Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Heimsmethafi látinn

Rudi Gutendorf, þjálfarinn sem á heimsmetið í heimsmetabók Guinness fyrir að þjálfa 55 lið í 32 löndum, er látinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Fyrsta skrefið í rétta átt hjá Víkingi

Víkingur vann um helgina bikarmeistaratitilinn í annað sinn og batt félagið um leið enda á 28 ára bið eftir titli. Þessi var sá stærsti á ferlinum, segir fyrirliðinn Sölvi Geir Ottesen, sem vann fimmta bikarmeistaratitil sinn um helgina.

Íslenski boltinn