Arnarnesvegur lengdur á næstu 15 mánuðum Kristján Már Unnarsson skrifar 16. júní 2015 21:01 Lægsta boð sem Vegagerðin fékk í gerð Arnarnesvegar reyndist sextíu milljónum króna yfir kostnaðaráætlun og raunar var ekkert tilboð undir áætlun í fjórum útboðverkum sem opnuð voru í dag. Framlenging Arnarnesvegar er með stærri útboðsverkum um árabil og ætlað að greiða fyrir umferð í austurbyggðum Kópavogs en vegurinn á að vera tilbúinn eftir rúmt ár, fyrir 1. september 2016. Síðar mun hann tengjast Breiðholtsbraut og verða lykiltenging milli úthverfa á Reykjavíkursvæðinu.Vegarkaflinn verður lagður milli Reykjanesbrautar og Fífuhvammsvegar í austanverðum Kópavogi.Það var hins vegar fámennt við tilboðsopnun hjá Vegagerðinni en lægsta boð barst frá Suðurverki og Loftorku, upp á 769 milljónir króna, ríflega 60 milljónum yfir kostnaðaráætlun. Aðeins bárust þrjú tilboð, hin tvö voru frá Íslenskum aðalverktökum og The Istak-Aarsleff í Danmörku.Jónas Snæbjörnsson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs Vegagerðar, segir í viðtali í fréttum Stöðvar 2 að hann hefði talið að Vegagerðin fengið 12 til 15 tilboð í verk sem þetta fyrir 6-8 árum síðan. Þetta lýsi deifð á verktakamarkaði. Vegagerðin opnaði tilboð í fjögur verk í dag og þar vakti athygli annarsvegar hversu fá tilboð bárust og hins vegar að ekkert einasta þeirra var undir kostnaðaráætlun. Í dýpkun Hornafjarðarhafnar barst eitt tilboð, frá Björgun, hátt yfir kostnaðaráætlun, í gerð Hólavegur í Eyjafirði einnig aðeins eitt boð, frá G. Hjálmarssyni, einnig vel yfir kostnaðaráætlun og tvö boð í efnisvinnslu á Norðurlandi vestra reyndust bæði yfir.Jónas Snæbjörnsson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs Vegagerðarinnar.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Jónas Snæbjörnsson telur þetta afleiðingu af miklum samdrætti. Menn hafi þurft að sækja til útlanda þar sem fá verkefni hafi verið hérlendis. Fyrirtækjafjöldinn hafi dregist saman. Tengdar fréttir Ný Ölfusárbrú víkur fyrir breiðari Suðurlandsvegi Breikkun Suðurlandsvegar um Ölfus, milli Hveragerðis og Selfoss, hefst í lok næsta árs og er tekin fram yfir nýja Ölfusárbrú, samkvæmt nýrri samgönguáætlun. 27. maí 2015 20:20 Meira malbikað frá Mývatni á Kópasker Framkvæmdir við Dettifossveg, Kjósarskarðsveg og Uxahryggjaveg verða boðnar út á næstu vikum vegna 1.800 milljóna króna innspýtingar sem ríkisstjórnin samþykkti í dag. 26. maí 2015 20:30 Vill hefja vegagerð um Teigsskóg á næsta ári Vegamálastjóri fagnar úrskurði Skipulagsstofnunar um Teigsskóg og vonast til að framkvæmdir hefjist á síðari hluta næsta árs. 27. maí 2015 14:01 Mest lesið Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
Lægsta boð sem Vegagerðin fékk í gerð Arnarnesvegar reyndist sextíu milljónum króna yfir kostnaðaráætlun og raunar var ekkert tilboð undir áætlun í fjórum útboðverkum sem opnuð voru í dag. Framlenging Arnarnesvegar er með stærri útboðsverkum um árabil og ætlað að greiða fyrir umferð í austurbyggðum Kópavogs en vegurinn á að vera tilbúinn eftir rúmt ár, fyrir 1. september 2016. Síðar mun hann tengjast Breiðholtsbraut og verða lykiltenging milli úthverfa á Reykjavíkursvæðinu.Vegarkaflinn verður lagður milli Reykjanesbrautar og Fífuhvammsvegar í austanverðum Kópavogi.Það var hins vegar fámennt við tilboðsopnun hjá Vegagerðinni en lægsta boð barst frá Suðurverki og Loftorku, upp á 769 milljónir króna, ríflega 60 milljónum yfir kostnaðaráætlun. Aðeins bárust þrjú tilboð, hin tvö voru frá Íslenskum aðalverktökum og The Istak-Aarsleff í Danmörku.Jónas Snæbjörnsson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs Vegagerðar, segir í viðtali í fréttum Stöðvar 2 að hann hefði talið að Vegagerðin fengið 12 til 15 tilboð í verk sem þetta fyrir 6-8 árum síðan. Þetta lýsi deifð á verktakamarkaði. Vegagerðin opnaði tilboð í fjögur verk í dag og þar vakti athygli annarsvegar hversu fá tilboð bárust og hins vegar að ekkert einasta þeirra var undir kostnaðaráætlun. Í dýpkun Hornafjarðarhafnar barst eitt tilboð, frá Björgun, hátt yfir kostnaðaráætlun, í gerð Hólavegur í Eyjafirði einnig aðeins eitt boð, frá G. Hjálmarssyni, einnig vel yfir kostnaðaráætlun og tvö boð í efnisvinnslu á Norðurlandi vestra reyndust bæði yfir.Jónas Snæbjörnsson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs Vegagerðarinnar.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Jónas Snæbjörnsson telur þetta afleiðingu af miklum samdrætti. Menn hafi þurft að sækja til útlanda þar sem fá verkefni hafi verið hérlendis. Fyrirtækjafjöldinn hafi dregist saman.
Tengdar fréttir Ný Ölfusárbrú víkur fyrir breiðari Suðurlandsvegi Breikkun Suðurlandsvegar um Ölfus, milli Hveragerðis og Selfoss, hefst í lok næsta árs og er tekin fram yfir nýja Ölfusárbrú, samkvæmt nýrri samgönguáætlun. 27. maí 2015 20:20 Meira malbikað frá Mývatni á Kópasker Framkvæmdir við Dettifossveg, Kjósarskarðsveg og Uxahryggjaveg verða boðnar út á næstu vikum vegna 1.800 milljóna króna innspýtingar sem ríkisstjórnin samþykkti í dag. 26. maí 2015 20:30 Vill hefja vegagerð um Teigsskóg á næsta ári Vegamálastjóri fagnar úrskurði Skipulagsstofnunar um Teigsskóg og vonast til að framkvæmdir hefjist á síðari hluta næsta árs. 27. maí 2015 14:01 Mest lesið Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
Ný Ölfusárbrú víkur fyrir breiðari Suðurlandsvegi Breikkun Suðurlandsvegar um Ölfus, milli Hveragerðis og Selfoss, hefst í lok næsta árs og er tekin fram yfir nýja Ölfusárbrú, samkvæmt nýrri samgönguáætlun. 27. maí 2015 20:20
Meira malbikað frá Mývatni á Kópasker Framkvæmdir við Dettifossveg, Kjósarskarðsveg og Uxahryggjaveg verða boðnar út á næstu vikum vegna 1.800 milljóna króna innspýtingar sem ríkisstjórnin samþykkti í dag. 26. maí 2015 20:30
Vill hefja vegagerð um Teigsskóg á næsta ári Vegamálastjóri fagnar úrskurði Skipulagsstofnunar um Teigsskóg og vonast til að framkvæmdir hefjist á síðari hluta næsta árs. 27. maí 2015 14:01