Fleiri fréttir Brot á jafnræðisreglu að afskrifa skuldir æðstu stjórnenda Kaupþings Það er brot á jafnræðisreglu hlutabréfalaga að afskrifa skuldir æðstu stjórnenda Kaupþings, segir formaður félags fjárfesta. Þá segir hann ekki réttlætanlegt að bera við bankaleynd vegna einstakra viðskiptamanna. 4.11.2008 12:06 Gengisfall krónunnar hefur hækkað verulega skuldir heimilanna Skuldir heimila við innlánsstofnanir jukust um 23% frá áramótum til septemberloka, að mestu leyti vegna beinna og óbeinna áhrifa af gengisfalli krónunnar. 4.11.2008 11:50 Ástralir lækka stýrivexti sína Seðlabanki Ástralíu lækkaði stýrivexti sína um 0,75 prósentustig niður í 5,25%. Vextir hafa nú ekki verið lægri í Ástralíu síðan í mars 2005 en ástralski dollarinn hefur líkt og íslenska krónan verið í klúbbi hávaxtamynta undanfarin misseri. 4.11.2008 11:23 SÍ segir að greiðslumiðlun til og frá Bretlandi gangi betur Seðlabanki Íslands segir að greiðslumiðlun til og frá Bretlandi gangi nú mun betur en áður. Hafa ber þó áfram í huga að greiðslur taka almennt lengri tíma að berast en áður en vandkvæðin komu upp fyrir um mánuði síðan. 4.11.2008 11:12 Atorka greiddi hæstu meðallaunin á síðasta ári Atorka Group greiddi hæstu meðallaunin á Íslandi á síðasta ári samkvæmt úttekt Frjálsrar verslunar á 300 stærstu fyrirtækjum landsins. Meðallaunin þar námu rétt tæpum 15 milljónum kr. á árinu. 4.11.2008 10:47 Sögulegur listi Frjálsrar verslunar yfir 300 stærstu Frjáls verslun birtir í dag lista sinn yfir 300 stærstu fyrirtækin á Íslandi á síðasta ári. Segir í blaðinu að listann beri að skoða í sögulegu ljósi enda mörg af toppfélögunum á honum horfin eins og t.d. Kaupþing, Landsbankinn og Glitnir sem skipa þrjú efstu sætin. 4.11.2008 10:33 Færeyjabanki hækkar mest í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Færeyjabanka hækkaði um 3,48 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni í dag. Þá hækkaði Össur um 1,12 prósent. Bakkavör lækkaði á móti um 1,191 prósent. 4.11.2008 10:30 Framtíð fjárfestingarbankans Carnegie ræðst á mánudag Framtíð fjárfestingarbankans Carnegie mun ráðast næsta mánudag að því er segir í Dagens Industri. Sem stendur er bankanum haldið gangandi með fleiri milljarða sænskra kr. aðstoð frá sænska seðlabankanum. 4.11.2008 10:10 Tap heimsins á íslensku bönkunum 17 milljónir kr. á hvern Íslending Tap banka og fjármálastofnana heimsins á íslensku bönkunum samsvarar 17 milljónum kr. á hvern Íslending. Í dag hefst fyrsta uppboðið af þremur á skuldatryggingum íslensku bankanna og er það Landsbankinn sem er fyrstur. 4.11.2008 09:50 Íhugar að kæra einstaka stjórnarmenn Glitnis Stjórnarformaður Útflutningsbankastofnunar ríkis og fjármálafyrirtækja, Eksportfinans, í Noregi íhugar að kæra stjórnarmenn í gamla Glitni á Íslandi til lögreglu ef stofnunin fái ekki án tafar til baka þær 415 milljónir norskra króna sem hún telur að Glitnir hafi stungið undan. 