Viðskipti innlent

Sports Direct í nýtt húsnæði

Sigurður Pálmi Sigurbjörnsson, framkvæmdastjóri Sports Direct.
Sigurður Pálmi Sigurbjörnsson, framkvæmdastjóri Sports Direct.
Verslunin Sports Direct mun næstkomandi laugardag opna nýja tvö þúsund fermetra verslun í Lindum í Kópavogi. Verslun fyrirtækisins á Smáratorgi verður lokað deginum áður.

Í tilkynningu sem fyrirtækið sendi frá sér í gær segir að nýja verslunin verði stærsta íþróttaverslun landsins og að við opnun hennar verði til tíu ný stöðugildi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×