Segja mikilvægt að koma á virkri samkeppni á mjólkurvörumarkaði Samúel Karl Ólason skrifar 12. júní 2015 10:46 Vísir/Stefán Samtök verslunar og þjónustu segjast fagna skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um mjólkurvöruframleiðslu á Íslandi. Þau segja skýrslu endurspegla á margan hátt gagnrýni sem SVÞ hafa haft fram á að færa undanfarin ár varðandi íslenska landbúnaðarkerfið. Samtökin segja að mikilvægt sé að koma á virkri samkeppni varðandi markað með mjólkurvörur. Einnig að starfsemi fyrirtækja á þessu sviði verði veitt samkeppnislegt aðhald með því að vera undiropin ákvæðum samkeppnislaga. „SVÞ telja það afar óheppilegt að löggjafinn undanþiggi einn hagsmunahóp ákvæðum samkeppnislaga á meðan önnur starfsemi hér á landi þrífst undir ströngu eftirliti samkeppnisyfirvalda. Að mati SVÞ er hér um að ræða sérhagsmunagæslu stjórnvalda gagnvart hinu innlenda landbúnaðarkerfi sem eingöngu þjónar takmörkuðum hópi afurðarstöðva á kostnað heildarhagsmuna neytenda og gengur um leið gegn markmiði samkeppnislaga.“ Þetta kemur fram í tilkynningu frá Samtökum verslunar og þjónustu. Samtökin leggja sérstaka áherslu á að stjórnvöld taki til skoðunar að afnema hið fyrsta „undanþágur mjólkurvinnslufyrirtækja frá samkeppnislögum sem samtökin telja vera hinn mesta skaðvald.“ Tengdar fréttir Efins um ábata af innflutningi á mjólkurafurðum Landssamband kúabænda leggst gegn hugmyndum um lækkun tolla. 12. júní 2015 07:00 Kerfið hefur kostað neytendur milljarða Í skýrslu um mjólkurvöruframleiðslu er lögð til lækkun á innflutningstollum til að skila ábata til neytenda. Bændasamtökin eru efins um að tollalækkun skili sér. 11. júní 2015 07:00 Mest lesið Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Samtök verslunar og þjónustu segjast fagna skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um mjólkurvöruframleiðslu á Íslandi. Þau segja skýrslu endurspegla á margan hátt gagnrýni sem SVÞ hafa haft fram á að færa undanfarin ár varðandi íslenska landbúnaðarkerfið. Samtökin segja að mikilvægt sé að koma á virkri samkeppni varðandi markað með mjólkurvörur. Einnig að starfsemi fyrirtækja á þessu sviði verði veitt samkeppnislegt aðhald með því að vera undiropin ákvæðum samkeppnislaga. „SVÞ telja það afar óheppilegt að löggjafinn undanþiggi einn hagsmunahóp ákvæðum samkeppnislaga á meðan önnur starfsemi hér á landi þrífst undir ströngu eftirliti samkeppnisyfirvalda. Að mati SVÞ er hér um að ræða sérhagsmunagæslu stjórnvalda gagnvart hinu innlenda landbúnaðarkerfi sem eingöngu þjónar takmörkuðum hópi afurðarstöðva á kostnað heildarhagsmuna neytenda og gengur um leið gegn markmiði samkeppnislaga.“ Þetta kemur fram í tilkynningu frá Samtökum verslunar og þjónustu. Samtökin leggja sérstaka áherslu á að stjórnvöld taki til skoðunar að afnema hið fyrsta „undanþágur mjólkurvinnslufyrirtækja frá samkeppnislögum sem samtökin telja vera hinn mesta skaðvald.“
Tengdar fréttir Efins um ábata af innflutningi á mjólkurafurðum Landssamband kúabænda leggst gegn hugmyndum um lækkun tolla. 12. júní 2015 07:00 Kerfið hefur kostað neytendur milljarða Í skýrslu um mjólkurvöruframleiðslu er lögð til lækkun á innflutningstollum til að skila ábata til neytenda. Bændasamtökin eru efins um að tollalækkun skili sér. 11. júní 2015 07:00 Mest lesið Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Efins um ábata af innflutningi á mjólkurafurðum Landssamband kúabænda leggst gegn hugmyndum um lækkun tolla. 12. júní 2015 07:00
Kerfið hefur kostað neytendur milljarða Í skýrslu um mjólkurvöruframleiðslu er lögð til lækkun á innflutningstollum til að skila ábata til neytenda. Bændasamtökin eru efins um að tollalækkun skili sér. 11. júní 2015 07:00