Fleiri fréttir

Century Aluminum tapaði 80 milljónum á dag

Century Aluminum, móðurfélag Norðuráls sem rekur álverið á Grundartanga og hefur áform um álver í Helguvík, tapaði 2,7 milljörðum króna á tímabilinu frá byrjun júlí og út september. Upphæðin samsvarar tæplega 80 milljónum króna á dag.

Chile lokar á innflutning laxahrogna

Yfirvöld í Chile hafa fyrirskipað tímabundið innflutningsbann á íslenskum laxahrognum. Ástæðan er veirusýking sem greindist nýlega í hrognkelsum hjá Tilraunastöð Hafrannsóknastofnunar í Grindavík sem ætluð voru til undaneldis á seiðum sem flytja átti til Færeyja þar sem þau eru nýtt af þarlendum laxeldisfyrirtækjum til að halda niðri laxalús í sjókvíaeldi.

Hagnaður Símans lækkaði milli ára

Síminn hagnaðist um 873 milljónir króna á þriðja ársfjórðungi, samanborið við 1.200 milljónir króna á sama tímabili 2014.

Sjá næstu 50 fréttir