Fleiri fréttir Arion banki býður 79 íbúðir til sölu í Skuggahverfinu 101 Skuggahverfi býður til sölu 79 íbúðir sem staðsettar eru á einum eftirsóttasta stað höfuðborgarsvæðisins. Um er að ræða þyrpingu íbúðabygginga í miðborg Reykjavíkur á einum fegursta útsýnisstað borgarinnar. 24.9.2010 09:49 Kolbrún Jónsdóttir í stjórn Íslandsbanka Breytingar urðu í stjórn Íslandsbanka á hluthafafundi bankans í dag þegar Kolbrún Jónsdóttir tók sæti í stjórn. Hún leysir af hólmi Mörthu Eiríksdóttur sem hóf nýlega störf sem framkvæmdastjóri Kreditkorta. 24.9.2010 09:23 Eignir innlánsstofnanna lækka um 32,6 milljarða Heildareignir innlánsstofnana námu 2.921 milljörðum kr. í lok ágúst 2010 og lækkuðu um 32,6 milljarða kr. frá síðasta mánuði. 24.9.2010 08:56 Víðtæk endurskoðun á virðisaukaskatti vegna svikamáls Fjármálaráðuneytið hefur hrundið af stað víðtækri endurskoðun á stjórnun, verklagi, ferli og meðferð gagna, sem tengjast innheimtu á virðisaukaskatti. 24.9.2010 07:46 Greining spáir því að verðbólgan minnki í 4% í september Greiningardeild Arion banka gerir ráð fyrir 0,3% hækkun vísitölu neysluverðs í september og mun 12 mánaða verðbólga því lækka í 4,0%, en hún mældist 4,5% í ágúst. 24.9.2010 07:14 Úttekt að undirlagi sjóðanna í gangi Að öllu óbreyttu gætu tvær úttektir eða rannsóknir farið fram samhliða á starfsemi lífeyrissjóðanna í landinu. Í þingsályktun þingmannanefndarinnar, undir formennsku Atla Gíslasonar, er lagt til að starfsemi lífeyrissjóðanna verði rannsökuð. 24.9.2010 06:15 Mest notað yfir sumartímann Sala á 3G nettenglum fyrstu átta mánuði ársins hefur þrefaldast hjá Vodafone frá sama tímabili í fyrra. Nettenglarnir hafa einnig verið nefndir 3G-pungar, en um er að ræða háhraðanettengingu fyrir tölvur um þriðjukynslóðar farsímanet. 24.9.2010 06:00 Hugmyndir um stækkun ekki lagðar til hliðar Rúmlega 40 milljörðum króna verður varið í að auka framleiðslugetu álversins í Straumsvík um fimmtung á næstu tveimur árum. Framkvæmdin kallar á 470 ársverk. Forstjóri Alcan á Íslandi segir að með þessu sé ekki búið að leggja til hliðar hugmyndir um stækkun. 23.9.2010 18:45 Betri niðurstaða en áætlanir gerðu ráð fyrir Rekstrarniðurstaða samstæðu Reykjavíkurborgar, A og B hluta, er talsvert betri en áætlun gerði ráð fyrir. Hún var jákvæð um rúma þrjá milljarða en áætlun gerði fyrir að hún yrði neikvæð um 1,3 milljarð. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skrifstofu borgarstjóra. 23.9.2010 17:38 GAMMA: Líflegt á skuldabréfamarkaði Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI hækkaði um 0,3% í dag í 30,4 ma. viðskiptum. 23.9.2010 15:42 Langflestir Íslendingar selja fasteign sína áður en ný er keypt Langflestir Íslendingar, eða upp undir 80%, eru líklegri til þess að selja fasteign sína áður en þeir kaupa nýja. Hið sama á við um Finna og Dani. Norðmenn og Svíar eru hins vegar líklegri til að kaupa nýja fasteign áður en þeir selja þá gömlu. Þetta kemur fram í tölum sem norski vefurinn E 24 hefur frá Norges Eiendomsmeglerforening. 