Fleiri fréttir

Gæfusamur að vera kominn í gott starf

Oddur Ástráðsson hóf laganám fyrir fimm árum og er kominn í fullt starf hjá Logos. Hann starfaði um árabil við fjölmiðla. Oddur hljóp Laugavegshlaupið í fyrra og undirbjó sig vel undir það.

Skósmiðir ná vopnum sínum eftir hrunið

Davíð Vigfússon hafði unnið sem skósmiður hjá öðrum í þrettán ár þegar hann ákvað að hefja eigin rekstur. Hann segir að um tíu skósmiðir séu starfandi í Reykjavík og verði áfram á sínum stað.

Að breytast eða deyja

"Change or die“ er frasi sem oft á við í viðskiptum og líklega óvíða meira en á fjölmiðlamarkaði.

Mokveiði fyrir vestan

Dæmi eru um að menn hafi verð að draga inn dagskammt á einum og hálfum tíma ef að veður er gott og þeir komast langt frá landi.

Stríðið um sýndarheima hefst

Oculus Rift-sýndarveruleikagleraugun verða fáanleg snemma á næsta ári. Bylting er í vændum í tölvuleikjaiðnaðinum og hið íslenska fyrirtæki CCP, ásamt öðrum, er í framvarðasveit hennar.

Reykjavíkurborg semur við Applicon

Reykjavíkurborg hefur undirritað samning við hugbúnaðarfyrirtækið Applicon um kaup og þjónustu á starfsmanna- og launakerfi sem byggir á SAP lausnum og tækni, ásamt viðbótarlausnum Applicon.

Eva Sóley ráðin til Advania

Eva Sóley Guðbjörnsdóttir hefur verið ráðin fjármálastjóri Advania á Íslandi frá og með 1. júlí. Eva tekur við starfinu af Stefáni Sigurðssyni sem lét af störfum í síðasta mánuði.

Telja afnám hafta bæta viðskiptaumhverfið

Fitch Ratings segir að áhrif aðgerðaráætlunar um losun hafta á lánshæfistmatseinkunn Íslands muni velta á því hversu vel gengur að framkvæma áætlunina. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Fitch sendi frá sér vegna losunar haftanna. Matið er enn hið sama, (BBB/jákvætt).

Sjáðu breytingarnar á Keflavíkurflugvelli

Flugstöð Leifs Eiríkssonar hefur tekið stakkaskiptum að undanförnu en ráðist var í umfangsmiklar breytingar á flugvallarbyggingunni til að mæta mikilli fjölgun ferðamanna á liðnum árum.

Buchheit orðlaus yfir lausninni

Lee Buchheit segir gjaldeyrishöftin vera stærstu leifarnar af bankahruninu. Í fyrstu hafi menn viljað nálgast vandann með sömu lausn fyrir alla en fljótt komist að því að það væri ekki möguleiki. Hann er orðlaus yfir því að ríkið geti fengið hundruð millj

GAMMA hefur starfsemi í Lundúnum

Fjármálafyrirtækið GAMMA fékk í gær staðfestingu frá Fjármálaeftirlitinu þess efnis að því væri heimilt að hefja starfsemi í Bretlandi.

Lýsi hf. kaupir Akraborg

Lýsi hf. hefur skrifað undir samning um kaup á meirihluta hlutafjár í Akraborg ehf.

Setja skilyrði um erlent eignarhald til fimm ára

Stjórnarmaður í Arion banka segir jákvætt ef bankarnir verða seldir útlendingum. Slitastjórnarmaður í Glitni telur bréf kröfuhafa bankans til stjórnvalda fela í sér að bankinn verði ekki skráður á Íslandi næstu fimm árin.

Seðlabankinn boðar röð vaxtahækkana

Seðlabankinn staðfestir fyrri yfirlýsingar um vaxtahækkun vegna launahækkana. Aðgerðir ríkisstjórnar kalla líka á vaxtahækkanir að óbreyttu.

Höftin afnumin – eða hvað?

Ríkisstjórninni þykir hafa tekist vel upp með útfærslu á áætlun um afnám gjaldeyrishafta. Svo vel að stjórnarandstaðan eignar sér nú áætlunina.

Með 11 í forgjöf og hyggst lækka hana

Þorsteinn G. Gunnarsson hefur verið ráðinn forstjóri Opinna kerfa. Hann er síður en svo ókunnur fyrirtækinu því hann starfaði hjá því, meðal annars sem forstjóri, á árunum 1996-2008. Í frístundum sínum spilar hann golf.

Fjórir nýir til liðs við Logos

LOGOS lögmannsþjónusta hefur bætt við sig fjórum nýjum löglærðum fulltrúum. Þau eru ráðin til að sinna lögfræðilegum verkefnum hjá fyrirtækinu og hófu störf í maí síðastliðnum og í byrjun júní.

Sjá næstu 50 fréttir