Fleiri fréttir Gæfusamur að vera kominn í gott starf Oddur Ástráðsson hóf laganám fyrir fimm árum og er kominn í fullt starf hjá Logos. Hann starfaði um árabil við fjölmiðla. Oddur hljóp Laugavegshlaupið í fyrra og undirbjó sig vel undir það. 17.6.2015 07:00 Skósmiðir ná vopnum sínum eftir hrunið Davíð Vigfússon hafði unnið sem skósmiður hjá öðrum í þrettán ár þegar hann ákvað að hefja eigin rekstur. Hann segir að um tíu skósmiðir séu starfandi í Reykjavík og verði áfram á sínum stað. 17.6.2015 07:00 Að breytast eða deyja "Change or die“ er frasi sem oft á við í viðskiptum og líklega óvíða meira en á fjölmiðlamarkaði. 17.6.2015 07:00 Arnarnesvegur lengdur á næstu 15 mánuðum Lægsta boð sem Vegagerðin fékk í gerð Arnarnesvegar reyndist sextíu milljónum króna yfir kostnaðaráætlun. 16.6.2015 21:01 Skiptar skoðanir um fyrirtæki sem lofar ódýru ferðalagi til Íslands Starfsfólkið segist vart anna eftirspurn. 16.6.2015 16:54 Blá lónið hagnast um 1,8 milljarða Eigendur Bláa lónsins munu fá 1,2 milljarða króna í arð. 16.6.2015 16:32 Ráðin samskiptastjóri Íslandsbanka Edda Hermannsdóttir hefur verið ráðin samskiptastjóri Íslandsbanka. 16.6.2015 16:22 Játar að hafa dregið að sér rúmar fimmtíu milljónir Fjármálastjóra byggingafélags á Akureyri var sagt upp störfum í síðustu viku eftir að upp komst um stórfelldan fjárdrátt starfsmannsins sem spannaði rúmlega 15 ára tímabil. 16.6.2015 13:27 Græddi tugi milljóna í afleiðuviðskiptum en borgaði ekki skatt af hagnaðinum Sérstakur saksóknari hefur ákært sjötugan karlmann fyrir meiriháttar brot á skattalögum. 16.6.2015 10:27 Mokveiði fyrir vestan Dæmi eru um að menn hafi verð að draga inn dagskammt á einum og hálfum tíma ef að veður er gott og þeir komast langt frá landi. 15.6.2015 18:59 Tómas Brynjólfsson skipaður skrifstofustjóri á skrifstofu efnahagsmála og fjármálamarkaðar Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað Tómas Brynjólfsson til að gegna embætti skrifstofustjóra skrifstofu efnahagsmála og fjármálamarkaðar. 15.6.2015 14:07 Hækka verð í kjölfar nýgerðra kjarasamninga Verð á kjöti, pítsum, salötum og fleiru hækkað, meðal annars vegna nýgerðra kjarasamninga. 15.6.2015 14:00 Actavis plc verður Allergan plc Viðskipti undir nýju auðkenni, AGN, hefjast í kauphöllinni í New York í dag. 15.6.2015 14:00 Laun opinberra starfsmanna hækkað meira en á almenna markaðnum Meðalhækkun launa landsmanna á síðasta ári, frá fyrsta ársfjórðungi 2014 fram til fyrsta ársfjórðungs 2015, var 5,9 prósent. 15.6.2015 13:44 Greiða bætur vegna tafa á útflutningi SAH afurðir á Blönduósi þurfa að taka á sig stórtap vegna verkfalls dýralækna hjá Matvælastofnun. 15.6.2015 07:00 Stríðið um sýndarheima hefst Oculus Rift-sýndarveruleikagleraugun verða fáanleg snemma á næsta ári. Bylting er í vændum í tölvuleikjaiðnaðinum og hið íslenska fyrirtæki CCP, ásamt öðrum, er í framvarðasveit hennar. 