Rondon fylgir Benitez til Kína Salomon Rondon er genginn til liðs við Dalian Yifang í kínversku ofurdeildinni. Enski boltinn 19. júlí 2019 09:00
James Harden eignast hlut í fótboltaliðum Houston borgar James Harden er einn besti körfuboltamaður heims í dag en kappinn virðist líka hafa áhuga á fótbolta og þá erum við að taka um þann evrópska en ekki þann ameríska. Fótbolti 19. júlí 2019 08:30
Zlatan hraunar yfir MLS: Ég er eins og Ferrari innan um Fiat bíla Sænski markahrókurinn Zlatan Ibrahimovic er þekktur fyrir að liggja ekki á skoðunum sínum. Fótbolti 19. júlí 2019 08:00
Zaha óskar eftir sölu frá Crystal Palace Sóknarmaðurinn knái Wilfried Zaha vill fá að yfirgefa enska úrvalsdeildarliðið Crystal Palace í sumar. Enski boltinn 19. júlí 2019 07:30
Segir aðeins tímaspursmál hvenær Tottenham byrjar að vinna titla Harry Winks segir að langri bið Tottenham eftir stórum titli ljúki fyrr en síðar. Enski boltinn 19. júlí 2019 07:00
Klopp: Ekki hægt að keppa við City og PSG á markaðnum Jurgen Klopp segir ólíklegt að Liverpool muni láta nokkuð til sín taka á leikmannamarkaðnum í sumar. Enski boltinn 19. júlí 2019 06:00
Inter ætlar að bjóða Lukaku rúmlega 150 þúsund pund á viku Ef Inter Milan nær að sannfæra Manchester United um að selja Romelu Lukaku ætlar ítalska félagið að bjóða Belganum samning að andvirði 41 milljón punda yfir fimm ára tímabil. Enski boltinn 18. júlí 2019 23:45
Umfjöllun og viðtöl: KR - Molde 0-0 | Markalaust á Meistaravöllum KR er enn ósigrað á heimavelli í keppnisleik á árinu. Fótbolti 18. júlí 2019 23:00
Barcelona býður 90 milljónir punda í Neymar og PSG má velja sér tvo leikmenn Barcelona hefur gert Paris Saint-Germain tilboð í Neymar. Fótbolti 18. júlí 2019 22:23
Rúnar: Getum gengið stoltir af velli Þjálfari KR var sáttur með sína menn eftir markalausa jafnteflið við Molde. Fótbolti 18. júlí 2019 21:26
Toppliðin unnu bæði Fjórir leikir fóru fram í Inkasso-deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 18. júlí 2019 21:16
Guðmundur lagði upp sigurmark Norrköping Sænsku Íslendingaliðin eru komin áfram í Evrópudeildinni. Fótbolti 18. júlí 2019 20:43
Tryllt fagnaðarlæti Stjörnunnar eftir leikinn í Tallin | Myndband Stjörnumenn eru komnir áfram í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar þar sem þeir mæta Espanyol. Fótbolti 18. júlí 2019 20:18
„Ekki oft sem þú upplifir svona lagað“ Þjálfari Stjörnunnar var að vonum himinlifandi með sætið í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 18. júlí 2019 19:36
Blikar úr leik eftir tap í Vaduz Þátttöku Breiðabliks í Evrópudeildinni í ár er lokið. Fótbolti 18. júlí 2019 18:54
Stjarnan áfram eftir mark Brynjars Gauta á elleftu stundu | Mæta Espanyol í næstu umferð Stjarnan mætir Espanyol í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 18. júlí 2019 18:38
Hjörtur og félagar sluppu með skrekkinn Brøndby er komið áfram í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar þrátt fyrir tap í dag. Fótbolti 18. júlí 2019 17:36
Enskur miðvörður til ÍBV Eyjamenn freista þess að stoppa í götin í míglekum varnarleik liðsins. Íslenski boltinn 18. júlí 2019 16:59
Leggja nýtt gras á leikvanginn fyrir leik Liverpool og Dortmund á morgun Liverpool mætir Borussia Dortmund á gervigrasvelli en spilar samt ekki á gervigrasi þegar liðin mætast í æfingarleik á föstudagskvöldið. Enski boltinn 18. júlí 2019 16:30
Pepsi Max mörk kvenna: Skelfileg framkvæmd á varnarleik ÍBV Varnarleikur ÍBV á móti Breiðabliki í Pepsi Max deild kvenna var ekki upp á marga fiska, enda fékk ÍBV níu mörk á sig. Íslenski boltinn 18. júlí 2019 16:00
Guardiola vill halda Sane en mun ekki standa í vegi fyrir honum Mikið er ritað og rætt um framtíð Leroy Sane hjá Manchester City en þýska stórveldið Bayern Munchen hefur mikinn áhuga á að fá kappann til liðs við sig. Enski boltinn 18. júlí 2019 14:00
Pepsi Max mörk kvenna: Er Donni með fámennasta hóp Íslandssögunnar? Þór/KA ætlaði að berjast um Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta í sumar en er nú ellefu stigum á eftir toppliðunum eftir tíu umferðir. Íslenski boltinn 18. júlí 2019 13:00
Ætlum okkur að breyta nálguninni Arnar Þór Viðarsson var ráðinn yfirmaður knattspyrnusviðs hjá KSÍ fyrr á þessu ári. Arnar Þór hefur hugmyndir um að breyta starfinu hjá yngri landsliðum Íslands í karla- og kvennaflokki sem hann hyggst hrinda í framkvæmd næsta haust. Íslenski boltinn 18. júlí 2019 12:30
Sturridge í bann fyrir brot á veðmálareglum Daniel Sturridge hefur verið dæmdur í tveggja vikna bann frá fótbolta og þarf að borga há sekt fyrir brot á veðmálareglum. Enski boltinn 18. júlí 2019 11:42
Kallaðir inn á teppið vegna búninganna með fegurðardrottningarútlitið Huddersfield Town er fallið úr ensku úrvalsdeildinni en nýr mjög svo sérstakur búningur liðsins hefur séð til þess að liðið er mikið í umræðunni þessa dagana. Enski boltinn 18. júlí 2019 11:30
Hetjur Harry Maguire spiluðu í miðri vörn Manchester United Harry Maguire er sagður vera orðinn óþolinmóður eins og fleiri sem bíða eftir að Leicester City gangi frá sölu á honum til Manchester United. Enski boltinn 18. júlí 2019 11:00
Klopp staðfestir hvenær Mo, Bobby og Alisson koma til baka í Liverpool liðið Mohamed Salah, Roberto Firmino og Alisson Becker voru allir í lykilhlutverkum með Liverpool liðinu á Evrópumeistaratímabilinu og eru ekki komnir aftur til æfinga eftir sumarfrí. Jürgen Klopp staðfesti í gær hvenær þessir öflugu leikmenn koma til móts við liðið á ný. Enski boltinn 18. júlí 2019 10:30
Arsenal lagði Bayern í Bandaríkjunum Lærisveinar Unai Emery á sigurbraut í æfingaferð sinni um Bandaríkin. Enski boltinn 18. júlí 2019 09:00
KA kallar varnarmann til baka úr Ólafsvík Varnarmaðurinn Ívar Örn Árnason hefur verið kallaður til baka í Pepsi-Max deildarlið KA úr láni frá Inkasso deildarliði Víkings í Ólafsvík. Íslenski boltinn 18. júlí 2019 08:30
Juventus staðfestir loks kaupin á De Ligt Hollenski varnarmaðurinn Matthijs De Ligt er orðinn leikmaður ítalska stórveldisins Juventus. Fótbolti 18. júlí 2019 08:00