Seychelles-eyjar fá IMF lán 15. nóvember 2008 16:13 Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur samþykkt að veita Seychelles-eyjum milljónalán til að taka á efnahagsvanda sínum. Enn bólar ekkert á ákvörðun um lán til Íslands. Greint var frá því í dag að sjóðurinn hefði ákveðið að lána Seychelles-eyjum á Indlandshafi tuttugu og sex milljóna dala lán vegna þeirra þrenginga sem þetta skuldum vafða eyríki væri í. Pierre Laporte, Seðlabankastjóri Seychelles-eyja, segir að lán sjóðsins eitt og sér dugi ekki til að leysa vandann en skuldirnar munu nema um átta hundruð milljónum bandaríkjadala. Laporte segist vona að lánveitingin opin fyrir frekari fyrirgreiðslu frá ríkjum heims. Pakistanar hafa einnig samið við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn um lán upp á sjö komma sex milljónir dala hið minnsta til að bjarga efnahag Pakistans. Formlega verður sótt um lánið eftir helgi og búist við að það verði afgreitt í lok mánaðarins. Enn er allt á huldu með lán sjóðsins til Íslands. Málið strandar á lausn Icesave-deilunnar við Breta og Hollendinga. Á meðan staðan er sú fjölgar í hópi þeirra sem fá fé úr sjóðnum á undan Íslendingum. Mest lesið Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur samþykkt að veita Seychelles-eyjum milljónalán til að taka á efnahagsvanda sínum. Enn bólar ekkert á ákvörðun um lán til Íslands. Greint var frá því í dag að sjóðurinn hefði ákveðið að lána Seychelles-eyjum á Indlandshafi tuttugu og sex milljóna dala lán vegna þeirra þrenginga sem þetta skuldum vafða eyríki væri í. Pierre Laporte, Seðlabankastjóri Seychelles-eyja, segir að lán sjóðsins eitt og sér dugi ekki til að leysa vandann en skuldirnar munu nema um átta hundruð milljónum bandaríkjadala. Laporte segist vona að lánveitingin opin fyrir frekari fyrirgreiðslu frá ríkjum heims. Pakistanar hafa einnig samið við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn um lán upp á sjö komma sex milljónir dala hið minnsta til að bjarga efnahag Pakistans. Formlega verður sótt um lánið eftir helgi og búist við að það verði afgreitt í lok mánaðarins. Enn er allt á huldu með lán sjóðsins til Íslands. Málið strandar á lausn Icesave-deilunnar við Breta og Hollendinga. Á meðan staðan er sú fjölgar í hópi þeirra sem fá fé úr sjóðnum á undan Íslendingum.
Mest lesið Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira