Fleiri fréttir

HB Grandi lýkur fjármögnun

HB Grandi hefur gengið frá lánsfjármögnun vegna tveggja nýrra uppsjávarskipa, ásamt endurfjármögnun eldri langtímalána að upphæð 11,5 milljarðar króna.

Nasdaq semur við Morningstar

Greiningarfyrirtækið Morningstar, sem er leiðandi í óháðum markaðsgreiningum, hefur verið valið til að bjóða upp á „Company Fact Sheet“-þjónustu fyrir skráð fyrirtæki á Nasdaq á Norðurlöndunum og í Eystrasaltsríkjunum.

34 milljónir í hagnað

Hagnaður fjölskyldufyrirtækisins Pfaff hf. nam 33,8 milljónum króna á árinu 2014 og jókst um rúmar tólf milljónir frá fyrra ári.

Byggja 10 þúsund tonna frystigeymslu

Eimskip hefur samið við VHE, Kælismiðjuna Frost og Suðurverk um byggingu á 10.000 tonna frystigeymslu á athafnasvæði félagsins í Hafnarfirði.

Vistvæn haftengd starfsemi

Á undanförnum árum hefur náðst mikill árangur í aukinni notkun vistvænna orkugjafa. Hlutfall vistvæns eldsneytis er nú orðið 2,4% alls eldsneytis í samgöngum á landi.

Eimskip vill kaupa Baldur

Eimskipafélagið á í viðræðum við eigendur Sæferða ehf. um möguleg kaup á fyrirtækinu.

Útlend þróun kom á móti hækkun launa

Í fyrra hækkuðu laun meira en fyrir samninga var talið samrýmast verðbólgumarkmiði. Samt dró úr verðbólgu. Ekki til marks um að kallað sé "úlfur, úlfur“ fyrir kjarasamninga, segir aðalhagfræðingur Seðlabankans.

Lítill gjaldeyrisforði veldur haftahópi áhyggjum

Hjá framkvæmdahópi um afnám gjaldeyrishafta er litið svo á að það sé áhyggjuefni að hreinn tiltæktur gjaldeyrisforði ríkisins sé aðeins 53 milljarðar króna. Ekki sé til gjaldeyrir til að skipta út krónueignum slitabúa föllnu bankanna án þess að taka lán fyrir því. Seðlabankinn hefur aðgang að jafnvirði 530 milljarða í formi lána.

Marel hlaut menntaverðlaunin

Marel hlaut í gær menntaverðlaun atvinnulífsins og var útnefnt sem Menntafyrirtæki ársins 2015.

Bjarni Bjarnason nýr formaður Samorku

Á aðalfundi Samorku 2015 var Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, kjörinn nýr formaður samtakanna en þetta kemur fram í tilkynningu frá Samorku.

Olís semur við Opin kerfi

Olíuverzlun Íslands og Opin kerfi hafa að undangengnu útboði gert með sér samstarfssamning um heildarlausn hvað varðar upplýsingatækni fyrir Olís og tengd fyrirtæki. Nær samningurinn yfir allan almennan notendabúnað, netbúnað, kassakerfislausnir ásamt öðrum búnaði og þjónustu á sviði upplýsingatækni.

BL innkallar fimm nýja frá Range Rover

Innkalla þarf fimm Range Rover, Range Rover Sport og Discovery-bifreiðar af árgerð 2015, að því er fram kemur í tilkynningu BL til Neytendastofu.

Tölvuárás á bankana

Svo virðist sem árásarhrina erlendra tölvuþrjóta á viðskiptavini fjármálafyrirtækja hér á landi sé í gangi

Sjá næstu 50 fréttir