Fleiri fréttir Engin bónus til Goldman Sachs toppanna í ár Lloyd Blankfein aðalforstjóri Goldman Sachs og sex aðrir af æðstu stjórnendum bankans munu ekki fá greidda neina bónusa í ár. Þetta ákváðu stjórarnir sjálfir að höfðu samráði við bónusnefnd bankans. 17.11.2008 14:14 Citigroup ætlar að segja upp allt að 50.000 manns Citigroup áformar að segja upp allt að 50.000 manns á næstu mánuðum. Kæmu þessar uppsagnir til viðbótar við þær 23.000 stöður sem lagðar voru niður í september s.l.. 17.11.2008 13:49 Breyttu nafninu í MP Banki hf. og taka við innlánum Í tilefni af breyttu starfsleyfi MP Fjárfestingabanka var samþykkt á hluthafafundi þann 14. Nóvember s.l. að breyta nafni bankans í MP Banki hf. Erlent heiti er MP Bank hf. 17.11.2008 13:08 Stærsti banki Kína tapar 10 milljörðum á íslensku bönkunum Dótturbanki Industrial & Commercial Bank of China (ICBC) í Hong Kong tilkynnti fyrir helgi að hann hefði tapað 600 milljónum HKdollara eða 10 milljörðum kr. á skuldabréfaeign sinni í íslensku bönkunum þremur. ICBC er stærsti banki Kína. 17.11.2008 12:45 Danski seðlabankinn íhugar að framlengja gjaldmiðlasamningi Danski seðlabankinn, Nationalbank, íhugar nú að framlengja gjaldmiðlaskiptasamningi sínum við Ísland. 17.11.2008 12:19 Seðlabankinn útskýrir nánar um greiðslur milli landa Af gefnu tilefni vill Seðlabanki Íslands útskýra hvernig greiðslur milli landa eiga sér stað í þeim tilvikum þegar þær fara um Seðlabanka Íslands. Hér er tekið dæmi af greiðslum frá Bretlandi til Íslands en útskýringin á við um hvaða mynt sem er og jafnt um greiðslur til og frá Íslandi. 17.11.2008 11:57 Nýju bankarnir aðeins 20% af stærð forvera þeirra Nýju bankarnir þrír eru aðeins 20% af stærð forvera sinna á heildina litið. Mestu munar á Kaupþingi en Nýja Kaupþing er aðeins 11% af stærð hins gamla. 17.11.2008 11:27 Wing Hang bankinn afskrifar skuldabréf í íslensku bönkunum Hrun íslenska bankakerfisins kemur við kaun manna um allan heim. Wing Hang bankinn í Hong Kong segir að hann þurfi að afskrifa skuldabréf í tveimur íslenskum bönkum og er upphæðin samtals rúmlega 377 milljón HKdollara eða nær 6 milljarða kr.. 17.11.2008 10:40 Atorka rýkur upp í agnarsmáum viðskiptum Gengi hlutabréfa í Atorku Group hækkaði um 7,69 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni í dag. Þetta er mesta hækkun dagsins þótt ein viðskipti upp á 56 krónur standi á bak við þau. 17.11.2008 10:12 Töpuðu öllu á hruni Carnegie bankans Það eru fleiri en Milestone sem fóru illa út úr hruni Carnegie bankans í Svíþjóð. Þannig hafa starfsmenn líftryggingarfélagsins Max Mathiessen tapað öllu sínu á hruninu. 17.11.2008 10:10 Bresk netherferð gegn Carlsberg vegna lokunnar brugghúss Áætlanir Carlsberg um að loka Tetley brugghúsinu í Leeds hefur gert það að verkum að umfangsmikil netherferð er í uppsiglingu gegn danska bjórrisanum. 17.11.2008 10:00 Kreppa er skollin á í Japan Kreppa er nú skollin á í Japan, næststærsta hagkerfi heimsins. Hagvöxtur í landinu hefur verið neikvæður tvo ársfjórðunga í röð. Landsframleiðslan drógt saman á þriðja ársfjóðung um 0,4% en spár höfðu gert ráð fyrir 0,1% vexti. 17.11.2008 09:25 Lítils háttar hækkun í Asíu í morgun Hlutabréf á Asíumörkuðum hækkuðu lítillega í verði í morgun, þó ekki bréf fyrirtækja í orkugeiranum en þá lækkun má rekja til áframhaldandi lækkunar olíuverðs. 17.11.2008 08:43 Segir að lánapakkinn upp á 6 milljarða dollara verði tilbúinn í vikunni Haft er eftir Geir Haarde forsætisráðherra í samtali á Bloomberg-fréttaveitunni að lánapakkinn upp á 6 milljarða dollara, eða tæplega 800 milljara kr. verði tilbúinn í vikunni. Jafnvel að allt sé klappað og klárt þann 19. nóvember n.k.. 17.11.2008 08:39 Sigurjón: Landsbankinn á meira en nóg til að standa undir Icesave Landsbankinn á meira en nóg af eignum til að standa undir innstæðutryggingum vegna Icesave-reikninganna, segir Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans. Að finna kaupendur, getur þó reynst þrautinni þyngri. 16.11.2008 19:57 Þjóðarleiðtogar segjast ætla að vinna saman að lausn Þjóðarleiðtogar samþykktu á fundi í Washington í gær að vinna saman að lausn alheims fjármálakreppunar. Í lokayfirlýsingu segir að nauðsynlegar endurbætur verði gerðar á fjármálakerfi heimsins. Breytingar verði gerðar á lykilstofnunum á borð við Alþjóðabankanum og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og samkomulag verði klárað fyrir lok ársins sem muni liðka fyrir Dóha viðræðulotunni um fríverslunarsamning. 16.11.2008 10:18 Hart deilt á stjórnvöld fyrir sinnuleysi Stjórnarformaður Auðar Capital, Halla Tómasdóttir, segist hafa misst alla trú á leiðtogum landsins í gær. Forystumenn Sjálfstæðisflokksins fengu snarpa ádrepu í þættinum Markaðurinn með Birni Inga á Stöð í morgun. Halla, sem situr í bankaráði Seðlabankans sagðist hafa orðið fyrir gríðarlegum vonbrigðum í gær þegar komið hafi í ljós að ekki stæði til að grípa til róttækra aðgerða á borð við að sækja um inngöngu í Evrópusambandið. 15.11.2008 19:01 Belgar brjálaðir út í Kaupþing Um 500 manns komu saman við íslenska sendiráðið í Brussel í dag og kröfðust þess að fá aðgang að innlánsreikningum Kaupthing Edge. Hróp og köll voru gerð að bankanum og íslensku þjóðinni. Þá var stórri ávísum komið fyrir á útihurð sendiráðsins en tékkinn var upp á 230 milljón evrur sem mótmælendur segja að sé sú upphæð sem Belgar hafi lagt inn á reikning hjá Kaupþingi. 15.11.2008 16:41 Seychelles-eyjar fá IMF lán Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur samþykkt að veita Seychelles-eyjum milljónalán til að taka á efnahagsvanda sínum. Enn bólar ekkert á ákvörðun um lán til Íslands. Greint var frá því í dag að sjóðurinn hefði ákveðið að lána Seychelles-eyjum á Indlandshafi tuttugu og sex milljóna dala lán vegna þeirra þrenginga sem þetta skuldum vafða eyríki væri í. 15.11.2008 16:13 Pakistan fær aðstoð frá IMF Pakistanar ætla að óska eftir sjö komma sex milljóna dala láni frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum svo koma megi á stöðugleika í efnahag landsins vegna greiðsluerfiðleika ríkisins og alþjóðakreppunnar. 15.11.2008 10:12 G20 funda í Washington Fundur leiðtoga tuttugu ríkja og fulltrúa helstu alþjóðastofnana um alheimskreppuna hófst í Washington í gærkvöldi með kvöldverði í Hvíta húsinu í boði George Bush, fráfarandi Bandaríkjaforseta. 15.11.2008 10:00 Stofnefnahagur nýju bankanna Heildareignir nýju viðskiptabankanna þriggja nema ríflega 3.129 milljörðum króna. 15.11.2008 06:00 Hættan á fjármagnsflótta er raunveruleg Haldi ekki bankaleynd hér á landi eru verulegar líkur á því að fjárfestar flýi með peninga sína. Heimskreppan kemur einna harðast niður hér vegna falls bankanna og þúsundir á þúsundir ofan missa vinnuna á næstunni. Fjallað var um kreppuna og framtíð kauphallarviðskipta hér á ráðstefnu í gær. 15.11.2008 03:30 Miklar sveiflur á bandarískum fjármálamörkuðum Gengi hlutabréfa féll talsvert eftir sveiflukenndan dag á bandarískum fjármálamörkuðum í dag. 14.11.2008 22:42 Nýja Kaupþing með viðskiptavakt fyrir Össur hf. Nýja Kaupþing hf. hefur yfirtekið samning Össurar hf. við Kaupþing banka hf. um viðskiptavakt á útgefnum hlutabréfum félagsins. 14.11.2008 15:41 Kröfuhafar Lehman Brothers fá greitt með listaverkum Hinn gjaldþrota bandaríski fjárfestingarbanki Lehman Brothers áformar nú að selja umfangsmikið listaverkasafn sitt til að greiða kröfuhöfum í þrotabúið. 14.11.2008 14:28 Utanmarkaðsgengi krónunnar nálgast gengi SÍ Skráð gengi krónunnar hjá Seðlabanka Íslands, í uppboðum bankans, hefur verið að nálgast utanmarkaðsgengi hennar erlendis. 14.11.2008 13:53 Vangaveltur um kaup Icelandair á CSA-flugfélaginu Reuters-fréttaveitan greinir frá því í dag að Icelandair hafi áhuga á því að kaupa tékkneska flugfélagið CSA sem á að selja á næstu mánuðum. Sem stendur er CSA í eigu tékkneska ríkisins. 14.11.2008 13:16 RBS segir upp þrjú þúsund Royal Bank of Scotland mun á næstu vikum segja upp 3000 starfsmönnum að sögn breska ríkisútvarpsins, BBC. Tæplega 28 þúsund manns vinna hjá bankanum í dag. 14.11.2008 12:57 Dexia bankin tapar 30 milljörðum á íslensku bönkunum Fransk-belgíski bankinn Dexia skilar gríðarlegu tapi á þriðja ársfjórðungi og þarf af tapar bankinn 188 milljónm evra eða um 30 milljörðum kr. á hruni íslensku bankanna. 14.11.2008 12:54 Skattyfirvöld felli niður tímabundið álag á staðgreiðsluskil Fjármálaráðuneytið mun beina þeim tilmælum til skattstjóra og tollstjórans í Reykjavík að fellt verði tímabundið niður álag vegna þeirra skila á staðgreiðslu sem er á eindaga 17. nóvember og gildi sú niðurfelling í eina viku eða til 24. nóvember nk. 14.11.2008 11:55 Kreditkortavelta erlendis minnkar um helming frá í fyrra Tölur Seðlabankans sýna að kreditkortavelta erlendis í október var að raunvirði aðeins ríflega helmingur veltunnar á sama tíma í fyrra. 14.11.2008 11:31 Fasteignaverð hélt áfram að lækka í október Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 0,2% í október frá fyrri mánuði samkvæmt upplýsingum Fasteignamats ríkisins. 14.11.2008 10:59 Dótturfélag Skipta gerir samning við stjórnvöld í Slóveníu Sirius IT dótturfélag Skipta hefur gert samning við stjórnvöld í Slóveníu sem felur í sér sölu og þjónustu á eftirlitskerfi með skipaumferð í slóvenskri lögsögu. 14.11.2008 10:37 Formlega skollin á kreppa á evrusvæðinu Kreppa er formlega hafin á evrusvæðinu eftir að nýjar hagtölur sýndu að 0,2 prósenta samdráttur varð í efnahagslífi evrulandanna 15 á þriðja ársfjórðungi. 14.11.2008 10:35 Samþykkti viljayfirlýsing um byggingu netþjónabús á Grundartanga Stjórn Faxaflóahafna hefur samþykkt viljayfirlýsingu við Greenstone, um úthlutun lóðar á Grundartanga, en fyrirtækið vinnur að því að byggja netþjónabú á svæðinu. 14.11.2008 10:19 Samkomulag um Edge í Þýskalandi í augsýn Skilanefnd Kaupþings hefur síðustu vikur unnið að samkomulagi við þýsk stjórnvöld um greiðslu innstæðna til viðskiptavina Kaupthing EDGE í Þýskalandi. 14.11.2008 10:14 Össur og Marel hækka í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Össur og Marel Food Systems er það eina sem hefur hækkað í Kauphöllinni frá því viðskipti hófust á hlutabréfamarkaði í dag. 14.11.2008 10:11 Bandarísk stjórnvöld höfða mál gegn Actavis vegna Digitek Bandarísk stjórnvöld hafa höfðað mál gegn dótturfélagi Actavis vegna hjartalyfsins Digitek. 14.11.2008 09:32 IMF viðurkennir að Icesave-deilan tefji afgreiðslu lánsins Talsmaður Alþjóðagjaldeyrissjóðsins viðurkenndi í gærkvöldi að það væri Icesave-deilan sem tefði afgreiðsluna við aðstoð við Íslendinga. Hann sagði á blaðamannafundi að viðræður stæðu yfir um nokkur mál, þar á meðal um skyldur Íslands vegna erlendra innstæðna í bönkunum þremur sem ríkið tók yfir í haust. 14.11.2008 08:14 Ríkisstjórnin hæfilega vongóð um árangur af viðræðum við Frakka Ríkisstjórnin er hæfilega vongóð um árangur af viðræðum Íslendinga og Frakka, sem forysturíkis Evrópusambandsins, sem standa yfir í Brussel, og miða að því að samkomulag í þágu allra málsaðila náist. 14.11.2008 07:09 Gamla Kaupþing afskráð Skilanefnd Kaupþings banka hefur óskað eftir því við Kauphöll Íslands að viðskiptum verði hætt með hlutabréf félagsins. 14.11.2008 06:00 Milestone semur við Nýja Glitni Milestone á í viðræðum við Nýja Glitni um fjárhagslega endurskipulagningu Milestone, að því er fram kemur í tilkynningu félagsins til Kauphallar í gær. 14.11.2008 06:00 Breskir Edge-reikningar virkir í mánuð eftir lokun Netreikningar Edge hjá Kaupþingi í Bretlandi voru virkir og í notkun í tæpan mánuð eftir að bresk stjórnvöld höfðu yfirtekið bankann og stöðvað viðskipti hans. Ernst & Young sem skipa skilanefnd Kauðpþings í Bretlandi kenna "tölvumistökum" um þetta. 13.11.2008 16:35 Skilanefnd Glitnis fundaði með fulltrúum lánadrottna Skilanefnd gamla Glitnis fundaði í dag með fulltrúum stærstu lánadrottna bankans. Í fréttatilkynningu sem send var út vegna fundarins segir að aðilum hafi borið saman um að fundurinn hefði verið upplýsandi og gagnlegur og umræður og tillögur uppbyggilegar. 13.11.2008 21:41 Sjá næstu 50 fréttir
Engin bónus til Goldman Sachs toppanna í ár Lloyd Blankfein aðalforstjóri Goldman Sachs og sex aðrir af æðstu stjórnendum bankans munu ekki fá greidda neina bónusa í ár. Þetta ákváðu stjórarnir sjálfir að höfðu samráði við bónusnefnd bankans. 17.11.2008 14:14
Citigroup ætlar að segja upp allt að 50.000 manns Citigroup áformar að segja upp allt að 50.000 manns á næstu mánuðum. Kæmu þessar uppsagnir til viðbótar við þær 23.000 stöður sem lagðar voru niður í september s.l.. 17.11.2008 13:49
Breyttu nafninu í MP Banki hf. og taka við innlánum Í tilefni af breyttu starfsleyfi MP Fjárfestingabanka var samþykkt á hluthafafundi þann 14. Nóvember s.l. að breyta nafni bankans í MP Banki hf. Erlent heiti er MP Bank hf. 17.11.2008 13:08
Stærsti banki Kína tapar 10 milljörðum á íslensku bönkunum Dótturbanki Industrial & Commercial Bank of China (ICBC) í Hong Kong tilkynnti fyrir helgi að hann hefði tapað 600 milljónum HKdollara eða 10 milljörðum kr. á skuldabréfaeign sinni í íslensku bönkunum þremur. ICBC er stærsti banki Kína. 17.11.2008 12:45
Danski seðlabankinn íhugar að framlengja gjaldmiðlasamningi Danski seðlabankinn, Nationalbank, íhugar nú að framlengja gjaldmiðlaskiptasamningi sínum við Ísland. 17.11.2008 12:19
Seðlabankinn útskýrir nánar um greiðslur milli landa Af gefnu tilefni vill Seðlabanki Íslands útskýra hvernig greiðslur milli landa eiga sér stað í þeim tilvikum þegar þær fara um Seðlabanka Íslands. Hér er tekið dæmi af greiðslum frá Bretlandi til Íslands en útskýringin á við um hvaða mynt sem er og jafnt um greiðslur til og frá Íslandi. 17.11.2008 11:57
Nýju bankarnir aðeins 20% af stærð forvera þeirra Nýju bankarnir þrír eru aðeins 20% af stærð forvera sinna á heildina litið. Mestu munar á Kaupþingi en Nýja Kaupþing er aðeins 11% af stærð hins gamla. 17.11.2008 11:27
Wing Hang bankinn afskrifar skuldabréf í íslensku bönkunum Hrun íslenska bankakerfisins kemur við kaun manna um allan heim. Wing Hang bankinn í Hong Kong segir að hann þurfi að afskrifa skuldabréf í tveimur íslenskum bönkum og er upphæðin samtals rúmlega 377 milljón HKdollara eða nær 6 milljarða kr.. 17.11.2008 10:40
Atorka rýkur upp í agnarsmáum viðskiptum Gengi hlutabréfa í Atorku Group hækkaði um 7,69 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni í dag. Þetta er mesta hækkun dagsins þótt ein viðskipti upp á 56 krónur standi á bak við þau. 17.11.2008 10:12
Töpuðu öllu á hruni Carnegie bankans Það eru fleiri en Milestone sem fóru illa út úr hruni Carnegie bankans í Svíþjóð. Þannig hafa starfsmenn líftryggingarfélagsins Max Mathiessen tapað öllu sínu á hruninu. 17.11.2008 10:10
Bresk netherferð gegn Carlsberg vegna lokunnar brugghúss Áætlanir Carlsberg um að loka Tetley brugghúsinu í Leeds hefur gert það að verkum að umfangsmikil netherferð er í uppsiglingu gegn danska bjórrisanum. 17.11.2008 10:00
