Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Lehmann rekinn eftir rasísk skilaboð

Jens Lehmann, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Þýskalands í fótbolta, hefur verið rekinn úr starfi hjá Herthu Berlín eftir rasísk skilaboð sem hann sendi Dennis Aogo.

Fótbolti
Fréttamynd

Alan McLoughlin er látinn

Írski knattspyrnumaðurinn Alan McLoughlin er látinn, 54 ára að aldri. Hann greindi frá því í mars síðastliðinn að hann glímdi við krabbamein.

Fótbolti
Fréttamynd

Sagan með Manchester City í liði

Manchester City komst í kvöld í fyrsta skipti í sögunni í úrslit Meistaradeildar Evrópu. Ef marka má gengi liðsins á tímabilinu til þessa ætti úrslitaleikurinn að vera gönguferð í garðinum. Ef marka má söguna allavega.

Fótbolti
Fréttamynd

Mourinho tekur við Roma

José Mourinho hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Roma. Portúgalinn tekur við liðinu í sumar af landa sínum, Paulo Fonseca.

Fótbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.