Viðskipti erlent

Hækkanir í Asíu eftir fund Obama og repúblikana

Haraldur Guðmundsson skrifar
Nikkei vísitalan hækkaði um 1,5 prósent og S&P vísitalan um 1,6 prósent.
Nikkei vísitalan hækkaði um 1,5 prósent og S&P vísitalan um 1,6 prósent. Mynd/AP.
Hlutabréfavísitölur í Asíu hækkuðu í morgun vegna samkomulagsins sem virðist vera að nást um að hækka skuldaþak ríkissjóðs Bandaríkjanna.

Nikkei vísitalan hækkaði um 1,5 prósent og S&P vísitalan um 1,6 prósent.

Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, fundaði í gær með leiðtogum repúblikana í fulltrúadeild Bandaríkjaþings. Sá fundur var sagður lofa góðu og eftir það tóku markaðirnir við sér. 

 





Fleiri fréttir

Sjá meira


×