4.11.2008 09:23 Hagnaður Færeyjabanka eykst um 100% Færeyjabanki hagnaðist um 48,8 milljónir danskra króna, jafnvirði eins milljarðs króna, á þriðja ársfjórðungi. Á sama tíma í fyrra nam hagnaðurinn 22,2 milljónum króna og hefur hann því aukist um 119 prósent á milli ára. 4.11.2008 09:12 Heimsmarkaðsverð á olíu undir 60 dollara á tunnuna Heimsmarkaðsverð á olíu fór undir 60 dollara á tunnuna á mörkuðum í Asíu í morgun. Um var að ræða Norðursjávarolíu til afhendingar í desember. Verð á svokallaðri léttolíu er komið í 63.30 dollara. 4.11.2008 09:12 Nokkur tilboð bárust í þrotabú Sterling Nokkur kauptilboð bárust í þrotabú Sterling flugfélagsins í Danmörku en frestur til að skila inn tilboðunum rann út á miðnætti í gærkvöldi. Að sögn eins skiptastjórans er um fjársterka aðila að ræða. 4.11.2008 08:54 Asískar vísitölur upp og niður Japanska Nikkei-vísitalan hækkaði um rúmlega fimm prósentustig í morgun en flestar aðrar vísitölur álfunnar lækkuðu lítillega fyrir utan kóresku KOSPI-vísitöluna sem hækkaði um rúmt prósentustig. 4.11.2008 07:11 Danskir starfsmenn Sterling fá launin sín á morgun Danskir starfsmenn danska flugfélagsins Sterling fá laun sín fyrir októbermánuð greidd á morgun. Frá þessu greinir á fréttavefnum business.dk. 3.11.2008 21:20 Hlutabréf beggja vegna núllsins Helstu hlutabréfavísitölur í Bandaríkjunum enduðu beggja vegna núllsins á fyrsta viðskiptdegi nýs mánaðar. Eins og fram kom á föstudag var október einn versti mánuður sem bandarískir fjárfestar hafa séð síðan í október fyrir 21 ári síðan. 3.11.2008 21:04 BT óskaði eftir gjaldþrotaskiptum í dag Á undanförnum dögum og vikum hefur verið róið að því öllum árum að tryggja áframhaldandi rekstur BT í óbreyttri mynd en án árangurs. Óskað var eftir gjaldþrotaskiptum í dag, mánudag. 3.11.2008 19:28 Landsbankinn veitti starfsmönnum ekki lán fyrir hlutabréfakaupum Landsbanki Íslands hf. veitti starfsmönnum sínum ekki lán fyrir hlutabréfakaupum í bankanum sem hluta af starfskjörum. Því hefur ekki verið um neinar niðurfellingar skulda starfsmanna eða félaga þeirra að ræða hjá bankanum. 3.11.2008 19:23 Ein lánalína til og frá landinu Ef Sparisjóðabankinn fer í þrot, sem líkur eru á að gerist, verður hér aðeins ríkisbankastarfsemi. Það þýddi ein lánalína til og frá landi með tilheyrandi áhættu, segir bankastjóri Sparisjóðabankans. 3.11.2008 18:49 Icelandic Group: 160 milljón evra hlutafjáraukning Stjórn Icelandic Group hf. hefur boðað til hluthafafundar þriðjudaginn 11. nóvember nk. Fyrir fundinn verður lögð tillaga um lækkun hlutafjár til jöfnunar á uppsöfnuðu tapi og í kjölfarið tillaga um hlutafjárhækkun. Verði tillögurnar samþykktar mun Eignarhaldsfélagið IG ehf., sem m.a. er í eigu Brims hf. og Hraðfrystihússins Gunnvarar hf., skrá sig fyrir hlutafjáraukningunni og um leið verða stærsti hluthafi Icelandic Group. 3.11.2008 17:35 Engin ákvörðun verið tekin um uppgjör skulda í Kaupþingi Tölvupóstar hafa gengið ljósum logum um Netheima í dag þar sem því er haldið fram að skuldir yfirmanna hjá Kaupþingi við bankann hafi verið strikaðar út. Þetta hafi verið ákveðið til þess að viðkomandi aðilar kæmust hjá gjaldþroti, en stjórnendur banka mega ekki vera gjaldþrota samkvæmt lögum. Vísir hefur leitað eftir viðbrögðum frá bankanum í dag og hefur bankinn sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu. 3.11.2008 16:35 Century Aluminum hækkaði mest Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi álversins á Grundartanga, hækkaði um 19,46 prósent í Kauphöllinni í dag og er það mesta hækkun dagsins. Á eftir fylgdi gengi bréfa í hinum færeyska Eik banka, sem fór upp um 2,77 prósent. 3.11.2008 16:34 Krónan fellur um 4,6 prósent Gengi íslensku krónunnar féll óvænt um 4,6 prósent á gjaldeyrismarkaði í dag og rauk gengisvísitalan upp í 217 stig áður en hún tók að gefa lítillega eftir. Til marks um hreyfinguna stóð gengisvísitalan í kringum 207 stig frameftir degi og þar til hún skaust upp á við eftir hádegið. 3.11.2008 13:28 Skuldatryggingauppboð að hefjast, Landsbanki fyrstur undir hamarinn Uppboð á skuldatryggingum íslensku bankanna hefjast í þessari viku. Landsbankinn er fyrstur undir hamarinn á morgun. Reiknað er með að þeir sem seldu tryggingarnar og ábyrgðust þar með lán bankanna þurfi að borga 97% af andvirði þeirra. 3.11.2008 13:10 Kaupþingsprinsar breyttust í einkahlutafélög korteri fyrir þjóðnýtingu Ingvar Vilhjálmsson og Frosti Reyr Rúnarsson, sem starfa báðir hjá Kaupþingi, stofnuðu báðir einkahlutafélag í sömu viku og bankinn var þjóðnýttur. Ingvar færði hlut sinn í bankanum í einkahlutafélagið en Frosti Reyr ekki að sögn upplýsingafulltrúa bankans. 3.11.2008 12:56 Fjármagnsflótti frá landinu upp á hundruði milljarða kr. framundan Greining Glitnis gerir ráð fyrir því að erlendir fjárfestar muni grípa fyrsta tækifæri sem gefst til að losa sig við nokkur hundruð milljarða kr. í bréfum Seðlabankans. Þetta gerist um leið og krónan verður sett á flot aftur og skiptir þá engu hve háir stýrivextirnir verða. 3.11.2008 12:31 Viðar Þorkelsson nýr forstjóri Landic Viðar Þorkelsson hefur verið ráðinn forstjóri Landic Property í stað Skarphéðins Berg Steinarssonar og tekur strax til starfa. 3.11.2008 12:19 Samkomulag um yfirtöku Árvakurs á Fréttablaðinu stendur Það hefur enginn stefnubreyting orðið af hálfu 365 varðandi það samkomulag sem gert var um að Fréttablaðið renni inn í Árvakur og 365 eignist hlut í félaginu. Þetta segir Ari Edwald, forstjóri 365, í samtali við Vísi. 3.11.2008 12:02 Spáir óbreyttum stýrivöxtum Greining Glitnir gerir ráð fyrir að stýrivextir Seðlabankans verði óbreyttir í 18% eftir vaxtaákvörðunardag bankans næstkomandi fimmtudag. 3.11.2008 12:00 Viðar nýr forstjóri Landic Viðar Þorkelsson hefur verið ráðinn forstjóri fasteignafélagsins Landic Property í stað Skarphéðins Berg Steinarssonar og tekur strax til starfa. 3.11.2008 11:40 Sjælsö-stjórinn sér möguleika í fjármálakreppunni Flemming Jensen forstjóri Sjælsö Gruppen segir að þótt verulega hafi þrengst um lánamöguleikana hjá v iðskiptavinum félagsins gefi fjármálakreppan stórum aðilum eins og Sjælsö ýmsa möguleika. 3.11.2008 11:01 Glitnir AB í Svíþjóð verður að HQ Direct Fjárfestingabankinn HQ AB í Svíþjóð keypti alla hluti í Glitni AB í síðasta mánuði og nú hefur verið formlega gengið frá málinu. Héðan í frá mun Glitnir AB heita HQ Direct. 3.11.2008 10:32 Bakkavör hækkar á rólegum degi Gengi hlutabréfa í Bakkavör hækkaði um 1,35 prósent í einum viðskiptum upp á 40 þúsund krónur í Kauphöllinni í dag. Þetta er jafnframt eina hreyfingin á íslenskum hlutabréfamarkaði. 3.11.2008 10:16 Gríðarlegt tap hjá HBOS í Bretlandi Gríðarlegt tap varð hjá HBOS, næststærsta banka Bretlands, á þriðja ársfjórðung. Nam það 2,7 milljörðum punda eða hátt í 600 milljörðum kr.. HBOS tapaði töluvert á hruni íslensku bankanna eða 150 milljónum punda eða um 30 milljörðum kr. 3.11.2008 10:11 Dótturfélag Opinna kerfa Group í Danmörku gjaldþrota Kerfi A/S., dótturfélag Opin Kerfi Group hf., var tekið til gjaldþrotaskipta hjá Sö- og handelsretten í Kaupmannahöfn þann 24. október sl. samkvæmt beiðni stjórnar félagsins. 3.11.2008 10:06 Hagnaður Société Générale dregst verulega saman Hagnaður franska risabankans Société Générale nam 183 milljónum evra á þriðja ársfjórðungi. Þetta er 84 prósenta samdráttur á milli ára. 3.11.2008 09:51 Commerzbank leitar á náðir ríkisins, tapaði miklu á íslensku bönkunum Þýski bankinn Commerzbank fær nú aðstoð frá sérstökum stöðugleikasjóð þýsku stjórnarinnar SoFFin. Um er að ræða 8,2 milljarða evra í nýju hlutafé sem þó er án atkvæðisréttar og 15 milljarða evra í viðbót sem tryggingu fyrir skuldbindinum sínum. 3.11.2008 09:43 Lífeyrissjóðshluti Kaupþings í Svíþjóð seldur Hópur starfsmanna hjá gamla Kaupingi í Svíþjóð hefur keypt lífeyrissjóðshluta starfseminnar eftir því sem erlendir miðlar greina frá. 3.11.2008 09:32 Landic Property segir upp fimmtungi starfsfólksins Landic Property í Danmörku hefur sagt upp fimmtungi starfsfólks síns eða 20-25 manns. Þar á meðal eru nokkrir stjórnendur. 3.11.2008 09:08 Segir Hótel D´Angleterre komið í eigu íslenska ríkisins Danska blaðið Berlingske Tidenede segir í dag að þekktasta hótel Norðurlanda, D´Angleterre í Kaupmannahöfn sé komið í eigu íslenska ríkisins í gegnum Nýja Landsbankann. 3.11.2008 08:39 Asísk hlutabréf hækkuðu í morgun Hlutabréf á Asíumörkuðum hækkuðu í morgun, alls staðar nema í Japan. Þar lækkaði Nikkei-vísitalan um fimm prósentustig en í Suður-Kóreu og Ástralíu hækkuðu vísitölur um tæp þrjú prósentustig. 3.11.2008 07:20 Sterling-miðaeigendur mynda samtök Dani, sem átti flugmiða með Sterling-flugfélaginu, eftir að það varð gjaldþrota í síðustu viku, ætlar að mynda samtök meðal fólks sem er eins ástatt með, og gera sameiginlega kröfu í þrotabúið. 3.11.2008 07:17 Reiður AC/DC-aðdáandi vill stofna félag vegna krafna í þrotabú Sterling Danskur karlmaður, sem sem átti bókað far með danska flugfélaginu Sterling, íhugar að stofna félag til þess að halda utan um kröfur þess mikla fjölda viðskiptavina sem töpuðu flugmiðum á gjaldþrotinu. 2.11.2008 22:55 Nokkrir hafa sýnt áhuga á að kaupa Sterling um helgina Nokkrir aðilar hafa sýnt því áhuga yfir helgina að kaupa þrotabú Sterling flugfélagsins. Lokafrestur til að skila inn tilboðum í búið rennur út á miðnætti á morgun, mánudag. 2.11.2008 17:40 Peningamarkaðssjóðir aldrei borgað jafn lítið og þeir íslensku Aldrei í sögunni hafa peningamarkaðssjóðir borgað eins lítið út og þeir íslensku hafa gert eftir að þeir voru leystir upp í liðinni viku. Vilhjálmur Bjarnason, aðjúnkt við Háskóla Íslands segir fallið mikið og ábyrgð bankanna mikla. 2.11.2008 15:15 Sjá næstu 50 fréttir
Brot á jafnræðisreglu að afskrifa skuldir æðstu stjórnenda Kaupþings Það er brot á jafnræðisreglu hlutabréfalaga að afskrifa skuldir æðstu stjórnenda Kaupþings, segir formaður félags fjárfesta. Þá segir hann ekki réttlætanlegt að bera við bankaleynd vegna einstakra viðskiptamanna. 4.11.2008 12:06
Gengisfall krónunnar hefur hækkað verulega skuldir heimilanna Skuldir heimila við innlánsstofnanir jukust um 23% frá áramótum til septemberloka, að mestu leyti vegna beinna og óbeinna áhrifa af gengisfalli krónunnar. 4.11.2008 11:50
Ástralir lækka stýrivexti sína Seðlabanki Ástralíu lækkaði stýrivexti sína um 0,75 prósentustig niður í 5,25%. Vextir hafa nú ekki verið lægri í Ástralíu síðan í mars 2005 en ástralski dollarinn hefur líkt og íslenska krónan verið í klúbbi hávaxtamynta undanfarin misseri. 4.11.2008 11:23
SÍ segir að greiðslumiðlun til og frá Bretlandi gangi betur Seðlabanki Íslands segir að greiðslumiðlun til og frá Bretlandi gangi nú mun betur en áður. Hafa ber þó áfram í huga að greiðslur taka almennt lengri tíma að berast en áður en vandkvæðin komu upp fyrir um mánuði síðan. 4.11.2008 11:12
Atorka greiddi hæstu meðallaunin á síðasta ári Atorka Group greiddi hæstu meðallaunin á Íslandi á síðasta ári samkvæmt úttekt Frjálsrar verslunar á 300 stærstu fyrirtækjum landsins. Meðallaunin þar námu rétt tæpum 15 milljónum kr. á árinu. 4.11.2008 10:47
Sögulegur listi Frjálsrar verslunar yfir 300 stærstu Frjáls verslun birtir í dag lista sinn yfir 300 stærstu fyrirtækin á Íslandi á síðasta ári. Segir í blaðinu að listann beri að skoða í sögulegu ljósi enda mörg af toppfélögunum á honum horfin eins og t.d. Kaupþing, Landsbankinn og Glitnir sem skipa þrjú efstu sætin. 4.11.2008 10:33
Færeyjabanki hækkar mest í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Færeyjabanka hækkaði um 3,48 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni í dag. Þá hækkaði Össur um 1,12 prósent. Bakkavör lækkaði á móti um 1,191 prósent. 4.11.2008 10:30
Framtíð fjárfestingarbankans Carnegie ræðst á mánudag Framtíð fjárfestingarbankans Carnegie mun ráðast næsta mánudag að því er segir í Dagens Industri. Sem stendur er bankanum haldið gangandi með fleiri milljarða sænskra kr. aðstoð frá sænska seðlabankanum. 4.11.2008 10:10
Tap heimsins á íslensku bönkunum 17 milljónir kr. á hvern Íslending Tap banka og fjármálastofnana heimsins á íslensku bönkunum samsvarar 17 milljónum kr. á hvern Íslending. Í dag hefst fyrsta uppboðið af þremur á skuldatryggingum íslensku bankanna og er það Landsbankinn sem er fyrstur. 4.11.2008 09:50
Íhugar að kæra einstaka stjórnarmenn Glitnis Stjórnarformaður Útflutningsbankastofnunar ríkis og fjármálafyrirtækja, Eksportfinans, í Noregi íhugar að kæra stjórnarmenn í gamla Glitni á Íslandi til lögreglu ef stofnunin fái ekki án tafar til baka þær 415 milljónir norskra króna sem hún telur að Glitnir hafi stungið undan. 4.11.2008 09:23
Hagnaður Færeyjabanka eykst um 100% Færeyjabanki hagnaðist um 48,8 milljónir danskra króna, jafnvirði eins milljarðs króna, á þriðja ársfjórðungi. Á sama tíma í fyrra nam hagnaðurinn 22,2 milljónum króna og hefur hann því aukist um 119 prósent á milli ára. 4.11.2008 09:12
Heimsmarkaðsverð á olíu undir 60 dollara á tunnuna Heimsmarkaðsverð á olíu fór undir 60 dollara á tunnuna á mörkuðum í Asíu í morgun. Um var að ræða Norðursjávarolíu til afhendingar í desember. Verð á svokallaðri léttolíu er komið í 63.30 dollara. 4.11.2008 09:12
Nokkur tilboð bárust í þrotabú Sterling Nokkur kauptilboð bárust í þrotabú Sterling flugfélagsins í Danmörku en frestur til að skila inn tilboðunum rann út á miðnætti í gærkvöldi. Að sögn eins skiptastjórans er um fjársterka aðila að ræða. 4.11.2008 08:54
Asískar vísitölur upp og niður Japanska Nikkei-vísitalan hækkaði um rúmlega fimm prósentustig í morgun en flestar aðrar vísitölur álfunnar lækkuðu lítillega fyrir utan kóresku KOSPI-vísitöluna sem hækkaði um rúmt prósentustig. 4.11.2008 07:11
Danskir starfsmenn Sterling fá launin sín á morgun Danskir starfsmenn danska flugfélagsins Sterling fá laun sín fyrir októbermánuð greidd á morgun. Frá þessu greinir á fréttavefnum business.dk. 3.11.2008 21:20
Hlutabréf beggja vegna núllsins Helstu hlutabréfavísitölur í Bandaríkjunum enduðu beggja vegna núllsins á fyrsta viðskiptdegi nýs mánaðar. Eins og fram kom á föstudag var október einn versti mánuður sem bandarískir fjárfestar hafa séð síðan í október fyrir 21 ári síðan. 3.11.2008 21:04
BT óskaði eftir gjaldþrotaskiptum í dag Á undanförnum dögum og vikum hefur verið róið að því öllum árum að tryggja áframhaldandi rekstur BT í óbreyttri mynd en án árangurs. Óskað var eftir gjaldþrotaskiptum í dag, mánudag. 3.11.2008 19:28
Landsbankinn veitti starfsmönnum ekki lán fyrir hlutabréfakaupum Landsbanki Íslands hf. veitti starfsmönnum sínum ekki lán fyrir hlutabréfakaupum í bankanum sem hluta af starfskjörum. Því hefur ekki verið um neinar niðurfellingar skulda starfsmanna eða félaga þeirra að ræða hjá bankanum. 3.11.2008 19:23
Ein lánalína til og frá landinu Ef Sparisjóðabankinn fer í þrot, sem líkur eru á að gerist, verður hér aðeins ríkisbankastarfsemi. Það þýddi ein lánalína til og frá landi með tilheyrandi áhættu, segir bankastjóri Sparisjóðabankans. 3.11.2008 18:49
Icelandic Group: 160 milljón evra hlutafjáraukning Stjórn Icelandic Group hf. hefur boðað til hluthafafundar þriðjudaginn 11. nóvember nk. Fyrir fundinn verður lögð tillaga um lækkun hlutafjár til jöfnunar á uppsöfnuðu tapi og í kjölfarið tillaga um hlutafjárhækkun. Verði tillögurnar samþykktar mun Eignarhaldsfélagið IG ehf., sem m.a. er í eigu Brims hf. og Hraðfrystihússins Gunnvarar hf., skrá sig fyrir hlutafjáraukningunni og um leið verða stærsti hluthafi Icelandic Group. 3.11.2008 17:35
Engin ákvörðun verið tekin um uppgjör skulda í Kaupþingi Tölvupóstar hafa gengið ljósum logum um Netheima í dag þar sem því er haldið fram að skuldir yfirmanna hjá Kaupþingi við bankann hafi verið strikaðar út. Þetta hafi verið ákveðið til þess að viðkomandi aðilar kæmust hjá gjaldþroti, en stjórnendur banka mega ekki vera gjaldþrota samkvæmt lögum. Vísir hefur leitað eftir viðbrögðum frá bankanum í dag og hefur bankinn sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu. 3.11.2008 16:35
Century Aluminum hækkaði mest Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi álversins á Grundartanga, hækkaði um 19,46 prósent í Kauphöllinni í dag og er það mesta hækkun dagsins. Á eftir fylgdi gengi bréfa í hinum færeyska Eik banka, sem fór upp um 2,77 prósent. 3.11.2008 16:34
Krónan fellur um 4,6 prósent Gengi íslensku krónunnar féll óvænt um 4,6 prósent á gjaldeyrismarkaði í dag og rauk gengisvísitalan upp í 217 stig áður en hún tók að gefa lítillega eftir. Til marks um hreyfinguna stóð gengisvísitalan í kringum 207 stig frameftir degi og þar til hún skaust upp á við eftir hádegið. 3.11.2008 13:28
Skuldatryggingauppboð að hefjast, Landsbanki fyrstur undir hamarinn Uppboð á skuldatryggingum íslensku bankanna hefjast í þessari viku. Landsbankinn er fyrstur undir hamarinn á morgun. Reiknað er með að þeir sem seldu tryggingarnar og ábyrgðust þar með lán bankanna þurfi að borga 97% af andvirði þeirra. 3.11.2008 13:10
Kaupþingsprinsar breyttust í einkahlutafélög korteri fyrir þjóðnýtingu Ingvar Vilhjálmsson og Frosti Reyr Rúnarsson, sem starfa báðir hjá Kaupþingi, stofnuðu báðir einkahlutafélag í sömu viku og bankinn var þjóðnýttur. Ingvar færði hlut sinn í bankanum í einkahlutafélagið en Frosti Reyr ekki að sögn upplýsingafulltrúa bankans. 3.11.2008 12:56
Fjármagnsflótti frá landinu upp á hundruði milljarða kr. framundan Greining Glitnis gerir ráð fyrir því að erlendir fjárfestar muni grípa fyrsta tækifæri sem gefst til að losa sig við nokkur hundruð milljarða kr. í bréfum Seðlabankans. Þetta gerist um leið og krónan verður sett á flot aftur og skiptir þá engu hve háir stýrivextirnir verða. 3.11.2008 12:31
Viðar Þorkelsson nýr forstjóri Landic Viðar Þorkelsson hefur verið ráðinn forstjóri Landic Property í stað Skarphéðins Berg Steinarssonar og tekur strax til starfa. 3.11.2008 12:19
Samkomulag um yfirtöku Árvakurs á Fréttablaðinu stendur Það hefur enginn stefnubreyting orðið af hálfu 365 varðandi það samkomulag sem gert var um að Fréttablaðið renni inn í Árvakur og 365 eignist hlut í félaginu. Þetta segir Ari Edwald, forstjóri 365, í samtali við Vísi. 3.11.2008 12:02
Spáir óbreyttum stýrivöxtum Greining Glitnir gerir ráð fyrir að stýrivextir Seðlabankans verði óbreyttir í 18% eftir vaxtaákvörðunardag bankans næstkomandi fimmtudag. 3.11.2008 12:00
Viðar nýr forstjóri Landic Viðar Þorkelsson hefur verið ráðinn forstjóri fasteignafélagsins Landic Property í stað Skarphéðins Berg Steinarssonar og tekur strax til starfa. 3.11.2008 11:40
Sjælsö-stjórinn sér möguleika í fjármálakreppunni Flemming Jensen forstjóri Sjælsö Gruppen segir að þótt verulega hafi þrengst um lánamöguleikana hjá v iðskiptavinum félagsins gefi fjármálakreppan stórum aðilum eins og Sjælsö ýmsa möguleika. 3.11.2008 11:01
Glitnir AB í Svíþjóð verður að HQ Direct Fjárfestingabankinn HQ AB í Svíþjóð keypti alla hluti í Glitni AB í síðasta mánuði og nú hefur verið formlega gengið frá málinu. Héðan í frá mun Glitnir AB heita HQ Direct. 3.11.2008 10:32
Bakkavör hækkar á rólegum degi Gengi hlutabréfa í Bakkavör hækkaði um 1,35 prósent í einum viðskiptum upp á 40 þúsund krónur í Kauphöllinni í dag. Þetta er jafnframt eina hreyfingin á íslenskum hlutabréfamarkaði. 3.11.2008 10:16
Gríðarlegt tap hjá HBOS í Bretlandi Gríðarlegt tap varð hjá HBOS, næststærsta banka Bretlands, á þriðja ársfjórðung. Nam það 2,7 milljörðum punda eða hátt í 600 milljörðum kr.. HBOS tapaði töluvert á hruni íslensku bankanna eða 150 milljónum punda eða um 30 milljörðum kr. 3.11.2008 10:11
Dótturfélag Opinna kerfa Group í Danmörku gjaldþrota Kerfi A/S., dótturfélag Opin Kerfi Group hf., var tekið til gjaldþrotaskipta hjá Sö- og handelsretten í Kaupmannahöfn þann 24. október sl. samkvæmt beiðni stjórnar félagsins. 3.11.2008 10:06
Hagnaður Société Générale dregst verulega saman Hagnaður franska risabankans Société Générale nam 183 milljónum evra á þriðja ársfjórðungi. Þetta er 84 prósenta samdráttur á milli ára. 3.11.2008 09:51
Commerzbank leitar á náðir ríkisins, tapaði miklu á íslensku bönkunum Þýski bankinn Commerzbank fær nú aðstoð frá sérstökum stöðugleikasjóð þýsku stjórnarinnar SoFFin. Um er að ræða 8,2 milljarða evra í nýju hlutafé sem þó er án atkvæðisréttar og 15 milljarða evra í viðbót sem tryggingu fyrir skuldbindinum sínum. 3.11.2008 09:43
Lífeyrissjóðshluti Kaupþings í Svíþjóð seldur Hópur starfsmanna hjá gamla Kaupingi í Svíþjóð hefur keypt lífeyrissjóðshluta starfseminnar eftir því sem erlendir miðlar greina frá. 3.11.2008 09:32
Landic Property segir upp fimmtungi starfsfólksins Landic Property í Danmörku hefur sagt upp fimmtungi starfsfólks síns eða 20-25 manns. Þar á meðal eru nokkrir stjórnendur. 3.11.2008 09:08
Segir Hótel D´Angleterre komið í eigu íslenska ríkisins Danska blaðið Berlingske Tidenede segir í dag að þekktasta hótel Norðurlanda, D´Angleterre í Kaupmannahöfn sé komið í eigu íslenska ríkisins í gegnum Nýja Landsbankann. 3.11.2008 08:39
Asísk hlutabréf hækkuðu í morgun Hlutabréf á Asíumörkuðum hækkuðu í morgun, alls staðar nema í Japan. Þar lækkaði Nikkei-vísitalan um fimm prósentustig en í Suður-Kóreu og Ástralíu hækkuðu vísitölur um tæp þrjú prósentustig. 3.11.2008 07:20
Sterling-miðaeigendur mynda samtök Dani, sem átti flugmiða með Sterling-flugfélaginu, eftir að það varð gjaldþrota í síðustu viku, ætlar að mynda samtök meðal fólks sem er eins ástatt með, og gera sameiginlega kröfu í þrotabúið. 3.11.2008 07:17
Reiður AC/DC-aðdáandi vill stofna félag vegna krafna í þrotabú Sterling Danskur karlmaður, sem sem átti bókað far með danska flugfélaginu Sterling, íhugar að stofna félag til þess að halda utan um kröfur þess mikla fjölda viðskiptavina sem töpuðu flugmiðum á gjaldþrotinu. 2.11.2008 22:55
Nokkrir hafa sýnt áhuga á að kaupa Sterling um helgina Nokkrir aðilar hafa sýnt því áhuga yfir helgina að kaupa þrotabú Sterling flugfélagsins. Lokafrestur til að skila inn tilboðum í búið rennur út á miðnætti á morgun, mánudag. 2.11.2008 17:40
Peningamarkaðssjóðir aldrei borgað jafn lítið og þeir íslensku Aldrei í sögunni hafa peningamarkaðssjóðir borgað eins lítið út og þeir íslensku hafa gert eftir að þeir voru leystir upp í liðinni viku. Vilhjálmur Bjarnason, aðjúnkt við Háskóla Íslands segir fallið mikið og ábyrgð bankanna mikla. 2.11.2008 15:15