Fleiri fréttir HB Grandi lýkur fjármögnun HB Grandi hefur gengið frá lánsfjármögnun vegna tveggja nýrra uppsjávarskipa, ásamt endurfjármögnun eldri langtímalána að upphæð 11,5 milljarðar króna. 25.2.2015 07:45 Markaðurinn í dag: Á þriðja hundrað hönnuða á HönnunarMars Hinn árlegi HönnunarMars fer fram dagana 12.-15. mars næstkomandi. Sara Jónsdóttir, nýr verkefnisstjóri hátíðarinnar, segir að um 2-300 hönnuðir sýni þar verkefni sín 25.2.2015 07:00 Átta ástæður til að stunda ekki viðskipti á Íslandi 1. Það þarf að leggja út tæpar 650 þúsund krónur til að stofna einkahlutafélag. Í Bretlandi þarf tvö hundruð krónur. Þetta skiptir miklu máli fyrir smærri félög. 25.2.2015 07:00 Nasdaq semur við Morningstar Greiningarfyrirtækið Morningstar, sem er leiðandi í óháðum markaðsgreiningum, hefur verið valið til að bjóða upp á „Company Fact Sheet“-þjónustu fyrir skráð fyrirtæki á Nasdaq á Norðurlöndunum og í Eystrasaltsríkjunum. 25.2.2015 07:00 34 milljónir í hagnað Hagnaður fjölskyldufyrirtækisins Pfaff hf. nam 33,8 milljónum króna á árinu 2014 og jókst um rúmar tólf milljónir frá fyrra ári. 25.2.2015 07:00 Íslenskir bræður slá í gegn á Kickstarter: Snúran sem getur tengst öllu „Þetta er svo þú þurfir ekki að vera með allar þessar flækjur,“ segir Ágúst Ágústsson um TOB-snúruna. 24.2.2015 21:53 Lukkast að láta selinn laða að ferðamennina Selasetrið á Hvammstanga er orðið eitt helsta aðdráttarafl héraðsins og nú er verið að innrétta stóran veitingastað á efri hæðinni. 24.2.2015 20:42 Arion banki hagnaðist um 28,7 milljarða í fyrra „Afkoma var umfram væntingar á öllum helstu tekjusviðum,“ segir Höskuldur H. Ólafsson bankastjóri. 24.2.2015 19:29 Kaupir lóðir á Grundartanga Fjárfesting Eimskips í þessum verkefnum er um 1,2 milljarðar króna. 24.2.2015 11:15 Landsnet býður út vinnu við lagningu tæplega 40 km af jarðstrengjum Útboðsgöng vegna jarðvinnu og lagningar Selfosslínu 3 annars vegar og Hellulínu 2 hins vegar eru til afhendingar í móttöku Landsnets frá og með deginum í dag. 24.2.2015 10:42 Byggja 10 þúsund tonna frystigeymslu Eimskip hefur samið við VHE, Kælismiðjuna Frost og Suðurverk um byggingu á 10.000 tonna frystigeymslu á athafnasvæði félagsins í Hafnarfirði. 24.2.2015 10:03 Íslandsbanki hagnaðist um 22,8 milljarða króna í fyrra Heildar rekstrartekjur bankans voru 42,4 milljarðar í fyrra, en 42,6 milljarðar 2013. 24.2.2015 08:58 Apple opnar risastórt gagnaver Apple hefur ákveðið að reisa eitt af stærstu gagnaverum heims við Foulum í norðausturhluta Danmerkur. 24.2.2015 07:00 Vöruhús Eimskipa í Árósum stækkar um 15 þúsund fermetra Eimskipafélag Íslands tekur yfir 15.500 fermetra vöruhús Damco í Danmörku. Eimskip starfrækir 6.000 fermetra vöruhús í Danmörku við hlið Damco og verður hið nýja vöruhús 23.2.2015 21:50 Marel selur hluta starfseminnar í Norwich Marel hefur selt starfsemi sína í háhraða skurðartækni (High Speed Slicing) sem staðsett er í Norwich, Bretlandi. 23.2.2015 14:16 Marple-málið: Aðalmeðferð í september Áætlað er að aðalmeðferðin taki tvær vikur. 23.2.2015 11:02 Þær tíu hugmyndir sem keppa til úrslita í Gullegginu Frumkvöðlakeppnin Gulleggið er nú á lokametrunum. Keppninni bárust 251 hugmynd og úr þeim voru gerðar 100 viðskiptaáætlanir. 23.2.2015 10:35 Ráðinn listrænn stjórnandi hjá Kosmos & Kaos Guðmundur Bernharð Flosason (Mummi) hefur verið ráðinn listrænn stjórnandi hjá vefhönnunarstofunni Kosmos & Kaos. 23.2.2015 10:31 Vistvæn haftengd starfsemi Á undanförnum árum hefur náðst mikill árangur í aukinni notkun vistvænna orkugjafa. Hlutfall vistvæns eldsneytis er nú orðið 2,4% alls eldsneytis í samgöngum á landi. 23.2.2015 10:25 Velta á íslenskum markaði er um 1.700 milljónir á dag Dagleg velta á íslenskum hlutabréfamarkaði nam 1.700 milljónum það sem af er febrúar. Advania skráð á markað í haust. 23.2.2015 07:15 Kanínukjöt er gott, þið þurfið sjálf að smakka Íslenskt kanínukjöt er væntanlegt á markað á næstu dögum. 21.2.2015 19:31 Eimskip vill kaupa Baldur Eimskipafélagið á í viðræðum við eigendur Sæferða ehf. um möguleg kaup á fyrirtækinu. 21.2.2015 09:54 Eimskip fjárfestir í Grundartanga Félagið hefur fest kaup á þremur lóðum og tveimur hafnarkrönum. 21.2.2015 09:44 Útlend þróun kom á móti hækkun launa Í fyrra hækkuðu laun meira en fyrir samninga var talið samrýmast verðbólgumarkmiði. Samt dró úr verðbólgu. Ekki til marks um að kallað sé "úlfur, úlfur“ fyrir kjarasamninga, segir aðalhagfræðingur Seðlabankans. 21.2.2015 00:01 Lítill gjaldeyrisforði veldur haftahópi áhyggjum Hjá framkvæmdahópi um afnám gjaldeyrishafta er litið svo á að það sé áhyggjuefni að hreinn tiltæktur gjaldeyrisforði ríkisins sé aðeins 53 milljarðar króna. Ekki sé til gjaldeyrir til að skipta út krónueignum slitabúa föllnu bankanna án þess að taka lán fyrir því. Seðlabankinn hefur aðgang að jafnvirði 530 milljarða í formi lána. 20.2.2015 19:04 Kaup RPC á Promens frágengin Íslenski plastframleiðandinn rennur saman við breskt fyrirtæki. 20.2.2015 18:33 Fáfnir Offshore fékk verðlaun í Lundúnum Havyard Group og Fáfnir Offshore unnu á miðvikudaginn Umhverfisverðlaunin á Offshore Support Journal ráðstefnunni í Lundúnum. 20.2.2015 16:52 Tengibygging íþróttamannvirkis í Grindavík hlaut Steinsteypuverðlaunin Steinsteypuverðlaunin 2015 voru veitt í fjórða sinn við hátíðlega athöfn á Steinsteypudeginum 2015 á Grand Hóteli þann 20. febrúar 2015. 20.2.2015 16:30 Hrein eign Lífeyrissjóðs verzlunarmanna tæpir 510 milljarðar Afkoma Lífeyrissjóðs verzlunarmanna á árinu 2014 var afar góð en á árinu 2014 stækkaði sjóðurinn um 55 milljarða króna og var hrein eign til greiðslu lífeyris í árslok 509 milljarðar króna. 20.2.2015 16:14 Takmörk flutningskerfisins torvelda orkusölu Uppbygging flutningskerfis raforku hefur ekki verið í takt við uppbyggingu virkjana og er uppsett afl nú af annarri stærðargráðu en flutningsgeta milli landshluta. 20.2.2015 14:50 Hagnaður Reita dregst saman um rúmlega fimm milljarða milli ára Rekstrarhagnaður Reita var tæplega sex milljarðar króna árið 2014. 20.2.2015 14:27 Marel hlaut menntaverðlaunin Marel hlaut í gær menntaverðlaun atvinnulífsins og var útnefnt sem Menntafyrirtæki ársins 2015. 20.2.2015 14:06 Síminn skilar hagnaði í fyrsta sinn frá hruni "Reksturinn var í ágætu jafnvægi á árinu. Tekjur jukust lítillega og og EBITDA stendur í stað milli ára,“ segir Orri Hauksson, forstjóri Símans, í afkomutilkynningu. 20.2.2015 13:50 30 milljónir í lúxusbíla hjá Póstinum þrátt fyrir tap Forstjórinn segir bílana hluti af launakjörum starfsmanna sem þurfi að vera samkeppnishæf. 20.2.2015 12:44 Bjarni Bjarnason nýr formaður Samorku Á aðalfundi Samorku 2015 var Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, kjörinn nýr formaður samtakanna en þetta kemur fram í tilkynningu frá Samorku. 20.2.2015 11:47 HS Veitur hagnast um 804 milljónir Hagnaður félagsins jókst um 139 milljónir milli ára. 20.2.2015 11:34 Fjögur skemmtiferðaskip koma vegna sólmyrkva og norðurljósa Fjögur skemmtiferðaskip með á fjórða þúsund farþega munu koma til Íslands sérstaklega vegna sólmyrkvans 20. mars og norðurljósanna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá TVG-Zimsen. 20.2.2015 11:31 Aukinn innflutningur á kjöti gerir SS erfitt fyrir Hagnaður SS dróst saman um 33 miljónir milli áranna 2013 og 2014. 20.2.2015 11:08 Olís semur við Opin kerfi Olíuverzlun Íslands og Opin kerfi hafa að undangengnu útboði gert með sér samstarfssamning um heildarlausn hvað varðar upplýsingatækni fyrir Olís og tengd fyrirtæki. Nær samningurinn yfir allan almennan notendabúnað, netbúnað, kassakerfislausnir ásamt öðrum búnaði og þjónustu á sviði upplýsingatækni. 20.2.2015 10:08 Vísitala byggingarkostnaðar lækkar Verð á innfluttu byggingarefni hefur lækkað um 0,8 prósent síðastliðinn mánuð. 20.2.2015 09:27 Kaupmáttur jókst um 1,4 prósent í janúar Kaupmáttur hefur aukist um 5,5 prósent á síðustu 12 mánuðum. 20.2.2015 09:19 BL innkallar fimm nýja frá Range Rover Innkalla þarf fimm Range Rover, Range Rover Sport og Discovery-bifreiðar af árgerð 2015, að því er fram kemur í tilkynningu BL til Neytendastofu. 20.2.2015 08:47 Máli WOW air vísað endanlega frá dómi Áfrýjuðu frávísun héraðsdóms til Hæstaréttar, sem staðfesti frávísunina. 19.2.2015 17:28 Steinþór Gunnarsson sýknaður í Hæstarétti Hæstiréttur Íslands hafnaði kröfu gamla Landsbankans um að kaupaukagreiðslum sem Steinþór Gunnarsson fékk greiddar fyrir hrun bankans yrði rift. 19.2.2015 16:46 Tölvuárás á bankana Svo virðist sem árásarhrina erlendra tölvuþrjóta á viðskiptavini fjármálafyrirtækja hér á landi sé í gangi 19.2.2015 16:29 Sjá næstu 50 fréttir
