Fleiri fréttir

Hagnaður 5,1 milljarður króna

Landsbankinn hagnaðist um 5,1 milljarð króna á þriðja ársfjórðungi. Fyrirtækið var rekið með 6,7 milljarða hagnaði á sama tíma í fyrra og er samdrátturinn milli ára því 24 prósent.

Lýsingu gert að endurgreiða verktaka

Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu í dag að Lýsingu bæri að endurgreiða verktakafyrirtækinu Eykt rúmar 65 milljónir króna ásamt dráttarvöxtum vegna 32 kaupleigusamninga er höfðu að geyma ólöglega gengistryggingu.

Segir Arion banka ruglað saman við Kaupþing

Upplýsingafulltrúi Arion banka segir fyrirtækið greiða alla sína skatta hér á landi. Nafn bankans kemur fram á lista ICIJ yfir fyrirtæki sem nota Lúxemborg sem skattaskjól.

Vueling tekur slaginn við WOW um Rómarborg

WOW air verður ekki eitt um að fljúga farþega á milli Rómar og Íslands því spænska lággjaldaflugfélagið Vueling var að hefja sölu á farmiðum á þessari sömu leið.

Umfangsmestu jarðstengskaup Landsnets

Landsnet hefur samið við sænska kapalframleiðandann NKT Cables AB um kaup á þremur jarðstrengjum fyrir 66 kílóvolta spennu, fyrir um 2,5 milljarða evra.

Hver vaktar vörðinn?

Stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins (FME) hyggst ekki sækjast eftir endurskipun. Fjölskylda stjórnarformannsins varð fyrir ónæði af hálfu fjölmiðlamanna eftir að opinskátt varð að stjórnarformaðurinn hafði hagnast gríðarlega á hlutafjáreign í Skeljungi, sem geymd var á bak við nokkur lög eignarhaldsfélaga. Ekki vill stjórnarformaðurinn kannast við að hafa átt önnur samskipti eða viðskipti við Skeljung en að kaupa þar eldsneyti, rétt eins og hver annar bíleigandi.

Aðkoma stjórnvalda ýkir sveiflur

Þegar horft er til byggingaframkvæmda síðastliðna áratugi má sjá að framkvæmdatoppar skýrast með einum eða öðrum hætti vegna aðkomu stjórnvalda,

Mikil viðbrögð á markaði

Gríðarleg viðbrögð hafa verið á markaði við þeirri ákvörðun Seðlabanka Íslands að lækka stýrivexti um 25 punkta.

Trúnaður og gagnsæi

Þær fréttir bárust nú fyrir helgi að Qlik hefði keypt Datamarket fyrir ríflega 1,4 milljarða króna. Það er gaman að sjá hversu mikil verðmæti hugmyndaríkt og drífandi fólk getur skapað. Datamarket var stofnað í lítilli skrifstofu í Skipholtinu árið 2008 og gerir það árangurinn sérstaklega eftirtektarverðan.

Miklar sveiflur í afkomu Icelandair Group

Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, segir útlit fyrir að afkoma fyrirtækisins á fjórða ársfjórðungi verði talsvert lakari en á sama tíma í fyrra. Nýtt afkomumet samstæðunnar kynnt í síðustu viku. Forstjórinn hefur fulla trú að samningar nái

Hagræðið ræður tækniþróuninni

Fjármálafyrirtæki þurfa að keppa við upplýsingatæknifyrirtæki sem farin eru að láta til sín taka á sviði hefðbundinnar fjármálaþjónustu. David Rowan, ritstjóri Wired Magazine UK, deildi framtíðarsýn sinni á ráðstefnu RB.

Ætla að opna bjórspa og brugga 36% meira

Eigendur Bruggsmiðjunnar Kalda ætla að opna bjórspa og veitingastað í Eyjafirði. Framleiðsla brugghússins verður aukin um 36 prósent en fyrirtækið framleiðir um 550 þúsund lítra af bjór á ári.

Samningsgerð Sorpu við Aikan stöðvuð

Kærunefnd útboðsmála hefur ákvarðað að samningsgerð Sorpu bs. við Aikan A/S vegna byggingar gas- og jarðgerðarstöðvar í Álfsnesi verði stöðvuð tímabundið.

Kæra Íbúðalánasjóð til ESA

Stjórn Búseta á Norðurlandi hefur falið framkvæmdastjóra að láta útbúa kæru til eftirlitsstofnunar EFTA vegna vinnubragða Íbúðalánasjóðs varðandi leigufélagið Klett. Telur hann rekstur sjóðsins skorta lagaheimild.

Íslenskt vatn selt í Hong Kong

Icelandic Water Holdings hf og dreifingarfyrirtækið Remfly HongKong Ltd frá Hong Kong hafa gert með sér samning um dreifingu á Icelandic Glacial en sala á vatninu hefur þegar hafist í Hong Kong.

„Stöndum miklu betur en flest ríki Evrópu“

Skúli Mogensen eigandi og forstjóri Wow Air segir að Íslendingar eigi ekkert erindi í Evrópusambandið á næstunni og vel sé hægt að byggja áfram upp blómlegt atvinnulíf með krónuna sem gjaldmiðil.

Sjá næstu 50 fréttir