Fleiri fréttir Byggðastofnun hefur selt 46 eignir frá 2009 Byggðastofnun á nú 25 fasteignir um land allt sem fengist hafa við gjaldþrot eða nauðungarsölu. Þingmaður vill láta skoða hvort gefa megi Breiðdalshreppi eina eign stofnunarinnar, en slíkt hefur ekki tíðkast hingað til að sögn talsmanns Byggðastofnunar. 4.11.2013 07:00 Viðsnúningur í fjárhagsaðstoð 21 fleiri heimili þáðu fjárhagsaðstoð árið 2012 en árið 2011. Frá árinu 2007 til 2011 fjölgaði aftur á móti heimilum sem þáðu fjárhagsaðstoð að jafnaði um 860 á ári. 4.11.2013 07:00 Útgáfudögum DV fækkar Blaðið mun frá og með desember koma út sem vikublað á þriðjudögum og sem helgarblað. 1.11.2013 22:07 Geta ekki breytt afgreiðslutíma Wow Air á Keflavíkurflugvelli Isavia segist ekki hafa valdheimildir til að hlýða ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um að tryggja Wow Air sömu mikilvægu afgreiðslutíma og Icelandair. 1.11.2013 21:57 Ekki lengur popp og kók í Sambíóum Sambíóin munu héðan í frá selja gosdrykki frá Ölgerðinni en Ölgerðin Egill Skallagrímsson og Sambíóin hófu samstarf í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækjunum. 1.11.2013 21:19 Forstjóri PepsiCo fór fögrum orðum um Ölgerðina Indra Nooyi, forstjóri PepsiCo og ein valdamesta kona veraldar, sótti hátíðarfund Ölgerðarinnar í dag. Þar talaði Nooyi um samfélagslega ábyrgð stórfyrirtækja. 1.11.2013 19:55 Samkeppniseftirlitið úrskurðar WOW air í hag Samkeppniseftirlitið hefur beint þeim fyrirmælum til Isavia að tryggja WOW Air aðgang að samkeppnislega mikilvægum afgreiðslutíma fyrir flugvélar á Keflavíkurflugvelli. Isavia ber ábyrgð á rekstri flugvallarins. Þetta kom fram í ákvörðun Samkeppniseftirlitsins sem birt var í dag. 1.11.2013 19:43 Árni Oddur ráðinn forstjóri Marels Árni Oddur Þórðarson hefur verið ráðinn sem forstjóri Marel. Samhliða því var Ásthildur Margrét Otharsdóttir gerð að stjórnarmanni og Arnar Þór Másson varaformaður stjórnar. 1.11.2013 15:42 Gengi krónunnar lækkar gagnvart evru Gengi krónunnar hefur fallið gagnvart evrunni um 3,1% en á sama tíma hefur hún eingöngu lækkað um 0,6% gagnvart dollaranum. Að baki liggja tvær ástæður. 1.11.2013 10:44 Vilja láta sverfa til stáls Samtök verslunar og þjónustu eru nú að íhuga að láta á það reyna að einhver félagsmanna flytji inn ófrosið kjöt. 1.11.2013 07:08 75 starfsmönnum sagt upp hjá Ístaki Alls um 100 manns verið sagt upp á tveimur mánuðum. 1.11.2013 07:00 Olíufélög gagnrýna skamman fyrirvara Stjórnendur tveggja olíufélaga segja aðlögunartíma vegna nýrra laga um sölu á eldsneyti af endurnýjanlegum uppruna of stuttan. Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið vísar í þverpólitíska sátt um málið innan atvinnuveganefndar Alþingis. 1.11.2013 07:00 Opnuðu dótabúð til að skapa sér atvinnu "Það eru ekki margar svona litlar dótabúðir á höfuðborgarsvæðinu í dag,“ segir Jóhann Jóhannsson annar eigandi verslunarinnar Litla dótabúðin í Álfabakka í Mjóddinni. 31.10.2013 19:29 Exeter-dómi snúið: Styrmir í árs fangelsi Hæstiréttur hefur snúið dómi Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Styrmi Þór Bragasyni, fyrrverandi forstjóra MP Banka, í Exeter-málinu svokallaða. Hann var sýknaður í héraði en fær árs fangelsi í Hæstarétti 31.10.2013 16:40 Mikil velta með hlutabréf Icelandair í dag Velta viðskipta með hlutabréf Icelandair í Kauphöllinni er komin yfir 1,2 milljarða króna í dag og virði bréfa í félaginu hefur aukist um 3,69%. 