Seychelles-eyjar fá IMF lán 15. nóvember 2008 16:13 Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur samþykkt að veita Seychelles-eyjum milljónalán til að taka á efnahagsvanda sínum. Enn bólar ekkert á ákvörðun um lán til Íslands. Greint var frá því í dag að sjóðurinn hefði ákveðið að lána Seychelles-eyjum á Indlandshafi tuttugu og sex milljóna dala lán vegna þeirra þrenginga sem þetta skuldum vafða eyríki væri í. Pierre Laporte, Seðlabankastjóri Seychelles-eyja, segir að lán sjóðsins eitt og sér dugi ekki til að leysa vandann en skuldirnar munu nema um átta hundruð milljónum bandaríkjadala. Laporte segist vona að lánveitingin opin fyrir frekari fyrirgreiðslu frá ríkjum heims. Pakistanar hafa einnig samið við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn um lán upp á sjö komma sex milljónir dala hið minnsta til að bjarga efnahag Pakistans. Formlega verður sótt um lánið eftir helgi og búist við að það verði afgreitt í lok mánaðarins. Enn er allt á huldu með lán sjóðsins til Íslands. Málið strandar á lausn Icesave-deilunnar við Breta og Hollendinga. Á meðan staðan er sú fjölgar í hópi þeirra sem fá fé úr sjóðnum á undan Íslendingum. Mest lesið Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Ozempic-risinn hrynur í verði og tilnefnir nýjan forstjóra Viðskipti erlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ozempic-risinn hrynur í verði og tilnefnir nýjan forstjóra Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur samþykkt að veita Seychelles-eyjum milljónalán til að taka á efnahagsvanda sínum. Enn bólar ekkert á ákvörðun um lán til Íslands. Greint var frá því í dag að sjóðurinn hefði ákveðið að lána Seychelles-eyjum á Indlandshafi tuttugu og sex milljóna dala lán vegna þeirra þrenginga sem þetta skuldum vafða eyríki væri í. Pierre Laporte, Seðlabankastjóri Seychelles-eyja, segir að lán sjóðsins eitt og sér dugi ekki til að leysa vandann en skuldirnar munu nema um átta hundruð milljónum bandaríkjadala. Laporte segist vona að lánveitingin opin fyrir frekari fyrirgreiðslu frá ríkjum heims. Pakistanar hafa einnig samið við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn um lán upp á sjö komma sex milljónir dala hið minnsta til að bjarga efnahag Pakistans. Formlega verður sótt um lánið eftir helgi og búist við að það verði afgreitt í lok mánaðarins. Enn er allt á huldu með lán sjóðsins til Íslands. Málið strandar á lausn Icesave-deilunnar við Breta og Hollendinga. Á meðan staðan er sú fjölgar í hópi þeirra sem fá fé úr sjóðnum á undan Íslendingum.
Mest lesið Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Ozempic-risinn hrynur í verði og tilnefnir nýjan forstjóra Viðskipti erlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ozempic-risinn hrynur í verði og tilnefnir nýjan forstjóra Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira