
„Sjáumst á Ítalíu bráðlega“
Zlatan Ibrahimovic hefur gefið það sterklega til kynna að hann sé á leið til AC Milan og þar af leiðandi snúa aftur í ítalska boltann eftir átta ára fjarveru.
Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.
Zlatan Ibrahimovic hefur gefið það sterklega til kynna að hann sé á leið til AC Milan og þar af leiðandi snúa aftur í ítalska boltann eftir átta ára fjarveru.
Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, sér Paul Pogba sem púslið sem vantar í lið Real Madrid og er tilbúinn að leggja allt sitt í að fá Frakkann til félagsins.
Knattspyrnusamband Íslands og starfsmenn Laugardalsvellar þurfa að gera miklu miklu meira en að leggja hitadúk yfir Laugardalsvöllinn ef völlurinn á að vera klár fyrir umspilsleikinn á móti Rúmeníu í mars.
Aleksander Ceferin, forseti UEFA, er ekki hrifinn af VAR og segir að þetta sé bara vandræði sem ekki verði snúið til baka úr.
Arnar Björnsson fór betur yfir magnað ár hjá hinni bandarísku Megan Rapinoe sem á árinu 2019 vann allar viðurkenningar sem hún gat unnið á þessu magnaða ári sínu. Þar á meðal er Gullboltann sem hún fékk í gær.
Mario Balotelli getur yfirgefið Brescia frítt í janúarglugganum þar sem leikur hans hentar ekki liði í fallbaráttu. Svo segir forseti félagsins, Massimo Cellino.
Lionel Messi vann Gullboltann í sjötta sinn í gær en Arnar Björnsson skoðaði betur manninn sem endaði í öðru sætinu en Virgil van Dijk átti magnað ár með Liverpool og hollenska landsliðinu.
Zlatan Ibrahimovic hefur ákveðið að semja við AC Milan á nýjan leik eftir að hafa yfirgefið LA Galaxy á haustmánuðum.
Enska knattspyrnulandsliðið ætlar að undirbúa sig fyrir Evrópumeistaramótið með tveimur vináttulandsleikjum í byrjun júní.
Mateo Messi var afar kátur þegar pabbi hans fékk Gullboltann í gær.
Kylian Mbappé fékk sjálfu af sér með Didier Drogba.
Walesverjinn fær ekki að spila golf á meðan EM 2020 stendur.
Gullboltinn var veittur við hátíðlega athöfn í París í kvöld.
Megan Rapinoe var valinn besti leikmaður heims í kvennaflokki.
Íslendingaliðunum í rússnesku úrvalsdeildinni gekk ekki nógu vel í kvöld.
Góðir hlutir eru að gerast hjá Internazionale í ítalska boltanum sem tók toppsætið af Juventus um helgina. Arnar Björnsson skoðaði betur hvað gerðist í fjórtándu umferð Seríu A.
Callum Hynes varð óvænt að hetju í Meistaradeildarleik Tottenham og gríska liðsins Olympiakos í síðustu viku þegar þessi ungi boltastrákur "aðstoðaði“ við eitt marka Tottenham manna í leiknum. Knattspyrnustjórinn Jose Mourinho hrósaði honum sérstaklega eftir leikinn.
Lionel Messi fær Gullhnöttinn í sjötta sinn á ferlinum í kvöld en verðlaunaafhending France Football fer fram í París í kvöld. Það átti að tilkynna úrslitin í kvöld en niðurstöður kjörsins láku að því virðist út á netið.
Sigurvegari Gullknattarins verður krýndur við hátíðlega athöfn í kvöld.
Greint var frá því í gær að Milos Milojevic myndi ekki halda áfram að þjálfa lið Mjällby í Svíþjóð en hann hafði starfað þar síðustu tvö ár.