15.6.2015 00:01 Skoðar fjölgun ferða og 30-sæta flugvélar Farþegum fjölgar innanlands á leiðum Flugfélagsins Ernis til Húsavíkur, Hornafjarðar og Vestmannaeyja. 14.6.2015 19:53 Vilja álver vegna jákvæðra áhrifa á Grundartanga og Reyðarfirði Hafinn er undirbúningur álvers á Norðurlandi vestra, milli Blönduóss og Skagastrandar. 12.6.2015 19:30 Reykjavíkurborg semur við Applicon Reykjavíkurborg hefur undirritað samning við hugbúnaðarfyrirtækið Applicon um kaup og þjónustu á starfsmanna- og launakerfi sem byggir á SAP lausnum og tækni, ásamt viðbótarlausnum Applicon. 12.6.2015 16:10 Eva Sóley ráðin til Advania Eva Sóley Guðbjörnsdóttir hefur verið ráðin fjármálastjóri Advania á Íslandi frá og með 1. júlí. Eva tekur við starfinu af Stefáni Sigurðssyni sem lét af störfum í síðasta mánuði. 12.6.2015 14:10 Telja afnám hafta bæta viðskiptaumhverfið Fitch Ratings segir að áhrif aðgerðaráætlunar um losun hafta á lánshæfistmatseinkunn Íslands muni velta á því hversu vel gengur að framkvæma áætlunina. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Fitch sendi frá sér vegna losunar haftanna. Matið er enn hið sama, (BBB/jákvætt). 12.6.2015 12:23 Sjáðu breytingarnar á Keflavíkurflugvelli Flugstöð Leifs Eiríkssonar hefur tekið stakkaskiptum að undanförnu en ráðist var í umfangsmiklar breytingar á flugvallarbyggingunni til að mæta mikilli fjölgun ferðamanna á liðnum árum. 12.6.2015 12:00 Segja mikilvægt að koma á virkri samkeppni á mjólkurvörumarkaði Samtök verslunar og þjónustu segja skýrslu Hagfræðistofnunar endurspegla gagnrýni sem samtökin hafi sett fram varðandi íslenska landbúnaðarkerfið. 12.6.2015 10:46 Buchheit orðlaus yfir lausninni Lee Buchheit segir gjaldeyrishöftin vera stærstu leifarnar af bankahruninu. Í fyrstu hafi menn viljað nálgast vandann með sömu lausn fyrir alla en fljótt komist að því að það væri ekki möguleiki. Hann er orðlaus yfir því að ríkið geti fengið hundruð millj 12.6.2015 07:00 Ákærður fyrir að reyna að koma skipi undan Sérstakur saksóknari ákærir Ara Axel Jónsson fyrir að hafa valdið kröfuhöfum fjárhagslegu tjóni. 12.6.2015 07:00 Stærsti hrygningarstofn þorsks síðan árið 1962 Hafrannsóknastofnun leggur til kvótaaukningu sem gæti aukið útflutningsverðmæti um sextán milljarða króna 11.6.2015 21:00 GAMMA hefur starfsemi í Lundúnum Fjármálafyrirtækið GAMMA fékk í gær staðfestingu frá Fjármálaeftirlitinu þess efnis að því væri heimilt að hefja starfsemi í Bretlandi. 11.6.2015 11:32 Lýsi hf. kaupir Akraborg Lýsi hf. hefur skrifað undir samning um kaup á meirihluta hlutafjár í Akraborg ehf. 11.6.2015 07:00 Advania kaupir nýtt fyrirtæki Advania hefur keypt Knowledge Factory sem veitir ráðgjöf um högun upplýsingatækniumhverfa. 11.6.2015 07:00 Setja skilyrði um erlent eignarhald til fimm ára Stjórnarmaður í Arion banka segir jákvætt ef bankarnir verða seldir útlendingum. Slitastjórnarmaður í Glitni telur bréf kröfuhafa bankans til stjórnvalda fela í sér að bankinn verði ekki skráður á Íslandi næstu fimm árin. 11.6.2015 07:00 Seðlabankastjóri segir miklar launahækkanir valda versnandi verðbólguhorfum Stýrivextir Seðlabankans voru hækkaðir um 0,5 prósentustig í gær en þeir verða að líkindum hækkaðir aftur í ágúst. 11.6.2015 07:00 Rífleg veikindaréttindi auka fjarveru frá vinnu Fjarvera opinberra starfsmanna vegna veikinda er tvöfalt meiri hérlendis en meðal starfsmanna á einkareknum vinnustöðum. 10.6.2015 23:33 Kaupmáttur eykst ef tekst að halda niðri verðbólgu Seðlabankinn boðar röð stýrivaxtahækkana frá og með deginum í dag til að halda niðri verðbólgu. Þannig megi tryggja kaupmáttaraukningu kjarasamninga. 10.6.2015 19:00 Sigurjón þarf að endurgreiða 35 milljóna lífeyri Sigurjón Árnason þarf að endurgreiða lífeyri sem Landsbankinn greiddi fimm dögum fyrir hrun. 10.6.2015 16:18 Lítill hluti tekna Color Run rennur til góðgerðamála Davíð Lúther Sigurðarsyni, framkvæmdastjóra Color Run, sárnar gagnrýni á hlaupið. 10.6.2015 14:52 „Duldar auglýsingar eru bannaðar“ Neytendastofa segir að upplýsa verði ef greitt er fyrir umfjöllun fjölmiðla um vöru. 10.6.2015 13:38 Seðlabankinn boðar röð vaxtahækkana Seðlabankinn staðfestir fyrri yfirlýsingar um vaxtahækkun vegna launahækkana. Aðgerðir ríkisstjórnar kalla líka á vaxtahækkanir að óbreyttu. 10.6.2015 13:00 Áttu val um að fá gulrót eða kylfu Varaformaður framkvæmdahóps um afnám hafta segir tillögur um losun hafta auka trúverðugleika efnahagslífsins. 10.6.2015 12:30 Verkföll mun tíðari hjá opinberum starfsmönnum Lítill sveigjanleiki við kjarasamninga er ein skýring á fjölda verkfalla í opinbera geiranum að sögn dósents. 10.6.2015 12:00 Höftin afnumin – eða hvað? Ríkisstjórninni þykir hafa tekist vel upp með útfærslu á áætlun um afnám gjaldeyrishafta. Svo vel að stjórnarandstaðan eignar sér nú áætlunina. 10.6.2015 12:00 Með 11 í forgjöf og hyggst lækka hana Þorsteinn G. Gunnarsson hefur verið ráðinn forstjóri Opinna kerfa. Hann er síður en svo ókunnur fyrirtækinu því hann starfaði hjá því, meðal annars sem forstjóri, á árunum 1996-2008. Í frístundum sínum spilar hann golf. 10.6.2015 12:00 Fjórir nýir til liðs við Logos LOGOS lögmannsþjónusta hefur bætt við sig fjórum nýjum löglærðum fulltrúum. Þau eru ráðin til að sinna lögfræðilegum verkefnum hjá fyrirtækinu og hófu störf í maí síðastliðnum og í byrjun júní. 10.6.2015 11:22 Seðlabankinn varar ríkisstjórnina við of mikilli útgjaldaukningu Peningastefnunefnd segir að grípa gæti þurft til aðgerða aukist ríkisútgjöld of mikið á næstunni. 10.6.2015 11:02 Engar viðræður við kröfuhafa en tíðir upplýsingafundir Engar samningaviðræður við kröfuhafa á sama tíma og tíðir upplýsingafundir voru haldnir til að láta þá vita hvaða valkosti þeir hefðu. 10.6.2015 10:31 Útlendingum fjölgar í hópi veiðimanna Laxveiðin fór vel af stað síðastliðinn föstudag. Orri Vigfússon segir bestu laxastofnana í heiminum að finna á Íslandi og í Rússlandi. 10.6.2015 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Gæfusamur að vera kominn í gott starf Oddur Ástráðsson hóf laganám fyrir fimm árum og er kominn í fullt starf hjá Logos. Hann starfaði um árabil við fjölmiðla. Oddur hljóp Laugavegshlaupið í fyrra og undirbjó sig vel undir það. 17.6.2015 07:00
