Hilmar einn efnilegasti leikarinn í Evrópu 8. desember 2011 13:21 Hilmar Guðjónsson er einn 10 evrópskra leikara sem var valinn í Shooting Star, sem er sérstök kynning á ungum og efnilegum kvikmyndaleikurum sem þykja líklegir til að ná langt í sínu fagi. Hópurinn var kosinn af alþjóðlegri dómnefnd og teljast þeir sem valdir eru Shooting star vera á meðal efnilegustu kvikmyndaleikara Evrópu. Það er European Film Promotion sem stendur fyrir Shooting Star og er Kvikmyndamiðstöð Íslands aðili að þeim samtökum. Shooting Star hópurinn hverju sinni er kynntur fyrir alþjóðlegum fagaðilum á kvikmyndhátíðinni í Berlín, sem næst er haldin 9. -19. febrúar 2012. Á kvikmyndhátíðinni er hópnum gert hátt undir höfði og kastljósinu beint að honum - enda vonast til að viðburðurinn sé stökkpallur til alþjóðlegs frama fyrir þátttakendur. Hilmar Guðjónsson var fyrst og fremst valinn fyrir frammistöðu sína í kvikmyndinni Á annan veg eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson, en einnig var litið til frammistöðu Hilmars í Bjarnfreðarson eftir Ragnar Bragason og hinni væntanlegu kvikmynd, Svartur á leik, eftir Óskar Þór Axelsson. Í áliti dómnefndar var Hilmar sagður vera „sannfærandi og frábær leikari, með kraftmikinn og einkennandi stíl, sem með fjölbreytileika sínum á vænlegan feril framundan. („A compelling and wonderful actor with a strong, tangible style even playing the seemingly weak, foolish boy at the heart of Either Way. With his versatility and ability to stand out, Gudjónsson has a promising career ahead.”) Hilmar Guðjónsson leikur annað aðalhlutverkið í kvikmyndinni Á annan veg, sem hefur fengið afar góðar viðtökur erlendis og meðal annars unnið til tvennra alþjóðlegra verðlauna. Vegna fjölda áskorana verður myndin tekin aftur til sýningar í Bíó Paradís þann 9. desember. Hér er heimasíða Shooting Star. Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Sjá meira
Hilmar Guðjónsson er einn 10 evrópskra leikara sem var valinn í Shooting Star, sem er sérstök kynning á ungum og efnilegum kvikmyndaleikurum sem þykja líklegir til að ná langt í sínu fagi. Hópurinn var kosinn af alþjóðlegri dómnefnd og teljast þeir sem valdir eru Shooting star vera á meðal efnilegustu kvikmyndaleikara Evrópu. Það er European Film Promotion sem stendur fyrir Shooting Star og er Kvikmyndamiðstöð Íslands aðili að þeim samtökum. Shooting Star hópurinn hverju sinni er kynntur fyrir alþjóðlegum fagaðilum á kvikmyndhátíðinni í Berlín, sem næst er haldin 9. -19. febrúar 2012. Á kvikmyndhátíðinni er hópnum gert hátt undir höfði og kastljósinu beint að honum - enda vonast til að viðburðurinn sé stökkpallur til alþjóðlegs frama fyrir þátttakendur. Hilmar Guðjónsson var fyrst og fremst valinn fyrir frammistöðu sína í kvikmyndinni Á annan veg eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson, en einnig var litið til frammistöðu Hilmars í Bjarnfreðarson eftir Ragnar Bragason og hinni væntanlegu kvikmynd, Svartur á leik, eftir Óskar Þór Axelsson. Í áliti dómnefndar var Hilmar sagður vera „sannfærandi og frábær leikari, með kraftmikinn og einkennandi stíl, sem með fjölbreytileika sínum á vænlegan feril framundan. („A compelling and wonderful actor with a strong, tangible style even playing the seemingly weak, foolish boy at the heart of Either Way. With his versatility and ability to stand out, Gudjónsson has a promising career ahead.”) Hilmar Guðjónsson leikur annað aðalhlutverkið í kvikmyndinni Á annan veg, sem hefur fengið afar góðar viðtökur erlendis og meðal annars unnið til tvennra alþjóðlegra verðlauna. Vegna fjölda áskorana verður myndin tekin aftur til sýningar í Bíó Paradís þann 9. desember. Hér er heimasíða Shooting Star.
Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Sjá meira