Hilmar einn efnilegasti leikarinn í Evrópu 8. desember 2011 13:21 Hilmar Guðjónsson er einn 10 evrópskra leikara sem var valinn í Shooting Star, sem er sérstök kynning á ungum og efnilegum kvikmyndaleikurum sem þykja líklegir til að ná langt í sínu fagi. Hópurinn var kosinn af alþjóðlegri dómnefnd og teljast þeir sem valdir eru Shooting star vera á meðal efnilegustu kvikmyndaleikara Evrópu. Það er European Film Promotion sem stendur fyrir Shooting Star og er Kvikmyndamiðstöð Íslands aðili að þeim samtökum. Shooting Star hópurinn hverju sinni er kynntur fyrir alþjóðlegum fagaðilum á kvikmyndhátíðinni í Berlín, sem næst er haldin 9. -19. febrúar 2012. Á kvikmyndhátíðinni er hópnum gert hátt undir höfði og kastljósinu beint að honum - enda vonast til að viðburðurinn sé stökkpallur til alþjóðlegs frama fyrir þátttakendur. Hilmar Guðjónsson var fyrst og fremst valinn fyrir frammistöðu sína í kvikmyndinni Á annan veg eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson, en einnig var litið til frammistöðu Hilmars í Bjarnfreðarson eftir Ragnar Bragason og hinni væntanlegu kvikmynd, Svartur á leik, eftir Óskar Þór Axelsson. Í áliti dómnefndar var Hilmar sagður vera „sannfærandi og frábær leikari, með kraftmikinn og einkennandi stíl, sem með fjölbreytileika sínum á vænlegan feril framundan. („A compelling and wonderful actor with a strong, tangible style even playing the seemingly weak, foolish boy at the heart of Either Way. With his versatility and ability to stand out, Gudjónsson has a promising career ahead.”) Hilmar Guðjónsson leikur annað aðalhlutverkið í kvikmyndinni Á annan veg, sem hefur fengið afar góðar viðtökur erlendis og meðal annars unnið til tvennra alþjóðlegra verðlauna. Vegna fjölda áskorana verður myndin tekin aftur til sýningar í Bíó Paradís þann 9. desember. Hér er heimasíða Shooting Star. Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Sjá meira
Hilmar Guðjónsson er einn 10 evrópskra leikara sem var valinn í Shooting Star, sem er sérstök kynning á ungum og efnilegum kvikmyndaleikurum sem þykja líklegir til að ná langt í sínu fagi. Hópurinn var kosinn af alþjóðlegri dómnefnd og teljast þeir sem valdir eru Shooting star vera á meðal efnilegustu kvikmyndaleikara Evrópu. Það er European Film Promotion sem stendur fyrir Shooting Star og er Kvikmyndamiðstöð Íslands aðili að þeim samtökum. Shooting Star hópurinn hverju sinni er kynntur fyrir alþjóðlegum fagaðilum á kvikmyndhátíðinni í Berlín, sem næst er haldin 9. -19. febrúar 2012. Á kvikmyndhátíðinni er hópnum gert hátt undir höfði og kastljósinu beint að honum - enda vonast til að viðburðurinn sé stökkpallur til alþjóðlegs frama fyrir þátttakendur. Hilmar Guðjónsson var fyrst og fremst valinn fyrir frammistöðu sína í kvikmyndinni Á annan veg eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson, en einnig var litið til frammistöðu Hilmars í Bjarnfreðarson eftir Ragnar Bragason og hinni væntanlegu kvikmynd, Svartur á leik, eftir Óskar Þór Axelsson. Í áliti dómnefndar var Hilmar sagður vera „sannfærandi og frábær leikari, með kraftmikinn og einkennandi stíl, sem með fjölbreytileika sínum á vænlegan feril framundan. („A compelling and wonderful actor with a strong, tangible style even playing the seemingly weak, foolish boy at the heart of Either Way. With his versatility and ability to stand out, Gudjónsson has a promising career ahead.”) Hilmar Guðjónsson leikur annað aðalhlutverkið í kvikmyndinni Á annan veg, sem hefur fengið afar góðar viðtökur erlendis og meðal annars unnið til tvennra alþjóðlegra verðlauna. Vegna fjölda áskorana verður myndin tekin aftur til sýningar í Bíó Paradís þann 9. desember. Hér er heimasíða Shooting Star.
Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Sjá meira