23.9.2010 14:50 Álverið í Straumsvík stóreykur framleiðslugetu sína Rio Tinto Alcan mun verja 347 milljónum dollara, eða sem nemur 40,6 milljörðum íslenskra króna, til að uppfæra búnað og auka framleiðslugetu álversins í Straumsvík í kjölfar þess að endanlega hefur verið gengið frá nýjum raforkusamningi við Landsvirkjun sem samkomulag tókst um fyrr á þessu ári. 23.9.2010 14:09 Markaðsmisnotkunarmáli áfrýjað til Hæstaréttar Máli ákæruvaldsins gegn fyrrverandi sjóðsstjóra og verðbréfamiðlara í Kaupþingi hefur verið áfrýjað til Hæstaréttar. Þetta kemur fram á vef dómsins. Mennirnir, þeir Daníel Þórðarson og Stefnir Agnarsson, voru hvor um sig dæmdir í átta mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir 23.9.2010 13:59 Slitastjórn athugar hugsanleg brot vegna lána til Björgólfs Thors Slitastjórn Landsbankans rannsakar nú hvort bankinn hafi hugsanlega brotið reglur um áhættuskuldbindingar með lánveitingum til Björgólfs Thors Björgólfssonar. 23.9.2010 12:15 Dollarinn hefur fallið um 12% gagnvart krónu frá júní Gengi Bandaríkjadollars gaf eftir í gær gagnvart öllum helstu myntum og í kjölfarið fór dollarinn niður í 115 krónur. Hefur dollarinn þá ekki verið jafn ódýr í krónum talið síðan í mars á síðasta ári. Gengi krónunnar gagnvart Bandaríkjadollar hefur nú styrkst um 4% frá því í septemberbyrjun og um 12% frá júníbyrjun. 23.9.2010 11:16 Nokkuð um viðskipti með atvinnuhúsnæði í ágúst Í ágúst 2010 var 30 skjölum (kaupsamningum og afsölum) um atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu þinglýst og 39 utan þess. Heildarfasteignamat seldra eigna á höfuðborgarsvæðinu var 1.475 milljónir króna en 602 milljónir króna utan þess. Af þessum samningum voru 8 um verslunar- og skrifstofuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu. 23.9.2010 09:03 Sala skuldabréfa í útboðum jókst um 13,8 milljarða Heildarsala skuldabréfa í verðbréfaútboðum í ágúst 2010 nam 31,8 milljörðum kr. á söluverði samanborið við 18 milljarða kr. mánuðinn áður. Þetta er auking upp á 13,8 milljarða kr. 23.9.2010 08:15 Greining segir yfirlýsingar Seðlabankans misvísandi Greining Arion banka segir að yfirlýsingar Seðlabankans að undanförnu í tengslum við vaxtaákvarðanir séu misvísandi og að ýmsir sjái þær sem hringhugahátt. 23.9.2010 07:30 Yfirtaka Deutsche Bank á Actavis lækkar erlendar skuldir verulega Deutsche Bank hefur fengið leyfi frá Evrópusambandinu til að yfirtaka Actavis. Líklegt er að yfirtakan muni lagfæra erlenda skuldastöðu þjóðarbúsins verulega. 23.9.2010 07:03 Arion banki fær skell vegna Haga Hlutafjárvirði Haga hleypur á tíu til 21 milljarðs króna. Óvíst er hvernig himinháum skuldum verður breytt. Ekki er útilokað að sá fjárfestir sem kaupir félagið greiði lítið en fái ellefu milljarða króna skuldir í heimanmund. 23.9.2010 06:48 Þurfa að sækja fé á lánsfjármarkað Stefnubreyting og aðhald hjá Orkuveitu Reykjavíkur eftir meirihlutaskipti í borginni þarf ekki að þýða breytingar hjá Gagnaveitu Reykjavíkur, dótturfélagi Orkuveitunnar. 23.9.2010 06:00 Vill fá fyrrverandi hluthafa með í hópmálssókn gegn Björgólfi Thor Fyrrverandi hluthafi í Landsbankanum hyggst höfða mál gegn Björgólfi Thor Björgólfssyni en hann telur að Björgólfur Thor hafi blekkt yfirvöld og fjárfesta með rangri upplýsingagjöf um eignarhald sitt á bankanum. Hann hvetur aðra fjárfesta til að hafa samband við sig til að fara í hópmálssókn. 22.9.2010 18:40 Mesta velta frá bankahruni Metvelta var á skuldabréfamarkaði í dag, en hún nam 35.8 milljörðum króna. Síðasta met var slegið þann 20. september, eða fyrir tveimur dögum. Þetta er mesta velta á einum degi síðan 7. október 2008. 