Fleiri fréttir Ferðaplön þúsunda farþega gætu farið úr skorðum EFTA dómstóllinn hefur mál WOW air og Icelandair vegna afgreiðslutíma á Keflavíkurflugvelli til skoðunar. Niðurstaða dómsins gæti haft mikil á ferðaáætlanir þeirra sem hyggjast ferðast næsta sumar. 3.11.2014 10:50 Sif Sigfúsdóttir ráðin viðskiptastjóri hjá FranklinCovey Sif Sigfúsdóttir hefur verið ráðin viðskiptastjóri hjá alþjóðlega þekkingarfyrirtækinu FranklinCovey á Íslandi. 3.11.2014 10:25 Andri Þór nýr framkvæmdastjóri hjá Reitum Andri tekur við starfi framkvæmdastjóra eignaumsýslusviðs af Guðmundi Tryggva Sigurðssyni sem lét af störfum um nýliðin mánaðamót. 3.11.2014 10:10 Svipmynd Markaðarins: Spilar golf á sumrin með Vippunum Hildur Árnadóttir var nýverið ráðin forstöðumaður Fjárstýringar Íslandsbanka en starfaði áður hjá Bakkavör Group. Hún er viðskiptafræðingur og löggiltur endurskoðandi. Vann um tíma sem stjórnarmaður í fullu starfi. 3.11.2014 10:02 Trúa enn á metanið þrátt fyrir mikið hrun Alls hafa 34 nýskráðir metanbílar farið á götuna á árinu sem er samdráttur um 82% frá 2012. Metanafgreiðslustöðvum hefur fjölgað á tímabilinu. Framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins bindur vonir við að sala á bílunum eigi eftir að aukast. 3.11.2014 07:30 Búast við óbreyttum vöxtum Bæði Hagdeild Landsbankans og Greiningadeild Arion banka telja víst að peningastefnunefnd kjósi að halda vöxtum sínum óbreyttum. Næsta stýrivaxtahækkun verður á miðvikudaginn. 3.11.2014 07:00 Nýir fjárfestar í Kjarnanum Hjálmar Gíslason, stofnandi Datamarket, leiðir hóp fjárfesta sem keypt hafa hlutafé í vefmiðlinum Kjarnanum. 2.11.2014 16:40 Segir gjaldeyrishöftin hafa verið mistök Vilhjálmur Egilsson segir að verði höftin mikið lengur verði kostnaður þeirra á endanum jafn mikill og vegna efnahagshrunsins. 2.11.2014 15:40 Skyr sigursælt á matarkeppni í Danmörku MS skyrið tók gull- og heiðursverðlaun á Herning matarkeppninni í Danmörku í vikunni. 2.11.2014 11:55 Viðræður hafnar á milli Vefpressunnar og DV „Við erum að endurskipuleggja hjá okkur og til að fá meiri og betri yfirsýn, ætla ég að vera útgefandi allra okkar miðla og sjá um sjónvarpsþáttinn vikulega á Stöð,“ segir Björn Ingi Hrafnsson 2.11.2014 11:02 Fær hálfan milljarð króna fyrir sinn hlut í Datamarket Upplýsingatæknifyrirtækið Qlik hefur keypt allt hlutafé í Datamarket á 13,5 milljónir dollara, jafnvirði 1,6 milljarða króna. Stofnandi Datamarket sem byrjaði með tvær hendur tómar árið 2008 fær tæplega hálfan milljarð króna í sinn hlut. 1.11.2014 18:54 Ritstjóraskipti á Pressunni Kristjón Kormákur Guðjónsson tekur við af Birni Inga Hrafnssyni. 1.11.2014 12:12 Qlik kaupir Datamarket Kaupvirðið er að hámarki um 1,6 milljarðar króna. Framkvæmdastjóri Datamarket segir að fyrirtækið verði ekki flutt úr landi. 31.10.2014 21:53 Keyrðu fyrstu iPhone 6 símana að dyrum Verslunin iStore stóð fyrir skemmtilegri uppákomu þegar nýjustu iPhone 6 símarnir fóru í sölu á miðnætti í nótt. 31.10.2014 21:21 Ágúst ráðinn útibússtjóri Ágúst Arnórsson hefur verið ráðinn útibússtjóri Landsbankans á Egilsstöðum og tekur hann við af Arnari Páli Guðmundssyni sem nýverið var ráðinn útibússtjóri á Akureyri. 31.10.2014 15:58 Fimm fyrirtæki tilnefnd markaðsfyrirtæki ársins Markaðsverðlaun ÍMARK 2014, samtaka markaðsfólks á Íslandi, verða afhent fimmtudaginn 6. nóvember á Hótel Hilton. 31.10.2014 12:37 Hagnaður VÍS helmingi minni Hagnaður VÍS á þriðja ársfjórðungi dregst saman um 52 prósent miðað við sama tímabil í fyrra, samkvæmt uppgjöri sem birt var í gær. 31.10.2014 12:00 Guðmundur Ingi nýr forstjóri Landsnets Stjórn Landsnets hefur ráðið Guðmund Inga Ásmundsson í starf forstjóra fyrirtækisins. Stjórnarformaður Landsnets, Geir A. Gunnlaugsson, tilkynnti um ráðninguna á fundi með starfsfólki í morgun. 31.10.2014 11:17 iPhone-æði á Laugaveginum: Seldu rúmlega hundrað síma á klukkutíma "Ég svaf í svona klukkutíma í nótt,“ segir Hörður Ágústsson, eigandi Macland á Laugaveginum. 31.10.2014 11:11 Nýnemum Verzló gæti fækkað um helming Skólastjóri Verzlunarskóla Íslands segir áform um niðurskurð á fjárveitingum til skólans geta leitt til helmingsfækkunar nýnema. Skólinn gæti þá einungis tekið inn 150 nýnema næsta haust, í stað 300, og stöðugildum yrði líklega fækkað. 31.10.2014 08:50 Markaðsfyrirtækin ætla að elta LÍÚ og SF Sölu- og markaðsfyrirtækin Icelandic Group og Iceland Seafood International (ISI) verða meðlimir í Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi sem verða stofnuð í dag. Landssamband íslenskra útvegsmanna (LÍÚ) og Samtök fiskvinnslustöðva (SF) sameinast þá einnig í nýju samtökunum. 31.10.2014 07:30 Hagnaðurinn nam 10,5 milljörðum króna Eftir skatta nemur hagnaður Icelandair Group á þriðja ársfjórðungi 2014 85,8 milljónum Bandaríkjadala, eða sem svarar 10.464 milljónum íslenskra króna. Miðað við sama tíma í fyrra eykst hagnaðurinn um 31,4 prósent, en þá var hann 65,3 milljónir dala, eða sem svarar tæpum átta milljörðum króna miðað við gengi dollars í gær. 31.10.2014 07:00 Icelandair hagnaðist um 10 milljarða Hagnaðurinn jókst um tvo og hálfan milljarð á milli ára. 30.10.2014 19:23 Síldin einstaklega góð sem veiðist nú við Snæfellsnes Ráðamenn Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði segja að síldin sem nú veiðist út af Snæfellsnesi sé einstaklega góð, - þeir hafa ekki séð svo gott hráefni í nokkur ár til að verka í saltsíld. 30.10.2014 19:00 Íhuga að taka Grape af markaði „Þetta er hálfgerð „underdog“ saga, en Grape-ið hefur oft fallið í skuggann á Appelsín og fyrir vikið verið svolítið bitur og stefnulaus greyið.“ 30.10.2014 16:24 Michel Rocard mættur til Íslands Rocard mun hitta að máli forseta Íslands, utanríkisráðherra og aðra forystumenn sem sitja þingið. 30.10.2014 15:59 Allt að 180 prósenta verðmunur á dekkjaskiptum Allt að níu þúsund króna verðmunur er á þjónustu við dekkjaskipti fyrir jeppa af stærri gerðinni með álfelgu. 30.10.2014 13:56 Tíu sagt upp hjá 365 miðlum Þetta kom fram á starfsmannafundi sem forstjóri fyrirtækisins, Sævar Freyr Þráinsson, boðaði til í morgun. 30.10.2014 11:38 Íslandsbanki kærði Höllu Íslandsbanki kærði Höllu Sigrúnu Hjartardóttur, stjórnarformann FME, til FME og sérstaks saksóknara þegar hún hætti störfum hjá bankanum á sínum tíma. 30.10.2014 09:52 Vanskil minni og eigið fé hærra Íslenskir bankar koma vel út úr samanburði við banka innan Evrópusambandsins að mati Fjármálaeftirlitsins (FME). 30.10.2014 07:00 Minni hagnaður TM Framlegð af vátryggingastarfsemi var 146 milljónir króna en var 38 milljónir á sama tíma í fyrra. 29.10.2014 23:00 Tonnin flæða inn og út í mestu fiskihöfn landsins Norðfjarðarhöfn er orðin umsvifamesta fiskihöfn Íslands. 29.10.2014 20:00 110 ára fjölskyldufyrirtæki selt nýjum eigendum Samkomulag hefur tekist um að Landvélar ehf kaupi allt hlutafé Fálkans. 29.10.2014 17:12 Halla Sigrún hættir hjá FME um áramótin Halla Sigrún Hjartardóttir, stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins, ætlar að hætta sem stjórnarformaður þegar skipun hennar rennur út í lok árs. 29.10.2014 14:25 Telja að hægt verði að fá meiri tekjur með sölu um sæstreng Sæstrengur milli Íslands og Bretlands gæti skilað þjóðarbúinu um þrjátíu og fimm milljörðum á ári samkvæmt útreikningum hagfræðideildar Landsbankans. 29.10.2014 14:08 Engin verðbólga í október Verðbólgan í október var engin þrátt fyrir að vísitala neysluverðs hafi hækkað um 0,14% milli mánaða. 29.10.2014 13:14 Landspítali eða RÚV? Heilbrigðiskerfið á Íslandi virðist vera að molna. Brostin eru á verkföll lækna, það er þeirra sem enn eru eftir á Íslandi, því mikill fjöldi lækna og annars heilbrigðisstarfsfólks hefur þegar yfirgefið landið og gengur nú til starfa í Noregi, Svíþjóð og víðar. Margir læknar virðast kjósa að koma alls ekki heim úr framhaldsnámi erlendis. Biðlistar í heilbrigðiskerfinu lengjast og víða úti á landi er varla boðið upp á fulla heilbrigðisþjónustu. 29.10.2014 12:00 Áframhaldandi fiskvinnsla á Djúpavogi Fiskvinnsla hefst á Djúpavogi undir merkjum Búlandstinds um næstu áramót. Vísir hf. hefur selt fyrirtæki á staðnum, Ósnesi, hlutafé sitt í Búlandstindi á 500 þúsund krónur. 29.10.2014 11:27 Nýskráningum fjölgar um 10% Nýskráningum einkahlutafélaga síðustu 12 mánuði, frá október 2013 til september 2014, hefur fjölgað um tíu prósent samanborið við 12 mánuðina þar á undan. 29.10.2014 11:12 Alvotech eykur umsvif sín: Tvö líftæknilyf verða að sex "Með tilkomu okkar lyfja sem koma á markað eftir að einkaleyfi frumlyfja renna út lækka verð umtalsvert og aðgengi sjúklinga að háþróuðum lyfjum eykst," segir Róbert Wessman, stjórnarformaður og stofnandi Alvotech. 29.10.2014 11:10 Rannveig Rist lýsti yfir sakleysi Rannveig Rist og Jóhann Ásgeir Baldurs lýstu bæði tvö yfir sakleysi sínu af ásökunum um umboðssvik sem stjórnarmenn SPRON í héraði í dag. 29.10.2014 10:02 Minnka kostnað um fjóra milljarða Árni Oddur Þórðarson tók við sem forstjóri Marels fyrir tæpu ári og miklar breytingar hafa verið gerðar á rekstrinum frá þeim tíma. Hann segir að ómögulegt væri að reka fyrirtækið á Íslandi án undanþága frá gjaldeyrishöftum. 29.10.2014 10:00 Að glata yfirburðastöðu Áhugavert hefur verið að fylgjast með raunum matvælarisans Tesco í Bretlandi sem uppvís varð að því að fegra reikninga sína. Bréf í Tesco hafa fallið í verði um helming síðastliðið ár og lykilstjórnendur tínst á brott. 29.10.2014 09:00 Hlöllabátar skiluðu 20 milljóna hagnaði Hagnaður Hlöllabáta ehf., sem rekur skyndibitastaðinn Hlölla á Höfðanum, nam rúmum 20 milljónum króna á síðasta ári, samkvæmt ársreikningi félagsins. 29.10.2014 08:00 Siggi heldur sig við Norður-Ameríku Sigurður Kjartan Hilmarsson, eigandi The Icelandic Milk and Skyr Corporation, segir sölu á vörum fyrirtækisins vera í takt við væntingar. Hefur engin áform um að hefja sölu á skyrinu Siggi's í löndum utan Norður-Ameríku. 29.10.2014 07:30 Sjá næstu 50 fréttir
Ferðaplön þúsunda farþega gætu farið úr skorðum EFTA dómstóllinn hefur mál WOW air og Icelandair vegna afgreiðslutíma á Keflavíkurflugvelli til skoðunar. Niðurstaða dómsins gæti haft mikil á ferðaáætlanir þeirra sem hyggjast ferðast næsta sumar. 3.11.2014 10:50
Sif Sigfúsdóttir ráðin viðskiptastjóri hjá FranklinCovey Sif Sigfúsdóttir hefur verið ráðin viðskiptastjóri hjá alþjóðlega þekkingarfyrirtækinu FranklinCovey á Íslandi. 3.11.2014 10:25
Andri Þór nýr framkvæmdastjóri hjá Reitum Andri tekur við starfi framkvæmdastjóra eignaumsýslusviðs af Guðmundi Tryggva Sigurðssyni sem lét af störfum um nýliðin mánaðamót. 3.11.2014 10:10
Svipmynd Markaðarins: Spilar golf á sumrin með Vippunum Hildur Árnadóttir var nýverið ráðin forstöðumaður Fjárstýringar Íslandsbanka en starfaði áður hjá Bakkavör Group. Hún er viðskiptafræðingur og löggiltur endurskoðandi. Vann um tíma sem stjórnarmaður í fullu starfi. 3.11.2014 10:02
Trúa enn á metanið þrátt fyrir mikið hrun Alls hafa 34 nýskráðir metanbílar farið á götuna á árinu sem er samdráttur um 82% frá 2012. Metanafgreiðslustöðvum hefur fjölgað á tímabilinu. Framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins bindur vonir við að sala á bílunum eigi eftir að aukast. 3.11.2014 07:30
Búast við óbreyttum vöxtum Bæði Hagdeild Landsbankans og Greiningadeild Arion banka telja víst að peningastefnunefnd kjósi að halda vöxtum sínum óbreyttum. Næsta stýrivaxtahækkun verður á miðvikudaginn. 3.11.2014 07:00
Nýir fjárfestar í Kjarnanum Hjálmar Gíslason, stofnandi Datamarket, leiðir hóp fjárfesta sem keypt hafa hlutafé í vefmiðlinum Kjarnanum. 2.11.2014 16:40
Segir gjaldeyrishöftin hafa verið mistök Vilhjálmur Egilsson segir að verði höftin mikið lengur verði kostnaður þeirra á endanum jafn mikill og vegna efnahagshrunsins. 2.11.2014 15:40
Skyr sigursælt á matarkeppni í Danmörku MS skyrið tók gull- og heiðursverðlaun á Herning matarkeppninni í Danmörku í vikunni. 2.11.2014 11:55
Viðræður hafnar á milli Vefpressunnar og DV „Við erum að endurskipuleggja hjá okkur og til að fá meiri og betri yfirsýn, ætla ég að vera útgefandi allra okkar miðla og sjá um sjónvarpsþáttinn vikulega á Stöð,“ segir Björn Ingi Hrafnsson 2.11.2014 11:02
Fær hálfan milljarð króna fyrir sinn hlut í Datamarket Upplýsingatæknifyrirtækið Qlik hefur keypt allt hlutafé í Datamarket á 13,5 milljónir dollara, jafnvirði 1,6 milljarða króna. Stofnandi Datamarket sem byrjaði með tvær hendur tómar árið 2008 fær tæplega hálfan milljarð króna í sinn hlut. 1.11.2014 18:54
Ritstjóraskipti á Pressunni Kristjón Kormákur Guðjónsson tekur við af Birni Inga Hrafnssyni. 1.11.2014 12:12
Qlik kaupir Datamarket Kaupvirðið er að hámarki um 1,6 milljarðar króna. Framkvæmdastjóri Datamarket segir að fyrirtækið verði ekki flutt úr landi. 31.10.2014 21:53
Keyrðu fyrstu iPhone 6 símana að dyrum Verslunin iStore stóð fyrir skemmtilegri uppákomu þegar nýjustu iPhone 6 símarnir fóru í sölu á miðnætti í nótt. 31.10.2014 21:21
Ágúst ráðinn útibússtjóri Ágúst Arnórsson hefur verið ráðinn útibússtjóri Landsbankans á Egilsstöðum og tekur hann við af Arnari Páli Guðmundssyni sem nýverið var ráðinn útibússtjóri á Akureyri. 31.10.2014 15:58
Fimm fyrirtæki tilnefnd markaðsfyrirtæki ársins Markaðsverðlaun ÍMARK 2014, samtaka markaðsfólks á Íslandi, verða afhent fimmtudaginn 6. nóvember á Hótel Hilton. 31.10.2014 12:37
Hagnaður VÍS helmingi minni Hagnaður VÍS á þriðja ársfjórðungi dregst saman um 52 prósent miðað við sama tímabil í fyrra, samkvæmt uppgjöri sem birt var í gær. 31.10.2014 12:00
Guðmundur Ingi nýr forstjóri Landsnets Stjórn Landsnets hefur ráðið Guðmund Inga Ásmundsson í starf forstjóra fyrirtækisins. Stjórnarformaður Landsnets, Geir A. Gunnlaugsson, tilkynnti um ráðninguna á fundi með starfsfólki í morgun. 31.10.2014 11:17
iPhone-æði á Laugaveginum: Seldu rúmlega hundrað síma á klukkutíma "Ég svaf í svona klukkutíma í nótt,“ segir Hörður Ágústsson, eigandi Macland á Laugaveginum. 31.10.2014 11:11
Nýnemum Verzló gæti fækkað um helming Skólastjóri Verzlunarskóla Íslands segir áform um niðurskurð á fjárveitingum til skólans geta leitt til helmingsfækkunar nýnema. Skólinn gæti þá einungis tekið inn 150 nýnema næsta haust, í stað 300, og stöðugildum yrði líklega fækkað. 31.10.2014 08:50
Markaðsfyrirtækin ætla að elta LÍÚ og SF Sölu- og markaðsfyrirtækin Icelandic Group og Iceland Seafood International (ISI) verða meðlimir í Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi sem verða stofnuð í dag. Landssamband íslenskra útvegsmanna (LÍÚ) og Samtök fiskvinnslustöðva (SF) sameinast þá einnig í nýju samtökunum. 31.10.2014 07:30
Hagnaðurinn nam 10,5 milljörðum króna Eftir skatta nemur hagnaður Icelandair Group á þriðja ársfjórðungi 2014 85,8 milljónum Bandaríkjadala, eða sem svarar 10.464 milljónum íslenskra króna. Miðað við sama tíma í fyrra eykst hagnaðurinn um 31,4 prósent, en þá var hann 65,3 milljónir dala, eða sem svarar tæpum átta milljörðum króna miðað við gengi dollars í gær. 31.10.2014 07:00
Icelandair hagnaðist um 10 milljarða Hagnaðurinn jókst um tvo og hálfan milljarð á milli ára. 30.10.2014 19:23
Síldin einstaklega góð sem veiðist nú við Snæfellsnes Ráðamenn Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði segja að síldin sem nú veiðist út af Snæfellsnesi sé einstaklega góð, - þeir hafa ekki séð svo gott hráefni í nokkur ár til að verka í saltsíld. 30.10.2014 19:00
Íhuga að taka Grape af markaði „Þetta er hálfgerð „underdog“ saga, en Grape-ið hefur oft fallið í skuggann á Appelsín og fyrir vikið verið svolítið bitur og stefnulaus greyið.“ 30.10.2014 16:24
Michel Rocard mættur til Íslands Rocard mun hitta að máli forseta Íslands, utanríkisráðherra og aðra forystumenn sem sitja þingið. 30.10.2014 15:59
Allt að 180 prósenta verðmunur á dekkjaskiptum Allt að níu þúsund króna verðmunur er á þjónustu við dekkjaskipti fyrir jeppa af stærri gerðinni með álfelgu. 30.10.2014 13:56
Tíu sagt upp hjá 365 miðlum Þetta kom fram á starfsmannafundi sem forstjóri fyrirtækisins, Sævar Freyr Þráinsson, boðaði til í morgun. 30.10.2014 11:38
Íslandsbanki kærði Höllu Íslandsbanki kærði Höllu Sigrúnu Hjartardóttur, stjórnarformann FME, til FME og sérstaks saksóknara þegar hún hætti störfum hjá bankanum á sínum tíma. 30.10.2014 09:52
Vanskil minni og eigið fé hærra Íslenskir bankar koma vel út úr samanburði við banka innan Evrópusambandsins að mati Fjármálaeftirlitsins (FME). 30.10.2014 07:00
Minni hagnaður TM Framlegð af vátryggingastarfsemi var 146 milljónir króna en var 38 milljónir á sama tíma í fyrra. 29.10.2014 23:00
