Arsenal vann dramatískan sigur á Man Utd Það var stórleikur í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu kvenna í kvöld þegar Man Utd fékk Arsenal í heimsókn. Enski boltinn 16. september 2019 20:28
Sjáðu glæsimark Stefáns á Skaganum ÍA og Grindavík skildu jöfn á Akranesi í fyrsta leik dagsins í Pepsi-Max deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 16. september 2019 20:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA 1-1 Grindavík | Grindvíkingar björguðu stigi og sætinu tímabundið á Skaganum Grindavík á nánast ómögulegt verk fyrir höndum að reyna að halda sér uppi eftir jafntefli gegn ÍA. Íslenski boltinn 16. september 2019 19:45
Túfa: Brekkan hefur verið meirihluta sumars og það er ekkert nýtt Srdjan Tufegdzic eða Túfa, þjálfari Grindavíkur, var ekki ánægður með uppskeruna í dag en lið hans náði einungis í eitt stig gegn ÍA í dag. Íslenski boltinn 16. september 2019 19:26
Endurkomusigur Ragnars en tap hjá Matthíasi og Daníel Ragnar Sigurðsson og Matthías Vilhjálmsson spiluðu allan leikinn en Daníel Hafsteinsson var ónotaður varamaður. Fótbolti 16. september 2019 19:19
Neuer með skilaboð til Ter Stegen: „Góður markvörður en ekki viss um að þetta hjálpi“ Manuel Neuer, markvörður þýska landsliðsins og Bayern Munchen, hefur sent örlitla stikkpillu á annan þýskan markvörð Marc-Andre ter Stegen. Fótbolti 16. september 2019 17:30
Neville myndi hlaupa frá stjórastarfinu hjá Manchester United Gary Neville hefur engan áhuga á að snúa aftur í þjálfun og myndi hlaupa frá því að taka við uppeldisfélaginu, Manchester United, myndi hann fá símtalið. Enski boltinn 16. september 2019 17:15
Mane og Salah skoruðu mörkin en galdrasendingar Firmino stálu senunni Tilþrif Brasilíumannsins í framlínu Liverpool heilluðu marga upp úr skónum um helgina. Enski boltinn 16. september 2019 17:00
Unglingastarf Chelsea farið að bera ávöxt Eftir að hafa fengið skell í fyrsta leik tímabilsins hefur leiðin legið upp á við hjá lærisveinum Frank Lampard í Chelsea. Enski boltinn 16. september 2019 16:00
Dönsku meistararnir hafa áhuga á Birki Birkir Bjarnason er orðaður við lið í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 16. september 2019 15:35
Miðjumaður Manchester City segir að liðið þurfi að fara vakna Miðjumaður Englandsmeistara Manchester City, Rodri, segir að liðið þurfi að vakna eftir að liðinu var skellt, 3-2, gegn nýliðum Norwich á laugardag. Enski boltinn 16. september 2019 15:30
Skagamenn geta fellt annað liðið í sumar og skrifað með því söguna Skagamenn eiga í kvöld möguleika á því að skrifa sögu efstu deildar karla í knattspyrnu með því að vera fyrsta félagið til að fella tvö lið á sama tímabilinu. Íslenski boltinn 16. september 2019 15:00
David de Gea búinn að framlengja samning sinn við Manchester United David de Gea er ekki á förum frá Manchester United því hann gekk í dag frá nýjum samning við félagið. Enski boltinn 16. september 2019 14:23
Martröð stuðningsmanna Liverpool á síðum blaðanna í morgun Gæti farið svo að Liverpool missi tvo af sínum mikilvægustu mönnum? Enski boltinn 16. september 2019 14:15
Heimsmethafi látinn Rudi Gutendorf, þjálfarinn sem á heimsmetið í heimsmetabók Guinness fyrir að þjálfa 55 lið í 32 löndum, er látinn. Fótbolti 16. september 2019 14:00