31.10.2013 16:24 Sports Direct í nýtt húsnæði Verslunin Sports Direct mun næstkomandi laugardag opna nýja tvö þúsund fermetra verslun í Lindum í Kópavogi. 31.10.2013 15:22 Ferðamenn átu skyndibita fyrir tvo milljarða króna Greiðslukortavelta erlendra ferðamanna í september jókst um rúman fimmtung frá sama mánuði í fyrra og nam 6,5 milljörðum króna. Þetta kemur fram í nýrri samantekt Rannsóknaseturs verslunarinnar. 31.10.2013 11:22 Fer fram á milljarða frá Glitni Aðalmeðferð í máli Sigurjóns Sighvatssonar og tengdafjölskyldu hans gegn slitastjórn Glitnis fór fram í byrjun vikunnar. Sigurjón og fjölskylda vilja skaðabætur upp á milljarða króna frá slitastjórninni. 31.10.2013 10:39 Sala á jólabjór hefst 15. nóvember Vínbúðirnar munu hefja sölu á jólabjór þann 15. nóvember næstkomandi. Ekki liggur endanlega fyrir hve margar tegundir fara í sölu, en þær voru 21 um síðustu jól. 31.10.2013 10:15 Bréf Novators í Actavis hafa hækkað í virði um rúma 30 milljarða Hlutir eignarhaldsfélagsins Novator í Actavis hafa hækkað um tæp 45% á nokkrum mánuðum. Novator er að mestu í eigu Björgólfs Thor Björgólfssonar og félagið á um 5 milljónir hluta í Acatavis í gegnum félagið NDS. 31.10.2013 09:41 Lækka gjaldskrá um 40% Gjaldskrá Landsnets vegna upprunaábyrgðar á raforku hefur verið lækkuð um tæp 40 prósent. 31.10.2013 07:00 Tíu þúsund króna seðill kostar 29 krónur Verðmæti tíu þúsund króna seðla í umferð er þegar orðin meiri en tvö þúsund króna seðla. 10.000 króna seðlarnir voru teknir voru í notkun 24. þessa mánaðar. Seðlabankinn ákvað árið 2011 að láta ekki prenta fleiri tvö þúsund króna seðla heldur láta þá fjara út. 31.10.2013 07:00 Stjórnvöld sögð brjóta reglur um innflutning Áminningarbréfi ESA verður svarað og áfram haldið áhættumati vegna innflutnings á dýraafurðum. Takmarkanir á kjötinnflutningi hér eru sagðar brjóta í bága við Evróputilskipun. Verði ekki fallist á skýringar stjórnvalda endar málið í dómi. 31.10.2013 07:00 Sigmundur Davíð segir kröfuhafa hafa það of náðugt Forsætisráðherra segir að nokkur ár gætu liðið þar til viðræðum við kröfuhafa föllnu bankanna lýkur og hægt verður að afnema gjaldeyrishöftin. 30.10.2013 23:18 90% sprotafyrirtækja gera ráð fyrir aukinni veltu Þriðjungur frumkvöðla- og sprotafyrirtækja velta meira en hundruð milljón krónum. 30.10.2013 20:15 Icelandair Group hagnaðist um átta milljarða Hagnaður Icelandair Group á þriðja fjórðungi þessa árs nam 65,3 milljónum dala, eða um 7,8 milljörðum íslenskra króna. 30.10.2013 20:15 Framtíð veðlána óljós - Ný lög um neytendalán taka gildi á föstudag Árleg hlutfallstala kostnaðar þeirra samninga sem munu falla undir ný lög um neytendalán má að hámarki vera 50 prósent að viðbættum stýrivöxtum. 30.10.2013 17:31 Mælt með Íslandi fyrir fjölskyldufólk Ísland er meðal tíu staða í heiminum í nýrri umfjöllun ferðavefsins Lonely Planet. 30.10.2013 15:40 Býður 100 milljóna króna lán í skiptum fyrir þyrlur og demanta Verslunin Kaupum gull býður veðlán allt frá 100 þúsund krónum upp að 100 milljónum króna. 30.10.2013 14:51 Hagkvæmari rekstur einkabílsins Langtímaleiga á bifreiðum sækir á með hverju árinu. Sífellt fleiri sjá kosti þess að fjárfesta ekki í dýrum bílum heldur nýta sér langtímaleigu. 30.10.2013 13:23 ESA slær á fingur stjórnvalda vegna kjötinnflutnings Takmarkanir á innflutningi á ferskum kjöti og unnum kjötvörum sem hér hafa verið leiddar í lög eru andstæða samningnum um Evrópska efnahagssvæðið (EES). ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, kemst að þessari niðurstöðu í formlegu áminningarbréfi sem stofnunin sendi frá sér í dag. 30.10.2013 13:21 Stefna á alþjóðlega herferð Íslenski leikjaframleiðandinn Plain Vanilla hefur ráðið auglýsingastofuna Jónsson & Le'macks til að sjá um alþjóðlega samfélagsmiðlaherferð fyrir spurningaleikinn QuizUp. 30.10.2013 12:26 50.000 gestir á Mary Poppins Fimmtíu þúsundasti gesturinn er væntanlegur á sýningu Mary Poppins í Borgarleikhúsinu um helgina. Gesturinn verður leystur út með veglegum vinningum. 30.10.2013 11:12 Lýður og Sigurður mættu ekki Lýður Guðmundsson og Sigurður Valtýsson munu ekki koma til landsins og taka afstöðu til ákæru sérstaks saksóknara fyrr en í síðari hluta nóvember. 30.10.2013 10:15 1.432 fyrirtæki nýskráð á árinu 124 einkahlutafélög voru nýskráð í septembermánuði samanborið við 138 félög í september í fyrra. 30.10.2013 10:05 43 herbergjum bætt við Hótel Borg Áhugi á að hefja framkvæmdir sem fyrst. 30.10.2013 08:57 Sjálfstæðisflokkurinn tapaði rúmum 7,7 milljónum Átti eignir fyrir tæpar 800 milljónir króna í árslok í fyrra. 30.10.2013 08:46 Innrétta nýtt hótel á Laugavegi Fasteignafélagið L66-68 hefur fengið leyfi byggingarfulltrúa til að byggja ofan á Laugaveg 66-68 og innrétta 34 herbergja hótel í húsinu. Bæta á 32 herbergjum við síðar. 30.10.2013 08:00 Fljúga undir eigin flaggi Flugfélagið WOW air tók formlega við flugrekstrarleyfi frá Samgöngustofu í gær. Um 30 ár eru frá því að slíkt leyfi var veitt félagi sem stundar áætlunarflug til og frá Íslandi. 30.10.2013 07:30 Framkvæmdastjóri Tal segir fyrirtækið ekki brjóta höfundalög "Eina sem ég hef um það að segja er að öllum er frjálst að leita réttar síns,“ segir Petrea Ingileif Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Tals, þegar hún er innt eftir viðbrögðum vegna Samtaka myndrétthafa á Íslandi (SMÁÍS), sem hyggjast kæra fyrirtækið fyrir brot á lögum um höfundarrétt. 30.10.2013 07:00 Tekjuauki nemur 57 prósentum Actavis plc, móðurfélag Actavis á Íslandi, hagnaðist um 65,6 milljónir Bandaríkjadala á þriðja ársfjórðungi samkvæmt árshlutauppgjöri sem birt var í Kauphöllinni í New York í gær. 30.10.2013 07:00 Víti til varnaðar í samningum frá 2011 Líkur eru sagðar á að launahækkanir sem samið var um til þriggja ára 2011 hafi hamlað bata sem þá var hafinn á vinnumarkaði. Greiningardeild Arion banka vill að litið verði til reynslunnar. 30.10.2013 07:00 Fimm fjölmiðlar af sjö reknir með tapi Tap fjölmiðlafyrirtækja á síðasta rekstrarári nam tæpum 368 milljónum króna. Mest er tapið hjá Skjánum, RÚV og DV. Eigið fé tveggja fyrirtækja er neikvætt. Á sama tíma hagnaðist 365 um 305 milljónir og rekstrarfélag Viðskiptablaðsins um tæpar 5,6 milljónir króna. 30.10.2013 07:00 Fyrirtæki búa sig undir harðan slag Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) mun á næstu mánuðum taka ákvörðun um hvort farið verði í breytingar sem eiga að stuðla að aukinni samkeppni í sölu á upplýsingum um símanúmer einstaklinga og fyrirtækja. 30.10.2013 00:00 Smábátahöfnin hjarta verkefnisins Fjárfestingar í tengslum við verkefni athafnamannsins Róberts Guðfinnssonar á Siglufirði nema meira en þremur milljörðum íslenskra króna. 30.10.2013 00:00 Sjá næstu 50 fréttir
