Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær

    Sumardeild ensku úrvalsdeildarinnar er í fullum gangi í Bandaríkjunum þessa dagana en í þessu móti spila Manchester United, Bournemouth, West Ham og Everton. Tveir leikir fóru fram í gær og mörkin má sjá hér að neðan.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Arsenal hafði betur í Singa­púr

    Arsenal og Newcastle mættust í dag í æfingaleik sem fram fór í Singapúr. Viktor Gyökeres var mættur á völlinn en þó ekki í leikmannahópi Arsenal enn.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Bíða enn eftir Mbeumo

    Stuðningsmenn Manchester United þurfa að bíða eitthvað lengur eftir að fá að Bryan Mbeumo á vellinum en hann var ekki í leikmannahópi liðsins í gær og verður það ekki heldur gegn Bournemouth á fimmtudaginn.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    C-deildar lið Wycom­be stóð í Totten­ham

    Undirbúningstímabilið í enska boltanum er nú í fullum gangi en úrvalsdeildarlið Tottenham tók á móti C-deildar liði Wycombe Wanderers í morgun þar sem minnstu munaði að gestirnir færu með sigur af hólmi. 

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Wrexham reynir við Eriksen

    Hollywood liðið frá Wales, Wrexham, heldur áfram að vera með læti á leikmannamarkaðnum en Christian Eriksen, fyrrum leikmaður Manchester United, er ofarlega á óskalista félagsins.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Segir að Trump hafi stungið gull­medalíu inn á sig

    Chelsea varð heimsmeistari félagsliða í New York á dögunum en Donald Trump Bandaríkjaforseti var heiðursgestur á úrslitaleiknum og afhenti verðlaunin. Það lítur út fyrir að allar gullmedalíurnar hafi ekki skilað sér um háls leikmanna Chelsea þetta kvöld.

    Fótbolti