HB Grandi lýkur fjármögnun HB Grandi hefur gengið frá lánsfjármögnun vegna tveggja nýrra uppsjávarskipa, ásamt endurfjármögnun eldri langtímalána að upphæð 11,5 milljarðar króna. 25.2.2015 07:45
Markaðurinn í dag: Á þriðja hundrað hönnuða á HönnunarMars Hinn árlegi HönnunarMars fer fram dagana 12.-15. mars næstkomandi. Sara Jónsdóttir, nýr verkefnisstjóri hátíðarinnar, segir að um 2-300 hönnuðir sýni þar verkefni sín 25.2.2015 07:00
Átta ástæður til að stunda ekki viðskipti á Íslandi 1. Það þarf að leggja út tæpar 650 þúsund krónur til að stofna einkahlutafélag. Í Bretlandi þarf tvö hundruð krónur. Þetta skiptir miklu máli fyrir smærri félög. 25.2.2015 07:00
Nasdaq semur við Morningstar Greiningarfyrirtækið Morningstar, sem er leiðandi í óháðum markaðsgreiningum, hefur verið valið til að bjóða upp á „Company Fact Sheet“-þjónustu fyrir skráð fyrirtæki á Nasdaq á Norðurlöndunum og í Eystrasaltsríkjunum. 25.2.2015 07:00
34 milljónir í hagnað Hagnaður fjölskyldufyrirtækisins Pfaff hf. nam 33,8 milljónum króna á árinu 2014 og jókst um rúmar tólf milljónir frá fyrra ári. 25.2.2015 07:00
Íslenskir bræður slá í gegn á Kickstarter: Snúran sem getur tengst öllu „Þetta er svo þú þurfir ekki að vera með allar þessar flækjur,“ segir Ágúst Ágústsson um TOB-snúruna. 24.2.2015 21:53
Lukkast að láta selinn laða að ferðamennina Selasetrið á Hvammstanga er orðið eitt helsta aðdráttarafl héraðsins og nú er verið að innrétta stóran veitingastað á efri hæðinni. 24.2.2015 20:42
Arion banki hagnaðist um 28,7 milljarða í fyrra „Afkoma var umfram væntingar á öllum helstu tekjusviðum,“ segir Höskuldur H. Ólafsson bankastjóri. 24.2.2015 19:29
Kaupir lóðir á Grundartanga Fjárfesting Eimskips í þessum verkefnum er um 1,2 milljarðar króna. 24.2.2015 11:15
Landsnet býður út vinnu við lagningu tæplega 40 km af jarðstrengjum Útboðsgöng vegna jarðvinnu og lagningar Selfosslínu 3 annars vegar og Hellulínu 2 hins vegar eru til afhendingar í móttöku Landsnets frá og með deginum í dag. 24.2.2015 10:42
Byggja 10 þúsund tonna frystigeymslu Eimskip hefur samið við VHE, Kælismiðjuna Frost og Suðurverk um byggingu á 10.000 tonna frystigeymslu á athafnasvæði félagsins í Hafnarfirði. 24.2.2015 10:03
Íslandsbanki hagnaðist um 22,8 milljarða króna í fyrra Heildar rekstrartekjur bankans voru 42,4 milljarðar í fyrra, en 42,6 milljarðar 2013. 24.2.2015 08:58
Apple opnar risastórt gagnaver Apple hefur ákveðið að reisa eitt af stærstu gagnaverum heims við Foulum í norðausturhluta Danmerkur. 24.2.2015 07:00
Vöruhús Eimskipa í Árósum stækkar um 15 þúsund fermetra Eimskipafélag Íslands tekur yfir 15.500 fermetra vöruhús Damco í Danmörku. Eimskip starfrækir 6.000 fermetra vöruhús í Danmörku við hlið Damco og verður hið nýja vöruhús 23.2.2015 21:50
