Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Agnar Már Másson skrifar 9. júlí 2025 21:13 „Þetta eru að sjálfsögðu leið mistök sem hefðu ekki átt sér stað ef ég eða konan mín hefðum verðið spurð fyrirfram um fjárfestinguna,“ segir í tilkynningunni. Vísir/Vilhelm Eiginkona varaformanns í stjórn Íslandsbanka keypti að sögn óvart hlut í bankanum í gegnum einkabankaþjónustu Arion banka, sem upplýsti hana ekki um viðskiptin fyrr en nýlega. Varaformaðurinn segir viðskiptin vera „leið mistök“ en heildarverð þeirra nam um 3 milljónum króna. Stefán Pétursson, varaformaður stjórnar Íslandsbanka, sendi út kauphallartilkynningu í kvöld þar sem hann greinir frá því að eiginkona sín, Ingunn Guðrún Árnadóttir, hafi óvart tekið þátt í hlutafjárútboði bankans í gegnum einkabankaþjónustu Arion banka. Tilkynning þess efnis er birt á grundvelli 19. gr. MAR-reglugerðarinnar um viðskipti stjórnenda og nákominna aðila. Stefán Pétursson, varaformaður Íslandsbanka. „Ég er varaformaður stjórnar Íslandsbanka. Eiginkona mín, Ingunn Guðrún Árnadóttir, er með fjármuni í einkabankaþjónustu hjá Arion banka. Henni var nýverið tjáð að einkabankinn, sem tekur sjálfstæðar ákvarðanir um fjárfestingar í sjóðum, hlutabréfum og skuldabréfum, hefði fyrir hennar hönd tekið þátt í hlutafjárútboði Íslandsbanka,“ segir í tilkynningu Stefáns. „Þetta eru að sjálfsögðu leið mistök sem hefðu ekki átt sér stað ef ég eða konan mín hefðum verðið spurð fyrir fram um fjárfestinguna.“ Samkvæmt tilkynningunni hafði einkabankaþjónustan hjá Arion banka, sem ræðst í sjálfstæðar fjárfestingarákvarðanir, keypt 28.153 hluti í Íslandsbanka fyrir hönd Ingunnar Guðrúnar Árnadóttur þann 20. maí 2025. Heildarverð viðskiptanna nam 2.999.984 krónum. Ríflega 30 þúsund manns tóku þá þátt í útboðinu í maí en þetta er fyrsta sinn sem tilkynnt er um viðskipti stjórnenda eð nákominna í útboði bankans. Tilkynningar um innherjaviðskipti eiga samkvæmt 19. grein hinnar evrópsku MAR-reglugerðar að vera tilkynnt ekki síður en eftir þrjá viðskiptadaga. Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands má samkvæmt lögum leggja á stjórnvaldssektir ef stjórnendur eða nákomnir aðilar þeirra tilkynna ekki viðskipti innan lögboðins frests . Íslandsbanki Salan á Íslandsbanka Fjármálafyrirtæki Fjármálamarkaðir Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Halda til loðnuveiða í kvöld Viðskipti innlent Grettisgata drottnari heimagistingarinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Sjá meira
Stefán Pétursson, varaformaður stjórnar Íslandsbanka, sendi út kauphallartilkynningu í kvöld þar sem hann greinir frá því að eiginkona sín, Ingunn Guðrún Árnadóttir, hafi óvart tekið þátt í hlutafjárútboði bankans í gegnum einkabankaþjónustu Arion banka. Tilkynning þess efnis er birt á grundvelli 19. gr. MAR-reglugerðarinnar um viðskipti stjórnenda og nákominna aðila. Stefán Pétursson, varaformaður Íslandsbanka. „Ég er varaformaður stjórnar Íslandsbanka. Eiginkona mín, Ingunn Guðrún Árnadóttir, er með fjármuni í einkabankaþjónustu hjá Arion banka. Henni var nýverið tjáð að einkabankinn, sem tekur sjálfstæðar ákvarðanir um fjárfestingar í sjóðum, hlutabréfum og skuldabréfum, hefði fyrir hennar hönd tekið þátt í hlutafjárútboði Íslandsbanka,“ segir í tilkynningu Stefáns. „Þetta eru að sjálfsögðu leið mistök sem hefðu ekki átt sér stað ef ég eða konan mín hefðum verðið spurð fyrir fram um fjárfestinguna.“ Samkvæmt tilkynningunni hafði einkabankaþjónustan hjá Arion banka, sem ræðst í sjálfstæðar fjárfestingarákvarðanir, keypt 28.153 hluti í Íslandsbanka fyrir hönd Ingunnar Guðrúnar Árnadóttur þann 20. maí 2025. Heildarverð viðskiptanna nam 2.999.984 krónum. Ríflega 30 þúsund manns tóku þá þátt í útboðinu í maí en þetta er fyrsta sinn sem tilkynnt er um viðskipti stjórnenda eð nákominna í útboði bankans. Tilkynningar um innherjaviðskipti eiga samkvæmt 19. grein hinnar evrópsku MAR-reglugerðar að vera tilkynnt ekki síður en eftir þrjá viðskiptadaga. Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands má samkvæmt lögum leggja á stjórnvaldssektir ef stjórnendur eða nákomnir aðilar þeirra tilkynna ekki viðskipti innan lögboðins frests .
Íslandsbanki Salan á Íslandsbanka Fjármálafyrirtæki Fjármálamarkaðir Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Halda til loðnuveiða í kvöld Viðskipti innlent Grettisgata drottnari heimagistingarinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Sjá meira