Fleiri fréttir Blómaverkstæði Binna lokað eftir 26 ára rekstur Blómaverkstæði Binna við Skólavörðustíg 12 hefur verið lokað eftir 26 ára starfsemi. 28.10.2015 10:00 Innköllun á Crispy Food Organic Basic Muesli Ástæða innköllunarinnar er að snefilmagn af jarðhnetum hefur greinst í ákveðnum framleiðslulotum af vörunni. 28.10.2015 09:54 Nú hefur Steingrímur J allt í einu áhyggjur! Steingrímur J. Sigfússon, fyrrverandi fjármálaráðherra, hefur lýst áhyggjum sínum af því að stöðugleikaframlag slitabúa gömlu bankanna sé of lágt. 28.10.2015 09:00 Bertrand Kan vill taka sæti í stjórn Símans Bertrand Kan segir segir Símann ekki stærsta fyrirtæki sem hann hafi fjárfest í. 28.10.2015 08:00 Sérþekking í tómarúmi Hlutafjárútboð Símans hefur verið umdeilt. Einkum hefur verið einblínt á þá staðreynd að útboðið fór fram í þremur þrepum, þar sem hópur kringum forstjóra félagsins annars vegar, og vildarviðskiptavinir Arion banka hins vegar, fengu að kaupa á sérkjörum. 28.10.2015 07:00 Spá frekari styrkingu krónunnar IFS greining telur meiri líkur á að gengi krónu haldi áfram að styrkjast. 27.10.2015 15:12 Stöðugleikamat Seðlabankans verður kynnt á morgun Fer til umfjöllunar viðskipta-og efnahagsnefndar á morgun. 27.10.2015 14:59 Jóhannes nýr aðstoðarmaður Illuga Jóhannes Stefánsson er héraðsdómslögmaður og er með meistaragráðu í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík. 27.10.2015 14:00 Sala Alibaba jókst um 32% milli ára Sala Alibaba var 20 milljörðum yfir væntingum á öðrum ársfjórðungi. 27.10.2015 13:57 Búið að stefna og býst við þingfestingu í desember Það er búið að birta fyrir Silicor Materials ehf., Silicor Materials Holding ehf. og Skipulagsstofnun. 27.10.2015 11:42 Enginn stefna borist Silicor Materials Fyrirtækið segir að það sé rangt að forstjóra Silicor hafi borist stefna líkt og haldið var fram í gær. 27.10.2015 11:08 905 milljóna gjaldþrot StjórnarZ Félagið var stofnað um stjórnarsetu Byrs í bresku fjárfestingafélagi sem einnig varð gjaldþrota. 27.10.2015 10:12 Viðgerð lokið vegna bilunar í farsímakerfi 365 Vegna uppfærslu í kerfum Símans í nótt kom upp bilun í farsímakerfi 365 snemma í morgun. Unnið hefur verið að viðgerð í samstarfi við farsímasérfræðinga Símans og er henni lokið. 27.10.2015 10:00 Tæplega 1,5 milljarða króna velta Ástæða mikils áhuga á bréfum Icelandair Group er sú að snemma í gærmorgun birti Icelandair Group tilkynningu með uppfærðri afkomuspá fyrir þriðja fjórðung. 27.10.2015 07:00 Tekjur stærstu fyrirtækja drógust saman Tekjur tíu tekjuhæstu fyrirtækja landsins árið 2014 námu tæpum 900 milljörðum á síðasta ári og drógust saman um tæpa 80 milljarða milli ára. 27.10.2015 07:00 Búið að birta forstjóra Silicor stefnuna Þess er krafist að bygging fyrirhugaðs kísilvers á Grundartanga sæti umhverfismati. 26.10.2015 21:58 Gáfu 2800 kíló af ís „Ísdagurinn er dæmi um markaðsherferð sem við fórum gagngert í til að byggja undir Kjörís-vörumerkið,“ segir Guðrún Hafsteinsdóttir. 26.10.2015 20:01 Miklu betri vaxtakjör með öðrum gjaldmiðli en krónu Aðalhagfræðingur Landsbankans segir að Íslendingar fengju miklu betri kjör á íbúðalánum ef hér væri notaður annar gjaldmiðill, til dæmis evra. Vaxtakjör á hinum Norðurlöndunum eru mun betri, en víða bjóðast þar 1,3 til 1,5 prósent nafnvextir á húsnæðislánum. 26.10.2015 18:30 Sakar Vilhjálm um þráhyggju Björgólfur Thor Björgólfsson fjárfestir sakar Vilhjálm Bjarnason um þráhyggju vegna málaferla málsóknarfélags á hendur þeim fyrrnefnda. 26.10.2015 15:45 Segja samninginn við ESB takmarkaða aðgerð FA telur að ályktun stéttarfélagsins Framsýnar horfi framhjá þeim tækifærum sem matvælaiðnaðinum eru sköpuð á markaði ESB með samningnum. 26.10.2015 15:37 Beint flug til Prag næsta sumar Flogið verður tvisvar sinnum í viku til Prag frá Keflavíkurflugvelli næsta sumar. 26.10.2015 14:56 Bréf í Icelandair Group rjúka upp Gríðarleg viðskipti hafa verið með bréf í Icelandair Group. Velta með bréfin nemur alls 1.348 milljónum króna á tólfta tímanum og hefur gengi bréfa hækkað um 4,4 prósent. 26.10.2015 12:58 Síminn laut í lægra haldi gegn ríkinu Ríkisskattstjóri taldi vaxtagjöld Símans og Skipta hafa verið offærð en því voru fyrirtækin ósammála. 26.10.2015 12:47 Telja að rekstrarhagnaðurinn verði fjórum milljörðum meiri Afkoma Icelandair Group var betri á þriðja fjórðungi en ráðgert var þegar félagið uppfærði síðast afkomuspá sína. 26.10.2015 10:35 Icelandair Group stærsta fyrirtæki landsins Tekjur Icelandair Group námu 142 milljörðum árið 2014. 26.10.2015 09:50 Svanþór ráðinn fjármálastjóri í stað Önnu Svövu Svanþór Laxdal hefur verið ráðinn fjármálastjóri hjá auglýsingastofunni Pipar\TBWA. 26.10.2015 09:49 Eigendur Nam íhuga að fela staðinn við Laugaveg Veitingastaðurinn Nam við Laugaveg má enn ekki opna þrátt fyrir að allt sé til reiðu. 24.10.2015 19:30 Kúla 3D og Authenteq rísandi stjörnur tæknigeirans Forsvarsmenn fyrirtækjanna tveggja fá tækifæri til að kynna fyrirtækin sín fyrir fjárfestum á Deloitte Entrepreneur Summit í Dallas í næsta mánuði. 24.10.2015 19:00 Auglýsir eftir hressum ömmum í vinnu "Við erum samt þeirrar skoðunar að það sé skrítið að fleiri nýti sér ekki reynslu eldra fólks í hinum ýmsu verkum,“ segir Gísli en atvinnuþátttaka á Íslandi er lægst í aldurshópnum 57 - 74 ára. 24.10.2015 13:55 Íbúðalánasjóður kaupir skuldabréf fyrir 70 milljarða Íbúðalánasjóður hefur undirritað samning við dótturfélag Seðlabankans, ESÍ ehf., um kaup á skuldabréfum fyrir 70 milljarða króna. 23.10.2015 17:49 Thorsil fær orkuna frá Landsvirkjun og HS Orku Landsvirkjun og HK Orka hafa komist að samkomulagi við Thorsil um drög að rafmagnssamningi milli félaganna um afhendingu á rafmagni til kísilvers Thorsil í Helguvík. 23.10.2015 14:55 Loftið heyrir sögunni til Skemmtistaðurinn Loftið í Austurstræt þarf að skipta um nafn. 23.10.2015 14:11 Ísavía segir Samkeppniseftirlitið á villigötum Samkeppniseftirlitið segir Ísavía hygla Icelandair við úthlutun afgreiðslutíma en Ísavía segist alls ekki úthluta afgreiðslutímum. 23.10.2015 13:50 Arion banki: Óheppilegt að selja til valinna viðskiptavina á lægra gengi skömmu fyrir útboð Bankinn mun taka gagnrýni á sölu bankans á hlut sínum í Símanum til greina en telur að verðlagning sí hafi verið réttmæt. 23.10.2015 11:08 1,2 milljarða gjaldþrot verktakafélagsins Innova Nær ekkert fékkst upp í lýstar kröfur. 