Tonnin flæða inn og út í mestu fiskihöfn landsins Norðfjarðarhöfn er orðin umsvifamesta fiskihöfn Íslands. 29.10.2014 20:00
110 ára fjölskyldufyrirtæki selt nýjum eigendum Samkomulag hefur tekist um að Landvélar ehf kaupi allt hlutafé Fálkans. 29.10.2014 17:12
Halla Sigrún hættir hjá FME um áramótin Halla Sigrún Hjartardóttir, stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins, ætlar að hætta sem stjórnarformaður þegar skipun hennar rennur út í lok árs. 29.10.2014 14:25
Telja að hægt verði að fá meiri tekjur með sölu um sæstreng Sæstrengur milli Íslands og Bretlands gæti skilað þjóðarbúinu um þrjátíu og fimm milljörðum á ári samkvæmt útreikningum hagfræðideildar Landsbankans. 29.10.2014 14:08
Engin verðbólga í október Verðbólgan í október var engin þrátt fyrir að vísitala neysluverðs hafi hækkað um 0,14% milli mánaða. 29.10.2014 13:14
Landspítali eða RÚV? Heilbrigðiskerfið á Íslandi virðist vera að molna. Brostin eru á verkföll lækna, það er þeirra sem enn eru eftir á Íslandi, því mikill fjöldi lækna og annars heilbrigðisstarfsfólks hefur þegar yfirgefið landið og gengur nú til starfa í Noregi, Svíþjóð og víðar. Margir læknar virðast kjósa að koma alls ekki heim úr framhaldsnámi erlendis. Biðlistar í heilbrigðiskerfinu lengjast og víða úti á landi er varla boðið upp á fulla heilbrigðisþjónustu. 29.10.2014 12:00
Áframhaldandi fiskvinnsla á Djúpavogi Fiskvinnsla hefst á Djúpavogi undir merkjum Búlandstinds um næstu áramót. Vísir hf. hefur selt fyrirtæki á staðnum, Ósnesi, hlutafé sitt í Búlandstindi á 500 þúsund krónur. 29.10.2014 11:27
Nýskráningum fjölgar um 10% Nýskráningum einkahlutafélaga síðustu 12 mánuði, frá október 2013 til september 2014, hefur fjölgað um tíu prósent samanborið við 12 mánuðina þar á undan. 29.10.2014 11:12
Alvotech eykur umsvif sín: Tvö líftæknilyf verða að sex "Með tilkomu okkar lyfja sem koma á markað eftir að einkaleyfi frumlyfja renna út lækka verð umtalsvert og aðgengi sjúklinga að háþróuðum lyfjum eykst," segir Róbert Wessman, stjórnarformaður og stofnandi Alvotech. 29.10.2014 11:10
Rannveig Rist lýsti yfir sakleysi Rannveig Rist og Jóhann Ásgeir Baldurs lýstu bæði tvö yfir sakleysi sínu af ásökunum um umboðssvik sem stjórnarmenn SPRON í héraði í dag. 29.10.2014 10:02
Minnka kostnað um fjóra milljarða Árni Oddur Þórðarson tók við sem forstjóri Marels fyrir tæpu ári og miklar breytingar hafa verið gerðar á rekstrinum frá þeim tíma. Hann segir að ómögulegt væri að reka fyrirtækið á Íslandi án undanþága frá gjaldeyrishöftum. 29.10.2014 10:00
Að glata yfirburðastöðu Áhugavert hefur verið að fylgjast með raunum matvælarisans Tesco í Bretlandi sem uppvís varð að því að fegra reikninga sína. Bréf í Tesco hafa fallið í verði um helming síðastliðið ár og lykilstjórnendur tínst á brott. 29.10.2014 09:00
Hlöllabátar skiluðu 20 milljóna hagnaði Hagnaður Hlöllabáta ehf., sem rekur skyndibitastaðinn Hlölla á Höfðanum, nam rúmum 20 milljónum króna á síðasta ári, samkvæmt ársreikningi félagsins. 29.10.2014 08:00
Siggi heldur sig við Norður-Ameríku Sigurður Kjartan Hilmarsson, eigandi The Icelandic Milk and Skyr Corporation, segir sölu á vörum fyrirtækisins vera í takt við væntingar. Hefur engin áform um að hefja sölu á skyrinu Siggi's í löndum utan Norður-Ameríku. 29.10.2014 07:30