Viðskipti innlent

Mikil velta með hlutabréf Icelandair í dag

Samúel Karl Ólason skrifar
Eftirspurn eftir hlutabréfum Icelandair útskýrist líklegast af góðu ársfjórðungsuppgjöri.
Eftirspurn eftir hlutabréfum Icelandair útskýrist líklegast af góðu ársfjórðungsuppgjöri. Mynd/GVA
Velta viðskipta með hlutabréf Icelandair í Kauphöllinni er komin yfir 1,2 milljarða króna í dag og virði bréfa í félaginu hefur aukist um 3,69%. Í gær gaf Icelandair Group út uppgjör félagsins fyrir þriðja ársfjórðung þar sem fram kom að hagnaður félagsins á fjórðungnum var átta milljarðar króna. Líklega hefur það haft mikil áhrif á eftirspurn verðbréfanna í dag.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×