Skósmiðir ná vopnum sínum eftir hrunið Davíð Vigfússon hafði unnið sem skósmiður hjá öðrum í þrettán ár þegar hann ákvað að hefja eigin rekstur. Hann segir að um tíu skósmiðir séu starfandi í Reykjavík og verði áfram á sínum stað. 17.6.2015 07:00
Að breytast eða deyja "Change or die“ er frasi sem oft á við í viðskiptum og líklega óvíða meira en á fjölmiðlamarkaði. 17.6.2015 07:00
Arnarnesvegur lengdur á næstu 15 mánuðum Lægsta boð sem Vegagerðin fékk í gerð Arnarnesvegar reyndist sextíu milljónum króna yfir kostnaðaráætlun. 16.6.2015 21:01
Skiptar skoðanir um fyrirtæki sem lofar ódýru ferðalagi til Íslands Starfsfólkið segist vart anna eftirspurn. 16.6.2015 16:54
Blá lónið hagnast um 1,8 milljarða Eigendur Bláa lónsins munu fá 1,2 milljarða króna í arð. 16.6.2015 16:32
Ráðin samskiptastjóri Íslandsbanka Edda Hermannsdóttir hefur verið ráðin samskiptastjóri Íslandsbanka. 16.6.2015 16:22
Játar að hafa dregið að sér rúmar fimmtíu milljónir Fjármálastjóra byggingafélags á Akureyri var sagt upp störfum í síðustu viku eftir að upp komst um stórfelldan fjárdrátt starfsmannsins sem spannaði rúmlega 15 ára tímabil. 16.6.2015 13:27
Græddi tugi milljóna í afleiðuviðskiptum en borgaði ekki skatt af hagnaðinum Sérstakur saksóknari hefur ákært sjötugan karlmann fyrir meiriháttar brot á skattalögum. 16.6.2015 10:27
Mokveiði fyrir vestan Dæmi eru um að menn hafi verð að draga inn dagskammt á einum og hálfum tíma ef að veður er gott og þeir komast langt frá landi. 15.6.2015 18:59
Tómas Brynjólfsson skipaður skrifstofustjóri á skrifstofu efnahagsmála og fjármálamarkaðar Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað Tómas Brynjólfsson til að gegna embætti skrifstofustjóra skrifstofu efnahagsmála og fjármálamarkaðar. 15.6.2015 14:07
Hækka verð í kjölfar nýgerðra kjarasamninga Verð á kjöti, pítsum, salötum og fleiru hækkað, meðal annars vegna nýgerðra kjarasamninga. 15.6.2015 14:00
Actavis plc verður Allergan plc Viðskipti undir nýju auðkenni, AGN, hefjast í kauphöllinni í New York í dag. 15.6.2015 14:00
Laun opinberra starfsmanna hækkað meira en á almenna markaðnum Meðalhækkun launa landsmanna á síðasta ári, frá fyrsta ársfjórðungi 2014 fram til fyrsta ársfjórðungs 2015, var 5,9 prósent. 15.6.2015 13:44
Greiða bætur vegna tafa á útflutningi SAH afurðir á Blönduósi þurfa að taka á sig stórtap vegna verkfalls dýralækna hjá Matvælastofnun. 15.6.2015 07:00
Stríðið um sýndarheima hefst Oculus Rift-sýndarveruleikagleraugun verða fáanleg snemma á næsta ári. Bylting er í vændum í tölvuleikjaiðnaðinum og hið íslenska fyrirtæki CCP, ásamt öðrum, er í framvarðasveit hennar. 15.6.2015 00:01
Skoðar fjölgun ferða og 30-sæta flugvélar Farþegum fjölgar innanlands á leiðum Flugfélagsins Ernis til Húsavíkur, Hornafjarðar og Vestmannaeyja. 14.6.2015 19:53
Vilja álver vegna jákvæðra áhrifa á Grundartanga og Reyðarfirði Hafinn er undirbúningur álvers á Norðurlandi vestra, milli Blönduóss og Skagastrandar. 12.6.2015 19:30
Reykjavíkurborg semur við Applicon Reykjavíkurborg hefur undirritað samning við hugbúnaðarfyrirtækið Applicon um kaup og þjónustu á starfsmanna- og launakerfi sem byggir á SAP lausnum og tækni, ásamt viðbótarlausnum Applicon. 12.6.2015 16:10
Eva Sóley ráðin til Advania Eva Sóley Guðbjörnsdóttir hefur verið ráðin fjármálastjóri Advania á Íslandi frá og með 1. júlí. Eva tekur við starfinu af Stefáni Sigurðssyni sem lét af störfum í síðasta mánuði. 12.6.2015 14:10
Telja afnám hafta bæta viðskiptaumhverfið Fitch Ratings segir að áhrif aðgerðaráætlunar um losun hafta á lánshæfistmatseinkunn Íslands muni velta á því hversu vel gengur að framkvæma áætlunina. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Fitch sendi frá sér vegna losunar haftanna. Matið er enn hið sama, (BBB/jákvætt). 12.6.2015 12:23
Sjáðu breytingarnar á Keflavíkurflugvelli Flugstöð Leifs Eiríkssonar hefur tekið stakkaskiptum að undanförnu en ráðist var í umfangsmiklar breytingar á flugvallarbyggingunni til að mæta mikilli fjölgun ferðamanna á liðnum árum. 12.6.2015 12:00
Segja mikilvægt að koma á virkri samkeppni á mjólkurvörumarkaði Samtök verslunar og þjónustu segja skýrslu Hagfræðistofnunar endurspegla gagnrýni sem samtökin hafi sett fram varðandi íslenska landbúnaðarkerfið. 12.6.2015 10:46
Buchheit orðlaus yfir lausninni Lee Buchheit segir gjaldeyrishöftin vera stærstu leifarnar af bankahruninu. Í fyrstu hafi menn viljað nálgast vandann með sömu lausn fyrir alla en fljótt komist að því að það væri ekki möguleiki. Hann er orðlaus yfir því að ríkið geti fengið hundruð millj 12.6.2015 07:00
Ákærður fyrir að reyna að koma skipi undan Sérstakur saksóknari ákærir Ara Axel Jónsson fyrir að hafa valdið kröfuhöfum fjárhagslegu tjóni. 12.6.2015 07:00
Stærsti hrygningarstofn þorsks síðan árið 1962 Hafrannsóknastofnun leggur til kvótaaukningu sem gæti aukið útflutningsverðmæti um sextán milljarða króna 11.6.2015 21:00
GAMMA hefur starfsemi í Lundúnum Fjármálafyrirtækið GAMMA fékk í gær staðfestingu frá Fjármálaeftirlitinu þess efnis að því væri heimilt að hefja starfsemi í Bretlandi. 11.6.2015 11:32
Lýsi hf. kaupir Akraborg Lýsi hf. hefur skrifað undir samning um kaup á meirihluta hlutafjár í Akraborg ehf. 11.6.2015 07:00
Advania kaupir nýtt fyrirtæki Advania hefur keypt Knowledge Factory sem veitir ráðgjöf um högun upplýsingatækniumhverfa. 11.6.2015 07:00
Setja skilyrði um erlent eignarhald til fimm ára Stjórnarmaður í Arion banka segir jákvætt ef bankarnir verða seldir útlendingum. Slitastjórnarmaður í Glitni telur bréf kröfuhafa bankans til stjórnvalda fela í sér að bankinn verði ekki skráður á Íslandi næstu fimm árin. 11.6.2015 07:00
Seðlabankastjóri segir miklar launahækkanir valda versnandi verðbólguhorfum Stýrivextir Seðlabankans voru hækkaðir um 0,5 prósentustig í gær en þeir verða að líkindum hækkaðir aftur í ágúst. 11.6.2015 07:00
Rífleg veikindaréttindi auka fjarveru frá vinnu Fjarvera opinberra starfsmanna vegna veikinda er tvöfalt meiri hérlendis en meðal starfsmanna á einkareknum vinnustöðum. 10.6.2015 23:33
Kaupmáttur eykst ef tekst að halda niðri verðbólgu Seðlabankinn boðar röð stýrivaxtahækkana frá og með deginum í dag til að halda niðri verðbólgu. Þannig megi tryggja kaupmáttaraukningu kjarasamninga. 10.6.2015 19:00
Sigurjón þarf að endurgreiða 35 milljóna lífeyri Sigurjón Árnason þarf að endurgreiða lífeyri sem Landsbankinn greiddi fimm dögum fyrir hrun. 10.6.2015 16:18
Lítill hluti tekna Color Run rennur til góðgerðamála Davíð Lúther Sigurðarsyni, framkvæmdastjóra Color Run, sárnar gagnrýni á hlaupið. 10.6.2015 14:52
„Duldar auglýsingar eru bannaðar“ Neytendastofa segir að upplýsa verði ef greitt er fyrir umfjöllun fjölmiðla um vöru. 10.6.2015 13:38
Seðlabankinn boðar röð vaxtahækkana Seðlabankinn staðfestir fyrri yfirlýsingar um vaxtahækkun vegna launahækkana. Aðgerðir ríkisstjórnar kalla líka á vaxtahækkanir að óbreyttu. 10.6.2015 13:00
Áttu val um að fá gulrót eða kylfu Varaformaður framkvæmdahóps um afnám hafta segir tillögur um losun hafta auka trúverðugleika efnahagslífsins. 10.6.2015 12:30
Verkföll mun tíðari hjá opinberum starfsmönnum Lítill sveigjanleiki við kjarasamninga er ein skýring á fjölda verkfalla í opinbera geiranum að sögn dósents. 10.6.2015 12:00
Höftin afnumin – eða hvað? Ríkisstjórninni þykir hafa tekist vel upp með útfærslu á áætlun um afnám gjaldeyrishafta. Svo vel að stjórnarandstaðan eignar sér nú áætlunina. 10.6.2015 12:00
Með 11 í forgjöf og hyggst lækka hana Þorsteinn G. Gunnarsson hefur verið ráðinn forstjóri Opinna kerfa. Hann er síður en svo ókunnur fyrirtækinu því hann starfaði hjá því, meðal annars sem forstjóri, á árunum 1996-2008. Í frístundum sínum spilar hann golf. 10.6.2015 12:00
Fjórir nýir til liðs við Logos LOGOS lögmannsþjónusta hefur bætt við sig fjórum nýjum löglærðum fulltrúum. Þau eru ráðin til að sinna lögfræðilegum verkefnum hjá fyrirtækinu og hófu störf í maí síðastliðnum og í byrjun júní. 10.6.2015 11:22
Seðlabankinn varar ríkisstjórnina við of mikilli útgjaldaukningu Peningastefnunefnd segir að grípa gæti þurft til aðgerða aukist ríkisútgjöld of mikið á næstunni. 10.6.2015 11:02
Engar viðræður við kröfuhafa en tíðir upplýsingafundir Engar samningaviðræður við kröfuhafa á sama tíma og tíðir upplýsingafundir voru haldnir til að láta þá vita hvaða valkosti þeir hefðu. 10.6.2015 10:31
Útlendingum fjölgar í hópi veiðimanna Laxveiðin fór vel af stað síðastliðinn föstudag. Orri Vigfússon segir bestu laxastofnana í heiminum að finna á Íslandi og í Rússlandi. 10.6.2015 10:00