Viðskipti innlent

Mesta velta frá bankahruni

Metvelta var á skuldabréfamarkaði í dag, en hún nam 35.8 milljörðum króna. Síðasta met var slegið þann 20. september, eða fyrir tveimur dögum. Þetta er mesta velta á einum degi síðan 7. október 2008.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×