Fleiri fréttir Krónuappið sótt tíu þúsund sinnum "Það kom okkur alveg á óvart að appið myndi verða svona vinsælt strax. Við erum hæstánægð með þessi viðbrögð.“ 11.10.2013 16:15 „Bláskjár dauðans“ í iPhone 5S Eigendur iPhone 5S hafa að undanförnu birt skjáskot og jafnvel myndbönd af því þegar síminn endurræsir sig upp úr þurru. 11.10.2013 14:01 Hækkanir í Asíu eftir fund Obama og repúblikana Nikkei vísitalan hækkaði um 1,5 prósent og S&P vísitalan um 1,6 prósent. 11.10.2013 10:16 Íslenskar götumyndir komnar á Google Street View Vefsíðan Google Maps hefur opnað fyrir Íslandsmyndir í Street View-hluta síðunnar, en myndavélabílar Google tóku myndir hér á landi í sumar. 11.10.2013 10:02 Jarðböðin við Mývatn skila tugmilljóna hagnaði Rekstur Jarðbaðanna í Mývatnssveit skilaði 72 milljóna króna hagnaði á síðasta ári. 11.10.2013 08:43 Norðmenn stokka upp landbúnaðarkerfið Í stjórnarsáttmála Hægriflokksins og Framfaraflokksins í Noregi eru boðaðar viðamiklar breytingar á landbúnaðarkerfi landsins. Hvergi í heiminum nýtur landbúnaður jafmikils stuðnings. Ísland er í fimmta sæti. Breytingar ekki útlilokaðar hér. 11.10.2013 07:00 Heitreyktur makríll hlaut gullverðlaun Norðurlandakeppni í smáframleiðslu matvæla er ný lokið en hún var haldin í Östersund í Svíþjóð. Þar fékk heitreyktur makríll frá Sólskeri á Hornafirði gullverðlaun í flokki heitreykts fisks. 10.10.2013 15:44 Ölstofan skilaði sex milljóna hagnaði Um sex milljóna króna hagnaður var af rekstri Ölstofu Kormáks og Skjaldar á síðasta ári 10.10.2013 15:13 Nýsköpunarverkefnið SignWIki í úrslit EPSA Nýsköpunarverkefnið SignWiki er komið í úrslit Evrópsku nýsköpunarverðlaunanna í opinberum rekstri, en SignWiki er þróað af Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra. 10.10.2013 15:08 Easy Jet hefur flug til Basel í Sviss Breska lággjaldaflugfélagið Easy Jet mun fljúga frá Íslandi til Basel í Sviss tvisvar sinnum í viku og hefjast ferðirnar þann 2. apríl næstkomandi. 10.10.2013 14:02 Sértryggð skuldabréf Landsbankans tekin til viðskipta Viðskipti hófust í morgun með sértryggð skuldabréf Landsbankans í Kauphöll Íslands (Nasdaq OMX Iceland.). 10.10.2013 13:26 Uppgjörin flutt hingað til lands Kortaþjónustan gerir nú sjálf upp debet- og kreditkort innan landsteinanna, í stað þess að styðjast við danska fyrirtækið Teller. 10.10.2013 12:38 Danir eignast borskip sem ráða við Drekann Danska olíufélagið Mærsk Drilling hefur samið um smíði fjögurra risaborskipa fyrir samtals 315 milljarða króna. 10.10.2013 10:59 Aukinnar bjartsýni gætir í kauphöllum Hlutabréfaverð í evrópskum kauphöllum hafa hækkað lítið eitt í morgun eftir óvissutíð síðustu vikur sem skapast hefur vegna stjórnmálaástandsins í Bandaríkjunum. 10.10.2013 09:05 Markaðirnir trúa á Janet Yellen Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, tilnefndi í gær Janet Yellen sem næsta seðlabankastjóra. Tíðindin höfðu jákvæð áhrif á markaði vestanhafs. 10.10.2013 08:43 Fékk greitt frá félagi sem hann rannsakaði Rannsakandi Fjármálaeftirlitsins fékk greitt fyrir að afla viðskipta fyrir Aserta. Forstöðumaður gjaldeyriseftirlits Seðlabanka Íslands fær ekki að bera vitni þar sem hann veitti sakborningum ráðgjöf um gjaldeyrisviðskipti. 10.10.2013 07:00 Vinnustaðir verða líkastir flugstöðvum Einn skipuleggjenda ráðstefnu um vinnustað framtíðarinnar spáir miklum breytingum á vinnuumhverfi stjórnenda og starfsfólks fyrirtækja á komandi árum. Hann segir streituálag og kröfur eiga eftir að aukast. 10.10.2013 07:00 Nýr sæstrengur til Eyja tekinn í gagnið Iðnaðarráðherra segist í störfum sínum munu leggja höfuðáherslu á uppbyggingu raforkukerfisins. Leggja þarf streng til viðbótar til Vestmannaeyja innan áratugar. 10.10.2013 07:00 „Hefnd er ekki ofarlega í mínum huga“ Sérstakur saksóknari dró á mánudag til baka ákæru á hendur Erlendi Magnússyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra hjá Glitni, fyrir tíu milljóna króna innherjasvik þegar hann seldi bréf í bankanum í febrúar og mars 2008. 10.10.2013 00:00 Bjarni með sendinefnd á ársfund AGS Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, fer ásamt sendinefnd fjármálaráðuneytisins á ársfund Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) og Alþjóðabankans. 10.10.2013 00:00 Gengið frá sölu höfuðstöðva Orkuveitunnar Orkuveitan mun leigja húseignirnar til 20 ára. 9.10.2013 20:51 Fleiri sæti í nýjum vélum WOW Air WOW Air mun á næsta ári taka í noktun stærri faraþegaþotur og mun sætafjöldi aukast í takt við það. 9.10.2013 16:54 Fjögurra milljóna risasjónvarp í Hátækni Verslunin Hátækni tók nýverið til sölu sannkallað risasjónvarpstæki. Um er að ræða LG 84" sjónvarpstæki en til stærðarsamanburðar þá er það eins og fjögur 42" sjónvarpstæki að flatarmáli. 9.10.2013 13:47 Hundruð milljarða í húfi Hundruð milljarða afskriftir blasa við fjármálastofnunum ef EFTA-dómstóllinn kemst að þeirri niðurstöðu að verðtrygging lána hér á landi sé óheimil. 9.10.2013 13:13 Yellen fulltrúi aukins eftirlits Jón Daníelsson hagfræðingur segir Janet Yellen fyrst og fremst helsti kandídatinn sem næsti Seðlabankastjóri Bandaríkjanna því henni sé treyst til að fylgja eftir stefnu stjórnarinnar sem er það að auka regluverk og draga úr áhættu á fjármálamörkuðum. 9.10.2013 12:36 Ósáttur við afskipti Fjármálaeftirlitsins Sérstakur saksóknari hefur dregið til baka ákæru á hendur Erlendi Magnússyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra hjá Glitni, vegna meintra innherjasvika. 9.10.2013 11:49 Íslenskt sprotafyrirtæki vann til verðlauna í Japan Íslenska sprotafyrirtækið Cooori varð í þriðja sæti í undanúrslitum frumkvöðlakeppninnar Japan Night í Tokyo síðastliðinn laugardag. 9.10.2013 11:41 Skattkerfið og fjármagnskostnaður helstu hindranirnar Lítil og meðalstór fyrirtæki á Íslandi telja að skattkerfið og hár fjármagnskostnaður séu helstu hindranirnar fyrir vexti þeirra á næstu árum 9.10.2013 11:20 Dansar argentínskan tangó á kvöldin Svana Helen Björnsdóttir starfar í fullu starfi sem stjórnarformaður Stika en situr á sama tíma í nokkrum stjórnum. Þegar hún er ekki í vinnunni stundar hún jóga og dansar argentínskan tangó við eiginmanninn. 9.10.2013 10:05 Aukið samstarf fyrirtækja lykillinn Þór Sigfússon, framkvæmdastjóri Íslenska sjávarklasans, segir meginmarkmið klasasamstarfsins að auka verðmæti þeirra 56 fyrirtækja sem nú tilheyra klasanum með auknu samstarfi þeirra á milli. 9.10.2013 08:38 Gjaldeyrir nægir ekki til afborgana banka Litlar breytingar hafa orðið á fjármálastöðugleika landsins síðan í vor. Fjármálakerfið er sagt búa yfir umtalsverðum viðnámsþrótti. Óvissa er tengd slitameðferð föllnu bankanna og áhætta endurfjármögnun í erlendum gjaldmiðlum. 9.10.2013 07:00 Sprengisandslína á lítið að sjást frá nýjum hálendisvegi Landsnet, Vegagerðin og viðkomandi sveitarfélög vinna saman að hönnun og legu stæða fyrir bæði háspennulínu og veg á svonefndri Sprengisandsleið. Vegurinn á að nýtast ferðamönnum og línan sem minnst að sjást. 9.10.2013 07:00 Yellen í Seðlabankann Fastlega er búist við því að Barack Obama Bandaríkjaforseti tilnefni í dag Janet Yellen sem næsta Seðlabankastjóra Bandaríkjanna. 9.10.2013 06:53 Brynhildur nýr framkvæmdarstjóri nýsköpunarfyrirtækisins Marinox Brynhildur Ingvarsdóttir hefur verið ráðin nýr framkvæmdarstjóri Marinox ehf., framleiðanda UNA skincare húðvörulínunnar. Marinox ehf. er ungt nýsköpunarfyrirtæki sem sérhæfir sig í rannsóknum, þróun og framleiðslu á lífvirkum efnum úr sjávarþörungum og afurðum sem innihalda slík efni. 8.10.2013 16:58 WOW ætlar að ráða 28 flugmenn WOW air hyggst ráða til sín 28 flugmenn og mun auglýsa stöðurnar á morgun. WOW air fær að öllum líkindum flugrekstarleyfi á næstu dögum. 8.10.2013 16:20 Toppfiskur ehf. greiði Glitni banka hf. 250 milljónir Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt fyrirtækið Toppfiskur ehf. til að greiða Glitni banka hf. tæplega 250 milljónir ásamt dráttarvöxtum vegna 14 afleiðuskiptasamninga. 8.10.2013 16:06 House of Fraser líklega á hlutabréfamarkað Svo gæti farið að verslunarkeðjan House of Fraser fari á hlutbréfamarkað næsta vor. Baugur Group keypti meirihluta í fyrirtækinu fyrir sjö árum og tók fyrirtækið af hlutabréfamarkaði. 8.10.2013 15:44 Hræringar vestra valda nokkrum ugg Litlar breytingar hafa orðið á fjármálastöðugleika landsins á því hálfa ári sem liðið er síðan Seðlabankinn fjallaði síðast um þau mál. Fram kom í máli Arnórs Sighvatssonar aðstoðarseðlabankastjóra á kynningarfundi í morgun að fjármálakerfið búi yfir umtalsverðum viðnámsþrótti. 8.10.2013 15:37 Bauhaus krefur starfsmenn um endurgreiðslu launa Bauhaus hefur á síðustu vikum sent fjölmörgum núverandi og fyrrverandi starfsmönnum sínum kröfu frá fyrirtækinu um endurgreiðslu á ofgreiddum launum. 8.10.2013 15:11 80 herbergja hótel rís í Mývatnssveit 80 herbergja hótel verður opnað í landi Arnarvatns í suðurhluta Mývatnssveitar næsta sumar. Hótelið verður þriggja stjörnu og hefur fengið heitið Hótel Laxá. 8.10.2013 14:34 Sigmundur Davíð vill takmarka hlut eigenda bankanna Takmarka á hversu stóran hlut í íslensku bönkunum hver einstakur fjárfestir má eiga að mati Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra. 8.10.2013 14:24 Regína ráðin forstöðumaður greiningardeildar Arion banka Regína Bjarnadóttir hefur verið ráðin sem forstöðumaður greiningardeildar Arion banka. 8.10.2013 14:13 Laun viðskipta- og hagfræðinga hækkað um 20,7 prósent Heildarlaun viðskiptafræðinga og hagfræðinga hafa hækkað um 20,7 prósent á síðustu tveimur árum. Miðgildi heildarlauna viðskipta og hagfræðinga er 729 þúsund krónur á mánuði miðað við árið 604 þúsund árið 2011. 8.10.2013 12:55 Sektin verulega íþyngjandi Valitor segir að 500 milljóna króna sekt Samkeppniseftirlitsins á fyrirtækið sé án fordæma og sé verulega íþyngjandi fyrir það. 8.10.2013 12:39 Áfrýjunarnefnd staðfestir 500 milljóna sekt á Valitor Áfrýjunarnefnd samkeppnismála staðfesti í gær 500 milljón króna sekt á greiðslukortafyrirtækið Valitor vegna alvarlegra samkeppnislagabrota árin 2007 og 2008. 8.10.2013 11:24 Sjá næstu 50 fréttir
Krónuappið sótt tíu þúsund sinnum "Það kom okkur alveg á óvart að appið myndi verða svona vinsælt strax. Við erum hæstánægð með þessi viðbrögð.“ 11.10.2013 16:15
„Bláskjár dauðans“ í iPhone 5S Eigendur iPhone 5S hafa að undanförnu birt skjáskot og jafnvel myndbönd af því þegar síminn endurræsir sig upp úr þurru. 11.10.2013 14:01
Hækkanir í Asíu eftir fund Obama og repúblikana Nikkei vísitalan hækkaði um 1,5 prósent og S&P vísitalan um 1,6 prósent. 11.10.2013 10:16
Íslenskar götumyndir komnar á Google Street View Vefsíðan Google Maps hefur opnað fyrir Íslandsmyndir í Street View-hluta síðunnar, en myndavélabílar Google tóku myndir hér á landi í sumar. 11.10.2013 10:02
Jarðböðin við Mývatn skila tugmilljóna hagnaði Rekstur Jarðbaðanna í Mývatnssveit skilaði 72 milljóna króna hagnaði á síðasta ári. 11.10.2013 08:43
Norðmenn stokka upp landbúnaðarkerfið Í stjórnarsáttmála Hægriflokksins og Framfaraflokksins í Noregi eru boðaðar viðamiklar breytingar á landbúnaðarkerfi landsins. Hvergi í heiminum nýtur landbúnaður jafmikils stuðnings. Ísland er í fimmta sæti. Breytingar ekki útlilokaðar hér. 11.10.2013 07:00
Heitreyktur makríll hlaut gullverðlaun Norðurlandakeppni í smáframleiðslu matvæla er ný lokið en hún var haldin í Östersund í Svíþjóð. Þar fékk heitreyktur makríll frá Sólskeri á Hornafirði gullverðlaun í flokki heitreykts fisks. 10.10.2013 15:44
Ölstofan skilaði sex milljóna hagnaði Um sex milljóna króna hagnaður var af rekstri Ölstofu Kormáks og Skjaldar á síðasta ári 10.10.2013 15:13
Nýsköpunarverkefnið SignWIki í úrslit EPSA Nýsköpunarverkefnið SignWiki er komið í úrslit Evrópsku nýsköpunarverðlaunanna í opinberum rekstri, en SignWiki er þróað af Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra. 10.10.2013 15:08
Easy Jet hefur flug til Basel í Sviss Breska lággjaldaflugfélagið Easy Jet mun fljúga frá Íslandi til Basel í Sviss tvisvar sinnum í viku og hefjast ferðirnar þann 2. apríl næstkomandi. 10.10.2013 14:02
Sértryggð skuldabréf Landsbankans tekin til viðskipta Viðskipti hófust í morgun með sértryggð skuldabréf Landsbankans í Kauphöll Íslands (Nasdaq OMX Iceland.). 10.10.2013 13:26
Uppgjörin flutt hingað til lands Kortaþjónustan gerir nú sjálf upp debet- og kreditkort innan landsteinanna, í stað þess að styðjast við danska fyrirtækið Teller. 10.10.2013 12:38
Danir eignast borskip sem ráða við Drekann Danska olíufélagið Mærsk Drilling hefur samið um smíði fjögurra risaborskipa fyrir samtals 315 milljarða króna. 10.10.2013 10:59
Aukinnar bjartsýni gætir í kauphöllum Hlutabréfaverð í evrópskum kauphöllum hafa hækkað lítið eitt í morgun eftir óvissutíð síðustu vikur sem skapast hefur vegna stjórnmálaástandsins í Bandaríkjunum. 10.10.2013 09:05
Markaðirnir trúa á Janet Yellen Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, tilnefndi í gær Janet Yellen sem næsta seðlabankastjóra. Tíðindin höfðu jákvæð áhrif á markaði vestanhafs. 10.10.2013 08:43
Fékk greitt frá félagi sem hann rannsakaði Rannsakandi Fjármálaeftirlitsins fékk greitt fyrir að afla viðskipta fyrir Aserta. Forstöðumaður gjaldeyriseftirlits Seðlabanka Íslands fær ekki að bera vitni þar sem hann veitti sakborningum ráðgjöf um gjaldeyrisviðskipti. 10.10.2013 07:00
Vinnustaðir verða líkastir flugstöðvum Einn skipuleggjenda ráðstefnu um vinnustað framtíðarinnar spáir miklum breytingum á vinnuumhverfi stjórnenda og starfsfólks fyrirtækja á komandi árum. Hann segir streituálag og kröfur eiga eftir að aukast. 10.10.2013 07:00
Nýr sæstrengur til Eyja tekinn í gagnið Iðnaðarráðherra segist í störfum sínum munu leggja höfuðáherslu á uppbyggingu raforkukerfisins. Leggja þarf streng til viðbótar til Vestmannaeyja innan áratugar. 10.10.2013 07:00
„Hefnd er ekki ofarlega í mínum huga“ Sérstakur saksóknari dró á mánudag til baka ákæru á hendur Erlendi Magnússyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra hjá Glitni, fyrir tíu milljóna króna innherjasvik þegar hann seldi bréf í bankanum í febrúar og mars 2008. 10.10.2013 00:00
Bjarni með sendinefnd á ársfund AGS Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, fer ásamt sendinefnd fjármálaráðuneytisins á ársfund Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) og Alþjóðabankans. 10.10.2013 00:00
Gengið frá sölu höfuðstöðva Orkuveitunnar Orkuveitan mun leigja húseignirnar til 20 ára. 9.10.2013 20:51
Fleiri sæti í nýjum vélum WOW Air WOW Air mun á næsta ári taka í noktun stærri faraþegaþotur og mun sætafjöldi aukast í takt við það. 9.10.2013 16:54
Fjögurra milljóna risasjónvarp í Hátækni Verslunin Hátækni tók nýverið til sölu sannkallað risasjónvarpstæki. Um er að ræða LG 84" sjónvarpstæki en til stærðarsamanburðar þá er það eins og fjögur 42" sjónvarpstæki að flatarmáli. 9.10.2013 13:47
Hundruð milljarða í húfi Hundruð milljarða afskriftir blasa við fjármálastofnunum ef EFTA-dómstóllinn kemst að þeirri niðurstöðu að verðtrygging lána hér á landi sé óheimil. 9.10.2013 13:13
Yellen fulltrúi aukins eftirlits Jón Daníelsson hagfræðingur segir Janet Yellen fyrst og fremst helsti kandídatinn sem næsti Seðlabankastjóri Bandaríkjanna því henni sé treyst til að fylgja eftir stefnu stjórnarinnar sem er það að auka regluverk og draga úr áhættu á fjármálamörkuðum. 9.10.2013 12:36
Ósáttur við afskipti Fjármálaeftirlitsins Sérstakur saksóknari hefur dregið til baka ákæru á hendur Erlendi Magnússyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra hjá Glitni, vegna meintra innherjasvika. 9.10.2013 11:49
Íslenskt sprotafyrirtæki vann til verðlauna í Japan Íslenska sprotafyrirtækið Cooori varð í þriðja sæti í undanúrslitum frumkvöðlakeppninnar Japan Night í Tokyo síðastliðinn laugardag. 9.10.2013 11:41
Skattkerfið og fjármagnskostnaður helstu hindranirnar Lítil og meðalstór fyrirtæki á Íslandi telja að skattkerfið og hár fjármagnskostnaður séu helstu hindranirnar fyrir vexti þeirra á næstu árum 9.10.2013 11:20
Dansar argentínskan tangó á kvöldin Svana Helen Björnsdóttir starfar í fullu starfi sem stjórnarformaður Stika en situr á sama tíma í nokkrum stjórnum. Þegar hún er ekki í vinnunni stundar hún jóga og dansar argentínskan tangó við eiginmanninn. 9.10.2013 10:05
Aukið samstarf fyrirtækja lykillinn Þór Sigfússon, framkvæmdastjóri Íslenska sjávarklasans, segir meginmarkmið klasasamstarfsins að auka verðmæti þeirra 56 fyrirtækja sem nú tilheyra klasanum með auknu samstarfi þeirra á milli. 9.10.2013 08:38
Gjaldeyrir nægir ekki til afborgana banka Litlar breytingar hafa orðið á fjármálastöðugleika landsins síðan í vor. Fjármálakerfið er sagt búa yfir umtalsverðum viðnámsþrótti. Óvissa er tengd slitameðferð föllnu bankanna og áhætta endurfjármögnun í erlendum gjaldmiðlum. 9.10.2013 07:00
Sprengisandslína á lítið að sjást frá nýjum hálendisvegi Landsnet, Vegagerðin og viðkomandi sveitarfélög vinna saman að hönnun og legu stæða fyrir bæði háspennulínu og veg á svonefndri Sprengisandsleið. Vegurinn á að nýtast ferðamönnum og línan sem minnst að sjást. 9.10.2013 07:00
Yellen í Seðlabankann Fastlega er búist við því að Barack Obama Bandaríkjaforseti tilnefni í dag Janet Yellen sem næsta Seðlabankastjóra Bandaríkjanna. 9.10.2013 06:53
Brynhildur nýr framkvæmdarstjóri nýsköpunarfyrirtækisins Marinox Brynhildur Ingvarsdóttir hefur verið ráðin nýr framkvæmdarstjóri Marinox ehf., framleiðanda UNA skincare húðvörulínunnar. Marinox ehf. er ungt nýsköpunarfyrirtæki sem sérhæfir sig í rannsóknum, þróun og framleiðslu á lífvirkum efnum úr sjávarþörungum og afurðum sem innihalda slík efni. 8.10.2013 16:58
WOW ætlar að ráða 28 flugmenn WOW air hyggst ráða til sín 28 flugmenn og mun auglýsa stöðurnar á morgun. WOW air fær að öllum líkindum flugrekstarleyfi á næstu dögum. 8.10.2013 16:20
Toppfiskur ehf. greiði Glitni banka hf. 250 milljónir Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt fyrirtækið Toppfiskur ehf. til að greiða Glitni banka hf. tæplega 250 milljónir ásamt dráttarvöxtum vegna 14 afleiðuskiptasamninga. 8.10.2013 16:06
House of Fraser líklega á hlutabréfamarkað Svo gæti farið að verslunarkeðjan House of Fraser fari á hlutbréfamarkað næsta vor. Baugur Group keypti meirihluta í fyrirtækinu fyrir sjö árum og tók fyrirtækið af hlutabréfamarkaði. 8.10.2013 15:44
Hræringar vestra valda nokkrum ugg Litlar breytingar hafa orðið á fjármálastöðugleika landsins á því hálfa ári sem liðið er síðan Seðlabankinn fjallaði síðast um þau mál. Fram kom í máli Arnórs Sighvatssonar aðstoðarseðlabankastjóra á kynningarfundi í morgun að fjármálakerfið búi yfir umtalsverðum viðnámsþrótti. 8.10.2013 15:37
Bauhaus krefur starfsmenn um endurgreiðslu launa Bauhaus hefur á síðustu vikum sent fjölmörgum núverandi og fyrrverandi starfsmönnum sínum kröfu frá fyrirtækinu um endurgreiðslu á ofgreiddum launum. 8.10.2013 15:11
80 herbergja hótel rís í Mývatnssveit 80 herbergja hótel verður opnað í landi Arnarvatns í suðurhluta Mývatnssveitar næsta sumar. Hótelið verður þriggja stjörnu og hefur fengið heitið Hótel Laxá. 8.10.2013 14:34
Sigmundur Davíð vill takmarka hlut eigenda bankanna Takmarka á hversu stóran hlut í íslensku bönkunum hver einstakur fjárfestir má eiga að mati Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra. 8.10.2013 14:24
Regína ráðin forstöðumaður greiningardeildar Arion banka Regína Bjarnadóttir hefur verið ráðin sem forstöðumaður greiningardeildar Arion banka. 8.10.2013 14:13
Laun viðskipta- og hagfræðinga hækkað um 20,7 prósent Heildarlaun viðskiptafræðinga og hagfræðinga hafa hækkað um 20,7 prósent á síðustu tveimur árum. Miðgildi heildarlauna viðskipta og hagfræðinga er 729 þúsund krónur á mánuði miðað við árið 604 þúsund árið 2011. 8.10.2013 12:55
Sektin verulega íþyngjandi Valitor segir að 500 milljóna króna sekt Samkeppniseftirlitsins á fyrirtækið sé án fordæma og sé verulega íþyngjandi fyrir það. 8.10.2013 12:39
Áfrýjunarnefnd staðfestir 500 milljóna sekt á Valitor Áfrýjunarnefnd samkeppnismála staðfesti í gær 500 milljón króna sekt á greiðslukortafyrirtækið Valitor vegna alvarlegra samkeppnislagabrota árin 2007 og 2008. 8.10.2013 11:24
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent