Íbúðarverð mun líklega hækka áfram til 2017 Jóhann Óli Eiðsson skrifar 28. október 2015 19:53 Íbúðaverð hefur hækkað mest á höfuðborgarsvæðinu undanfarin fimm ár. vísir/vilhelm Íbúðaverð um koma til með að hækka um rúm átta prósent á þessu ári, annað eins á því næsta og um 7,5 prósent árið 2017. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri skýrslu Íslandsbanka um íbúðamarkaðinn. Skýrsluna í heild sinni má lesa hér. Í skýrslunni kemur fram að íbúðaverð hafi hækkað mest á höfuðborgarsvæðinu og á Vestfjörðum eða um rúm fjörutíu prósent á fyrrnefnda svæðinu en 36,5% á þeim síðarnefnda. Verðið hefur hins vegar hækkað minnst á Suðurnesjum eða um 4,5%. Dýrustu fjölbýlin eru í 101 Reykjavík og kostaði fermetrinn þar um 421 þús. kr. að meðaltali fyrstu þrjá fjórðunga ársins 2015 og hefur fermetrinn á þessu svæði hækkað mest allra svæða á höfuðborgarsvæðinu frá árinu 2010 eða um rúm 62%. Næst dýrasta hverfið er svo póstnúmer 107 en þar er fermetraverðið um 363 þús. kr. Ódýrustu fjölbýlin eru í póstnúmerunum 111 og 109 þrátt fyrir að þau hverfi hafi hækkað hvað mest á árinu. Frá árinu 2009 hefur hlutfall fyrstu kaupenda verið að aukast og fyrstu þrjá ársfjórðunga ársins 2015 voru tæplega 23% kaupsamninga fyrstu kaup, sem er um 15 prósentustigum hærra en meðaltalið á árinu 2009. Hangir þetta saman við batnandi eiginfjárstöðu en allir aldurshópar á voru á árinu 2014, í fyrsta skiptið eftir hrun, með jákvætt eigið fé að meðaltali á mann. Tengdar fréttir Miklu betri vaxtakjör með öðrum gjaldmiðli en krónu Aðalhagfræðingur Landsbankans segir að Íslendingar fengju miklu betri kjör á íbúðalánum ef hér væri notaður annar gjaldmiðill, til dæmis evra. Vaxtakjör á hinum Norðurlöndunum eru mun betri, en víða bjóðast þar 1,3 til 1,5 prósent nafnvextir á húsnæðislánum. 26. október 2015 18:30 Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Sátu alvarlega fundi um tómatsósu og guacamole Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fleiri fréttir Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Sjá meira
Íbúðaverð um koma til með að hækka um rúm átta prósent á þessu ári, annað eins á því næsta og um 7,5 prósent árið 2017. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri skýrslu Íslandsbanka um íbúðamarkaðinn. Skýrsluna í heild sinni má lesa hér. Í skýrslunni kemur fram að íbúðaverð hafi hækkað mest á höfuðborgarsvæðinu og á Vestfjörðum eða um rúm fjörutíu prósent á fyrrnefnda svæðinu en 36,5% á þeim síðarnefnda. Verðið hefur hins vegar hækkað minnst á Suðurnesjum eða um 4,5%. Dýrustu fjölbýlin eru í 101 Reykjavík og kostaði fermetrinn þar um 421 þús. kr. að meðaltali fyrstu þrjá fjórðunga ársins 2015 og hefur fermetrinn á þessu svæði hækkað mest allra svæða á höfuðborgarsvæðinu frá árinu 2010 eða um rúm 62%. Næst dýrasta hverfið er svo póstnúmer 107 en þar er fermetraverðið um 363 þús. kr. Ódýrustu fjölbýlin eru í póstnúmerunum 111 og 109 þrátt fyrir að þau hverfi hafi hækkað hvað mest á árinu. Frá árinu 2009 hefur hlutfall fyrstu kaupenda verið að aukast og fyrstu þrjá ársfjórðunga ársins 2015 voru tæplega 23% kaupsamninga fyrstu kaup, sem er um 15 prósentustigum hærra en meðaltalið á árinu 2009. Hangir þetta saman við batnandi eiginfjárstöðu en allir aldurshópar á voru á árinu 2014, í fyrsta skiptið eftir hrun, með jákvætt eigið fé að meðaltali á mann.
Tengdar fréttir Miklu betri vaxtakjör með öðrum gjaldmiðli en krónu Aðalhagfræðingur Landsbankans segir að Íslendingar fengju miklu betri kjör á íbúðalánum ef hér væri notaður annar gjaldmiðill, til dæmis evra. Vaxtakjör á hinum Norðurlöndunum eru mun betri, en víða bjóðast þar 1,3 til 1,5 prósent nafnvextir á húsnæðislánum. 26. október 2015 18:30 Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Sátu alvarlega fundi um tómatsósu og guacamole Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fleiri fréttir Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Sjá meira
Miklu betri vaxtakjör með öðrum gjaldmiðli en krónu Aðalhagfræðingur Landsbankans segir að Íslendingar fengju miklu betri kjör á íbúðalánum ef hér væri notaður annar gjaldmiðill, til dæmis evra. Vaxtakjör á hinum Norðurlöndunum eru mun betri, en víða bjóðast þar 1,3 til 1,5 prósent nafnvextir á húsnæðislánum. 26. október 2015 18:30