Marel selur hluta starfseminnar í Norwich Marel hefur selt starfsemi sína í háhraða skurðartækni (High Speed Slicing) sem staðsett er í Norwich, Bretlandi. 23.2.2015 14:16
Þær tíu hugmyndir sem keppa til úrslita í Gullegginu Frumkvöðlakeppnin Gulleggið er nú á lokametrunum. Keppninni bárust 251 hugmynd og úr þeim voru gerðar 100 viðskiptaáætlanir. 23.2.2015 10:35
Ráðinn listrænn stjórnandi hjá Kosmos & Kaos Guðmundur Bernharð Flosason (Mummi) hefur verið ráðinn listrænn stjórnandi hjá vefhönnunarstofunni Kosmos & Kaos. 23.2.2015 10:31
Vistvæn haftengd starfsemi Á undanförnum árum hefur náðst mikill árangur í aukinni notkun vistvænna orkugjafa. Hlutfall vistvæns eldsneytis er nú orðið 2,4% alls eldsneytis í samgöngum á landi. 23.2.2015 10:25
Velta á íslenskum markaði er um 1.700 milljónir á dag Dagleg velta á íslenskum hlutabréfamarkaði nam 1.700 milljónum það sem af er febrúar. Advania skráð á markað í haust. 23.2.2015 07:15
Kanínukjöt er gott, þið þurfið sjálf að smakka Íslenskt kanínukjöt er væntanlegt á markað á næstu dögum. 21.2.2015 19:31
Eimskip vill kaupa Baldur Eimskipafélagið á í viðræðum við eigendur Sæferða ehf. um möguleg kaup á fyrirtækinu. 21.2.2015 09:54
Eimskip fjárfestir í Grundartanga Félagið hefur fest kaup á þremur lóðum og tveimur hafnarkrönum. 21.2.2015 09:44
Útlend þróun kom á móti hækkun launa Í fyrra hækkuðu laun meira en fyrir samninga var talið samrýmast verðbólgumarkmiði. Samt dró úr verðbólgu. Ekki til marks um að kallað sé "úlfur, úlfur“ fyrir kjarasamninga, segir aðalhagfræðingur Seðlabankans. 21.2.2015 00:01
Lítill gjaldeyrisforði veldur haftahópi áhyggjum Hjá framkvæmdahópi um afnám gjaldeyrishafta er litið svo á að það sé áhyggjuefni að hreinn tiltæktur gjaldeyrisforði ríkisins sé aðeins 53 milljarðar króna. Ekki sé til gjaldeyrir til að skipta út krónueignum slitabúa föllnu bankanna án þess að taka lán fyrir því. Seðlabankinn hefur aðgang að jafnvirði 530 milljarða í formi lána. 20.2.2015 19:04
Kaup RPC á Promens frágengin Íslenski plastframleiðandinn rennur saman við breskt fyrirtæki. 20.2.2015 18:33
Fáfnir Offshore fékk verðlaun í Lundúnum Havyard Group og Fáfnir Offshore unnu á miðvikudaginn Umhverfisverðlaunin á Offshore Support Journal ráðstefnunni í Lundúnum. 20.2.2015 16:52
Tengibygging íþróttamannvirkis í Grindavík hlaut Steinsteypuverðlaunin Steinsteypuverðlaunin 2015 voru veitt í fjórða sinn við hátíðlega athöfn á Steinsteypudeginum 2015 á Grand Hóteli þann 20. febrúar 2015. 20.2.2015 16:30
Hrein eign Lífeyrissjóðs verzlunarmanna tæpir 510 milljarðar Afkoma Lífeyrissjóðs verzlunarmanna á árinu 2014 var afar góð en á árinu 2014 stækkaði sjóðurinn um 55 milljarða króna og var hrein eign til greiðslu lífeyris í árslok 509 milljarðar króna. 20.2.2015 16:14
