Fleiri fréttir AppliCon kaupir sænskt ráðgjafarfyrirtæki AppliCon AB í Svíþjóð, sem er í eigu Nýherja hf., skrifaði í dag undir samning um kaup á öllum hlutabréfum í sænska fyrirtækinu Marquardt & Partners AB. Kaupin eru í samræmi við þá stefnu AppliCon að útvíkka þjónustu sína á sviði hugbúnaðarlausna fyrir fjármálafyrirtæki í Norður-Evrópu. 23.1.2008 09:50 Seðlabankarnir eru kjölfestan Jean-Claude Trichet, bankastjóri evrópska seðlabankans, segir fjármálamarkaði víða um heim ganga í þessar mundir í gegnum harkalega leiðréttingu. Hann segir hræringarnar undanfarið minna fólk á að efnahagsástand í einu landi geti haft áhrif í öðru. 23.1.2008 09:39 Hækkanir á mörkuðum í Asíu Hlutbréf á mörkuðum í Asíu hækkuðu töluvert í morgun í kjölfar ákvörðunnar Seðlabanka Bandaríkjanna í gær að lækka stýrivexti verulega. 23.1.2008 09:27 Forstjóri Baugs í Bretlandi sér möguleika í stöðunni Gunnar Sigurðsson forstjóri Baugs Group í Bretlandi óttast ekki ástandið á fjármálamörkuðunum í dag heldur þvert á móti því hann telur ýmsa möguleika í stöðunni. 23.1.2008 08:46 Óvarlegt að draga of víðtækar ályktanir Hlutabréfamarkaðir lækkuðu skarpt um heim allan í byrjun vikunnar. Sérfræðingur Kaupþings varar við of mikilli svartsýni, teikn séu á lofti um að botni kunni að vera náð. 23.1.2008 06:00 Hráfæði og bjúgu geta farið saman Sólveig Eiríksdóttir, athafnakona og einn eigenda Himneskrar hollustu, hefur verið hér fremst í flokki við að kynna og koma á framfæri heilsufæði hvers konar. 23.1.2008 06:00 Japanar taka sprettinn Hlutabréf tóku sprettinn upp á við eftir að viðskipti hófust í kauphöllinni í Tókýó í Japan í dag en Nikkei-hlutabréfavísitalan hækkaði um tæp 3,9 prósent í byrjun dags. 23.1.2008 00:39 Vélmenni raðar lyfjum og sækir Vélmenni afgreiðir í apótekinu sem hefur verið opnað í nýju verslunarmiðstöðinni í Holtagörðum í Reykjavík. Vélmennið sér um að skipuleggja og raða lyfjum inn á lager og sækir lyf fyrir lyfjafræðing og skilar til afgreiðslumanns á örskammri stundu. 23.1.2008 00:01 Applerisinn féll á Wall Street Gengi hlutabréfa í bandaríska tölvuframleiðandanum Apple féll um fimmtán prósent eftir að fyrirtækið birti uppgjörstölur sínar fyrir síðasta ársfjórðung á bandarískum hlutabréfamarkaði í kvöld. 22.1.2008 23:09 Enn lækkar SPRON Íslenska úrvalsvísitalan lækkaði um 0,77% í dag. Century Aluminum Company, móðurfélag Norðuráls, lækkaði mest, eða um 2,74%. FL Group hf lækkaði um 0,79%. Foroya Banki lækkaði um 0,36%. Icelandair Group hf lækkaði um 0,19% og Kaupþing banki hf. um 0,14%. 22.1.2008 17:22 Viðsnúningur á hlutabréfamörkuðum Gengi hlutabréfa í Century Aluminum hækkaði um tæp fimm prósent í Kauphöll íslands í dag skömmu eftir að bandaríski seðlabankinn lækkaði óvænt stýri- og daglánavexti sína um 75 punkta. 22.1.2008 16:31 Afkoma Bank of America dregst saman Hagnaður bandaríska bankans Bank of America nam 268 milljónum dala, jafnvirði rúmum 17,6 milljörðum íslenskra króna, á síðasta fjórðungi nýliðins árs. Til samanburðar nam hagnaðurinn 5,26 milljörðum dala á sama tíma í hitteðfyrra. Þetta er 95 prósenta samdráttur á milli ára. 22.1.2008 16:01 Óvænt vaxtalækkun í Bandaríkjunum Seðlabanki Bandaríkjanna lækkaði stýri- og daglánavexti óvænt í dag um heila 75 punkta. Ekki vart gert ráð fyrir viðlíka aðgerðum til að sporna gegn frekara falli á fjármálamörkuðum fyrr en á næsta vaxtaákvörðunarfundi seðlabankans í næstu viku. Vextir vestanhafs fara við þetta úr 4,25 í 3,5 prósent. 