Engar viðræður við kröfuhafa en tíðir upplýsingafundir Aðalsteinn Kjartansson skrifar 10. júní 2015 10:31 Engar samningaviðræður við kröfuhafa á sama tíma og tíðir upplýsingafundir voru haldnir til að láta þá vita hvaða valkosti þeir hefðu. Vísir/Ernir „Virðulegur forseti. Íslensk stjórnvöld hafa ekki átt í neinum samningaviðræðum við kröfuhafa,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra á Alþingi þann 22. apríl síðastliðinn í fyrirspurnatíma þar sem hann svaraði Guðmundi Steingrímssyni, formanni Bjartrar framtíðar, um hugmyndir um stöðugleikaskatt. Upplýsingafundir með afmörkuðum hópi kröfuhafa höfðu þó staðið á þessum tíma í nokkra mánuði. Samkvæmt bréfum sem slitabú Glitnis, LBI og Kaupþings sendu stjórnvöldum í byrjun vikunnar hófust þessir upplýsingafundir í desember á síðasta ári og í kjölfarið af þeim tilkynntu þeir stjórnvöldum um að þeir vildu semja. Það var svo í síðari hluta marsmánaðar sem kröfuhafarnir, fulltrúar þeirra og slitastjórnir voru látnar undirrita sérstakar trúnaðaryfirlýsingar vegna umræddra funda og hafa þeir átt sér stað með reglulegu millibili síðan, samkvæmt upplýsingum á vef fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Á fundum var stærstu kröfuhöfum gert ljóst hvað stjórnvöld hygðust gera í haftamálum. Á þessum fundum var þeim gert ljóst að valið stæði á milli þess að uppfylla ákveðin stöðugleikaskilyrði, sem meðal annars fela í sér umfangsmiklar greiðslur til ríkisins, eða að á þau myndi leggjast 39 prósent stöðugleikaskattur. Gjaldeyrishöft Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira
„Virðulegur forseti. Íslensk stjórnvöld hafa ekki átt í neinum samningaviðræðum við kröfuhafa,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra á Alþingi þann 22. apríl síðastliðinn í fyrirspurnatíma þar sem hann svaraði Guðmundi Steingrímssyni, formanni Bjartrar framtíðar, um hugmyndir um stöðugleikaskatt. Upplýsingafundir með afmörkuðum hópi kröfuhafa höfðu þó staðið á þessum tíma í nokkra mánuði. Samkvæmt bréfum sem slitabú Glitnis, LBI og Kaupþings sendu stjórnvöldum í byrjun vikunnar hófust þessir upplýsingafundir í desember á síðasta ári og í kjölfarið af þeim tilkynntu þeir stjórnvöldum um að þeir vildu semja. Það var svo í síðari hluta marsmánaðar sem kröfuhafarnir, fulltrúar þeirra og slitastjórnir voru látnar undirrita sérstakar trúnaðaryfirlýsingar vegna umræddra funda og hafa þeir átt sér stað með reglulegu millibili síðan, samkvæmt upplýsingum á vef fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Á fundum var stærstu kröfuhöfum gert ljóst hvað stjórnvöld hygðust gera í haftamálum. Á þessum fundum var þeim gert ljóst að valið stæði á milli þess að uppfylla ákveðin stöðugleikaskilyrði, sem meðal annars fela í sér umfangsmiklar greiðslur til ríkisins, eða að á þau myndi leggjast 39 prósent stöðugleikaskattur.
Gjaldeyrishöft Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira