Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Þrenna Perez sá um Southampton

Newcastle vann nokkuð þægilegan sigur á Southampton á heimavelli í lokaleik dagsins í ensku úrvaldsdeildinni í fótbolta. Ayoze Perez skoraði sína fyrstu þrennu fyrir Newcastle.

Enski boltinn
Fréttamynd

Allt annað líf eftir aðgerðina

Guðbjörg Gunnarsdóttir, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, gekkst undir aðgerð vegna þrálátra meiðsla á hásin síðasta haust. Hún segir líkama sinn vera á allt öðrum stað en fyrir hálfu ári.

Fótbolti