Takmörk flutningskerfisins torvelda orkusölu Uppbygging flutningskerfis raforku hefur ekki verið í takt við uppbyggingu virkjana og er uppsett afl nú af annarri stærðargráðu en flutningsgeta milli landshluta. 20.2.2015 14:50
Hagnaður Reita dregst saman um rúmlega fimm milljarða milli ára Rekstrarhagnaður Reita var tæplega sex milljarðar króna árið 2014. 20.2.2015 14:27
Marel hlaut menntaverðlaunin Marel hlaut í gær menntaverðlaun atvinnulífsins og var útnefnt sem Menntafyrirtæki ársins 2015. 20.2.2015 14:06
Síminn skilar hagnaði í fyrsta sinn frá hruni "Reksturinn var í ágætu jafnvægi á árinu. Tekjur jukust lítillega og og EBITDA stendur í stað milli ára,“ segir Orri Hauksson, forstjóri Símans, í afkomutilkynningu. 20.2.2015 13:50
30 milljónir í lúxusbíla hjá Póstinum þrátt fyrir tap Forstjórinn segir bílana hluti af launakjörum starfsmanna sem þurfi að vera samkeppnishæf. 20.2.2015 12:44
Bjarni Bjarnason nýr formaður Samorku Á aðalfundi Samorku 2015 var Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, kjörinn nýr formaður samtakanna en þetta kemur fram í tilkynningu frá Samorku. 20.2.2015 11:47
HS Veitur hagnast um 804 milljónir Hagnaður félagsins jókst um 139 milljónir milli ára. 20.2.2015 11:34
Fjögur skemmtiferðaskip koma vegna sólmyrkva og norðurljósa Fjögur skemmtiferðaskip með á fjórða þúsund farþega munu koma til Íslands sérstaklega vegna sólmyrkvans 20. mars og norðurljósanna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá TVG-Zimsen. 20.2.2015 11:31
Aukinn innflutningur á kjöti gerir SS erfitt fyrir Hagnaður SS dróst saman um 33 miljónir milli áranna 2013 og 2014. 20.2.2015 11:08
Olís semur við Opin kerfi Olíuverzlun Íslands og Opin kerfi hafa að undangengnu útboði gert með sér samstarfssamning um heildarlausn hvað varðar upplýsingatækni fyrir Olís og tengd fyrirtæki. Nær samningurinn yfir allan almennan notendabúnað, netbúnað, kassakerfislausnir ásamt öðrum búnaði og þjónustu á sviði upplýsingatækni. 20.2.2015 10:08
Vísitala byggingarkostnaðar lækkar Verð á innfluttu byggingarefni hefur lækkað um 0,8 prósent síðastliðinn mánuð. 20.2.2015 09:27
Kaupmáttur jókst um 1,4 prósent í janúar Kaupmáttur hefur aukist um 5,5 prósent á síðustu 12 mánuðum. 20.2.2015 09:19
BL innkallar fimm nýja frá Range Rover Innkalla þarf fimm Range Rover, Range Rover Sport og Discovery-bifreiðar af árgerð 2015, að því er fram kemur í tilkynningu BL til Neytendastofu. 20.2.2015 08:47
Máli WOW air vísað endanlega frá dómi Áfrýjuðu frávísun héraðsdóms til Hæstaréttar, sem staðfesti frávísunina. 19.2.2015 17:28
Steinþór Gunnarsson sýknaður í Hæstarétti Hæstiréttur Íslands hafnaði kröfu gamla Landsbankans um að kaupaukagreiðslum sem Steinþór Gunnarsson fékk greiddar fyrir hrun bankans yrði rift. 19.2.2015 16:46
Tölvuárás á bankana Svo virðist sem árásarhrina erlendra tölvuþrjóta á viðskiptavini fjármálafyrirtækja hér á landi sé í gangi 19.2.2015 16:29