KR í samstarf við akademíu í Gana Tveir knattspyrnumenn eru væntanlegir til KR á næstu dögum úr Field Masters Academy, knattspyrnuakademíu í Accra í Gana. Koma þeirra er hluti af nýju samstarfi KR við akademíuna. Fótbolti 15.1.2026 15:49
Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Andy Robertson, bakvörður Liverpool, segist ekki vita það sjálfur hvort hann verði áfram hjá félaginu á næsta tímabili en samningur hans rennur út í sumar. Enski boltinn 15.1.2026 15:30
Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Samuel Eto'o, forseti kamerúnska knattspyrnusambandsins, hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir meinta óviðeigandi hegðun í tapi liðs síns gegn Marokkó í Afríkukeppninni. Fótbolti 15.1.2026 13:00
Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Enski boltinn 15.1.2026 10:32
Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Arsenal vann 3-2 á útivelli gegn Chelsea og fer því með eins marks forystu í seinni leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins. Viktor Gyökeres skoraði og lagði upp fyrir Skytturnar en Alejandro Garnacho skoraði tvennu fyrir Chelsea. Enski boltinn 14. janúar 2026 22:00
Tómas Bent gulltryggði sigurinn Tómas Bent Magnússon skoraði annað mark Hearts í 2-0 sigri St. Mirren í 17. umferð skosku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 14. janúar 2026 21:55
Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Bayern Munchen hélt sigurgöngu sinni áfram gegn 1. FC Köln í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 14. janúar 2026 21:39
Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Hörður Björgvin Magnússon skoraði fyrir Levadiakos í 2-0 sigri gegn Kifisia og Sverrir Ingi Ingason stóð vaktina í vörn Panathinaikos í 3-0 sigri gegn Aris. Sigurliðin eru komin áfram í undanúrslit gríska bikarsins. Fótbolti 14. janúar 2026 20:48
Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Sadio Mané skoraði mark Senegal í 1-0 sigri gegn Egyptalandi í undanúrslitum Afríkumótsins í fótbolta. Fótbolti 14. janúar 2026 19:03
Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Viktor Bjarki Daðason hefur verið sjóðheitur í Meistaradeildinni á þessu tímabili og virðist ætla að halda því áfram núna eftir áramót, í tveimur mjög mikilvægum leikjum gegn ítölsku og spænsku meisturunum. Fótbolti 14. janúar 2026 17:55
Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Nýliðarnir í Bestu deild kvenna í fótbolta, sameinað lið Grindavíkur og Njarðvíkur, hafa tryggt sér „frábæran varnarmann“ fyrir átökin í sumar. Íslenski boltinn 14. janúar 2026 17:32
Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Ásdís Karen Halldórsdóttir var í byrjunarliði Braga í 3-2 sigri gegn Benfica í portúgölsku bikarkeppninni í fótbolta. Fótbolti 14. janúar 2026 17:21
Blikar farnir að fylla í skörðin Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur komist að samkomulagi við bandaríska miðjumanninn Katelyn Duong, um að hún leiki með liðinu á komandi leiktíð. Meistararnir hafa misst stóran hóp sterkra leikmanna. Íslenski boltinn 14. janúar 2026 16:44
María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Hin 22 ára gamla, akureyska fótboltakona María Ólafsdóttir Gros, sem valin var í A-landsliðshópinn fyrir síðustu leiki, var í dag kynnt sem leikmaður sænska úrvalsdeildarfélagsins Djurgården. Fótbolti 14. janúar 2026 15:46
Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Hollenska fótboltafélagið Ajax hefur staðfest að félagið hafi fengið son Zlatans Ibrahimović, Maximillian, að láni frá ítalska félaginu AC Milan. Fótbolti 14. janúar 2026 15:03
Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Það hefur hægst verulega á markaskori norska framherjans Erling Braut Haaland að undanförnu og hann náði ekki að skora í undanúrslitum enska deildabikarsins í gærkvöldi. Enski boltinn 14. janúar 2026 14:32
Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Íslandsmeistarar síðustu fimm ára, Víkingur og Breiðablik, munu mætast í fyrstu umferð Bestu deildar karla í fótbolta á komandi sumri. Íslenski boltinn 14. janúar 2026 13:43
Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Nýráðinn knattspyrnustjóri Chelsea var ekki sammála því að Arsenal væri að „fara með fótboltann aftur í tímann“ með því að leggja svona mikla áherslu á föst leikatriði undir stjórn Mikel Arteta. Enski boltinn 14. janúar 2026 13:30
Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Jürgen Klopp sagðist ekki hafa fengið nein símtöl frá Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso frá spænska stórliðinu og fullyrti að ákvörðunin um að láta stjórann fara hefði ekkert með sig að gera. Fótbolti 14. janúar 2026 12:30
Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Bardagakappinn Khabib Nurmagomedov er líka mikill fótboltaáhugamaður og hann hefur blandað sér inn í umræðuna um óvænt endalok spænska þjálfarans Xabi Alonso hjá Real Madrid. Fótbolti 14. janúar 2026 11:32
Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Aðalflugfélag Senegals vill hjálpa senegalska fótboltalandsliðinu að vinna Egyptaland í dag og tryggja sér sæti í úrslitaleik Afríkukeppninnar en fer mjög sérstaka og jafnframt smásmugulega leið að því. Fótbolti 14. janúar 2026 10:30
Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR VAR-mistökum hefur fjölgað á fyrri helmingi enska úrvalsdeildartímabilsins og það virðist vera sem myndbandsdómarar séu ekki alveg að ná betri tökum á starfi sínu þrátt fyrir meiri reynslu og betri æfingu. Enski boltinn 14. janúar 2026 10:00
Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Íslenska framherjanum Orra Steini Óskarssyni var skipt út af í bikarleik Real Sociedad í spænska bikarnum í gærkvöldi, skömmu eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Margir hneyksluðust á þessari skiptingu en nú vitum við aðeins meira. Fótbolti 14. janúar 2026 09:33
Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Mikið hefur kvarnast úr Íslandsmeistaraliði Breiðabliks frá síðasta tímabili. Minna en mánuður er til stefnu fram að næsta einvígi í Evrópubikarnum og þar gætu Blikarnir þurft að mæta fáliðaðir. Fótbolti 14. janúar 2026 07:30
Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fyrrverandi forseti franska knattspyrnufélagsins Ajaccio var skotinn til bana í jarðarför móður sinnar. Fótbolti 14. janúar 2026 06:31