Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Digne ekki með gegn Íslandi

Frakkar verða án Lucas Digne í leiknum við Ísland í undankeppni EM 2020 á mánudagskvöld en hann dró sig úr franska landsliðshópnum í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Öruggt hjá Ítölum og Grikkjum

Ítalir unnu tveggja marka sigur á Finnum í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2020. Grikkir unnu útisigur á lærisveinum Helga Kolviðssonar í Liechtenstein.

Fótbolti
Fréttamynd

Lukaku sendur heim vegna meiðsla

Belginn Romelu Lukaku hefur verið sendur heim snemma úr landsliðsverkefni vegna meiðsla. Óvíst er að hann nái sér heilum fyrir næsta leik Manchester United.

Fótbolti
Fréttamynd

Leystu verkefnið fagmannlega

Karlalandsliðið vann fyrsta leik sinn í undankeppni EM 2-0 gegn Andorra ytra í gær. Hamrén tefldi fram sterku liði sem tókst á við verkefnið af mikilli fagmennsku og vann sannfærandi sigur.

Fótbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.