Segja mikilvægt að koma á virkri samkeppni á mjólkurvörumarkaði Samúel Karl Ólason skrifar 12. júní 2015 10:46 Vísir/Stefán Samtök verslunar og þjónustu segjast fagna skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um mjólkurvöruframleiðslu á Íslandi. Þau segja skýrslu endurspegla á margan hátt gagnrýni sem SVÞ hafa haft fram á að færa undanfarin ár varðandi íslenska landbúnaðarkerfið. Samtökin segja að mikilvægt sé að koma á virkri samkeppni varðandi markað með mjólkurvörur. Einnig að starfsemi fyrirtækja á þessu sviði verði veitt samkeppnislegt aðhald með því að vera undiropin ákvæðum samkeppnislaga. „SVÞ telja það afar óheppilegt að löggjafinn undanþiggi einn hagsmunahóp ákvæðum samkeppnislaga á meðan önnur starfsemi hér á landi þrífst undir ströngu eftirliti samkeppnisyfirvalda. Að mati SVÞ er hér um að ræða sérhagsmunagæslu stjórnvalda gagnvart hinu innlenda landbúnaðarkerfi sem eingöngu þjónar takmörkuðum hópi afurðarstöðva á kostnað heildarhagsmuna neytenda og gengur um leið gegn markmiði samkeppnislaga.“ Þetta kemur fram í tilkynningu frá Samtökum verslunar og þjónustu. Samtökin leggja sérstaka áherslu á að stjórnvöld taki til skoðunar að afnema hið fyrsta „undanþágur mjólkurvinnslufyrirtækja frá samkeppnislögum sem samtökin telja vera hinn mesta skaðvald.“ Tengdar fréttir Efins um ábata af innflutningi á mjólkurafurðum Landssamband kúabænda leggst gegn hugmyndum um lækkun tolla. 12. júní 2015 07:00 Kerfið hefur kostað neytendur milljarða Í skýrslu um mjólkurvöruframleiðslu er lögð til lækkun á innflutningstollum til að skila ábata til neytenda. Bændasamtökin eru efins um að tollalækkun skili sér. 11. júní 2015 07:00 Mest lesið „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar á ný Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Sjá meira
Samtök verslunar og þjónustu segjast fagna skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um mjólkurvöruframleiðslu á Íslandi. Þau segja skýrslu endurspegla á margan hátt gagnrýni sem SVÞ hafa haft fram á að færa undanfarin ár varðandi íslenska landbúnaðarkerfið. Samtökin segja að mikilvægt sé að koma á virkri samkeppni varðandi markað með mjólkurvörur. Einnig að starfsemi fyrirtækja á þessu sviði verði veitt samkeppnislegt aðhald með því að vera undiropin ákvæðum samkeppnislaga. „SVÞ telja það afar óheppilegt að löggjafinn undanþiggi einn hagsmunahóp ákvæðum samkeppnislaga á meðan önnur starfsemi hér á landi þrífst undir ströngu eftirliti samkeppnisyfirvalda. Að mati SVÞ er hér um að ræða sérhagsmunagæslu stjórnvalda gagnvart hinu innlenda landbúnaðarkerfi sem eingöngu þjónar takmörkuðum hópi afurðarstöðva á kostnað heildarhagsmuna neytenda og gengur um leið gegn markmiði samkeppnislaga.“ Þetta kemur fram í tilkynningu frá Samtökum verslunar og þjónustu. Samtökin leggja sérstaka áherslu á að stjórnvöld taki til skoðunar að afnema hið fyrsta „undanþágur mjólkurvinnslufyrirtækja frá samkeppnislögum sem samtökin telja vera hinn mesta skaðvald.“
Tengdar fréttir Efins um ábata af innflutningi á mjólkurafurðum Landssamband kúabænda leggst gegn hugmyndum um lækkun tolla. 12. júní 2015 07:00 Kerfið hefur kostað neytendur milljarða Í skýrslu um mjólkurvöruframleiðslu er lögð til lækkun á innflutningstollum til að skila ábata til neytenda. Bændasamtökin eru efins um að tollalækkun skili sér. 11. júní 2015 07:00 Mest lesið „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar á ný Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Sjá meira
Efins um ábata af innflutningi á mjólkurafurðum Landssamband kúabænda leggst gegn hugmyndum um lækkun tolla. 12. júní 2015 07:00
Kerfið hefur kostað neytendur milljarða Í skýrslu um mjólkurvöruframleiðslu er lögð til lækkun á innflutningstollum til að skila ábata til neytenda. Bændasamtökin eru efins um að tollalækkun skili sér. 11. júní 2015 07:00
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun