RBS segir upp þrjú þúsund 14. nóvember 2008 12:57 Royal Bank of Scotland mun á næstu vikum segja upp 3000 starfsmönnum að sögn breska ríkisútvarpsins, BBC. Tæplega 28 þúsund manns vinna hjá bankanum í dag. Royal Bank of Scotland er með starfsemi í yfir 50 löndum og koma uppsagnirnar nokkuð jafnt niður á allri starfsemi bankans. Bankinn hefur barist í bökkum eins og fleiri breskir bankar og um miðjan ágúst tilkynnti hann tap í fyrsta sinn í 40 ára sögu sinni sem almenningshlutafélag. Eftir 5,9 milljarða punda afskriftir varð tap af rekstri á fyrri helmingi ársins 802 milljónir sterlingspunda. Royal Bank of Scotland þurfti á ríkisaðstoð að halda líkt og fleiri breskir bankar. Um miðjan október tilkynntu þrír af stærstu bönkum Bretlands að þeir áformuðu að fá samtals um 37 milljarða sterlingspunda í aukið hlutafé frá breska ríkinu. Breskir skattgreiðendur munu eftir ríkisaðstoðina eiga 60 prósent af Royal Bank of Scotland og 40 prósent í sameinuðum Lloyd's og HBOS. Ætlunin er að auka hlutafé Royal Bank of Scotland um 20 milljarða punda. Mest lesið Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Royal Bank of Scotland mun á næstu vikum segja upp 3000 starfsmönnum að sögn breska ríkisútvarpsins, BBC. Tæplega 28 þúsund manns vinna hjá bankanum í dag. Royal Bank of Scotland er með starfsemi í yfir 50 löndum og koma uppsagnirnar nokkuð jafnt niður á allri starfsemi bankans. Bankinn hefur barist í bökkum eins og fleiri breskir bankar og um miðjan ágúst tilkynnti hann tap í fyrsta sinn í 40 ára sögu sinni sem almenningshlutafélag. Eftir 5,9 milljarða punda afskriftir varð tap af rekstri á fyrri helmingi ársins 802 milljónir sterlingspunda. Royal Bank of Scotland þurfti á ríkisaðstoð að halda líkt og fleiri breskir bankar. Um miðjan október tilkynntu þrír af stærstu bönkum Bretlands að þeir áformuðu að fá samtals um 37 milljarða sterlingspunda í aukið hlutafé frá breska ríkinu. Breskir skattgreiðendur munu eftir ríkisaðstoðina eiga 60 prósent af Royal Bank of Scotland og 40 prósent í sameinuðum Lloyd's og HBOS. Ætlunin er að auka hlutafé Royal Bank of Scotland um 20 milljarða punda.
Mest lesið Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira