Fleiri fréttir Hádegisverður með Buffett kominn í 230 milljónir Nýtt met hefur verið slegið á hinu árlega uppboði á eBay þar sem boðinn er upp hádegisverður með ofurfjárfestinum Warren Buffett. Hæsta boð er komið í 2 milljónir dollara eða um 230 milljónir kr. 7.6.2011 11:07 Raungengi krónunnar lækkar áfram Raungengi íslensku krónunnar lækkaði um 0,2% á milli apríl og maí síðastliðins á mælikvarða hlutfallslegs verðlags. Þessi lækkun er tilkomin vegna lækkunar á nafngengi krónunnar á tímabilinu, en hún lækkaði um 1,1% miðað við vísitölu meðalgengis í maí frá fyrri mánuði. 7.6.2011 10:09 Deloitte samþykkt sem viðurkenndur ráðgjafi í Kauphöllinni Kauphöllin hefur samþykkt að Deloitte hf. verði viðurkenndur ráðgjafi á First North Iceland. Hlutverk viðurkennds ráðgjafa felst í því að vera til ráðgjafar og aðstoðar fyrirtækjum við skráningu á First North og á meðan bréf þeirra eru í viðskiptum á markaðnum. 7.6.2011 09:27 Fjarðarál flutti út ál fyrir 250 milljónir á dag Fjarðaál flutti út ál fyrir tæplega 790 milljónir dollara, sem svarar til 94 milljarða króna á síðasta ári miðað við gengi bandaríkjadollars í desember síðastliðnum. Verðmæti útflutningsins nam því rúmlega 250 milljónum króna hvern dag. Um 33% útflutningstekna fyrirtækisins urðu eftir í landinu, eða rúmlega 31 milljarður króna. 7.6.2011 09:07 Vöruskiptin hagstæð um 6 milljarða í apríl Í aprílmánuði voru fluttar út vörur fyrir tæpa 42,0 milljarða króna og inn fyrir tæpa 36,0 milljarða króna. Vöruskiptin í apríl voru því hagstæð um 6,0 milljarða króna. Í apríl 2010 voru vöruskiptin hagstæð um 6,9 milljarða króna á sama gengi. 7.6.2011 09:02 Skemmtiferðaskip skila milljörðum Um 74 þúsund ferðamenn komu sjóleiðina til landsins í fyrra og hafa þeir aldrei verið fleiri. Þetta kemur fram í Sjómannadagsblaðinu, en þar segir einnig að stöðug fjölgun skemmtiferðaskipa skili sífellt hærri upphæðum í gjaldeyristekjur. 7.6.2011 09:00 Saudi Arabar hafa stóraukið olíuframleiðslu sína Saudi Arabía, stærsti olíuframleiðandi heimsins, hefur hægt og rólega stóraukið olíuframleiðslu sína í maí síðastliðnum í viðleitni til að halda heimsmarkaðsverði á olíu í skefjum. 7.6.2011 07:41 Þúsundir látinna Grikkja fá enn greiddan ellilífeyrir Þúsundir af látnum Grikkjum halda enn áfram að fá ellilífeyri sinn greiddan og hafa gert það árum saman í mörgum tilfellum. 7.6.2011 07:16 Fasteignakaup jukust um 97% milli ára í maí Kaupsamningum um fasteignir á höfuðborgarsvæðinu fjölgaði um tæp 97% í maí síðastliðnum miðað við maí í fyrra. Veltan jókst um rúm 112% milli ára í maí. 7.6.2011 07:10 Íslenska hagkerfið heldur áfram að rétta úr kútnum Íslenska hagkerfið er áfram á batavegi og búist er við 2,25 prósenta hagvexti á árinu 2011. Þá eru öll skilyrði fyrir áframhaldandi framgangi samstarfsáætlunar íslenskra stjórnvalda og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) uppfyllt. Þetta er mat AGS sem birtist í nýrri starfsmannaskýrslu sjóðsins sem kom út í gær í kjölfar fimmtu endurskoðunar samstarfsáætlunarinnar. 7.6.2011 07:00 Risar horfa til verslananna Búast má við harðri baráttu um bresku matvöruverslanakeðjuna Iceland Foods, að sögn dagblaðsins The Telegraph. 7.6.2011 05:00 Ráðgjöf fyrir 555 milljónir 7.6.2011 00:01 Í lagi að gefa peninga á viðskiptalegum forsendum Þingmaður kallaði Landsbankann í dag Hróa Hött vegna niðurfellinga á skuldum viðskiptavina. Ráðherra segir að bankarnir megi gefa peninga geri þeir það á viðskiptalegum forsendum. 6.6.2011 18:45 Exxon Mobil sýnir Drekaútboðinu áhuga Bandarísku olíurisarnir Exxon Mobil og Conoco Phillips, ásamt Statoil í Noregi og Total í Frakklandi, eru meðal þeirra átta olíufélaga sem sóttu kynningarfund um væntanlegt útboð Íslendinga á Drekasvæðinu, sem Orkustofnun stóð fyrir í Stafangri í Noregi í dag. Önnur félög sem sendu fulltrúa sína á fundinn eru Atlantic Petrolium í Færeyjum, Faroe Petrolium í Bretlandi, Sagex Petrolium í Noregi og Tullow Oil í Bretlandi. 6.6.2011 18:36 AGS með strangt eftirlit á Íslandi eftir að áætlun lýkur Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) mun verða með í ráðum við öll helstu skref í afnámi gjaldeyrishafta, og ljóst að aðkoma sjóðsins hér á landi, a.m.k. hvað það varðar, mun standa mun lengur en efnahagsáætlunin sjálf. AGS vill tryggja endurheimtur lána sinna og mun í því sambandi áfram hafa strangt eftirlit með gangi mála hér. 6.6.2011 15:26 Hæstiréttur troðfullur í gengisdómamáli Áhorfendapallar í sal Hæstaréttar Íslands voru fullir þegar að sjö manna dómur kom þar saman í fyrsta sinn í sjö ár klukkan eitt í dag. Þar tókust á lögmaður Landsbanka Íslands og lögmaður þrotabús Motormax. 6.6.2011 14:44 Gjaldeyrishöftin tefja fyrir bata Þó svo að efnahagsbati á Íslandi hafi verið ótrúlega góður eftir eitt mesta hrun sögunnar standa gjaldeyrishöft nú í vegi fyrir frekari bata. Þetta kemur fram í grein eftir Þorvald Gylfason, prófessor við hagfræðideild Háskóla Íslands, sem birtist á hagfræðivefnum Vox fyrir helgi. 6.6.2011 14:00 Aðalsteinn Leifsson formaður stjórnar FME Aðalsteinn Leifsson, lektor, hefur tekið við sem nýr formaður stjórnar Fjármálaeftirlitsins (FME) og Ingibjörg Þorsteinsdóttir, dósent, hefur tekið við sem varaformaður. Arnór Sighvatsson, aðstoðarseðlabankastjóri, situr áfram í stjórn Fjármálaeftirlitsins. 6.6.2011 11:10 Asda ræður Lazard til að skoða Iceland Asda önnur stærsta stórmarkaðakeðja Bretlands hefur ráðið fjárfestingarbankann Lazard til að meta möguleikana á að gera kauptilboð í Iceland Foods verslunarkeðjuna. Lazard er framarlega í ráðgjafaþjónustu og eignastýringu í Bretlandi og víðar. Asda er í eigu Wal-Mart stærstu verslunarkeðju heimsins. 6.6.2011 10:10 Nýskráningar bíla aukast um 120% milli ára Nýskráningar bíla í janúar–maí 2011 voru 2.200 miðað við 997 í janúar–maí árið áður. Þetta er 120,7% aukning á milli ára. 6.6.2011 09:12 Kortavelta eykst töluvert á milli ára Kreditkortavelta heimila jókst um 7,4% í janúar–apríl í ár miðað við janúar–apríl í fyrra. Debetkortavelta jókst um 1,6% á sama tíma. Samtals jókst greiðslukortavelta heimila í janúar–apríl í ár um 4,7% miðað við janúar–apríl í fyrra. 6.6.2011 09:08 Fyrirtækjum í alvarlegum vanskilum fjölgar áfram Fyrirtækjum í alvarlegum vanskilum fjölgaði um 200 í maímánuði. Hefur þessum fyrirtækjum því fjölgað um 46% frá árinu 2009 og eru þau nú 6.700 talsins. 6.6.2011 08:59 AGS vill hraða skuldaúrlausnum fyrir heimili og fyrirtæki Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) segir að íslensk stjórnvöldi eigi að hraða endurskipulagningu skulda heimila og fyrirtækja. Nýjar úrlausnir sem kynntar hafa verið eigi að komast í gagnið eins fljótt og auðið er. 6.6.2011 08:47 Lykilríki innan OPEC berjast fyrir lækkun olíuverðs Lykilríki innan OPEC, samtaka olíuframleiðenda, munu berjast fyrir því að olíuframleiðsla á vegum samtakanna verði aukin á næstunni með það fyrir augum að koma heimsmarkaðsverði á olíu aftur niður fyrir 100 dollara. Sem stendur kostar tunna af Brent olíunni tæpa 116 dollara. 6.6.2011 06:55 Undrast tímasetninguna á erlendu skuldabréfaútboði Íslands Þrír alþjóðlegir stórbankar vinna nú að fyrstu erlendu skuldabréfaútgáfu íslenskra stjórnvalda frá því fyrir hrunið. Tímasetningin á útgáfunni kemur erlendum bankamönnum á óvart. 6.6.2011 06:52 Fjárfestu ekki skynsamlega „Útgerðarmenn hafa verið áhættusæknir í fjárfestingum sínum sem margar hafa gefist illa. Það er óvarlegt að draga þær ályktanir að breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu hafi neikvæð áhrif á raungengið,“ segir ÞórólfurMatthíasson, prófessor við hagfræðideild Háskóla Íslands. 6.6.2011 05:15 Fjárfesting löngum lítil í sjávarútvegi „Fjárfesting í sjávarútvegi hefur nánast ekki verið nein í tíu ár,“ segir Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og varaformaður sjávarútvegs- og landbúnaðarnefndar Alþingis. 6.6.2011 05:00 Átti að sækja um 160 undanþágur „Ég er á móti því að einn fái undanþágu en ekki annar,“ segir Lúðvík Júlíusson. Hann hefur staðið í stappi við Seðlabankann um nokkurra mánaða skeið til að fá gjaldeyrishöftunum breytt. Hann vill láta gera þau mannlegri, fólk sé ekki reitir í excel-skjali. 6.6.2011 05:00 Heildarkröfur á fjórða milljarð „Nú er loks búið að koma þessari skuldastöðu hafnarinnar fyrir horn. Þetta hefur tekið langan tíma og málið farið nokkra hringi,“ segir Árni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ. 6.6.2011 04:30 Til skoðunar að skattleggja skuldaniðurfellingu hjá Landsbanka Til skoðunar er í fjármálaráðuneytinu að krefja viðskiptavini Landsbankans um endurgreiðslu á vaxtabótum vegna endurgreiðslu sem þeir fá frá bankanum. Þá verður niðurfelling skulda hugsanlega sérstaklega skattlögð sem tekjur. 5.6.2011 20:15 Með mestu veltuna á skuldabréfamarkaði Íslandsbanki var með mestu veltuna á skuldabréfamarkaði í maí, með 27% hlutdeild, samkvæmt tilkynningu frá bankanum. Alls nam veltan 216,4 milljörðum króna sem er rúmlega 20 milljörðum meira en meðaltal þessa árs. 5.6.2011 11:08 Fjórar hópuppsagnir í maí kosta 81 vinnuna Vinnumálastofnun bárust 4 tilkynningar um hópuppsagnir í maí síðastliðnum. Um er að ræða tilkynningu um uppsagnir í mannvirkjagerð, hugbúnaðargerð, upplýsingastarfsemi og sjávarútvegi. Heildarfjöldi þeirra sem sagt er upp er 81 manns. 