Fleiri fréttir

Hagnaður Landsnets 3,76 milljarðar

Hagnaður Landsnets samkvæmt rekstrarreikningi nam 3,76 milljörðum króna yfir árið 2014. Ársuppgjör Landsnets var birt í Kauphöll í morgun. Hagnaðurinn var 2,18 milljarðar á árinu 2013.

Innkalla glassúr

Katla ehf. tilkynnir í dag sölustöðvun og innköllun á Glassúr súkkulaði og Glassúr bleikur, merktum Kötlu, vegna ómerkts ofnæmis- og óþolsvalds.

Mure heldur áfram viðræðum við Google

Einn stofnenda nýsköpunarfyrirtækisins Mure fundar með fulltrúum Google síðar í mánuðinum. Mure vinnur að framleiðslu á vinnuumhverfi í sýndarveruleika.

Voru sammála um óbreytta vexti

Tillaga Más Guðmundssonar seðlabankastjóra um að halda vöxtum bankans óbreyttum var samþykkt samhljóða í Peningastefnunefnd. Þetta kemur fram í fundargerð peningastefnunefndar sem birt var í dag.

Auglýsingar birtar fyrir 10 milljarða

Eigendur auglýsingastofa segja að fáar atvinnugreinar séu eins háðar væntingum og hagsveiflum og þeirra. Markaðurinn er að breytast mikið. Tölur Birtingahússins benda til að sjónvarpið haldi sínum hlut í birtingum.

Vilja fá ferðamenn allt árið í Húsafell

Stefnt er að því að gera Húsafell að heils árs ferðamannastað með byggingu hótels á svæðinu. Áhersla verður lögð á nálægð við hálendið með alhliða útivistarferðum, til að mynda með jöklaferðum.

Gleymist raunhagkerfið enn?

Árið 2008 varð alvarleg fjármálakreppa í heiminum. Bankar á Vesturlöndum riðuðu til falls og hér á Íslandi féllu allir stóru bankarnir.

FA krefst upplýsinga um farmiðakaup ríkisins

Félag atvinnurekenda hefur sent fjármálaráðuneytinu bréf og farið fram á upplýsingar um viðskipti ríkisins við Icelandair á grundvelli samnings við fyrirtækið frá árinu 2009, sem komið hefur fram að sé í gildi.

Hannes Smárason sýknaður

Hannes Smárason, fyrrverandi stjórnarformaður og forstjóri FL Group, var ákærður fyrir tæplega 3 milljarða króna fjárdrátt.

Skoða eflingu iðnnáms

„Við munum reyna að svara hvað er það sem við getum gert betur til þess að efla iðn- og starfsnám,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, forstöðumaður mennta- og nýsköpunarsviðs Samtaka atvinnulífsins, um Menntadag atvinnulífsins sem fer fram á Hilton á morgun.

Dómur í samhengi

Ekki er ofsagt að dómurinn yfir Kaupþingsmönnum marki tímamót.

Enn að undirbúa sölu Frumherja

Íslandsbanki hefur enn ekki selt hlut sinn í Frumherja. Bankinn tók 80 prósenta hlut yfir í fyrirtækinu í janúar 2014 eftir fjárhagslega endurskipulagningu þess.

Bjóða námslán til viðbótar við LÍN

Nýr sjóður sem heitir Framtíðin býður nemum framfærslu- og skólagjaldalán. Stjórnarformaður sjóðsins segir hann ekki í samkeppni við LÍN, heldur hugsaðan sem viðbót. Skuldabréfasjóðir í eigu lífeyrissjóða, tryggingafélaga og annarra fjárfesta fjármagna sj

Launakostnaður hækkaði um 50 milljónir

Kostnaður vegna launa og launatengdra gjalda hjá Landsbréfum nam 382 milljónum króna á síðasta ári og hækkaði um 50 milljónir. Þar af nemur kostnaður vegna launa 290 milljónum,

Lúxushótel rís í Húsafelli

Nýtt ríflega tvö þúsund fermetra lúxushótel rís nú í Húsafelli. Hótelstjórinn segir mikla eftirspurn eftir gistingu á svæðinu og að áhersla verði lögð á laða gesti að yfir vetrartímann.

Ragnar Jónasson ráðinn yfirlögfræðingur GAMMA

Ragnar Jónasson hefur verið ráðinn yfirlögfræðingur GAMMA og mun jafnframt sinna verkefnum á sviði sérhæfðra fjárfestinga. Ragnar er með 15 ára starfsreynslu á fjármálamarkaði.

Sjá næstu 50 fréttir