90% sprotafyrirtækja gera ráð fyrir aukinni veltu Haraldur Guðmundsson skrifar 30. október 2013 20:15 44 prósent sprotafyrirtækja hefur notfært sér aðstoð í formi handleiðslu og leiðsagnar. Fréttablaðið/GVA Yfir 90 prósent frumkvöðla- og sprotafyrirtækja á Íslandi telja líklegt að velta þeirra muni aukast á næsta ári. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýlegrar vefkönnunar sem Nýsköpunarmiðstöð Íslands lét vinna fyrir vefsíðuna sprotar.is, sem er upplýsingavefur um íslensk sprotafyrirtæki. „Könnunin leiðir í ljós að um 55 prósent fyrirtækjanna velta undir 50 milljónum króna á ári og 34 prósent þeirra er með veltu undir tíu milljónum. Hins vegar sögðust rúm 37 prósent svarenda ná veltu umfram 100 milljónir króna og því eru þarna sprotafyrirtæki á mismunandi stigum,“ segir Gauti Marteinsson, verkefnisstjóri hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Niðurstöður könnunarinnar sýna einnig að um 63,5 prósent frumkvöðla- og sprotafyrirtækja hafa fengið fjárhagslega aðstoð af einhverju tagi. „Af þeim sögðust um 44 prósent hafa fengið aðra aðstoð en fjárhagslega, til dæmis í formi handleiðslu og leiðsagnar. Hins vegar sögðu 64 prósent fyrirtækjanna að þau hefðu sóst eftir fjárhagslegri aðstoð eða styrkjum án þess að fá úthlutun,“ segir Gauti. „En tæpur þriðjungur fyrirtækjanna sagðist hafa nýtt sér aðstöðu á frumkvöðlasetri sem þýðir að þessi fyrirtæki fá einnig annars konar stuðning.“ Mest lesið Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað Viðskipti innlent Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Viðskipti innlent „Grindavíkuráhrifin“ leiða til talsverðrar hækkunar hjá nágrönnum Viðskipti innlent Kvika vinsælasta stelpan á ballinu Viðskipti innlent Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Viðskipti innlent Sameining við Kviku banka mun taka langan tíma Viðskipti innlent Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Viðskipti innlent Hringrásin: „Ég er með blæti fyrir gömlu timbri“ Atvinnulíf Verðbólga lækkar um 0,4 stig Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Sameining við Kviku banka mun taka langan tíma „Grindavíkuráhrifin“ leiða til talsverðrar hækkunar hjá nágrönnum Indó skoraði hæst í Sjálfbærniásnum Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Verðbólga lækkar um 0,4 stig Kvika vinsælasta stelpan á ballinu Bein útsending: Viðurkenningarhátíð Sjálfbærniássins Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað Vextir lækka hjá Íslandsbanka Lokun kísilvers á Bakka: „Þetta er grátbölvað“ Arion vill sameinast Kviku Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Bein útsending: Ársfundur Samáls Vilja að stjórnvöld greiði leið kísilversins á Bakka Play tekur flugið til Agadir Halla nýr yfirlögfræðingur Emblu Medical Stöðva rekstur á Bakka í júlí og segja 80 manns upp störfum Heimar mega kaupa Grósku Tap útgerðarinnar vegna fjárfestinga í fiskeldi nemur milljörðum 4,5 milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Kastrup og Jón Mýrdal hafa skilið skiptum Ráðin forstöðumaður söludeildar TVG-Zimsen Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sjá meira
Yfir 90 prósent frumkvöðla- og sprotafyrirtækja á Íslandi telja líklegt að velta þeirra muni aukast á næsta ári. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýlegrar vefkönnunar sem Nýsköpunarmiðstöð Íslands lét vinna fyrir vefsíðuna sprotar.is, sem er upplýsingavefur um íslensk sprotafyrirtæki. „Könnunin leiðir í ljós að um 55 prósent fyrirtækjanna velta undir 50 milljónum króna á ári og 34 prósent þeirra er með veltu undir tíu milljónum. Hins vegar sögðust rúm 37 prósent svarenda ná veltu umfram 100 milljónir króna og því eru þarna sprotafyrirtæki á mismunandi stigum,“ segir Gauti Marteinsson, verkefnisstjóri hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Niðurstöður könnunarinnar sýna einnig að um 63,5 prósent frumkvöðla- og sprotafyrirtækja hafa fengið fjárhagslega aðstoð af einhverju tagi. „Af þeim sögðust um 44 prósent hafa fengið aðra aðstoð en fjárhagslega, til dæmis í formi handleiðslu og leiðsagnar. Hins vegar sögðu 64 prósent fyrirtækjanna að þau hefðu sóst eftir fjárhagslegri aðstoð eða styrkjum án þess að fá úthlutun,“ segir Gauti. „En tæpur þriðjungur fyrirtækjanna sagðist hafa nýtt sér aðstöðu á frumkvöðlasetri sem þýðir að þessi fyrirtæki fá einnig annars konar stuðning.“
Mest lesið Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað Viðskipti innlent Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Viðskipti innlent „Grindavíkuráhrifin“ leiða til talsverðrar hækkunar hjá nágrönnum Viðskipti innlent Kvika vinsælasta stelpan á ballinu Viðskipti innlent Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Viðskipti innlent Sameining við Kviku banka mun taka langan tíma Viðskipti innlent Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Viðskipti innlent Hringrásin: „Ég er með blæti fyrir gömlu timbri“ Atvinnulíf Verðbólga lækkar um 0,4 stig Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Sameining við Kviku banka mun taka langan tíma „Grindavíkuráhrifin“ leiða til talsverðrar hækkunar hjá nágrönnum Indó skoraði hæst í Sjálfbærniásnum Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Verðbólga lækkar um 0,4 stig Kvika vinsælasta stelpan á ballinu Bein útsending: Viðurkenningarhátíð Sjálfbærniássins Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað Vextir lækka hjá Íslandsbanka Lokun kísilvers á Bakka: „Þetta er grátbölvað“ Arion vill sameinast Kviku Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Bein útsending: Ársfundur Samáls Vilja að stjórnvöld greiði leið kísilversins á Bakka Play tekur flugið til Agadir Halla nýr yfirlögfræðingur Emblu Medical Stöðva rekstur á Bakka í júlí og segja 80 manns upp störfum Heimar mega kaupa Grósku Tap útgerðarinnar vegna fjárfestinga í fiskeldi nemur milljörðum 4,5 milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Kastrup og Jón Mýrdal hafa skilið skiptum Ráðin forstöðumaður söludeildar TVG-Zimsen Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sjá meira