Byggðastofnun hefur selt 46 eignir frá 2009 Byggðastofnun á nú 25 fasteignir um land allt sem fengist hafa við gjaldþrot eða nauðungarsölu. Þingmaður vill láta skoða hvort gefa megi Breiðdalshreppi eina eign stofnunarinnar, en slíkt hefur ekki tíðkast hingað til að sögn talsmanns Byggðastofnunar. 4.11.2013 07:00
Viðsnúningur í fjárhagsaðstoð 21 fleiri heimili þáðu fjárhagsaðstoð árið 2012 en árið 2011. Frá árinu 2007 til 2011 fjölgaði aftur á móti heimilum sem þáðu fjárhagsaðstoð að jafnaði um 860 á ári. 4.11.2013 07:00
Útgáfudögum DV fækkar Blaðið mun frá og með desember koma út sem vikublað á þriðjudögum og sem helgarblað. 1.11.2013 22:07
Geta ekki breytt afgreiðslutíma Wow Air á Keflavíkurflugvelli Isavia segist ekki hafa valdheimildir til að hlýða ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um að tryggja Wow Air sömu mikilvægu afgreiðslutíma og Icelandair. 1.11.2013 21:57
Ekki lengur popp og kók í Sambíóum Sambíóin munu héðan í frá selja gosdrykki frá Ölgerðinni en Ölgerðin Egill Skallagrímsson og Sambíóin hófu samstarf í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækjunum. 1.11.2013 21:19
Forstjóri PepsiCo fór fögrum orðum um Ölgerðina Indra Nooyi, forstjóri PepsiCo og ein valdamesta kona veraldar, sótti hátíðarfund Ölgerðarinnar í dag. Þar talaði Nooyi um samfélagslega ábyrgð stórfyrirtækja. 1.11.2013 19:55
Samkeppniseftirlitið úrskurðar WOW air í hag Samkeppniseftirlitið hefur beint þeim fyrirmælum til Isavia að tryggja WOW Air aðgang að samkeppnislega mikilvægum afgreiðslutíma fyrir flugvélar á Keflavíkurflugvelli. Isavia ber ábyrgð á rekstri flugvallarins. Þetta kom fram í ákvörðun Samkeppniseftirlitsins sem birt var í dag. 1.11.2013 19:43
Árni Oddur ráðinn forstjóri Marels Árni Oddur Þórðarson hefur verið ráðinn sem forstjóri Marel. Samhliða því var Ásthildur Margrét Otharsdóttir gerð að stjórnarmanni og Arnar Þór Másson varaformaður stjórnar. 1.11.2013 15:42
Gengi krónunnar lækkar gagnvart evru Gengi krónunnar hefur fallið gagnvart evrunni um 3,1% en á sama tíma hefur hún eingöngu lækkað um 0,6% gagnvart dollaranum. Að baki liggja tvær ástæður. 1.11.2013 10:44
Vilja láta sverfa til stáls Samtök verslunar og þjónustu eru nú að íhuga að láta á það reyna að einhver félagsmanna flytji inn ófrosið kjöt. 1.11.2013 07:08
75 starfsmönnum sagt upp hjá Ístaki Alls um 100 manns verið sagt upp á tveimur mánuðum. 1.11.2013 07:00
Olíufélög gagnrýna skamman fyrirvara Stjórnendur tveggja olíufélaga segja aðlögunartíma vegna nýrra laga um sölu á eldsneyti af endurnýjanlegum uppruna of stuttan. Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið vísar í þverpólitíska sátt um málið innan atvinnuveganefndar Alþingis. 1.11.2013 07:00
Opnuðu dótabúð til að skapa sér atvinnu "Það eru ekki margar svona litlar dótabúðir á höfuðborgarsvæðinu í dag,“ segir Jóhann Jóhannsson annar eigandi verslunarinnar Litla dótabúðin í Álfabakka í Mjóddinni. 31.10.2013 19:29
Exeter-dómi snúið: Styrmir í árs fangelsi Hæstiréttur hefur snúið dómi Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Styrmi Þór Bragasyni, fyrrverandi forstjóra MP Banka, í Exeter-málinu svokallaða. Hann var sýknaður í héraði en fær árs fangelsi í Hæstarétti 31.10.2013 16:40