22.1.2008 13:26 412 milljarða rýrnun fjármálafyritækja frá áramótum Virði fjármálafyrirtækjanna sjö í Kauphöll Íslands hefur rýrnað um 412 milljarða frá áramótum. Mest hefur virði Kaupþings rýrnað eða um 137 milljarða. 22.1.2008 13:01 Raunhæft að sameina Landsbankann og Straum Í þeirri stöðu sem komin er upp á fjármálamarkaðinum búast menn við samruna eða sameiningu félaga í einhverjum mæli. Raunhæft er til dæmis að sameina Landsbankann og Straum-Burðarás vegna eignatengsla að mati Jafets Ólafssonar sérfræðings í fjármálum. 22.1.2008 11:25 Íslensk fjárfesting ehf. með 73% hlut í Kilroy Travels Íslensk fjárfesting ehf., sem keypti meirihluta í ferðaskrifstofukeðjunni Kilroy Travels International A/S í mars sl., hefur nýtt forkaupsrétt sinn á 20% hlut í félaginu og á nú 73% hlut. 22.1.2008 10:58 Erfiðar aðstæður seinka nýskráningum í kauphölinni Búast má við því að erfiðar markaðsaðstæður í Kauphöllinni nú í upphafi árs verði til þess að seinka þeim nýskráningum sem fyrirhugaðar eru á árinu. 22.1.2008 10:54 Rúm tvö ár horfin úr Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í SPRON féll um átta prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöll Íslands í dag og fór í rétt tæpar sex krónur á hlut. Á eftir fylgdi Exista, sem féll um tæp 5,3 prósent. 22.1.2008 10:07 Fall í Asíu en rólegt í Evrópu Helstu hlutabréfavísitölur í Evrópu eru beggja vegna núllsins í dag þrátt fyrir mikið gengisfall í Asíu í morgun. 22.1.2008 09:10 Nikkei niður fyrir 13000 stigin Fjármálamarkaðir um alla Asíu héldu áfram að falla mikið í morgun annan dagsinn í röð. Nikkei-vísitalan í Japan fór niður fyrir 13.000 stig en það hefur ekki gerst í 26 mánuði. Í kauphöllinni í Bombay á Indlandi voru viðskipti stöðvuð í klukkutíma eftir að vísitalan þar féll um tæp 10%. Það eru rauðar tölur í öllum kauphöllum álfunnar í morgun þar á meðal kauphöllinni í Shanghai í Kína þar sem vísitalan féll um 7%. Á öðrum mörkuðum er fallið á bilinu 5 til 7%. 22.1.2008 08:58 Fall við upphaf viðskiptadags í Japan Hlutabréf tóku dýfu við upphaf viðskiptadagsins í kauphöllinni í Tókýó í Japan í morgun, um eittleytið að íslenskum tíma í nótt, en fjárfestar í Asíu óttast mjög áhrif af hugsanlegum samdrætti í Bandaríkjunum. Nikkei-hlutabréfavísitalan féll um rúm 4,5 prósent við upphaf dags en jafnaði sig nokkuð eftir því sem á leið. 22.1.2008 01:48 SPRON lækkaði um tæp 10,6% Það var eldrauður dagur í Kauphöllinni í dag og úrvalsvísitalan lækkaði um 4%. Sparisjóður Reykjavíkur og Nágrennis lækkaði mest, eða um 10,57. Atlantic Petroleum lækkaði um 7,86%. FL Group hf lækkaði um 6,15% og Exista lækkaði um 5,77%. Foroya Banki lækkaði minnst, eða um 5,74%. Ekkert fyrirtæki hækkaði í dag. 21.1.2008 16:42 Hluthafafundur felldi tillögu Novator um breytingar á stjórn Á hluthafafundi hjá fjarskiptafélaginu Elisa í Helsinki í dag bar Novator upp tillögu um breytingar á stjórn félagsins þannig að Orri Hauksson og Tómas Ottó Hansson tækju sæti í stjórn félagsins. Tillaga Novators um tvö stjórnarsæti var felld með 53% atkvæða, en 47% studdu tillöguna. 21.1.2008 16:39 Kröfu Novators hafnað Krafa Novators, félags Björgólfs Thors Björgólfssonar, um að fá tvo menn í stjórn finnska fjarskiptafélagsins Elisa, náði ekki fram að ganga, á fjölmennum hluthafafundi sem haldinn var í dag. 21.1.2008 16:11 Landsvirkjun segir arðsemi Kárahnjúkavirkjunar meiri en áður var talið Ný endurskoðun arðsemismats vegna Kárahnjúkavirkjunar leiðir í ljós að arðsemin er meiri en fyrri athuganir hafa sýnt. Meginskýringin er sú að tekjur reiknast hærri en gert var ráð fyrir og vegur þar þyngst hærra álverð. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Landsvirkjun, sem hefur uppfært arðsemismat vegna Kárahnjúkavirkjunar, sem stuðst var við þegar ákvörðun var tekin í árslok 2002. 21.1.2008 15:50 Viðskiptaráðuneytið styrkir rannsóknir á áhrifum erlendra mynta Viðskiptaráðuneytið hefur ákveðið að styrkja Rannsóknastofnun í Fjármálum við Háskólann í Reykjavík, Evrópuréttarstofnun Háskólans í Reykjavík, Evrópufræðasetur Háskólans á Bifröst og Rannsóknarsetur verslunarinnar við Háskólann á Bifröst til rannsókna á áhrifum aukinnar notkunar erlendra mynta á vörumarkað, fjármálamarkað og samfélag á Íslandi almennt. 21.1.2008 12:57 Evrópa fellur Skellur hefur verið á hlutabréfamörkuðum víða um heim í dag, þar á meðal í Kauphöllinni. Gengi bréfa í SPRON og FL Group hefur fallið um á milli sjö til átta prósent. Stórar eignir FL Group og Existu erlendis hafa fallið um allt að átta prósent. 21.1.2008 12:55 Gengi FL Group undir 10 Gengi FL Group fór nú um hádegið undir 10 í fyrsta sinn síðan 22. október 2004 og stóð í 9,90. Gengið hafði lækkað um rétt 7,74% frá því að markaðir opnuðu í morgun. 21.1.2008 12:40 Yfirtakan á Close Brothers sögð vera í höfn Yfirtaka Landsbankans og Cenkos Securities á bankanum Close Brothers er sögð vera svo gott sem í höfn. Þetta kemur fram í grein í breska blaðinu Daily Telegraph í dag. 21.1.2008 12:31 Eimskip veitir Akkerisstyrkinn Eimskip hefur veitt fjórum nemendum Fjöltækniskólans Akkerisstyrkinn fyrir árið 2008. Eimskip greiðir nokkrum útvöldum nemendum skólans, á vélstjórnar- og skipstjórnarsviðum, svokallaðan Akkerisstyrk, á ári hverju. 21.1.2008 12:05 Verulega dregur úr umsvifum á fasteignamarkaði Verulega hefur dregið úr umsvifum á fasteignamarkaði undanfarnar vikur. Erfitt aðgengi að lánsfjármagni og tregða bankanna til að lána til húsnæðiskaupa auk hárra vaxta eru að öllum líkindum þar helstu áhrifaþættir. 21.1.2008 11:12 Novator skautar á hluthafafund Elisu Í dag ræðst hvort Novator, félag Björgólfs Thors Björgólfssonar, fái tvo menn í stjórn finnska fjarskiptafyrirtækisins Elisa. Hluthafafundur sem boðað var til að kröfu Novators verður haldinn í skautahöllinni í Helsinki í dag. Reiknað hefur verið með því að hundruð mæti til fundarins, en hluthafar í Elisa eru yfir 230 þúsund. 21.1.2008 10:48 Hlutur FL Group í Commerzbank er 1,15% FL Group hefur minnkað hlut sinn í þýska bankanum Commerzbank. Í ljósi lækkunar hlutabréfa í Commerzbank undanfarna daga hefur FL Group ákveðið að upplýsa um núverandi eignarhlut sinn í bankanum sem er um 1,15% (18. janúar 2008). 21.1.2008 10:35 Vikan byrjar í mínus í kauphöllinni Úrvalsvísitalan hefur fallið um 1,95% í fyrstu viðskiptum dagsins í kauphöllinni. Stendur vísitalan nú í 5.423 stigum. 21.1.2008 10:25 Kaupþing semur við Landsbankann um viðskiptavakt Kaupþing banki hf. hefur samið við Landsbanka Íslands hf. um viðskiptavakt með hlutabréf í Kaupþingi banka hf. fyrir eigin reikning Landsbankans. 21.1.2008 10:21 VBS flytur starfsemi sína í Borgartún VBS fjárfestingarbankihefur flutt starfsemi sína í nýtt húsnæði að Borgartúni 26. 21.1.2008 09:47 Kínverskir fjárfestar í Nyhedsavisen Það eru kínverskir fjárfestar sem standa á bakvið Morten Lund í kaupum hans á fríblaðinu Nyhedsavisen. Þetta hefur Jyllands Posten eftir fleiri en einum heimildarmanni á vefsíðu sinni í morgun. Ekki er vitað um hvort einn eða fleiri kínverskir fjárfestar séu með Morten í kaupunum. 21.1.2008 09:15 Fall á erlendum hlutabréfamörkuðum Gengisfall hefur verið á evrópskum hlutabréfamörkuðum frá upphafi viðskiptadagsins í dag. Ótti fjárfesta um yfirvofandi samdráttarskeið og efnahagskreppu fékk byr undir báða vængi í morgun þegar Nikkei-vísitalan féll um tæp fjögur prósent. 21.1.2008 08:32 Þjóðverjar reiðir út í Nokia -ráðherrar henda símum sínum Landbúnaðarráðherra Þýskalands er svo súr yfir því að Nokia skuli vera að loka verksmiðju sinni í Þýskalandi að hann hefur lýst því yfir að hann ætli að skipta um síma. 20.1.2008 16:28 Örlög Northern Rock ráðast á mánudaginn Alistair Darling, fjármálaráðherra Bretlands, mun gefa út yfirlýsingu í breska þinginu á mánudaginn um aðgerðir stjórnvalda vegna bankans Northern Rock. 19.1.2008 11:10 Nova kærir Símann til Samkeppnisráðs Nova ehf. hefur lagt fram kæru til Samkeppniseftirlitsins á hendur Símanum hf. fyrir ólögmæta misnotkun á markaðsráðandi stöðu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu. 18.1.2008 22:35 Teymi leiddi hækkun dagsins Gengi hlutabréfa í Teymi hækkaði mest skráðra félaga í Kauphöll Íslands í dag, eða um 2,03 prósent. Það er jafnframt eina félagið sem hefur hækkað á árinu. Á eftir fylgdu Flaga, sem hefur fallið í vikunni, Exista og Eimskipafélagið en gengi þeirra hækkaði um rúmt prósent. 18.1.2008 16:57 Deildarstjóri Matís varði doktorsverkefni í iðnaðarverkfræði Sveinn Margeirsson, deildarstjóri hjá Matís, varði doktorsverkefni sitt í iðnaðarverkfræði við verkfræðideild Háskóla Íslands í dag. Verkefnið, sem nefnist Vinnsluspá þorskafla, fjallar um hvernig hægt er að hámarka afrakstur fiskveiða. 18.1.2008 16:55 Teymi hækkaði mest í dag Íslenska úrvalsvísitalan hækkaði um 0,2% í dag. Mest voru viðskiptin með bréf í Kaupþingi. Það var hins vegar Teymi hf sem hækkaði mest eða um 2,03%. Flaga hækkaði um 1,85% og Exista hækkaði um 1,36%. Century Alumninum Company, móðurfélag Norðuráls, lækkaði hins vegar mest, eða um 8,47%. Atlantic Petroleum lækkaði um 4,05% og Foroyja Banki lækkaði um 1,33%. 18.1.2008 16:51 Dögg Pálsdóttir segir of snemmt að fagna „Ég er mjög ánægð en bíð með að fagna þar til hæstiréttur hefur staðfest þessa niðurstöðu,“ segir Dögg Pálsdóttir varaþingmaður og hæstaréttarlögmaður um niðurstöðu héraðsdóms Reykjavíkur. 18.1.2008 15:17 Sjá næstu 50 fréttir
AppliCon kaupir sænskt ráðgjafarfyrirtæki AppliCon AB í Svíþjóð, sem er í eigu Nýherja hf., skrifaði í dag undir samning um kaup á öllum hlutabréfum í sænska fyrirtækinu Marquardt & Partners AB. Kaupin eru í samræmi við þá stefnu AppliCon að útvíkka þjónustu sína á sviði hugbúnaðarlausna fyrir fjármálafyrirtæki í Norður-Evrópu. 23.1.2008 09:50
Seðlabankarnir eru kjölfestan Jean-Claude Trichet, bankastjóri evrópska seðlabankans, segir fjármálamarkaði víða um heim ganga í þessar mundir í gegnum harkalega leiðréttingu. Hann segir hræringarnar undanfarið minna fólk á að efnahagsástand í einu landi geti haft áhrif í öðru. 23.1.2008 09:39
Hækkanir á mörkuðum í Asíu Hlutbréf á mörkuðum í Asíu hækkuðu töluvert í morgun í kjölfar ákvörðunnar Seðlabanka Bandaríkjanna í gær að lækka stýrivexti verulega. 23.1.2008 09:27
Forstjóri Baugs í Bretlandi sér möguleika í stöðunni Gunnar Sigurðsson forstjóri Baugs Group í Bretlandi óttast ekki ástandið á fjármálamörkuðunum í dag heldur þvert á móti því hann telur ýmsa möguleika í stöðunni. 23.1.2008 08:46
Óvarlegt að draga of víðtækar ályktanir Hlutabréfamarkaðir lækkuðu skarpt um heim allan í byrjun vikunnar. Sérfræðingur Kaupþings varar við of mikilli svartsýni, teikn séu á lofti um að botni kunni að vera náð. 23.1.2008 06:00
Hráfæði og bjúgu geta farið saman Sólveig Eiríksdóttir, athafnakona og einn eigenda Himneskrar hollustu, hefur verið hér fremst í flokki við að kynna og koma á framfæri heilsufæði hvers konar. 23.1.2008 06:00
Japanar taka sprettinn Hlutabréf tóku sprettinn upp á við eftir að viðskipti hófust í kauphöllinni í Tókýó í Japan í dag en Nikkei-hlutabréfavísitalan hækkaði um tæp 3,9 prósent í byrjun dags. 23.1.2008 00:39
Vélmenni raðar lyfjum og sækir Vélmenni afgreiðir í apótekinu sem hefur verið opnað í nýju verslunarmiðstöðinni í Holtagörðum í Reykjavík. Vélmennið sér um að skipuleggja og raða lyfjum inn á lager og sækir lyf fyrir lyfjafræðing og skilar til afgreiðslumanns á örskammri stundu. 23.1.2008 00:01
Applerisinn féll á Wall Street Gengi hlutabréfa í bandaríska tölvuframleiðandanum Apple féll um fimmtán prósent eftir að fyrirtækið birti uppgjörstölur sínar fyrir síðasta ársfjórðung á bandarískum hlutabréfamarkaði í kvöld. 22.1.2008 23:09
Enn lækkar SPRON Íslenska úrvalsvísitalan lækkaði um 0,77% í dag. Century Aluminum Company, móðurfélag Norðuráls, lækkaði mest, eða um 2,74%. FL Group hf lækkaði um 0,79%. Foroya Banki lækkaði um 0,36%. Icelandair Group hf lækkaði um 0,19% og Kaupþing banki hf. um 0,14%. 22.1.2008 17:22
Viðsnúningur á hlutabréfamörkuðum Gengi hlutabréfa í Century Aluminum hækkaði um tæp fimm prósent í Kauphöll íslands í dag skömmu eftir að bandaríski seðlabankinn lækkaði óvænt stýri- og daglánavexti sína um 75 punkta. 22.1.2008 16:31
Afkoma Bank of America dregst saman Hagnaður bandaríska bankans Bank of America nam 268 milljónum dala, jafnvirði rúmum 17,6 milljörðum íslenskra króna, á síðasta fjórðungi nýliðins árs. Til samanburðar nam hagnaðurinn 5,26 milljörðum dala á sama tíma í hitteðfyrra. Þetta er 95 prósenta samdráttur á milli ára. 22.1.2008 16:01
Óvænt vaxtalækkun í Bandaríkjunum Seðlabanki Bandaríkjanna lækkaði stýri- og daglánavexti óvænt í dag um heila 75 punkta. Ekki vart gert ráð fyrir viðlíka aðgerðum til að sporna gegn frekara falli á fjármálamörkuðum fyrr en á næsta vaxtaákvörðunarfundi seðlabankans í næstu viku. Vextir vestanhafs fara við þetta úr 4,25 í 3,5 prósent. 22.1.2008 13:26
412 milljarða rýrnun fjármálafyritækja frá áramótum Virði fjármálafyrirtækjanna sjö í Kauphöll Íslands hefur rýrnað um 412 milljarða frá áramótum. Mest hefur virði Kaupþings rýrnað eða um 137 milljarða. 22.1.2008 13:01
Raunhæft að sameina Landsbankann og Straum Í þeirri stöðu sem komin er upp á fjármálamarkaðinum búast menn við samruna eða sameiningu félaga í einhverjum mæli. Raunhæft er til dæmis að sameina Landsbankann og Straum-Burðarás vegna eignatengsla að mati Jafets Ólafssonar sérfræðings í fjármálum. 22.1.2008 11:25
Íslensk fjárfesting ehf. með 73% hlut í Kilroy Travels Íslensk fjárfesting ehf., sem keypti meirihluta í ferðaskrifstofukeðjunni Kilroy Travels International A/S í mars sl., hefur nýtt forkaupsrétt sinn á 20% hlut í félaginu og á nú 73% hlut. 22.1.2008 10:58
Erfiðar aðstæður seinka nýskráningum í kauphölinni Búast má við því að erfiðar markaðsaðstæður í Kauphöllinni nú í upphafi árs verði til þess að seinka þeim nýskráningum sem fyrirhugaðar eru á árinu. 22.1.2008 10:54
Rúm tvö ár horfin úr Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í SPRON féll um átta prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöll Íslands í dag og fór í rétt tæpar sex krónur á hlut. Á eftir fylgdi Exista, sem féll um tæp 5,3 prósent. 22.1.2008 10:07
Fall í Asíu en rólegt í Evrópu Helstu hlutabréfavísitölur í Evrópu eru beggja vegna núllsins í dag þrátt fyrir mikið gengisfall í Asíu í morgun. 22.1.2008 09:10
Nikkei niður fyrir 13000 stigin Fjármálamarkaðir um alla Asíu héldu áfram að falla mikið í morgun annan dagsinn í röð. Nikkei-vísitalan í Japan fór niður fyrir 13.000 stig en það hefur ekki gerst í 26 mánuði. Í kauphöllinni í Bombay á Indlandi voru viðskipti stöðvuð í klukkutíma eftir að vísitalan þar féll um tæp 10%. Það eru rauðar tölur í öllum kauphöllum álfunnar í morgun þar á meðal kauphöllinni í Shanghai í Kína þar sem vísitalan féll um 7%. Á öðrum mörkuðum er fallið á bilinu 5 til 7%. 22.1.2008 08:58
Fall við upphaf viðskiptadags í Japan Hlutabréf tóku dýfu við upphaf viðskiptadagsins í kauphöllinni í Tókýó í Japan í morgun, um eittleytið að íslenskum tíma í nótt, en fjárfestar í Asíu óttast mjög áhrif af hugsanlegum samdrætti í Bandaríkjunum. Nikkei-hlutabréfavísitalan féll um rúm 4,5 prósent við upphaf dags en jafnaði sig nokkuð eftir því sem á leið. 22.1.2008 01:48
SPRON lækkaði um tæp 10,6% Það var eldrauður dagur í Kauphöllinni í dag og úrvalsvísitalan lækkaði um 4%. Sparisjóður Reykjavíkur og Nágrennis lækkaði mest, eða um 10,57. Atlantic Petroleum lækkaði um 7,86%. FL Group hf lækkaði um 6,15% og Exista lækkaði um 5,77%. Foroya Banki lækkaði minnst, eða um 5,74%. Ekkert fyrirtæki hækkaði í dag. 21.1.2008 16:42
Hluthafafundur felldi tillögu Novator um breytingar á stjórn Á hluthafafundi hjá fjarskiptafélaginu Elisa í Helsinki í dag bar Novator upp tillögu um breytingar á stjórn félagsins þannig að Orri Hauksson og Tómas Ottó Hansson tækju sæti í stjórn félagsins. Tillaga Novators um tvö stjórnarsæti var felld með 53% atkvæða, en 47% studdu tillöguna. 21.1.2008 16:39
Kröfu Novators hafnað Krafa Novators, félags Björgólfs Thors Björgólfssonar, um að fá tvo menn í stjórn finnska fjarskiptafélagsins Elisa, náði ekki fram að ganga, á fjölmennum hluthafafundi sem haldinn var í dag. 21.1.2008 16:11
Landsvirkjun segir arðsemi Kárahnjúkavirkjunar meiri en áður var talið Ný endurskoðun arðsemismats vegna Kárahnjúkavirkjunar leiðir í ljós að arðsemin er meiri en fyrri athuganir hafa sýnt. Meginskýringin er sú að tekjur reiknast hærri en gert var ráð fyrir og vegur þar þyngst hærra álverð. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Landsvirkjun, sem hefur uppfært arðsemismat vegna Kárahnjúkavirkjunar, sem stuðst var við þegar ákvörðun var tekin í árslok 2002. 21.1.2008 15:50
Viðskiptaráðuneytið styrkir rannsóknir á áhrifum erlendra mynta Viðskiptaráðuneytið hefur ákveðið að styrkja Rannsóknastofnun í Fjármálum við Háskólann í Reykjavík, Evrópuréttarstofnun Háskólans í Reykjavík, Evrópufræðasetur Háskólans á Bifröst og Rannsóknarsetur verslunarinnar við Háskólann á Bifröst til rannsókna á áhrifum aukinnar notkunar erlendra mynta á vörumarkað, fjármálamarkað og samfélag á Íslandi almennt. 21.1.2008 12:57
Evrópa fellur Skellur hefur verið á hlutabréfamörkuðum víða um heim í dag, þar á meðal í Kauphöllinni. Gengi bréfa í SPRON og FL Group hefur fallið um á milli sjö til átta prósent. Stórar eignir FL Group og Existu erlendis hafa fallið um allt að átta prósent. 21.1.2008 12:55
Gengi FL Group undir 10 Gengi FL Group fór nú um hádegið undir 10 í fyrsta sinn síðan 22. október 2004 og stóð í 9,90. Gengið hafði lækkað um rétt 7,74% frá því að markaðir opnuðu í morgun. 21.1.2008 12:40
Yfirtakan á Close Brothers sögð vera í höfn Yfirtaka Landsbankans og Cenkos Securities á bankanum Close Brothers er sögð vera svo gott sem í höfn. Þetta kemur fram í grein í breska blaðinu Daily Telegraph í dag. 21.1.2008 12:31
Eimskip veitir Akkerisstyrkinn Eimskip hefur veitt fjórum nemendum Fjöltækniskólans Akkerisstyrkinn fyrir árið 2008. Eimskip greiðir nokkrum útvöldum nemendum skólans, á vélstjórnar- og skipstjórnarsviðum, svokallaðan Akkerisstyrk, á ári hverju. 21.1.2008 12:05
Verulega dregur úr umsvifum á fasteignamarkaði Verulega hefur dregið úr umsvifum á fasteignamarkaði undanfarnar vikur. Erfitt aðgengi að lánsfjármagni og tregða bankanna til að lána til húsnæðiskaupa auk hárra vaxta eru að öllum líkindum þar helstu áhrifaþættir. 21.1.2008 11:12
Novator skautar á hluthafafund Elisu Í dag ræðst hvort Novator, félag Björgólfs Thors Björgólfssonar, fái tvo menn í stjórn finnska fjarskiptafyrirtækisins Elisa. Hluthafafundur sem boðað var til að kröfu Novators verður haldinn í skautahöllinni í Helsinki í dag. Reiknað hefur verið með því að hundruð mæti til fundarins, en hluthafar í Elisa eru yfir 230 þúsund. 21.1.2008 10:48
Hlutur FL Group í Commerzbank er 1,15% FL Group hefur minnkað hlut sinn í þýska bankanum Commerzbank. Í ljósi lækkunar hlutabréfa í Commerzbank undanfarna daga hefur FL Group ákveðið að upplýsa um núverandi eignarhlut sinn í bankanum sem er um 1,15% (18. janúar 2008). 21.1.2008 10:35
Vikan byrjar í mínus í kauphöllinni Úrvalsvísitalan hefur fallið um 1,95% í fyrstu viðskiptum dagsins í kauphöllinni. Stendur vísitalan nú í 5.423 stigum. 21.1.2008 10:25
Kaupþing semur við Landsbankann um viðskiptavakt Kaupþing banki hf. hefur samið við Landsbanka Íslands hf. um viðskiptavakt með hlutabréf í Kaupþingi banka hf. fyrir eigin reikning Landsbankans. 21.1.2008 10:21
VBS flytur starfsemi sína í Borgartún VBS fjárfestingarbankihefur flutt starfsemi sína í nýtt húsnæði að Borgartúni 26. 21.1.2008 09:47
Kínverskir fjárfestar í Nyhedsavisen Það eru kínverskir fjárfestar sem standa á bakvið Morten Lund í kaupum hans á fríblaðinu Nyhedsavisen. Þetta hefur Jyllands Posten eftir fleiri en einum heimildarmanni á vefsíðu sinni í morgun. Ekki er vitað um hvort einn eða fleiri kínverskir fjárfestar séu með Morten í kaupunum. 21.1.2008 09:15
Fall á erlendum hlutabréfamörkuðum Gengisfall hefur verið á evrópskum hlutabréfamörkuðum frá upphafi viðskiptadagsins í dag. Ótti fjárfesta um yfirvofandi samdráttarskeið og efnahagskreppu fékk byr undir báða vængi í morgun þegar Nikkei-vísitalan féll um tæp fjögur prósent. 21.1.2008 08:32
Þjóðverjar reiðir út í Nokia -ráðherrar henda símum sínum Landbúnaðarráðherra Þýskalands er svo súr yfir því að Nokia skuli vera að loka verksmiðju sinni í Þýskalandi að hann hefur lýst því yfir að hann ætli að skipta um síma. 20.1.2008 16:28
Örlög Northern Rock ráðast á mánudaginn Alistair Darling, fjármálaráðherra Bretlands, mun gefa út yfirlýsingu í breska þinginu á mánudaginn um aðgerðir stjórnvalda vegna bankans Northern Rock. 19.1.2008 11:10
Nova kærir Símann til Samkeppnisráðs Nova ehf. hefur lagt fram kæru til Samkeppniseftirlitsins á hendur Símanum hf. fyrir ólögmæta misnotkun á markaðsráðandi stöðu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu. 18.1.2008 22:35
Teymi leiddi hækkun dagsins Gengi hlutabréfa í Teymi hækkaði mest skráðra félaga í Kauphöll Íslands í dag, eða um 2,03 prósent. Það er jafnframt eina félagið sem hefur hækkað á árinu. Á eftir fylgdu Flaga, sem hefur fallið í vikunni, Exista og Eimskipafélagið en gengi þeirra hækkaði um rúmt prósent. 18.1.2008 16:57
Deildarstjóri Matís varði doktorsverkefni í iðnaðarverkfræði Sveinn Margeirsson, deildarstjóri hjá Matís, varði doktorsverkefni sitt í iðnaðarverkfræði við verkfræðideild Háskóla Íslands í dag. Verkefnið, sem nefnist Vinnsluspá þorskafla, fjallar um hvernig hægt er að hámarka afrakstur fiskveiða. 18.1.2008 16:55
Teymi hækkaði mest í dag Íslenska úrvalsvísitalan hækkaði um 0,2% í dag. Mest voru viðskiptin með bréf í Kaupþingi. Það var hins vegar Teymi hf sem hækkaði mest eða um 2,03%. Flaga hækkaði um 1,85% og Exista hækkaði um 1,36%. Century Alumninum Company, móðurfélag Norðuráls, lækkaði hins vegar mest, eða um 8,47%. Atlantic Petroleum lækkaði um 4,05% og Foroyja Banki lækkaði um 1,33%. 18.1.2008 16:51
Dögg Pálsdóttir segir of snemmt að fagna „Ég er mjög ánægð en bíð með að fagna þar til hæstiréttur hefur staðfest þessa niðurstöðu,“ segir Dögg Pálsdóttir varaþingmaður og hæstaréttarlögmaður um niðurstöðu héraðsdóms Reykjavíkur. 18.1.2008 15:17