22.9.2010 16:17 Hluti gjaldeyrisforðans notaður til að endurfjármagna lán Hluti gjaldeyrisforða Seðlabankans verður líklega notaður til að endurfjármagna erlend lán ríkissjóðs á næsta ári. Þetta kom fram í máli seðlabankastjóra á blaðamannafundi í morgun. 22.9.2010 15:59 Kaupmáttaraukningin árin 2004 til 2008 er horfin Sú kaupmáttaraukning sem varð meðal launþega á árunum 2004 til 2008 er horfin í kreppunni. Góðu fréttirnar eru að útlit er fyrir að kaupmátturinn sé að aukast að nýju, en að vísu hóflega. 22.9.2010 15:11 ESA rannsakar ríkisstuðning við Sjóvá Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hóf í dag formlega rannsókn á veitingu ríkisstyrks við endurfjármögnun tryggingafélagsins Sjóvár. Rannsóknin snýr að 11,6 milljarða króna eiginfjárframlagi íslenska ríkisins. Ríkisstyrkurinn kann að hafa verið veittur í andstöðu við lög að mati stofnunarinnar, samkvæmt því sem fram kemur á vef EFTA. 22.9.2010 14:00 Landsbankinn eignast Björgun að fullu Landsbankinn hefur eignast allt hlutafé í verktakafyrirtækinu Björgun ehf.. Í tilkynningu frá bankanum segir að Björgun hafi verið í eigu Renewable Energy Resources ehf., dótturfyrirtækis Atorku Group hf., en í tengslum við skuldauppgjör RER hefur bankinn leyst til sín þau veð sem bankinn átti í eigum félagsins. 22.9.2010 12:33 Um 400 milljarðar bíða eftir gjaldeyrishöftunum Um 400 milljarðar kr. í erlendum krónueignum bíða þess að gjaldeyrishöftunum verði aflétt. Þetta kom fram í máli Más Guðmundssonar seðlabankastjóra á fundi sem nú stendur yfir þar sem vaxtaákvörðun Peningastefnunefndar í morgun er til umræðu. 22.9.2010 11:17 Þriðja endurskoðun AGS léttir undir afnámi hafta Þriðja endurskoðun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) á efnahagsáætlun Íslands í lok þessa mánaðar muni stuðla að því að hægt sé að hefja afnám gjaldeyrishaftanna. 22.9.2010 11:08 Launavísitalan óbreytt milli mánaða Launavísitala í ágúst 2010 er 379,5 stig og er óbreytt frá fyrri mánuði. Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 6,0%. 22.9.2010 09:01 Stýrivextir lækkaðir um 0,75 prósentustig Peningastefnunefnd Seðlabankans hefur ákveðið að lækka stýrivexti bankans um 0,75 prósentustig. Fara vextirnir því niður í 6,25% og hafa ekki verið lægri síðan árið 2004. Nánar verður greint frá ákvörðuninni á fundi bankastjórnar Seðlabankans klukkan 11. Lækkun er í takt við spár greiningardeild bankanna. 22.9.2010 08:59 Rekstur Kópavogsbæjar skilaði hálfum milljarði í afgang Rekstur Kópavogsbæjar skilaði rúmlega 500 milljóna kr. afgangi á fyrstu sex mánuðum ársins. Þetta kemur fram í óendurskoðuðu og ókönnuðu uppgjör Kópavogsbæjar fyrir fyrstu sex mánuði ársins 2010 sem sent hefur verið til Kauphallarinnar. 22.9.2010 08:51 Þriðja endurskoðun fyrir Ísland komin á vefsíðu AGS Tilkynning um þriðju endurskoðun efnahagsáætlunar Íslands hefur verið sett á vefsíðu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS). Dagsetningin er 29. september næstkomandi. 22.9.2010 08:30 Icelandic Group skráð á markað hérlendis og erlendis Ætlunin er að skrá félagið Icelandic group á hlutabréfamarkað. Í tilkynningu um málið á vefsíðu Vestia segir að Framtakssjóðurinn mun beita sér fyrir skráninguni á næstu 18 til 24 mánuðum háð markaðsaðstæðum. 22.9.2010 07:19 Milljarða tekjuauki Landsvirkjunar vegna nýs samnings Tenging raforkuverðs frá Landsvirkjun við álverð á heimsmarkaði rofnar um næstu mánaðamót þegar endurskoðaður samningur um orkusölu til álversins í Straumsvík tekur gildi. 22.9.2010 07:00 Fjármálafyrirtæki fá undanþágu frá samkeppnislögum Fjármálafyrirtæki fá að hafa samstarf um möguleg málaferli vegna gengistryggðra lána samkvæmt ákvörðun Samkeppniseftirlitsins sem gerð var opinber í gær. Eftirlitið setur samstarfinu þó ákveðin skilyrði. 22.9.2010 06:00 Landsbankinn spáir 0,75% lækkun stýrivaxta Hagfræðideild Landsbankans spáir því að Peningastefnunefnd Seðlabankans muni lækka stýrivexti um 0,75 prósentustig á vaxtadegi á morgun. Þeir verða þá 6,25% 21.9.2010 15:12 Um sextíu ágreiningsmál fyrir dómstólum Heildarfjárhæð lýstra krafna í þrotabú Kaupþings nemur nú um 6.800 milljörðum króna, en tæplega 28 þúsund kröfur eru skráðar í kröfuskrá þrotabúsins. Slitastjórn á eftir að taka afstöðu til um 3.500 krafna, sem samsvara um 2.200 milljörðum króna. Að langmestu leyti er um að ræða skuldabréfakröfur. 21.9.2010 14:20 Samningur um orkusölu milli Landsvirkjunar og Alcan tekur gildi Landsvirkjun og Alcan á Íslandi hf. hafa uppfyllt eða fallið frá fyrirvörum við samning um raforkusölu til álversins í Straumsvík. Samningurinn var undirritaður 15. júní síðastliðinn með tilteknum fyrirvörum. Allir fyrirvarar hafa nú verið uppfylltir, og tekur samningurinn gildi 1.október 2010. 21.9.2010 12:34 Moody's: Gengisdómur jákvæður en lánshæfi óbreytt Matsfyrirtækið Moody´s telur nýlegan dóm Hæstaréttar um gengisbundin lán draga úr óvissu en ekki hafa áhrif á lánshæfismat ríkissjóð. Því mun Moody´s halda lánshæfiseinkunn Íslands áfram í Baa3 með neikvæðum horfum. Einkunnin er aðeins einu stigi frá svokölluðum ruslflokki. 21.9.2010 09:29 Greining Arion: Vaxtalækkun upp á eitt prósentustig Það er mat greiningar Arion banka að Peningastefnunefnd Seðlabankans muni lækka stýrivexti um 100 punkta (eitt prósentustig) á fundi sínum á morgun. Enda eru verðbólguhorfur hagfelldar, krónan hefur haldið áfram að styrkjast og skuldatryggingaálag á íslenska ríkið hefur lækkað. 21.9.2010 09:07 Byggingavísitala hefur hækkað um 4,2% Vísitala byggingarkostnaðar reiknuð um miðjan september 2010 er 103 og hækkaði um 0,5% frá fyrri mánuði. Á síðustu tólf mánuðum hefur vísitala byggingarkostnaðar hækkað um 4,2%. 21.9.2010 09:00 ALM Fjármálaráðgjöf fær starfsleyfi hjá FME Fjármálaeftirlitið (FME) hefur veitt ALM Fjármálaráðgjöf hf. starfsleyfi sem verðbréfafyrirtæki samkvæmt lögum um fjármálafyrirtæki. 21.9.2010 08:51 Góðar líkur á 20 milljarða bónus úr sölunni á FIH bankanum Góðar líkur eru á að salan á FIH bankanum muni gefa af sér um 20 milljörðum króna hærri upphæð en fram hefur komið í fréttum. 21.9.2010 07:20 Amerískur risi kaupir íslenska dvergkafbáta Bandaríska hátæknifyrirtækið Teledyne Benthos keypti í gær íslenska nýsköpunarfyrirtækið Hafmynd, sem þróar og framleiðir dvergkafbáta. Seljendur eru Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, Mallard Holding (félag Össurar Kristinssonar) og smærri hluthafar. Fyrirtækjaráðgjöf Saga Capital hafði milligöngu um söluna. 21.9.2010 05:00 Sjá næstu 50 fréttir
Arion banki býður 79 íbúðir til sölu í Skuggahverfinu 101 Skuggahverfi býður til sölu 79 íbúðir sem staðsettar eru á einum eftirsóttasta stað höfuðborgarsvæðisins. Um er að ræða þyrpingu íbúðabygginga í miðborg Reykjavíkur á einum fegursta útsýnisstað borgarinnar. 24.9.2010 09:49
Kolbrún Jónsdóttir í stjórn Íslandsbanka Breytingar urðu í stjórn Íslandsbanka á hluthafafundi bankans í dag þegar Kolbrún Jónsdóttir tók sæti í stjórn. Hún leysir af hólmi Mörthu Eiríksdóttur sem hóf nýlega störf sem framkvæmdastjóri Kreditkorta. 24.9.2010 09:23
Eignir innlánsstofnanna lækka um 32,6 milljarða Heildareignir innlánsstofnana námu 2.921 milljörðum kr. í lok ágúst 2010 og lækkuðu um 32,6 milljarða kr. frá síðasta mánuði. 24.9.2010 08:56
Víðtæk endurskoðun á virðisaukaskatti vegna svikamáls Fjármálaráðuneytið hefur hrundið af stað víðtækri endurskoðun á stjórnun, verklagi, ferli og meðferð gagna, sem tengjast innheimtu á virðisaukaskatti. 24.9.2010 07:46
Greining spáir því að verðbólgan minnki í 4% í september Greiningardeild Arion banka gerir ráð fyrir 0,3% hækkun vísitölu neysluverðs í september og mun 12 mánaða verðbólga því lækka í 4,0%, en hún mældist 4,5% í ágúst. 24.9.2010 07:14
Úttekt að undirlagi sjóðanna í gangi Að öllu óbreyttu gætu tvær úttektir eða rannsóknir farið fram samhliða á starfsemi lífeyrissjóðanna í landinu. Í þingsályktun þingmannanefndarinnar, undir formennsku Atla Gíslasonar, er lagt til að starfsemi lífeyrissjóðanna verði rannsökuð. 24.9.2010 06:15
Mest notað yfir sumartímann Sala á 3G nettenglum fyrstu átta mánuði ársins hefur þrefaldast hjá Vodafone frá sama tímabili í fyrra. Nettenglarnir hafa einnig verið nefndir 3G-pungar, en um er að ræða háhraðanettengingu fyrir tölvur um þriðjukynslóðar farsímanet. 24.9.2010 06:00
Hugmyndir um stækkun ekki lagðar til hliðar Rúmlega 40 milljörðum króna verður varið í að auka framleiðslugetu álversins í Straumsvík um fimmtung á næstu tveimur árum. Framkvæmdin kallar á 470 ársverk. Forstjóri Alcan á Íslandi segir að með þessu sé ekki búið að leggja til hliðar hugmyndir um stækkun. 23.9.2010 18:45
Betri niðurstaða en áætlanir gerðu ráð fyrir Rekstrarniðurstaða samstæðu Reykjavíkurborgar, A og B hluta, er talsvert betri en áætlun gerði ráð fyrir. Hún var jákvæð um rúma þrjá milljarða en áætlun gerði fyrir að hún yrði neikvæð um 1,3 milljarð. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skrifstofu borgarstjóra. 23.9.2010 17:38
GAMMA: Líflegt á skuldabréfamarkaði Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI hækkaði um 0,3% í dag í 30,4 ma. viðskiptum. 23.9.2010 15:42
Langflestir Íslendingar selja fasteign sína áður en ný er keypt Langflestir Íslendingar, eða upp undir 80%, eru líklegri til þess að selja fasteign sína áður en þeir kaupa nýja. Hið sama á við um Finna og Dani. Norðmenn og Svíar eru hins vegar líklegri til að kaupa nýja fasteign áður en þeir selja þá gömlu. Þetta kemur fram í tölum sem norski vefurinn E 24 hefur frá Norges Eiendomsmeglerforening. 23.9.2010 14:50
Álverið í Straumsvík stóreykur framleiðslugetu sína Rio Tinto Alcan mun verja 347 milljónum dollara, eða sem nemur 40,6 milljörðum íslenskra króna, til að uppfæra búnað og auka framleiðslugetu álversins í Straumsvík í kjölfar þess að endanlega hefur verið gengið frá nýjum raforkusamningi við Landsvirkjun sem samkomulag tókst um fyrr á þessu ári. 23.9.2010 14:09
Markaðsmisnotkunarmáli áfrýjað til Hæstaréttar Máli ákæruvaldsins gegn fyrrverandi sjóðsstjóra og verðbréfamiðlara í Kaupþingi hefur verið áfrýjað til Hæstaréttar. Þetta kemur fram á vef dómsins. Mennirnir, þeir Daníel Þórðarson og Stefnir Agnarsson, voru hvor um sig dæmdir í átta mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir 23.9.2010 13:59
Slitastjórn athugar hugsanleg brot vegna lána til Björgólfs Thors Slitastjórn Landsbankans rannsakar nú hvort bankinn hafi hugsanlega brotið reglur um áhættuskuldbindingar með lánveitingum til Björgólfs Thors Björgólfssonar. 23.9.2010 12:15
Dollarinn hefur fallið um 12% gagnvart krónu frá júní Gengi Bandaríkjadollars gaf eftir í gær gagnvart öllum helstu myntum og í kjölfarið fór dollarinn niður í 115 krónur. Hefur dollarinn þá ekki verið jafn ódýr í krónum talið síðan í mars á síðasta ári. Gengi krónunnar gagnvart Bandaríkjadollar hefur nú styrkst um 4% frá því í septemberbyrjun og um 12% frá júníbyrjun. 23.9.2010 11:16
Nokkuð um viðskipti með atvinnuhúsnæði í ágúst Í ágúst 2010 var 30 skjölum (kaupsamningum og afsölum) um atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu þinglýst og 39 utan þess. Heildarfasteignamat seldra eigna á höfuðborgarsvæðinu var 1.475 milljónir króna en 602 milljónir króna utan þess. Af þessum samningum voru 8 um verslunar- og skrifstofuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu. 23.9.2010 09:03
Sala skuldabréfa í útboðum jókst um 13,8 milljarða Heildarsala skuldabréfa í verðbréfaútboðum í ágúst 2010 nam 31,8 milljörðum kr. á söluverði samanborið við 18 milljarða kr. mánuðinn áður. Þetta er auking upp á 13,8 milljarða kr. 23.9.2010 08:15
Greining segir yfirlýsingar Seðlabankans misvísandi Greining Arion banka segir að yfirlýsingar Seðlabankans að undanförnu í tengslum við vaxtaákvarðanir séu misvísandi og að ýmsir sjái þær sem hringhugahátt. 23.9.2010 07:30
Yfirtaka Deutsche Bank á Actavis lækkar erlendar skuldir verulega Deutsche Bank hefur fengið leyfi frá Evrópusambandinu til að yfirtaka Actavis. Líklegt er að yfirtakan muni lagfæra erlenda skuldastöðu þjóðarbúsins verulega. 23.9.2010 07:03
Arion banki fær skell vegna Haga Hlutafjárvirði Haga hleypur á tíu til 21 milljarðs króna. Óvíst er hvernig himinháum skuldum verður breytt. Ekki er útilokað að sá fjárfestir sem kaupir félagið greiði lítið en fái ellefu milljarða króna skuldir í heimanmund. 23.9.2010 06:48
Þurfa að sækja fé á lánsfjármarkað Stefnubreyting og aðhald hjá Orkuveitu Reykjavíkur eftir meirihlutaskipti í borginni þarf ekki að þýða breytingar hjá Gagnaveitu Reykjavíkur, dótturfélagi Orkuveitunnar. 23.9.2010 06:00
Vill fá fyrrverandi hluthafa með í hópmálssókn gegn Björgólfi Thor Fyrrverandi hluthafi í Landsbankanum hyggst höfða mál gegn Björgólfi Thor Björgólfssyni en hann telur að Björgólfur Thor hafi blekkt yfirvöld og fjárfesta með rangri upplýsingagjöf um eignarhald sitt á bankanum. Hann hvetur aðra fjárfesta til að hafa samband við sig til að fara í hópmálssókn. 22.9.2010 18:40
Mesta velta frá bankahruni Metvelta var á skuldabréfamarkaði í dag, en hún nam 35.8 milljörðum króna. Síðasta met var slegið þann 20. september, eða fyrir tveimur dögum. Þetta er mesta velta á einum degi síðan 7. október 2008. 22.9.2010 16:17
Hluti gjaldeyrisforðans notaður til að endurfjármagna lán Hluti gjaldeyrisforða Seðlabankans verður líklega notaður til að endurfjármagna erlend lán ríkissjóðs á næsta ári. Þetta kom fram í máli seðlabankastjóra á blaðamannafundi í morgun. 22.9.2010 15:59
Kaupmáttaraukningin árin 2004 til 2008 er horfin Sú kaupmáttaraukning sem varð meðal launþega á árunum 2004 til 2008 er horfin í kreppunni. Góðu fréttirnar eru að útlit er fyrir að kaupmátturinn sé að aukast að nýju, en að vísu hóflega. 22.9.2010 15:11
ESA rannsakar ríkisstuðning við Sjóvá Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hóf í dag formlega rannsókn á veitingu ríkisstyrks við endurfjármögnun tryggingafélagsins Sjóvár. Rannsóknin snýr að 11,6 milljarða króna eiginfjárframlagi íslenska ríkisins. Ríkisstyrkurinn kann að hafa verið veittur í andstöðu við lög að mati stofnunarinnar, samkvæmt því sem fram kemur á vef EFTA. 22.9.2010 14:00
Landsbankinn eignast Björgun að fullu Landsbankinn hefur eignast allt hlutafé í verktakafyrirtækinu Björgun ehf.. Í tilkynningu frá bankanum segir að Björgun hafi verið í eigu Renewable Energy Resources ehf., dótturfyrirtækis Atorku Group hf., en í tengslum við skuldauppgjör RER hefur bankinn leyst til sín þau veð sem bankinn átti í eigum félagsins. 22.9.2010 12:33
Um 400 milljarðar bíða eftir gjaldeyrishöftunum Um 400 milljarðar kr. í erlendum krónueignum bíða þess að gjaldeyrishöftunum verði aflétt. Þetta kom fram í máli Más Guðmundssonar seðlabankastjóra á fundi sem nú stendur yfir þar sem vaxtaákvörðun Peningastefnunefndar í morgun er til umræðu. 22.9.2010 11:17
Þriðja endurskoðun AGS léttir undir afnámi hafta Þriðja endurskoðun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) á efnahagsáætlun Íslands í lok þessa mánaðar muni stuðla að því að hægt sé að hefja afnám gjaldeyrishaftanna. 22.9.2010 11:08
Launavísitalan óbreytt milli mánaða Launavísitala í ágúst 2010 er 379,5 stig og er óbreytt frá fyrri mánuði. Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 6,0%. 22.9.2010 09:01
Stýrivextir lækkaðir um 0,75 prósentustig Peningastefnunefnd Seðlabankans hefur ákveðið að lækka stýrivexti bankans um 0,75 prósentustig. Fara vextirnir því niður í 6,25% og hafa ekki verið lægri síðan árið 2004. Nánar verður greint frá ákvörðuninni á fundi bankastjórnar Seðlabankans klukkan 11. Lækkun er í takt við spár greiningardeild bankanna. 22.9.2010 08:59
Rekstur Kópavogsbæjar skilaði hálfum milljarði í afgang Rekstur Kópavogsbæjar skilaði rúmlega 500 milljóna kr. afgangi á fyrstu sex mánuðum ársins. Þetta kemur fram í óendurskoðuðu og ókönnuðu uppgjör Kópavogsbæjar fyrir fyrstu sex mánuði ársins 2010 sem sent hefur verið til Kauphallarinnar. 22.9.2010 08:51
Þriðja endurskoðun fyrir Ísland komin á vefsíðu AGS Tilkynning um þriðju endurskoðun efnahagsáætlunar Íslands hefur verið sett á vefsíðu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS). Dagsetningin er 29. september næstkomandi. 22.9.2010 08:30
Icelandic Group skráð á markað hérlendis og erlendis Ætlunin er að skrá félagið Icelandic group á hlutabréfamarkað. Í tilkynningu um málið á vefsíðu Vestia segir að Framtakssjóðurinn mun beita sér fyrir skráninguni á næstu 18 til 24 mánuðum háð markaðsaðstæðum. 22.9.2010 07:19
Milljarða tekjuauki Landsvirkjunar vegna nýs samnings Tenging raforkuverðs frá Landsvirkjun við álverð á heimsmarkaði rofnar um næstu mánaðamót þegar endurskoðaður samningur um orkusölu til álversins í Straumsvík tekur gildi. 22.9.2010 07:00
Fjármálafyrirtæki fá undanþágu frá samkeppnislögum Fjármálafyrirtæki fá að hafa samstarf um möguleg málaferli vegna gengistryggðra lána samkvæmt ákvörðun Samkeppniseftirlitsins sem gerð var opinber í gær. Eftirlitið setur samstarfinu þó ákveðin skilyrði. 22.9.2010 06:00
Landsbankinn spáir 0,75% lækkun stýrivaxta Hagfræðideild Landsbankans spáir því að Peningastefnunefnd Seðlabankans muni lækka stýrivexti um 0,75 prósentustig á vaxtadegi á morgun. Þeir verða þá 6,25% 21.9.2010 15:12
Um sextíu ágreiningsmál fyrir dómstólum Heildarfjárhæð lýstra krafna í þrotabú Kaupþings nemur nú um 6.800 milljörðum króna, en tæplega 28 þúsund kröfur eru skráðar í kröfuskrá þrotabúsins. Slitastjórn á eftir að taka afstöðu til um 3.500 krafna, sem samsvara um 2.200 milljörðum króna. Að langmestu leyti er um að ræða skuldabréfakröfur. 21.9.2010 14:20
Samningur um orkusölu milli Landsvirkjunar og Alcan tekur gildi Landsvirkjun og Alcan á Íslandi hf. hafa uppfyllt eða fallið frá fyrirvörum við samning um raforkusölu til álversins í Straumsvík. Samningurinn var undirritaður 15. júní síðastliðinn með tilteknum fyrirvörum. Allir fyrirvarar hafa nú verið uppfylltir, og tekur samningurinn gildi 1.október 2010. 21.9.2010 12:34
Moody's: Gengisdómur jákvæður en lánshæfi óbreytt Matsfyrirtækið Moody´s telur nýlegan dóm Hæstaréttar um gengisbundin lán draga úr óvissu en ekki hafa áhrif á lánshæfismat ríkissjóð. Því mun Moody´s halda lánshæfiseinkunn Íslands áfram í Baa3 með neikvæðum horfum. Einkunnin er aðeins einu stigi frá svokölluðum ruslflokki. 21.9.2010 09:29
Greining Arion: Vaxtalækkun upp á eitt prósentustig Það er mat greiningar Arion banka að Peningastefnunefnd Seðlabankans muni lækka stýrivexti um 100 punkta (eitt prósentustig) á fundi sínum á morgun. Enda eru verðbólguhorfur hagfelldar, krónan hefur haldið áfram að styrkjast og skuldatryggingaálag á íslenska ríkið hefur lækkað. 21.9.2010 09:07
Byggingavísitala hefur hækkað um 4,2% Vísitala byggingarkostnaðar reiknuð um miðjan september 2010 er 103 og hækkaði um 0,5% frá fyrri mánuði. Á síðustu tólf mánuðum hefur vísitala byggingarkostnaðar hækkað um 4,2%. 21.9.2010 09:00
ALM Fjármálaráðgjöf fær starfsleyfi hjá FME Fjármálaeftirlitið (FME) hefur veitt ALM Fjármálaráðgjöf hf. starfsleyfi sem verðbréfafyrirtæki samkvæmt lögum um fjármálafyrirtæki. 21.9.2010 08:51
Góðar líkur á 20 milljarða bónus úr sölunni á FIH bankanum Góðar líkur eru á að salan á FIH bankanum muni gefa af sér um 20 milljörðum króna hærri upphæð en fram hefur komið í fréttum. 21.9.2010 07:20
Amerískur risi kaupir íslenska dvergkafbáta Bandaríska hátæknifyrirtækið Teledyne Benthos keypti í gær íslenska nýsköpunarfyrirtækið Hafmynd, sem þróar og framleiðir dvergkafbáta. Seljendur eru Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, Mallard Holding (félag Össurar Kristinssonar) og smærri hluthafar. Fyrirtækjaráðgjöf Saga Capital hafði milligöngu um söluna. 21.9.2010 05:00