23.10.2015 10:20 Landsvirkjun gefur út skuldabréf fyrir 6,3 milljarða Andvirði útgáfunnar verður nýtt til almennrar fjármögnunar Landsvirkjunar. 22.10.2015 16:42 Segir núverandi fyrirkomulag vera að eyðileggja samkeppni í flugi FA tekur undir tilmæli Samkeppniseftirlitsins um úthlutun afgreiðslutíma á Keflavíkurflugvelli. 22.10.2015 15:29 Yfirvöld grípi til aðgerða vegna mikils samkeppnisforskots Icelandair Sú staðreynd að Icelandair hafi forgang að tilteknum afgreiðslutímum á Keflavíkurflugvelli hindrar samkeppni á flugmarkaði hér á landi að mati Samkeppniseftirlitsins. 22.10.2015 14:42 Sundferðin kostar 1.084 krónur Þrátt fyrir verulega hækkun á stakri sundferð í Reykjavík er raunkostnaður hverrar sundferðar þó áfram hærri. 22.10.2015 14:05 Meðaltekjur á Íslandi næst hæstar á Norðurlöndum Ísland er í tíunda sæti á lista OECD yfir bestu launakjörin meðal meðlimaríkja. 22.10.2015 13:09 Segja reglur um vátryggingastarfsemi íþyngjandi VÍ telur að innleiðing reglna með meira íþyngjandi hætti en nauðsynlegt er hafi slæm áhrif á íslenskt efnahagslíf. 22.10.2015 10:18 Launavísitala í september 2015 hækkaði um 1,2% Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 8,2%. 22.10.2015 09:59 Sigmundur Davíð finnur fyrir sterkum öflum sem vinna gegn afnámi verðtryggingar Hluti flokksmanna í Sjálfstæðisflokknum í þessum hópi en aðallega forystumenn verkalýðshreyfingarinnar. 22.10.2015 08:23 Flugverð heldur áfram að lækka Ódýrast að fljúga til Óslóar. 22.10.2015 07:35 Matarkarfan gæti lækkað um tugi þúsunda Félag atvinnurekenda kynnti skýrslu sína um afnám matartolla í dag. 21.10.2015 16:13 Sjá næstu 50 fréttir
Blómaverkstæði Binna lokað eftir 26 ára rekstur Blómaverkstæði Binna við Skólavörðustíg 12 hefur verið lokað eftir 26 ára starfsemi. 28.10.2015 10:00
Innköllun á Crispy Food Organic Basic Muesli Ástæða innköllunarinnar er að snefilmagn af jarðhnetum hefur greinst í ákveðnum framleiðslulotum af vörunni. 28.10.2015 09:54
Nú hefur Steingrímur J allt í einu áhyggjur! Steingrímur J. Sigfússon, fyrrverandi fjármálaráðherra, hefur lýst áhyggjum sínum af því að stöðugleikaframlag slitabúa gömlu bankanna sé of lágt. 28.10.2015 09:00
Bertrand Kan vill taka sæti í stjórn Símans Bertrand Kan segir segir Símann ekki stærsta fyrirtæki sem hann hafi fjárfest í. 28.10.2015 08:00
Sérþekking í tómarúmi Hlutafjárútboð Símans hefur verið umdeilt. Einkum hefur verið einblínt á þá staðreynd að útboðið fór fram í þremur þrepum, þar sem hópur kringum forstjóra félagsins annars vegar, og vildarviðskiptavinir Arion banka hins vegar, fengu að kaupa á sérkjörum. 28.10.2015 07:00
Spá frekari styrkingu krónunnar IFS greining telur meiri líkur á að gengi krónu haldi áfram að styrkjast. 27.10.2015 15:12
Stöðugleikamat Seðlabankans verður kynnt á morgun Fer til umfjöllunar viðskipta-og efnahagsnefndar á morgun. 27.10.2015 14:59
Jóhannes nýr aðstoðarmaður Illuga Jóhannes Stefánsson er héraðsdómslögmaður og er með meistaragráðu í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík. 27.10.2015 14:00
Sala Alibaba jókst um 32% milli ára Sala Alibaba var 20 milljörðum yfir væntingum á öðrum ársfjórðungi. 27.10.2015 13:57
Búið að stefna og býst við þingfestingu í desember Það er búið að birta fyrir Silicor Materials ehf., Silicor Materials Holding ehf. og Skipulagsstofnun. 27.10.2015 11:42
Enginn stefna borist Silicor Materials Fyrirtækið segir að það sé rangt að forstjóra Silicor hafi borist stefna líkt og haldið var fram í gær. 27.10.2015 11:08
905 milljóna gjaldþrot StjórnarZ Félagið var stofnað um stjórnarsetu Byrs í bresku fjárfestingafélagi sem einnig varð gjaldþrota. 27.10.2015 10:12
Viðgerð lokið vegna bilunar í farsímakerfi 365 Vegna uppfærslu í kerfum Símans í nótt kom upp bilun í farsímakerfi 365 snemma í morgun. Unnið hefur verið að viðgerð í samstarfi við farsímasérfræðinga Símans og er henni lokið. 27.10.2015 10:00
Tæplega 1,5 milljarða króna velta Ástæða mikils áhuga á bréfum Icelandair Group er sú að snemma í gærmorgun birti Icelandair Group tilkynningu með uppfærðri afkomuspá fyrir þriðja fjórðung. 27.10.2015 07:00
Tekjur stærstu fyrirtækja drógust saman Tekjur tíu tekjuhæstu fyrirtækja landsins árið 2014 námu tæpum 900 milljörðum á síðasta ári og drógust saman um tæpa 80 milljarða milli ára. 27.10.2015 07:00
Búið að birta forstjóra Silicor stefnuna Þess er krafist að bygging fyrirhugaðs kísilvers á Grundartanga sæti umhverfismati. 26.10.2015 21:58
Gáfu 2800 kíló af ís „Ísdagurinn er dæmi um markaðsherferð sem við fórum gagngert í til að byggja undir Kjörís-vörumerkið,“ segir Guðrún Hafsteinsdóttir. 26.10.2015 20:01
Miklu betri vaxtakjör með öðrum gjaldmiðli en krónu Aðalhagfræðingur Landsbankans segir að Íslendingar fengju miklu betri kjör á íbúðalánum ef hér væri notaður annar gjaldmiðill, til dæmis evra. Vaxtakjör á hinum Norðurlöndunum eru mun betri, en víða bjóðast þar 1,3 til 1,5 prósent nafnvextir á húsnæðislánum. 26.10.2015 18:30
Sakar Vilhjálm um þráhyggju Björgólfur Thor Björgólfsson fjárfestir sakar Vilhjálm Bjarnason um þráhyggju vegna málaferla málsóknarfélags á hendur þeim fyrrnefnda. 26.10.2015 15:45
Segja samninginn við ESB takmarkaða aðgerð FA telur að ályktun stéttarfélagsins Framsýnar horfi framhjá þeim tækifærum sem matvælaiðnaðinum eru sköpuð á markaði ESB með samningnum. 26.10.2015 15:37
Beint flug til Prag næsta sumar Flogið verður tvisvar sinnum í viku til Prag frá Keflavíkurflugvelli næsta sumar. 26.10.2015 14:56
Bréf í Icelandair Group rjúka upp Gríðarleg viðskipti hafa verið með bréf í Icelandair Group. Velta með bréfin nemur alls 1.348 milljónum króna á tólfta tímanum og hefur gengi bréfa hækkað um 4,4 prósent. 26.10.2015 12:58
Síminn laut í lægra haldi gegn ríkinu Ríkisskattstjóri taldi vaxtagjöld Símans og Skipta hafa verið offærð en því voru fyrirtækin ósammála. 26.10.2015 12:47
Telja að rekstrarhagnaðurinn verði fjórum milljörðum meiri Afkoma Icelandair Group var betri á þriðja fjórðungi en ráðgert var þegar félagið uppfærði síðast afkomuspá sína. 26.10.2015 10:35
Icelandair Group stærsta fyrirtæki landsins Tekjur Icelandair Group námu 142 milljörðum árið 2014. 26.10.2015 09:50
Svanþór ráðinn fjármálastjóri í stað Önnu Svövu Svanþór Laxdal hefur verið ráðinn fjármálastjóri hjá auglýsingastofunni Pipar\TBWA. 26.10.2015 09:49
Eigendur Nam íhuga að fela staðinn við Laugaveg Veitingastaðurinn Nam við Laugaveg má enn ekki opna þrátt fyrir að allt sé til reiðu. 24.10.2015 19:30
Kúla 3D og Authenteq rísandi stjörnur tæknigeirans Forsvarsmenn fyrirtækjanna tveggja fá tækifæri til að kynna fyrirtækin sín fyrir fjárfestum á Deloitte Entrepreneur Summit í Dallas í næsta mánuði. 24.10.2015 19:00
Auglýsir eftir hressum ömmum í vinnu "Við erum samt þeirrar skoðunar að það sé skrítið að fleiri nýti sér ekki reynslu eldra fólks í hinum ýmsu verkum,“ segir Gísli en atvinnuþátttaka á Íslandi er lægst í aldurshópnum 57 - 74 ára. 24.10.2015 13:55
Íbúðalánasjóður kaupir skuldabréf fyrir 70 milljarða Íbúðalánasjóður hefur undirritað samning við dótturfélag Seðlabankans, ESÍ ehf., um kaup á skuldabréfum fyrir 70 milljarða króna. 23.10.2015 17:49
Thorsil fær orkuna frá Landsvirkjun og HS Orku Landsvirkjun og HK Orka hafa komist að samkomulagi við Thorsil um drög að rafmagnssamningi milli félaganna um afhendingu á rafmagni til kísilvers Thorsil í Helguvík. 23.10.2015 14:55
Loftið heyrir sögunni til Skemmtistaðurinn Loftið í Austurstræt þarf að skipta um nafn. 23.10.2015 14:11
Ísavía segir Samkeppniseftirlitið á villigötum Samkeppniseftirlitið segir Ísavía hygla Icelandair við úthlutun afgreiðslutíma en Ísavía segist alls ekki úthluta afgreiðslutímum. 23.10.2015 13:50
Arion banki: Óheppilegt að selja til valinna viðskiptavina á lægra gengi skömmu fyrir útboð Bankinn mun taka gagnrýni á sölu bankans á hlut sínum í Símanum til greina en telur að verðlagning sí hafi verið réttmæt. 23.10.2015 11:08
1,2 milljarða gjaldþrot verktakafélagsins Innova Nær ekkert fékkst upp í lýstar kröfur. 23.10.2015 10:20
Landsvirkjun gefur út skuldabréf fyrir 6,3 milljarða Andvirði útgáfunnar verður nýtt til almennrar fjármögnunar Landsvirkjunar. 22.10.2015 16:42
Segir núverandi fyrirkomulag vera að eyðileggja samkeppni í flugi FA tekur undir tilmæli Samkeppniseftirlitsins um úthlutun afgreiðslutíma á Keflavíkurflugvelli. 22.10.2015 15:29
Yfirvöld grípi til aðgerða vegna mikils samkeppnisforskots Icelandair Sú staðreynd að Icelandair hafi forgang að tilteknum afgreiðslutímum á Keflavíkurflugvelli hindrar samkeppni á flugmarkaði hér á landi að mati Samkeppniseftirlitsins. 22.10.2015 14:42
Sundferðin kostar 1.084 krónur Þrátt fyrir verulega hækkun á stakri sundferð í Reykjavík er raunkostnaður hverrar sundferðar þó áfram hærri. 22.10.2015 14:05
Meðaltekjur á Íslandi næst hæstar á Norðurlöndum Ísland er í tíunda sæti á lista OECD yfir bestu launakjörin meðal meðlimaríkja. 22.10.2015 13:09
Segja reglur um vátryggingastarfsemi íþyngjandi VÍ telur að innleiðing reglna með meira íþyngjandi hætti en nauðsynlegt er hafi slæm áhrif á íslenskt efnahagslíf. 22.10.2015 10:18
Launavísitala í september 2015 hækkaði um 1,2% Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 8,2%. 22.10.2015 09:59
Sigmundur Davíð finnur fyrir sterkum öflum sem vinna gegn afnámi verðtryggingar Hluti flokksmanna í Sjálfstæðisflokknum í þessum hópi en aðallega forystumenn verkalýðshreyfingarinnar. 22.10.2015 08:23
Matarkarfan gæti lækkað um tugi þúsunda Félag atvinnurekenda kynnti skýrslu sína um afnám matartolla í dag. 21.10.2015 16:13