5.6.2011 09:27 Tískukóngurinn Kevin Stanford klórar í bakkann Fyrir aðeins tveimur árum horfði tískukóngurinn Kevin Stanford fram á eitt stærsta persónulega gjaldþrot sögunnar í Bretlandi. Þessum fyrrum viðskiptafélaga Baugs og einum af stærstu skuldurum Kaupþings hefur hinsvegar tekist að klóra svo vel í bakkann að hann heldur enn hluta af fyrra veldi sínu. 5.6.2011 09:03 Wal-Mart blandar sér í slaginn um Iceland Breska stórmarkaðakeðjan Asda, sem er í eigu Wal-Mart stærstu verslunarkeðju heimsins, ætlar sér að leggja fram tilboð í Iceland Foods. 5.6.2011 08:14 Elsta kampavín heimsins sló verðmet Eftir að hafa legið í 170 ár á botni Eystrasalts var flaska af kampavíni slegin á 30.000 evrur eða 5 milljónir kr. á uppboði í Finnlandi. Þetta er hæsta verð sem greitt hefur verið fyrir flösku af kampavíni í sögunni. 5.6.2011 07:41 Velta með gjaldeyri minnkar milli mánaða Velta á millibankamarkaði með gjaldeyri í maímánuði 2011 nam 5.343 milljónum kr. sem er 207 milljónum kr. minni velta en í apríl 2011. 5.6.2011 07:30 Veltan eykst og meðalverð hækkar á fasteignamarkaðinum Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku var 87. Þetta er nær sami fjöldi og nemur meðaltalinu á viku undanfarnar 12 vikur sem er 88 samningar. Hinsvegar hefur heildarveltan aukist og meðalupphæð á samning hefur hækkað. 5.6.2011 07:26 MP Banki hefur áhuga á að kaupa BYR MP banki hefur sett sig í samband við slitastjórn Byrs með það fyrir augum að kaupa sparisjóðinn. Forstjóri Byrs segir að fleiri sýni sparisjóðnum áhuga. 4.6.2011 19:30 Segja kjarasamning til þriggja ára í uppnámi Aðilar vinnumarkaðarins saka forystumenn ríkisstjórnarinnar um að ganga á bak orða sinna og segja kjarasamninga til þriggja ára í uppnámi. 4.6.2011 19:00 Icesave stöðvaði sölu á Íslandsbanka Áhugi á Íslandsbanka, sem er til sölu hjá skilanefnd Glitnis, slokknaði þegar niðurstaðan í Icesave-þjóðaratkvæðagreiðslunni lá fyrir segir formaður skilanefndar Glitnis. 4.6.2011 18:31 Íslendingur semur við Rússa fyrir hönd WTO Íslendingur leiðir viðræður Alþjóðviðskiptastofnunarinnar við Rússa en leiðtogar G8 ríkjanna telja afar mikilvægt að Rússar gangi til liðs við stofnunina sem leggur grunninn að viðskiptum heimsins. 4.6.2011 13:00 Hugsanlega hægt að hraða afnámi hafta Efnahags- og viðskiptaráðherra segir að fimmta endurskoðun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á efnahagsáætlun íslands feli í sér traustyfirlýsingu á efnahagsstjórnina. Hann útilokar ekki að hægt verði að hraða afnámi gjaldeyrishafta. 4.6.2011 12:06 AGS lýsa yfir áhyggjum af atvinnuleysi og hægri endurskipulagningu Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir það áhyggjuefni að íslenskum stjórnvöldum hafi ekki tekist að minnka atvinnuleysi og hraða endurskipulagningu á skuldum fyrirtækja. 4.6.2011 10:13 Ferðamenn fjölmenntu í maí Rúmlega 37 þúsund erlendir ferðamenn fóru frá Íslandi um Leifsstöð í maímánuði. Er það einhver mesti fjöldi ferðamanna sem heimsótt hefur landið í mánuðinum. Þetta kemur fram í tölum frá Ferðamálastofu. 4.6.2011 09:00 Eldsneytisverð lækkað um fimm krónur Verð á bensíni og dísilolíu lækkaði í gær hjá Atlantsolíu, Orkunni og ÓB. Öll félögin reka ómannaðar bensínstöðvar. 4.6.2011 07:30 Sjá næstu 50 fréttir
Hádegisverður með Buffett kominn í 230 milljónir Nýtt met hefur verið slegið á hinu árlega uppboði á eBay þar sem boðinn er upp hádegisverður með ofurfjárfestinum Warren Buffett. Hæsta boð er komið í 2 milljónir dollara eða um 230 milljónir kr. 7.6.2011 11:07
Raungengi krónunnar lækkar áfram Raungengi íslensku krónunnar lækkaði um 0,2% á milli apríl og maí síðastliðins á mælikvarða hlutfallslegs verðlags. Þessi lækkun er tilkomin vegna lækkunar á nafngengi krónunnar á tímabilinu, en hún lækkaði um 1,1% miðað við vísitölu meðalgengis í maí frá fyrri mánuði. 7.6.2011 10:09
Deloitte samþykkt sem viðurkenndur ráðgjafi í Kauphöllinni Kauphöllin hefur samþykkt að Deloitte hf. verði viðurkenndur ráðgjafi á First North Iceland. Hlutverk viðurkennds ráðgjafa felst í því að vera til ráðgjafar og aðstoðar fyrirtækjum við skráningu á First North og á meðan bréf þeirra eru í viðskiptum á markaðnum. 7.6.2011 09:27
Fjarðarál flutti út ál fyrir 250 milljónir á dag Fjarðaál flutti út ál fyrir tæplega 790 milljónir dollara, sem svarar til 94 milljarða króna á síðasta ári miðað við gengi bandaríkjadollars í desember síðastliðnum. Verðmæti útflutningsins nam því rúmlega 250 milljónum króna hvern dag. Um 33% útflutningstekna fyrirtækisins urðu eftir í landinu, eða rúmlega 31 milljarður króna. 7.6.2011 09:07
Vöruskiptin hagstæð um 6 milljarða í apríl Í aprílmánuði voru fluttar út vörur fyrir tæpa 42,0 milljarða króna og inn fyrir tæpa 36,0 milljarða króna. Vöruskiptin í apríl voru því hagstæð um 6,0 milljarða króna. Í apríl 2010 voru vöruskiptin hagstæð um 6,9 milljarða króna á sama gengi. 7.6.2011 09:02
Skemmtiferðaskip skila milljörðum Um 74 þúsund ferðamenn komu sjóleiðina til landsins í fyrra og hafa þeir aldrei verið fleiri. Þetta kemur fram í Sjómannadagsblaðinu, en þar segir einnig að stöðug fjölgun skemmtiferðaskipa skili sífellt hærri upphæðum í gjaldeyristekjur. 7.6.2011 09:00
Saudi Arabar hafa stóraukið olíuframleiðslu sína Saudi Arabía, stærsti olíuframleiðandi heimsins, hefur hægt og rólega stóraukið olíuframleiðslu sína í maí síðastliðnum í viðleitni til að halda heimsmarkaðsverði á olíu í skefjum. 7.6.2011 07:41
Þúsundir látinna Grikkja fá enn greiddan ellilífeyrir Þúsundir af látnum Grikkjum halda enn áfram að fá ellilífeyri sinn greiddan og hafa gert það árum saman í mörgum tilfellum. 7.6.2011 07:16
Fasteignakaup jukust um 97% milli ára í maí Kaupsamningum um fasteignir á höfuðborgarsvæðinu fjölgaði um tæp 97% í maí síðastliðnum miðað við maí í fyrra. Veltan jókst um rúm 112% milli ára í maí. 7.6.2011 07:10
Íslenska hagkerfið heldur áfram að rétta úr kútnum Íslenska hagkerfið er áfram á batavegi og búist er við 2,25 prósenta hagvexti á árinu 2011. Þá eru öll skilyrði fyrir áframhaldandi framgangi samstarfsáætlunar íslenskra stjórnvalda og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) uppfyllt. Þetta er mat AGS sem birtist í nýrri starfsmannaskýrslu sjóðsins sem kom út í gær í kjölfar fimmtu endurskoðunar samstarfsáætlunarinnar. 7.6.2011 07:00
Risar horfa til verslananna Búast má við harðri baráttu um bresku matvöruverslanakeðjuna Iceland Foods, að sögn dagblaðsins The Telegraph. 7.6.2011 05:00
Í lagi að gefa peninga á viðskiptalegum forsendum Þingmaður kallaði Landsbankann í dag Hróa Hött vegna niðurfellinga á skuldum viðskiptavina. Ráðherra segir að bankarnir megi gefa peninga geri þeir það á viðskiptalegum forsendum. 6.6.2011 18:45
Exxon Mobil sýnir Drekaútboðinu áhuga Bandarísku olíurisarnir Exxon Mobil og Conoco Phillips, ásamt Statoil í Noregi og Total í Frakklandi, eru meðal þeirra átta olíufélaga sem sóttu kynningarfund um væntanlegt útboð Íslendinga á Drekasvæðinu, sem Orkustofnun stóð fyrir í Stafangri í Noregi í dag. Önnur félög sem sendu fulltrúa sína á fundinn eru Atlantic Petrolium í Færeyjum, Faroe Petrolium í Bretlandi, Sagex Petrolium í Noregi og Tullow Oil í Bretlandi. 6.6.2011 18:36
AGS með strangt eftirlit á Íslandi eftir að áætlun lýkur Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) mun verða með í ráðum við öll helstu skref í afnámi gjaldeyrishafta, og ljóst að aðkoma sjóðsins hér á landi, a.m.k. hvað það varðar, mun standa mun lengur en efnahagsáætlunin sjálf. AGS vill tryggja endurheimtur lána sinna og mun í því sambandi áfram hafa strangt eftirlit með gangi mála hér. 6.6.2011 15:26
Hæstiréttur troðfullur í gengisdómamáli Áhorfendapallar í sal Hæstaréttar Íslands voru fullir þegar að sjö manna dómur kom þar saman í fyrsta sinn í sjö ár klukkan eitt í dag. Þar tókust á lögmaður Landsbanka Íslands og lögmaður þrotabús Motormax. 6.6.2011 14:44
Gjaldeyrishöftin tefja fyrir bata Þó svo að efnahagsbati á Íslandi hafi verið ótrúlega góður eftir eitt mesta hrun sögunnar standa gjaldeyrishöft nú í vegi fyrir frekari bata. Þetta kemur fram í grein eftir Þorvald Gylfason, prófessor við hagfræðideild Háskóla Íslands, sem birtist á hagfræðivefnum Vox fyrir helgi. 6.6.2011 14:00
Aðalsteinn Leifsson formaður stjórnar FME Aðalsteinn Leifsson, lektor, hefur tekið við sem nýr formaður stjórnar Fjármálaeftirlitsins (FME) og Ingibjörg Þorsteinsdóttir, dósent, hefur tekið við sem varaformaður. Arnór Sighvatsson, aðstoðarseðlabankastjóri, situr áfram í stjórn Fjármálaeftirlitsins. 6.6.2011 11:10
Asda ræður Lazard til að skoða Iceland Asda önnur stærsta stórmarkaðakeðja Bretlands hefur ráðið fjárfestingarbankann Lazard til að meta möguleikana á að gera kauptilboð í Iceland Foods verslunarkeðjuna. Lazard er framarlega í ráðgjafaþjónustu og eignastýringu í Bretlandi og víðar. Asda er í eigu Wal-Mart stærstu verslunarkeðju heimsins. 6.6.2011 10:10
Nýskráningar bíla aukast um 120% milli ára Nýskráningar bíla í janúar–maí 2011 voru 2.200 miðað við 997 í janúar–maí árið áður. Þetta er 120,7% aukning á milli ára. 6.6.2011 09:12
Kortavelta eykst töluvert á milli ára Kreditkortavelta heimila jókst um 7,4% í janúar–apríl í ár miðað við janúar–apríl í fyrra. Debetkortavelta jókst um 1,6% á sama tíma. Samtals jókst greiðslukortavelta heimila í janúar–apríl í ár um 4,7% miðað við janúar–apríl í fyrra. 6.6.2011 09:08
Fyrirtækjum í alvarlegum vanskilum fjölgar áfram Fyrirtækjum í alvarlegum vanskilum fjölgaði um 200 í maímánuði. Hefur þessum fyrirtækjum því fjölgað um 46% frá árinu 2009 og eru þau nú 6.700 talsins. 6.6.2011 08:59
AGS vill hraða skuldaúrlausnum fyrir heimili og fyrirtæki Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) segir að íslensk stjórnvöldi eigi að hraða endurskipulagningu skulda heimila og fyrirtækja. Nýjar úrlausnir sem kynntar hafa verið eigi að komast í gagnið eins fljótt og auðið er. 6.6.2011 08:47
Lykilríki innan OPEC berjast fyrir lækkun olíuverðs Lykilríki innan OPEC, samtaka olíuframleiðenda, munu berjast fyrir því að olíuframleiðsla á vegum samtakanna verði aukin á næstunni með það fyrir augum að koma heimsmarkaðsverði á olíu aftur niður fyrir 100 dollara. Sem stendur kostar tunna af Brent olíunni tæpa 116 dollara. 6.6.2011 06:55
Undrast tímasetninguna á erlendu skuldabréfaútboði Íslands Þrír alþjóðlegir stórbankar vinna nú að fyrstu erlendu skuldabréfaútgáfu íslenskra stjórnvalda frá því fyrir hrunið. Tímasetningin á útgáfunni kemur erlendum bankamönnum á óvart. 6.6.2011 06:52
Fjárfestu ekki skynsamlega „Útgerðarmenn hafa verið áhættusæknir í fjárfestingum sínum sem margar hafa gefist illa. Það er óvarlegt að draga þær ályktanir að breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu hafi neikvæð áhrif á raungengið,“ segir ÞórólfurMatthíasson, prófessor við hagfræðideild Háskóla Íslands. 6.6.2011 05:15
Fjárfesting löngum lítil í sjávarútvegi „Fjárfesting í sjávarútvegi hefur nánast ekki verið nein í tíu ár,“ segir Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og varaformaður sjávarútvegs- og landbúnaðarnefndar Alþingis. 6.6.2011 05:00
Átti að sækja um 160 undanþágur „Ég er á móti því að einn fái undanþágu en ekki annar,“ segir Lúðvík Júlíusson. Hann hefur staðið í stappi við Seðlabankann um nokkurra mánaða skeið til að fá gjaldeyrishöftunum breytt. Hann vill láta gera þau mannlegri, fólk sé ekki reitir í excel-skjali. 6.6.2011 05:00
Heildarkröfur á fjórða milljarð „Nú er loks búið að koma þessari skuldastöðu hafnarinnar fyrir horn. Þetta hefur tekið langan tíma og málið farið nokkra hringi,“ segir Árni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ. 6.6.2011 04:30
Til skoðunar að skattleggja skuldaniðurfellingu hjá Landsbanka Til skoðunar er í fjármálaráðuneytinu að krefja viðskiptavini Landsbankans um endurgreiðslu á vaxtabótum vegna endurgreiðslu sem þeir fá frá bankanum. Þá verður niðurfelling skulda hugsanlega sérstaklega skattlögð sem tekjur. 5.6.2011 20:15
Með mestu veltuna á skuldabréfamarkaði Íslandsbanki var með mestu veltuna á skuldabréfamarkaði í maí, með 27% hlutdeild, samkvæmt tilkynningu frá bankanum. Alls nam veltan 216,4 milljörðum króna sem er rúmlega 20 milljörðum meira en meðaltal þessa árs. 5.6.2011 11:08
Fjórar hópuppsagnir í maí kosta 81 vinnuna Vinnumálastofnun bárust 4 tilkynningar um hópuppsagnir í maí síðastliðnum. Um er að ræða tilkynningu um uppsagnir í mannvirkjagerð, hugbúnaðargerð, upplýsingastarfsemi og sjávarútvegi. Heildarfjöldi þeirra sem sagt er upp er 81 manns. 5.6.2011 09:27
Tískukóngurinn Kevin Stanford klórar í bakkann Fyrir aðeins tveimur árum horfði tískukóngurinn Kevin Stanford fram á eitt stærsta persónulega gjaldþrot sögunnar í Bretlandi. Þessum fyrrum viðskiptafélaga Baugs og einum af stærstu skuldurum Kaupþings hefur hinsvegar tekist að klóra svo vel í bakkann að hann heldur enn hluta af fyrra veldi sínu. 5.6.2011 09:03
Wal-Mart blandar sér í slaginn um Iceland Breska stórmarkaðakeðjan Asda, sem er í eigu Wal-Mart stærstu verslunarkeðju heimsins, ætlar sér að leggja fram tilboð í Iceland Foods. 5.6.2011 08:14
Elsta kampavín heimsins sló verðmet Eftir að hafa legið í 170 ár á botni Eystrasalts var flaska af kampavíni slegin á 30.000 evrur eða 5 milljónir kr. á uppboði í Finnlandi. Þetta er hæsta verð sem greitt hefur verið fyrir flösku af kampavíni í sögunni. 5.6.2011 07:41
Velta með gjaldeyri minnkar milli mánaða Velta á millibankamarkaði með gjaldeyri í maímánuði 2011 nam 5.343 milljónum kr. sem er 207 milljónum kr. minni velta en í apríl 2011. 5.6.2011 07:30
Veltan eykst og meðalverð hækkar á fasteignamarkaðinum Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku var 87. Þetta er nær sami fjöldi og nemur meðaltalinu á viku undanfarnar 12 vikur sem er 88 samningar. Hinsvegar hefur heildarveltan aukist og meðalupphæð á samning hefur hækkað. 5.6.2011 07:26
MP Banki hefur áhuga á að kaupa BYR MP banki hefur sett sig í samband við slitastjórn Byrs með það fyrir augum að kaupa sparisjóðinn. Forstjóri Byrs segir að fleiri sýni sparisjóðnum áhuga. 4.6.2011 19:30
Segja kjarasamning til þriggja ára í uppnámi Aðilar vinnumarkaðarins saka forystumenn ríkisstjórnarinnar um að ganga á bak orða sinna og segja kjarasamninga til þriggja ára í uppnámi. 4.6.2011 19:00
Icesave stöðvaði sölu á Íslandsbanka Áhugi á Íslandsbanka, sem er til sölu hjá skilanefnd Glitnis, slokknaði þegar niðurstaðan í Icesave-þjóðaratkvæðagreiðslunni lá fyrir segir formaður skilanefndar Glitnis. 4.6.2011 18:31
Íslendingur semur við Rússa fyrir hönd WTO Íslendingur leiðir viðræður Alþjóðviðskiptastofnunarinnar við Rússa en leiðtogar G8 ríkjanna telja afar mikilvægt að Rússar gangi til liðs við stofnunina sem leggur grunninn að viðskiptum heimsins. 4.6.2011 13:00
Hugsanlega hægt að hraða afnámi hafta Efnahags- og viðskiptaráðherra segir að fimmta endurskoðun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á efnahagsáætlun íslands feli í sér traustyfirlýsingu á efnahagsstjórnina. Hann útilokar ekki að hægt verði að hraða afnámi gjaldeyrishafta. 4.6.2011 12:06
AGS lýsa yfir áhyggjum af atvinnuleysi og hægri endurskipulagningu Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir það áhyggjuefni að íslenskum stjórnvöldum hafi ekki tekist að minnka atvinnuleysi og hraða endurskipulagningu á skuldum fyrirtækja. 4.6.2011 10:13
Ferðamenn fjölmenntu í maí Rúmlega 37 þúsund erlendir ferðamenn fóru frá Íslandi um Leifsstöð í maímánuði. Er það einhver mesti fjöldi ferðamanna sem heimsótt hefur landið í mánuðinum. Þetta kemur fram í tölum frá Ferðamálastofu. 4.6.2011 09:00
Eldsneytisverð lækkað um fimm krónur Verð á bensíni og dísilolíu lækkaði í gær hjá Atlantsolíu, Orkunni og ÓB. Öll félögin reka ómannaðar bensínstöðvar. 4.6.2011 07:30