Mikil velta með hlutabréf Icelandair í dag Velta viðskipta með hlutabréf Icelandair í Kauphöllinni er komin yfir 1,2 milljarða króna í dag og virði bréfa í félaginu hefur aukist um 3,69%. 31.10.2013 16:24
Sports Direct í nýtt húsnæði Verslunin Sports Direct mun næstkomandi laugardag opna nýja tvö þúsund fermetra verslun í Lindum í Kópavogi. 31.10.2013 15:22
Ferðamenn átu skyndibita fyrir tvo milljarða króna Greiðslukortavelta erlendra ferðamanna í september jókst um rúman fimmtung frá sama mánuði í fyrra og nam 6,5 milljörðum króna. Þetta kemur fram í nýrri samantekt Rannsóknaseturs verslunarinnar. 31.10.2013 11:22
Fer fram á milljarða frá Glitni Aðalmeðferð í máli Sigurjóns Sighvatssonar og tengdafjölskyldu hans gegn slitastjórn Glitnis fór fram í byrjun vikunnar. Sigurjón og fjölskylda vilja skaðabætur upp á milljarða króna frá slitastjórninni. 31.10.2013 10:39
Sala á jólabjór hefst 15. nóvember Vínbúðirnar munu hefja sölu á jólabjór þann 15. nóvember næstkomandi. Ekki liggur endanlega fyrir hve margar tegundir fara í sölu, en þær voru 21 um síðustu jól. 31.10.2013 10:15
Bréf Novators í Actavis hafa hækkað í virði um rúma 30 milljarða Hlutir eignarhaldsfélagsins Novator í Actavis hafa hækkað um tæp 45% á nokkrum mánuðum. Novator er að mestu í eigu Björgólfs Thor Björgólfssonar og félagið á um 5 milljónir hluta í Acatavis í gegnum félagið NDS. 31.10.2013 09:41
Lækka gjaldskrá um 40% Gjaldskrá Landsnets vegna upprunaábyrgðar á raforku hefur verið lækkuð um tæp 40 prósent. 31.10.2013 07:00
Tíu þúsund króna seðill kostar 29 krónur Verðmæti tíu þúsund króna seðla í umferð er þegar orðin meiri en tvö þúsund króna seðla. 10.000 króna seðlarnir voru teknir voru í notkun 24. þessa mánaðar. Seðlabankinn ákvað árið 2011 að láta ekki prenta fleiri tvö þúsund króna seðla heldur láta þá fjara út. 31.10.2013 07:00
Stjórnvöld sögð brjóta reglur um innflutning Áminningarbréfi ESA verður svarað og áfram haldið áhættumati vegna innflutnings á dýraafurðum. Takmarkanir á kjötinnflutningi hér eru sagðar brjóta í bága við Evróputilskipun. Verði ekki fallist á skýringar stjórnvalda endar málið í dómi. 31.10.2013 07:00
Sigmundur Davíð segir kröfuhafa hafa það of náðugt Forsætisráðherra segir að nokkur ár gætu liðið þar til viðræðum við kröfuhafa föllnu bankanna lýkur og hægt verður að afnema gjaldeyrishöftin. 30.10.2013 23:18
90% sprotafyrirtækja gera ráð fyrir aukinni veltu Þriðjungur frumkvöðla- og sprotafyrirtækja velta meira en hundruð milljón krónum. 30.10.2013 20:15
Icelandair Group hagnaðist um átta milljarða Hagnaður Icelandair Group á þriðja fjórðungi þessa árs nam 65,3 milljónum dala, eða um 7,8 milljörðum íslenskra króna. 30.10.2013 20:15
Framtíð veðlána óljós - Ný lög um neytendalán taka gildi á föstudag Árleg hlutfallstala kostnaðar þeirra samninga sem munu falla undir ný lög um neytendalán má að hámarki vera 50 prósent að viðbættum stýrivöxtum. 30.10.2013 17:31
Mælt með Íslandi fyrir fjölskyldufólk Ísland er meðal tíu staða í heiminum í nýrri umfjöllun ferðavefsins Lonely Planet. 30.10.2013 15:40
Býður 100 milljóna króna lán í skiptum fyrir þyrlur og demanta Verslunin Kaupum gull býður veðlán allt frá 100 þúsund krónum upp að 100 milljónum króna. 30.10.2013 14:51
Hagkvæmari rekstur einkabílsins Langtímaleiga á bifreiðum sækir á með hverju árinu. Sífellt fleiri sjá kosti þess að fjárfesta ekki í dýrum bílum heldur nýta sér langtímaleigu. 30.10.2013 13:23
ESA slær á fingur stjórnvalda vegna kjötinnflutnings Takmarkanir á innflutningi á ferskum kjöti og unnum kjötvörum sem hér hafa verið leiddar í lög eru andstæða samningnum um Evrópska efnahagssvæðið (EES). ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, kemst að þessari niðurstöðu í formlegu áminningarbréfi sem stofnunin sendi frá sér í dag. 30.10.2013 13:21
Stefna á alþjóðlega herferð Íslenski leikjaframleiðandinn Plain Vanilla hefur ráðið auglýsingastofuna Jónsson & Le'macks til að sjá um alþjóðlega samfélagsmiðlaherferð fyrir spurningaleikinn QuizUp. 30.10.2013 12:26
50.000 gestir á Mary Poppins Fimmtíu þúsundasti gesturinn er væntanlegur á sýningu Mary Poppins í Borgarleikhúsinu um helgina. Gesturinn verður leystur út með veglegum vinningum. 30.10.2013 11:12
Lýður og Sigurður mættu ekki Lýður Guðmundsson og Sigurður Valtýsson munu ekki koma til landsins og taka afstöðu til ákæru sérstaks saksóknara fyrr en í síðari hluta nóvember. 30.10.2013 10:15
1.432 fyrirtæki nýskráð á árinu 124 einkahlutafélög voru nýskráð í septembermánuði samanborið við 138 félög í september í fyrra. 30.10.2013 10:05
Sjálfstæðisflokkurinn tapaði rúmum 7,7 milljónum Átti eignir fyrir tæpar 800 milljónir króna í árslok í fyrra. 30.10.2013 08:46
Innrétta nýtt hótel á Laugavegi Fasteignafélagið L66-68 hefur fengið leyfi byggingarfulltrúa til að byggja ofan á Laugaveg 66-68 og innrétta 34 herbergja hótel í húsinu. Bæta á 32 herbergjum við síðar. 30.10.2013 08:00
Fljúga undir eigin flaggi Flugfélagið WOW air tók formlega við flugrekstrarleyfi frá Samgöngustofu í gær. Um 30 ár eru frá því að slíkt leyfi var veitt félagi sem stundar áætlunarflug til og frá Íslandi. 30.10.2013 07:30
Framkvæmdastjóri Tal segir fyrirtækið ekki brjóta höfundalög "Eina sem ég hef um það að segja er að öllum er frjálst að leita réttar síns,“ segir Petrea Ingileif Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Tals, þegar hún er innt eftir viðbrögðum vegna Samtaka myndrétthafa á Íslandi (SMÁÍS), sem hyggjast kæra fyrirtækið fyrir brot á lögum um höfundarrétt. 30.10.2013 07:00
Tekjuauki nemur 57 prósentum Actavis plc, móðurfélag Actavis á Íslandi, hagnaðist um 65,6 milljónir Bandaríkjadala á þriðja ársfjórðungi samkvæmt árshlutauppgjöri sem birt var í Kauphöllinni í New York í gær. 30.10.2013 07:00
Víti til varnaðar í samningum frá 2011 Líkur eru sagðar á að launahækkanir sem samið var um til þriggja ára 2011 hafi hamlað bata sem þá var hafinn á vinnumarkaði. Greiningardeild Arion banka vill að litið verði til reynslunnar. 30.10.2013 07:00
Fimm fjölmiðlar af sjö reknir með tapi Tap fjölmiðlafyrirtækja á síðasta rekstrarári nam tæpum 368 milljónum króna. Mest er tapið hjá Skjánum, RÚV og DV. Eigið fé tveggja fyrirtækja er neikvætt. Á sama tíma hagnaðist 365 um 305 milljónir og rekstrarfélag Viðskiptablaðsins um tæpar 5,6 milljónir króna. 30.10.2013 07:00
Fyrirtæki búa sig undir harðan slag Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) mun á næstu mánuðum taka ákvörðun um hvort farið verði í breytingar sem eiga að stuðla að aukinni samkeppni í sölu á upplýsingum um símanúmer einstaklinga og fyrirtækja. 30.10.2013 00:00
Smábátahöfnin hjarta verkefnisins Fjárfestingar í tengslum við verkefni athafnamannsins Róberts Guðfinnssonar á Siglufirði nema meira en þremur milljörðum íslenskra króna. 30.10.2013 00:00