„Hefnd er ekki ofarlega í mínum huga“ Stígur Helgason skrifar 10. október 2013 00:00 Erlendur er ósáttur við aðkomu Fjármálaeftirlitsins að því að málið gegn honum fór aftur af stað í sumar. Fréttablaðið/Vilhelm Sérstakur saksóknari dró á mánudag til baka ákæru á hendur Erlendi Magnússyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra hjá Glitni, fyrir tíu milljóna króna innherjasvik þegar hann seldi bréf í bankanum í febrúar og mars 2008. „Maður getur núna farið að einbeita sér að einhverju uppbyggilegra og skemmtilegra,“ segir Erlendur, sem kveðst feginn yfir málalyktunum. Fjármálaeftirlitið kærði málið til sérstaks saksóknara í vor, sem skoðaði málið og felldi það í kjölfarið niður. Fjármálaeftirlitið var ósátt við það og kærði niðurfellinguna til Ríkissaksóknara, sem gerði Sérstökum saksóknara að gefa út ákæru í málinu. „Þetta snerist um það á endanum að ákvörðun Ríkissaksóknara um að höfða málið að nýju var tekin of seint,“ segir Björn Þorvaldsson hjá Sérstökum saksóknara. Erlendur segist alltaf hafa verið sannfærður um sakleysi sitt og segir málið hafa haft mikil áhrif á sig. „Ég hef þurft að draga mig út úr verkefnum og minnka mína hlutdeild í ýmsu.“ Sem betur fer hafi hann ekki sætt ákæru lengi. „En það verður samt eitthvert tjón sem maður verður að sætta sig við.“ Og hann segist líklega ekki ætla að leita réttar síns, enda telji hann að það mundi ekki skila miklu. „Hefnd er ekki ofarlega í mínum huga. Ég ákvað þegar ég lenti í þessari stöðu að láta ekki þær slæmu kenndir reiði og hefnd ná tökum á mér.“ Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Sjá meira
Sérstakur saksóknari dró á mánudag til baka ákæru á hendur Erlendi Magnússyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra hjá Glitni, fyrir tíu milljóna króna innherjasvik þegar hann seldi bréf í bankanum í febrúar og mars 2008. „Maður getur núna farið að einbeita sér að einhverju uppbyggilegra og skemmtilegra,“ segir Erlendur, sem kveðst feginn yfir málalyktunum. Fjármálaeftirlitið kærði málið til sérstaks saksóknara í vor, sem skoðaði málið og felldi það í kjölfarið niður. Fjármálaeftirlitið var ósátt við það og kærði niðurfellinguna til Ríkissaksóknara, sem gerði Sérstökum saksóknara að gefa út ákæru í málinu. „Þetta snerist um það á endanum að ákvörðun Ríkissaksóknara um að höfða málið að nýju var tekin of seint,“ segir Björn Þorvaldsson hjá Sérstökum saksóknara. Erlendur segist alltaf hafa verið sannfærður um sakleysi sitt og segir málið hafa haft mikil áhrif á sig. „Ég hef þurft að draga mig út úr verkefnum og minnka mína hlutdeild í ýmsu.“ Sem betur fer hafi hann ekki sætt ákæru lengi. „En það verður samt eitthvert tjón sem maður verður að sætta sig við.“ Og hann segist líklega ekki ætla að leita réttar síns, enda telji hann að það mundi ekki skila miklu. „Hefnd er ekki ofarlega í mínum huga. Ég ákvað þegar ég lenti í þessari stöðu að láta ekki þær slæmu kenndir reiði og hefnd ná tökum á mér.“
Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Sjá meira