Fleiri fréttir

Ali baba til sölu

Yaman Brikhan, eiganda Ali Baba, segist ætla að taka sér frí frá veitingarekstri.

Haftalosun í þremur liðum

Oddvitar ríkisstjórnarinnar kynntu í gær aðgerðaáætlun um losun hafta. Lýtur að slitabúum gömlu bankanna, aflandskrónum og uppbyggingu raunhagkerfis. Heildarumfang aðgerðanna nemur 1.200 milljörðum króna.

Búið að ræða við kröfuhafa

Stærstu kröfuhafar föllnu bankanna eru sáttir við þau stöðugleikaskilyrði sem kynnt voru í gær. Samningar langt komnir. Ólíklegt að nokkur velji að greiða stöðugleikaskattinn. Viljum þá leið, segir fjármálaráðherra.

Mesta uppbygging í sögu Norðurlands

Mesta atvinnuuppbygging í sögu Norðurlands var innsigluð í dag þegar tilkynnt var að fyrirvörum í samningum um kísilver á Bakka hefði verið aflétt.

Slitastjórn Glitnis með skattinn til skoðunar

Slitastjórn Glitnis segir að hluti kröfuhafa, sem eiga um 25 prósent af kröfum í búið, hafi verið í sambandi við framkvæmdastjórn um afnám fjármagnshafta varðandi mögulega undanþágu frá höftum og greiðslu stöðugleikaskatts.

Bjarni Benediktsson: „Mikil og ánægjuleg tímamót“

Bjarni Benediktsson, fjármála-og efnahagsráðherra, sagði á blaðamannafundi í hádeginu að stjórnvöld hafi reynt að nálgast vandamálið vegna hafta með það að leiðarljósi að koma með heildstæða lausn.

Skuldabréfaviðskipti stöðvuð í Kauphöllinni

Fjármálaeftirlitið hefur stöðvað viðskipti með skuldabréf sem gefin eru út af Íbúðalánasjóði, Ríkissjóði, öllum skráðu tryggingafélögunum og Landsbréfum og Íslandssjóðum.

LBI vill greiða út 124 milljarða

Þann 26. maí síðastliðinn sendi slitastjórn LBI hf. beiðni til Seðlabanka Íslands um undanþágu frá gjaldeyrishöftum til að greiða viðurkenndar forgangskröfur að jafnvirði um 123,5 milljörðum króna miðað við gengi þann 26. maí.

Boða frumvarp um frjáls félagasamtök

Leggja á fram lagafrumvarp um frjáls félagasamtök á vettvangi almannaheilla á komandi haustþingi. Þetta kom fram á aðalfundi Almannaheilla – samtaka þriðja geirans þann 1. júní síðastliðinn.

Sjá næstu 50 fréttir