Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Árni Sæberg skrifar 9. júlí 2025 12:02 Einar Bárðarson er framkvæmdastjóri SVEIT. Vísir/Vilhelm Niðurstöður nýrrar könnunar meðal félagsmanna í Samtökum fyrirtækja á veitingamarkaði, SVEIT, sýna að veruleg óánægja ríkir með störf heilbrigðiseftirlitsins í Reykjavík. Í fréttatilkynningu þess efnis frá SVEIT segir að könnunin hafi verið framkvæmd í júní 2025 og 73 fyrirsvarsmenn fyrirtækja innan samtakanna hafi svarað henni, en alls séu 105 rekstrarfélög skráð í samtökin. Flestir þátttakendur starfi á eftirlitssvæði Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, eða rúmlega 74 prósent, „Könnunin varpar þannig skýru ljósi á upplifun þeirra sem starfa á stærsta veitingamarkaði landsins.“ Óánægja með mikilvægt eftirlit Meirihluti svarenda, 87 prósent, sé sammála því að heilbrigðiseftirlitið sinni mikilvægu hlutverki.Hins vegar komi fram að einungis um fimmtán prósent séu ánægð með þá þjónustu sem þau fá, en tæplega 64 prósent séu óánægð eða mjög óánægð með samskipti og viðmót fulltrúa heilbrigðiseftirlitsins gagnvart fyrirtækjum í veitingarekstri. Svipuð niðurstaða komi fram þegar spurt er um traust, aðeins fimmtán prósent beri mikið eða mjög mikið traust til eftirlitsins á sínu svæði. Svarendur lýsi mikilli óánægju með viðmót eftirlitsaðila, bæði við heimsóknir úttektaraðila og í afgreiðslu erinda. Tæplega 60 prósent séu óánægð eða mjög óánægð með svartíma við afgreiðslu mála, og um 54 prósent telji að starfsfólk heilbrigðiseftirlitsins vinni illa saman innan svæðanna. Hvetja til samtals Þegar spurt hafi verið hvað svarendur teldu brýnast að bæta í þjónustu heilbrigðiseftirlitsins, hafi eftirfarandi atriði oftast komið fram: Aðstoð við úrlausn athugasemda (59%) Styttri bið eftir úttektum og leyfum (58%) Samvinna og viðmót (51–53%) Betri samskipti (45%) „Könnunin gefur til kynna að þótt almennt ríki skilningur á mikilvægi starfs heilbrigðiseftirlitsins, þá sé sambandið við veitingageirann víða í ólestri. Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði hvetja til opins samtals og umbótaferlis þar sem hlustað verður á þá gagnrýni sem fram hefur komið – í þeirri von að endurheimta traust og bæta þjónustu við þessa mikilvægu atvinnugrein.“ Loks segir að könnunin hafi verið send borgar- og varaborgarfulltrúum í gær. Veitingastaðir Reykjavík Borgarstjórn Stjórnsýsla Tengdar fréttir Vilja bjóða út eftirlit en meirihlutanum líst ekkert á það Sjálfstæðismenn í borgarstjórn vilja að ráðherra breyti lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir til þess að unnt verði að bjóða út lögbundið heilbrigðiseftirlit. Meirihlutinn í borgarstjórn vill það aftur á móti ekki. Oddviti Sjálfstæðismanna segir veitingamönnum hafa verið sendar kaldar kveðjur úr borgarstjórnarsalnum. 24. júní 2025 15:48 „Engin virðing borin fyrir því að þarna undir eru verðmæti og störf fólks“ Ólöf Skaftadóttir, almannatengill og hlaðvarpsstjórnandi, segir í viðtali við Bítið á Bylgjunni farir sínar ekki sléttar í samskiptum við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur síðustu vikur. „Ég hef aldrei á ævinni verið jafn leiðinleg eins og undanfarnar sex vikur í samskiptum við þetta batterí,“ segir Ólöf. 18. júní 2025 15:30 „Þetta var ekki gert til að flækja, alls ekki“ Það var alls ekki markmiðið að flækja veitingu starfsleyfa þegar ný reglugerð var sett á síðasta kjörtímabili, að sögn fyrrverandi umhverfisráðherra, heldur þvert á móti að „einfalda, einfada, einfalda.“ Hann segir að sú staða sem nú er komin upp sé annað hvort vegna mistúlkunar á regluverkinu eða mistaka við innleiðingu þess. 17. júní 2025 15:01 Heilbrigðiseftirlitið varaði við breytingunum Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur varaði á sínum tíma við nýju regluverki sem kveður á um fjögurra vikna auglýsingaskyldu fyrir starfsleyfi. Regluverkið hefur lagt stein í götu veitingamanna en ný reglugerð tekur að óbreyttu gildi í vikunni, að sögn umhverfisráðherra, og því heyrir svokallaða fjögurra vikna reglan sögunni til. 17. júní 2025 12:31 Mest lesið Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Virði gulls í methæðum Viðskipti erlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Sjá meira
Í fréttatilkynningu þess efnis frá SVEIT segir að könnunin hafi verið framkvæmd í júní 2025 og 73 fyrirsvarsmenn fyrirtækja innan samtakanna hafi svarað henni, en alls séu 105 rekstrarfélög skráð í samtökin. Flestir þátttakendur starfi á eftirlitssvæði Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, eða rúmlega 74 prósent, „Könnunin varpar þannig skýru ljósi á upplifun þeirra sem starfa á stærsta veitingamarkaði landsins.“ Óánægja með mikilvægt eftirlit Meirihluti svarenda, 87 prósent, sé sammála því að heilbrigðiseftirlitið sinni mikilvægu hlutverki.Hins vegar komi fram að einungis um fimmtán prósent séu ánægð með þá þjónustu sem þau fá, en tæplega 64 prósent séu óánægð eða mjög óánægð með samskipti og viðmót fulltrúa heilbrigðiseftirlitsins gagnvart fyrirtækjum í veitingarekstri. Svipuð niðurstaða komi fram þegar spurt er um traust, aðeins fimmtán prósent beri mikið eða mjög mikið traust til eftirlitsins á sínu svæði. Svarendur lýsi mikilli óánægju með viðmót eftirlitsaðila, bæði við heimsóknir úttektaraðila og í afgreiðslu erinda. Tæplega 60 prósent séu óánægð eða mjög óánægð með svartíma við afgreiðslu mála, og um 54 prósent telji að starfsfólk heilbrigðiseftirlitsins vinni illa saman innan svæðanna. Hvetja til samtals Þegar spurt hafi verið hvað svarendur teldu brýnast að bæta í þjónustu heilbrigðiseftirlitsins, hafi eftirfarandi atriði oftast komið fram: Aðstoð við úrlausn athugasemda (59%) Styttri bið eftir úttektum og leyfum (58%) Samvinna og viðmót (51–53%) Betri samskipti (45%) „Könnunin gefur til kynna að þótt almennt ríki skilningur á mikilvægi starfs heilbrigðiseftirlitsins, þá sé sambandið við veitingageirann víða í ólestri. Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði hvetja til opins samtals og umbótaferlis þar sem hlustað verður á þá gagnrýni sem fram hefur komið – í þeirri von að endurheimta traust og bæta þjónustu við þessa mikilvægu atvinnugrein.“ Loks segir að könnunin hafi verið send borgar- og varaborgarfulltrúum í gær.
Veitingastaðir Reykjavík Borgarstjórn Stjórnsýsla Tengdar fréttir Vilja bjóða út eftirlit en meirihlutanum líst ekkert á það Sjálfstæðismenn í borgarstjórn vilja að ráðherra breyti lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir til þess að unnt verði að bjóða út lögbundið heilbrigðiseftirlit. Meirihlutinn í borgarstjórn vill það aftur á móti ekki. Oddviti Sjálfstæðismanna segir veitingamönnum hafa verið sendar kaldar kveðjur úr borgarstjórnarsalnum. 24. júní 2025 15:48 „Engin virðing borin fyrir því að þarna undir eru verðmæti og störf fólks“ Ólöf Skaftadóttir, almannatengill og hlaðvarpsstjórnandi, segir í viðtali við Bítið á Bylgjunni farir sínar ekki sléttar í samskiptum við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur síðustu vikur. „Ég hef aldrei á ævinni verið jafn leiðinleg eins og undanfarnar sex vikur í samskiptum við þetta batterí,“ segir Ólöf. 18. júní 2025 15:30 „Þetta var ekki gert til að flækja, alls ekki“ Það var alls ekki markmiðið að flækja veitingu starfsleyfa þegar ný reglugerð var sett á síðasta kjörtímabili, að sögn fyrrverandi umhverfisráðherra, heldur þvert á móti að „einfalda, einfada, einfalda.“ Hann segir að sú staða sem nú er komin upp sé annað hvort vegna mistúlkunar á regluverkinu eða mistaka við innleiðingu þess. 17. júní 2025 15:01 Heilbrigðiseftirlitið varaði við breytingunum Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur varaði á sínum tíma við nýju regluverki sem kveður á um fjögurra vikna auglýsingaskyldu fyrir starfsleyfi. Regluverkið hefur lagt stein í götu veitingamanna en ný reglugerð tekur að óbreyttu gildi í vikunni, að sögn umhverfisráðherra, og því heyrir svokallaða fjögurra vikna reglan sögunni til. 17. júní 2025 12:31 Mest lesið Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Virði gulls í methæðum Viðskipti erlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Sjá meira
Vilja bjóða út eftirlit en meirihlutanum líst ekkert á það Sjálfstæðismenn í borgarstjórn vilja að ráðherra breyti lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir til þess að unnt verði að bjóða út lögbundið heilbrigðiseftirlit. Meirihlutinn í borgarstjórn vill það aftur á móti ekki. Oddviti Sjálfstæðismanna segir veitingamönnum hafa verið sendar kaldar kveðjur úr borgarstjórnarsalnum. 24. júní 2025 15:48
„Engin virðing borin fyrir því að þarna undir eru verðmæti og störf fólks“ Ólöf Skaftadóttir, almannatengill og hlaðvarpsstjórnandi, segir í viðtali við Bítið á Bylgjunni farir sínar ekki sléttar í samskiptum við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur síðustu vikur. „Ég hef aldrei á ævinni verið jafn leiðinleg eins og undanfarnar sex vikur í samskiptum við þetta batterí,“ segir Ólöf. 18. júní 2025 15:30
„Þetta var ekki gert til að flækja, alls ekki“ Það var alls ekki markmiðið að flækja veitingu starfsleyfa þegar ný reglugerð var sett á síðasta kjörtímabili, að sögn fyrrverandi umhverfisráðherra, heldur þvert á móti að „einfalda, einfada, einfalda.“ Hann segir að sú staða sem nú er komin upp sé annað hvort vegna mistúlkunar á regluverkinu eða mistaka við innleiðingu þess. 17. júní 2025 15:01
Heilbrigðiseftirlitið varaði við breytingunum Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur varaði á sínum tíma við nýju regluverki sem kveður á um fjögurra vikna auglýsingaskyldu fyrir starfsleyfi. Regluverkið hefur lagt stein í götu veitingamanna en ný reglugerð tekur að óbreyttu gildi í vikunni, að sögn umhverfisráðherra, og því heyrir svokallaða fjögurra vikna reglan sögunni til. 17. júní 2025 12:31