Kreppa er skollin á í Japan Kreppa er nú skollin á í Japan, næststærsta hagkerfi heimsins. Hagvöxtur í landinu hefur verið neikvæður tvo ársfjórðunga í röð. Landsframleiðslan drógt saman á þriðja ársfjóðung um 0,4% en spár höfðu gert ráð fyrir 0,1% vexti. 17.11.2008 09:25
Lítils háttar hækkun í Asíu í morgun Hlutabréf á Asíumörkuðum hækkuðu lítillega í verði í morgun, þó ekki bréf fyrirtækja í orkugeiranum en þá lækkun má rekja til áframhaldandi lækkunar olíuverðs. 17.11.2008 08:43
Segir að lánapakkinn upp á 6 milljarða dollara verði tilbúinn í vikunni Haft er eftir Geir Haarde forsætisráðherra í samtali á Bloomberg-fréttaveitunni að lánapakkinn upp á 6 milljarða dollara, eða tæplega 800 milljara kr. verði tilbúinn í vikunni. Jafnvel að allt sé klappað og klárt þann 19. nóvember n.k.. 17.11.2008 08:39
Sigurjón: Landsbankinn á meira en nóg til að standa undir Icesave Landsbankinn á meira en nóg af eignum til að standa undir innstæðutryggingum vegna Icesave-reikninganna, segir Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans. Að finna kaupendur, getur þó reynst þrautinni þyngri. 16.11.2008 19:57
Þjóðarleiðtogar segjast ætla að vinna saman að lausn Þjóðarleiðtogar samþykktu á fundi í Washington í gær að vinna saman að lausn alheims fjármálakreppunar. Í lokayfirlýsingu segir að nauðsynlegar endurbætur verði gerðar á fjármálakerfi heimsins. Breytingar verði gerðar á lykilstofnunum á borð við Alþjóðabankanum og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og samkomulag verði klárað fyrir lok ársins sem muni liðka fyrir Dóha viðræðulotunni um fríverslunarsamning. 16.11.2008 10:18
Hart deilt á stjórnvöld fyrir sinnuleysi Stjórnarformaður Auðar Capital, Halla Tómasdóttir, segist hafa misst alla trú á leiðtogum landsins í gær. Forystumenn Sjálfstæðisflokksins fengu snarpa ádrepu í þættinum Markaðurinn með Birni Inga á Stöð í morgun. Halla, sem situr í bankaráði Seðlabankans sagðist hafa orðið fyrir gríðarlegum vonbrigðum í gær þegar komið hafi í ljós að ekki stæði til að grípa til róttækra aðgerða á borð við að sækja um inngöngu í Evrópusambandið. 15.11.2008 19:01
Belgar brjálaðir út í Kaupþing Um 500 manns komu saman við íslenska sendiráðið í Brussel í dag og kröfðust þess að fá aðgang að innlánsreikningum Kaupthing Edge. Hróp og köll voru gerð að bankanum og íslensku þjóðinni. Þá var stórri ávísum komið fyrir á útihurð sendiráðsins en tékkinn var upp á 230 milljón evrur sem mótmælendur segja að sé sú upphæð sem Belgar hafi lagt inn á reikning hjá Kaupþingi. 15.11.2008 16:41
Seychelles-eyjar fá IMF lán Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur samþykkt að veita Seychelles-eyjum milljónalán til að taka á efnahagsvanda sínum. Enn bólar ekkert á ákvörðun um lán til Íslands. Greint var frá því í dag að sjóðurinn hefði ákveðið að lána Seychelles-eyjum á Indlandshafi tuttugu og sex milljóna dala lán vegna þeirra þrenginga sem þetta skuldum vafða eyríki væri í. 15.11.2008 16:13
Pakistan fær aðstoð frá IMF Pakistanar ætla að óska eftir sjö komma sex milljóna dala láni frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum svo koma megi á stöðugleika í efnahag landsins vegna greiðsluerfiðleika ríkisins og alþjóðakreppunnar. 15.11.2008 10:12
G20 funda í Washington Fundur leiðtoga tuttugu ríkja og fulltrúa helstu alþjóðastofnana um alheimskreppuna hófst í Washington í gærkvöldi með kvöldverði í Hvíta húsinu í boði George Bush, fráfarandi Bandaríkjaforseta. 15.11.2008 10:00
Stofnefnahagur nýju bankanna Heildareignir nýju viðskiptabankanna þriggja nema ríflega 3.129 milljörðum króna. 15.11.2008 06:00
Hættan á fjármagnsflótta er raunveruleg Haldi ekki bankaleynd hér á landi eru verulegar líkur á því að fjárfestar flýi með peninga sína. Heimskreppan kemur einna harðast niður hér vegna falls bankanna og þúsundir á þúsundir ofan missa vinnuna á næstunni. Fjallað var um kreppuna og framtíð kauphallarviðskipta hér á ráðstefnu í gær. 15.11.2008 03:30
Miklar sveiflur á bandarískum fjármálamörkuðum Gengi hlutabréfa féll talsvert eftir sveiflukenndan dag á bandarískum fjármálamörkuðum í dag. 14.11.2008 22:42
Nýja Kaupþing með viðskiptavakt fyrir Össur hf. Nýja Kaupþing hf. hefur yfirtekið samning Össurar hf. við Kaupþing banka hf. um viðskiptavakt á útgefnum hlutabréfum félagsins. 14.11.2008 15:41
Kröfuhafar Lehman Brothers fá greitt með listaverkum Hinn gjaldþrota bandaríski fjárfestingarbanki Lehman Brothers áformar nú að selja umfangsmikið listaverkasafn sitt til að greiða kröfuhöfum í þrotabúið. 14.11.2008 14:28
Utanmarkaðsgengi krónunnar nálgast gengi SÍ Skráð gengi krónunnar hjá Seðlabanka Íslands, í uppboðum bankans, hefur verið að nálgast utanmarkaðsgengi hennar erlendis. 14.11.2008 13:53
Vangaveltur um kaup Icelandair á CSA-flugfélaginu Reuters-fréttaveitan greinir frá því í dag að Icelandair hafi áhuga á því að kaupa tékkneska flugfélagið CSA sem á að selja á næstu mánuðum. Sem stendur er CSA í eigu tékkneska ríkisins. 14.11.2008 13:16
RBS segir upp þrjú þúsund Royal Bank of Scotland mun á næstu vikum segja upp 3000 starfsmönnum að sögn breska ríkisútvarpsins, BBC. Tæplega 28 þúsund manns vinna hjá bankanum í dag. 14.11.2008 12:57
Dexia bankin tapar 30 milljörðum á íslensku bönkunum Fransk-belgíski bankinn Dexia skilar gríðarlegu tapi á þriðja ársfjórðungi og þarf af tapar bankinn 188 milljónm evra eða um 30 milljörðum kr. á hruni íslensku bankanna. 14.11.2008 12:54
Skattyfirvöld felli niður tímabundið álag á staðgreiðsluskil Fjármálaráðuneytið mun beina þeim tilmælum til skattstjóra og tollstjórans í Reykjavík að fellt verði tímabundið niður álag vegna þeirra skila á staðgreiðslu sem er á eindaga 17. nóvember og gildi sú niðurfelling í eina viku eða til 24. nóvember nk. 14.11.2008 11:55
Kreditkortavelta erlendis minnkar um helming frá í fyrra Tölur Seðlabankans sýna að kreditkortavelta erlendis í október var að raunvirði aðeins ríflega helmingur veltunnar á sama tíma í fyrra. 14.11.2008 11:31
Fasteignaverð hélt áfram að lækka í október Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 0,2% í október frá fyrri mánuði samkvæmt upplýsingum Fasteignamats ríkisins. 14.11.2008 10:59
Dótturfélag Skipta gerir samning við stjórnvöld í Slóveníu Sirius IT dótturfélag Skipta hefur gert samning við stjórnvöld í Slóveníu sem felur í sér sölu og þjónustu á eftirlitskerfi með skipaumferð í slóvenskri lögsögu. 14.11.2008 10:37
Formlega skollin á kreppa á evrusvæðinu Kreppa er formlega hafin á evrusvæðinu eftir að nýjar hagtölur sýndu að 0,2 prósenta samdráttur varð í efnahagslífi evrulandanna 15 á þriðja ársfjórðungi. 14.11.2008 10:35
Samþykkti viljayfirlýsing um byggingu netþjónabús á Grundartanga Stjórn Faxaflóahafna hefur samþykkt viljayfirlýsingu við Greenstone, um úthlutun lóðar á Grundartanga, en fyrirtækið vinnur að því að byggja netþjónabú á svæðinu. 14.11.2008 10:19
Samkomulag um Edge í Þýskalandi í augsýn Skilanefnd Kaupþings hefur síðustu vikur unnið að samkomulagi við þýsk stjórnvöld um greiðslu innstæðna til viðskiptavina Kaupthing EDGE í Þýskalandi. 14.11.2008 10:14
Össur og Marel hækka í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Össur og Marel Food Systems er það eina sem hefur hækkað í Kauphöllinni frá því viðskipti hófust á hlutabréfamarkaði í dag. 14.11.2008 10:11
Bandarísk stjórnvöld höfða mál gegn Actavis vegna Digitek Bandarísk stjórnvöld hafa höfðað mál gegn dótturfélagi Actavis vegna hjartalyfsins Digitek. 14.11.2008 09:32
IMF viðurkennir að Icesave-deilan tefji afgreiðslu lánsins Talsmaður Alþjóðagjaldeyrissjóðsins viðurkenndi í gærkvöldi að það væri Icesave-deilan sem tefði afgreiðsluna við aðstoð við Íslendinga. Hann sagði á blaðamannafundi að viðræður stæðu yfir um nokkur mál, þar á meðal um skyldur Íslands vegna erlendra innstæðna í bönkunum þremur sem ríkið tók yfir í haust. 14.11.2008 08:14
Ríkisstjórnin hæfilega vongóð um árangur af viðræðum við Frakka Ríkisstjórnin er hæfilega vongóð um árangur af viðræðum Íslendinga og Frakka, sem forysturíkis Evrópusambandsins, sem standa yfir í Brussel, og miða að því að samkomulag í þágu allra málsaðila náist. 14.11.2008 07:09
Gamla Kaupþing afskráð Skilanefnd Kaupþings banka hefur óskað eftir því við Kauphöll Íslands að viðskiptum verði hætt með hlutabréf félagsins. 14.11.2008 06:00
Milestone semur við Nýja Glitni Milestone á í viðræðum við Nýja Glitni um fjárhagslega endurskipulagningu Milestone, að því er fram kemur í tilkynningu félagsins til Kauphallar í gær. 14.11.2008 06:00
Breskir Edge-reikningar virkir í mánuð eftir lokun Netreikningar Edge hjá Kaupþingi í Bretlandi voru virkir og í notkun í tæpan mánuð eftir að bresk stjórnvöld höfðu yfirtekið bankann og stöðvað viðskipti hans. Ernst & Young sem skipa skilanefnd Kauðpþings í Bretlandi kenna "tölvumistökum" um þetta. 13.11.2008 16:35
Skilanefnd Glitnis fundaði með fulltrúum lánadrottna Skilanefnd gamla Glitnis fundaði í dag með fulltrúum stærstu lánadrottna bankans. Í fréttatilkynningu sem send var út vegna fundarins segir að aðilum hafi borið saman um að fundurinn hefði verið upplýsandi og gagnlegur og umræður og tillögur uppbyggilegar. 13.11.2008 21:41