deildin í fótbolta hefjist og þar með styttist í Pepsi Max Mörkin á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 18. apríl 2019 22:00
Chelsea áfram eftir ótrúlegan leik á Brúnni Chelsea slapp með skrekkinn gegn Slavia Prag eftir ótrúlegan markaleik á Stamford Bridge og spilar til undanúrslita í Evrópudeildinni. Fótbolti 18. apríl 2019 21:00