Hefur ekki gerst í 49 ár en gæti gerst á Hlíðarenda í kvöld KR-ingar verða Íslandsmeistarar á heimavelli fráfarandi Íslandsmeistara með sigri á Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 16. september 2019 13:45
Uppselt á leikinn gegn Frökkum Áhuginn fyrir leiknum gegn heimsmeisturum Frakka er mikill. Fótbolti 16. september 2019 13:17
Sádi-arabískur prins fagnar sigri í baráttunni um völdin í Sheffield United Kevin McCabe og Abdullah Bin Mosaad Bin Abdulaziz Al Saud prins hafa staðið í málaferlum um yfirráð í enska úrvalsdeildarfélaginu sem komst aftur upp í deild þeirra bestu síðasta vor. Nú hafa dómstólar dæmt sádi-arabíska prinsinum í hag. Enski boltinn 16. september 2019 13:00
Áttræður ítalskur sjónvarpsmaður í bann fyrir ummæli sín um Romelu Lukaku Rassísk ummæli um Romelu Lukaku kostuðu ítalskan knattspyrnuspeking starfið sitt um helgina. Fótbolti 16. september 2019 12:00
„Þegar krakkarnir komu inn á var þetta eins og körfuboltaleikur“ Graeme Souness var ekki alls kosta sáttur með leik Arsenal Enski boltinn 16. september 2019 11:30
Líkir Roberto Firmino við Eric Cantona Steve Bruce, stjóri Newcastle, heillaðist af Roberto Firmino í leik liðanna um helgina og líkir honum við gamla samherja sinn, Eric Cantona. Enski boltinn 16. september 2019 10:30
Blóðug slagsmál á pöllunum er grannarnir mættust | Myndir Það sauð allt upp úr á pöllunum er grannarnir í Barsnley og Leeds mættust í ensku B-deildinni í gær. Enski boltinn 16. september 2019 10:00
Leikirnir sem Liverpool þarf að vinna til að slá met Manchester City Sigurganga Liverpool í ensku úrvalsdeildinni virðist engan enda ætla að taka og nú er met Manchester City í sjónmáli. Enski boltinn 16. september 2019 09:00
Neymar segir baulið vera skömm og mun spila hvern leik eins og útileik Brasilíumaðurinn Neymar segir að það verði ekkert nýtt fyrir hann að láta stuðningsmenn PSG baula á sig því það hafi gerst oftar en einu sinni á hans ferli. Fótbolti 16. september 2019 08:30
Fyrsta skrefið í rétta átt hjá Víkingi Víkingur vann um helgina bikarmeistaratitilinn í annað sinn og batt félagið um leið enda á 28 ára bið eftir titli. Þessi var sá stærsti á ferlinum, segir fyrirliðinn Sölvi Geir Ottesen, sem vann fimmta bikarmeistaratitil sinn um helgina. Íslenski boltinn 16. september 2019 07:30
Andri Ólafsson tekur við kvennaliði ÍBV Andri Ólafsson mun þjálfa kvennalið ÍBV í Pepsi-Max deildinni á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 16. september 2019 06:00
Hildur Antonsdóttir: Er bara ótrúlega pirruð satt að segja Hildur Antonsdóttir var ekki sátt eftir 1-1 jafntefli Breiðabliks og Vals í Pepsi Max deild kvenna. Jafnteflið þýðir að Valur er með níu fingur á titlinum. Íslenski boltinn 15. september 2019 22:30
Pétur Pétursson: Komnar 30 sekúndur fram yfir tímann sem var gefið upp Pétur Pétursson, þjálfari Vals, var ekki sá sáttasti eftir 1-1 jafntefli Vals og Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna en Blikar jöfnuðu metin á fimmtu mínútu uppbótartíma. Íslenski boltinn 15. september 2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 1-1 | Valur þarf að fresta Íslandsmeistarafögnuði Heiðdís Lillýardóttir hélt lífi í vonum Breiðabliks um Íslandsmeistaratitil eftir ótrúlega dramatík í Kópavogi í kvöld. Íslenski boltinn 15. september 2019 21:00
Piatek hetja AC Milan í naumum sigri Það er enginn glæsibragur á AC Milan í upphafi móts. Fótbolti 15. september 2019 20:44