Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Kai Rooney, sonur Manchester United goðsagnarinnar Wayne, fetaði í fótspor föður síns og spilaði með Manchester United á Old Trafford í gærkvöldi, í sigri gegn Derby County í FA bikar ungmenna. Enski boltinn 24.1.2026 10:25
Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Stjórnarmaður í þýska knattspyrnusambandinu segir að kominn sé tími til að íhuga sniðgöngu á heimsmeistaramótinu í fótbolta vegna aðgerða Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna. Fótbolti 24.1.2026 08:32
„Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Vincent Kompany, knattspyrnustjóri Bayern München, sagðist hafa lært að halda ró sinni því hann vill ekki blóta og missa stjórn á skapi sínu fyrir framan börnin sín. Fótbolti 24.1.2026 07:02
Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Quinten Timber hefur verið seldur frá hollenska félaginu Feyenoord til franska félagsins Marseille, eftir að hafa lent í opinberum erjum við þjálfarann Robin van Persie. Fótbolti 23. janúar 2026 14:33
Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Þór/KA kynnti fimm nýja leikmenn í gær en félagið þurfti að senda frá sér leiðréttingu daginn eftir. Íslenski boltinn 23. janúar 2026 13:02
Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Andy Robertson gæti verið á förum frá Liverpool til Tottenham en félögin eiga í viðræðum um kaup Lundúnafélagsins á skoska bakverðinum. Enski boltinn 23. janúar 2026 12:22
Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Nottingham Forest upplifði algjöra martröð gegn Braga í Evrópudeildinni í gærkvöldi. Fótbolti 23. janúar 2026 11:30
Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Stuðningsmannasamtökin í Bretlandi segja Gianni Infantino, forseta FIFA, eiga að einbeita sér að því að gera miða á HM ódýrari, frekar en að segja ódýra brandara. Fótbolti 23. janúar 2026 10:31
Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Félagarnir Birgir Ólafsson og Frosti Viðar Gunnarsson vöktu talsverða athygli á Tottenham-leikvanginum á þriðjudagskvöld, þar sem þeir hvöttu danska þjálfarann Thomas Frank til að koma sér í burtu og halda til Legolands. Ekki höfðu þó alveg allir húmor fyrir uppátækinu. Enski boltinn 23. janúar 2026 09:01
Konaté syrgir föður sinn Ibrahima Konaté, leikmaður Liverpool, mun jarðsetja föður sinn Hamady Konaté síðar í dag. Enski boltinn 23. janúar 2026 08:30
„Hann er sonur minn“ Unai Emery gerði lítið úr atviki sem átti sér stað undir lok leiks Aston Villa og Fenerbahce í Evrópudeildinni í gærkvöldi, þegar hann neitaði að taka í höndina á miðjumanninum Youri Tielemans. Fótbolti 23. janúar 2026 07:30
Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, var ekki sáttur með spurningu sem knattspyrnustjóri hans Arne Slot fékk fyrir Meistaradeildarleik Marseille og Liverpool. Enski boltinn 23. janúar 2026 06:31
Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Hákon Arnar Haraldsson og félagar í franska liðinu Lille urðu að sætta sig við 2-1 tap á móti Celta Vigo í Evrópudeildinni í kvöld. Fótbolti 22. janúar 2026 22:10
Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Jadon Sancho skoraði sitt fyrsta mark fyrir Aston Villa þegar liðið vann 1-0 útisigur á tyrkneska félaginu Fenerbahce í kvöld og tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar þegar ein umferð er eftir. Fótbolti 22. janúar 2026 19:57
Varsjáarvíti í uppbótartíma tryggði Brann stig í Íslendingaslag Brann tryggði sér jafntefli á móti danska liðinu Midtjylland með dramatískum hætti í kuldanum í Bergen í kvöld. Sport 22. janúar 2026 19:51
Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Svissneska knattspyrnukonan Alisha Lehmann hefur skrifað undir samning við Leicester City og snýr aftur í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 22. janúar 2026 17:44
Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Þrír stuðningsmenn belgíska liðsins Club Brugge hafa verið dæmdir í fimm daga fangelsi í Kasakstan fyrir að klæðast Borat sundskýlu í stúkunni gegn Kairat Almaty. Fótbolti 22. janúar 2026 16:32
Sigurður Bjartur á leið til Spánar? FH hefur samþykkt kauptilboð í framherjann Sigurð Bjart Hallsson sem þar með virðist á förum í spænsku C-deildina í fótbolta. Íslenski boltinn 22. janúar 2026 14:53
„Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Þó að Liverpool hafi unnið góðan 3-0 útisigur gegn Marseille í gærkvöld eru sérfræðingarnir í Meistaradeildarmörkunum á Sýn Sport ekki hrifnir af þeirri miklu breytingu sem orðið hefur á leikstíl liðsins frá því að Jürgen Klopp var við stjórnvölinn. Fótbolti 22. janúar 2026 12:02
Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Næsta kvikmynd Baltasars Kormáks er spennutryllirinn The Big Fix frá Netflix um skrifstofumann hjá FIFA sem afhjúpar stórt veðmálasvindl tengt kínversku mafíunni og endar í eltingaleik við metnaðarfullan svindlara. Mark Wahlberg og Riz Ahmed fara með aðalhlutverkin. Bíó og sjónvarp 22. janúar 2026 11:22
Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Freyr Alexandersson er orðinn mjög þreyttur á því að fá spurningar um hvort einn leikmaður Brann sé á förum frá liðinu. Fótbolti 22. janúar 2026 10:01
Stjarnan selur Adolf Daða til FH Adolf Daði Birgisson hefur yfirgefið herbúðir Stjörnunnar og gengið til liðs við lið FH í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 22. janúar 2026 09:06
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Níu leikir fóru fram í Meistaradeildinni í gærkvöldi og öll 28 mörkin má sjá hér fyrir neðan. Meðal annars má sjá Dominik Szoboszlai renna boltanum undir varnarvegginn, Robert Lewandowski skora fyrir bæði lið, skallamark Moises Caicedo og mikla dramatík í Aserbaísjan. Fótbolti 22. janúar 2026 09:00
Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Dominik Szoboszlai renndi boltanum undir varnarvegg og skoraði mark beint úr aukaspyrnu fyrir Liverpool í 3-0 sigri gegn Marseille í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Hann segir þetta ekki hafa verið neina skyndiákvörðun. Fótbolti 22. janúar 2026 07:49