Fleiri fréttir Nær 100 milljarða kr. viðsnúningur til hins verra hjá FL Group Samkvæmt meðalspá greiningardeilda bankanna um afkomu félaga í kauphöllinni á síðasta ársfjórðungi stefnir í 100 milljarða kr. viðsnúning til hins verra fyrir FL Group. 18.1.2008 10:15 Danski auðjöfurinn Morten Lund elskar íslendinga Danski auðjöfurinn Morten Lund er undrabarn í viðskiptum. Þrátt fyrir ungan aldur er hann einn ríkasti maður Danmerkur. Þessi 34 ára gamli viðskiptamaður hagnaðist gríðarlega þegar hann stofnaði hinn svokallaða Skype síma á netinu. 18.1.2008 10:06 Lækkun á evrópskum hlutabréfamörkuðum Gengi hlutabréfa hefur almennt lækkað á hlutabréfamörkuðum í Evrópu þrátt fyrir hækkun á asískum mörkuðum. Útlitið var hins vegar ekki bjart framanaf í Japan en Nikkei-vísitalan féll um tæp þrjú prósent við upphaf viðskiptadagsins og virtust asískir markaðir almennt á niðurleið. 18.1.2008 09:30 Var Nyhedsavisen selt á eina danska krónu? Jyllandsposten, stærsta dagblað Danmerkur, telur að Morten Lund hafi keypt hið íslenskættaða Nyhedsavisen á aðeins eina krónu-danska. 18.1.2008 08:16 Ein stærstu kaupin frá upphafi fjármálakrísu Yfirtaka London Acquisition á Stork iðnsamstæðunni í Hollandi eru ein stærstu fyrirtækjakaup í Evrópu frá upphafi fjármálakrísunnar, upp á 1,7 milljarða evra. 18.1.2008 06:00 FL Group tók flugið Gengi hlutabréfa í FL Group hækkaði mest skráðra félaga í Kauphöll Íslands í dag, eða um 3,33 prósent. Gengið í enda viðskiptadagsins í 10,85 krónum á hlut og hefur það fallið um rúm 25 prósent frá áramótum. 17.1.2008 16:42 Gengi FL Group hefur hækkað um 4,57% í dag Úrvalsvísitalan í Kauphöll Íslands hefur hækkað um 1,4% frá opnun markaða í morgun og hefur gengi FL Group hækkað mest, eða um 4,57%. Gengi bréfa í Bakkavör Group hefur hækkað um 1,92%. 17.1.2008 14:06 Tap Merrill Lynch meira en spáð var Bandaríski fjárfestingabankinn Merrill Lynch skilaði tapi upp á 9,83 milljarða dala, jafnvirði 642 milljarða íslenskra króna, á fjórða ársfjórðungi síðasta árs samanborið við 2,35 milljarða dala hagnað árið á undan. Langmestu munar um 15 milljarða dala afskriftir á skuldabréfavöndlum og verðbréfum sem tengjast bandarískum undirmálslánum. 17.1.2008 13:50 Merrion Landsbanki fremst í flokki írskra verðbréfafyrirtækja Merrion Landsbanki, dótturfyrirtæki Landsbankans á Írlandi, varð á dögunum hlutskarpast írskra verðbréfafyrirtækja í árlegu vali sem viðskiptatímaritið Finance Magazine í Dublin stendur fyrir. 17.1.2008 12:49 Nýr forstjóri yfir Carnegie Mikael Ericson hefur verið ráðinn forstjóri sænska fjárfestingarbankans Carnegie og mun hann taka við starfinu eigi síðar en í júlí í sumar. Bankinn lenti í miklum vandræðum í fyrrahaust þegar rannsókn efnahagsbrotayfirvalda leiddi til þess að fyrrum yfirmaður hans var dæmdur í hálfs árs fangelsi vegna innherjasvika. Maðurinn mun hafa gefið vini sínum trúnaðarupplýsingar um að góðar fréttir væru á leiðinni frá einu félagi í sænsku kauphöllinni og hagnaðist sá um tæplega 5 milljónir króna á þeim. 17.1.2008 11:33 Glitnir með góða lausafjárstöðu Glitnir er í góðri stöðu með yfir 6 milljarða evra í lausafé eða um 550 milljarða króna og endurfjármögnunarþörf móðurfélags um 2,5 milljarða evra og 1 milljarð evra hjá dótturfélagi Glitnis í Noregi. 17.1.2008 11:08 Góð jól hjá HMV Breska bóka- og tónlistarverslunin HMV átti góð jól, að sögn stjórnenda hennar en salan jókst um 9,4 prósent á milli ára í desember. Þetta er nokkuð annað hljóð en hjá öðrum verslunum í Bretlandi en í heildina talið dróst velta saman á milli ára. 17.1.2008 10:52 Stærsti flatskjár í heimi er 150 tommur Panasonic kynnti stærsta flatskjá heimsins á tæknimessunni CES í Las Vegas í vikunni. Skjár þess er 150 tommur að stærð og getur því dekkað að mestu meðalstórann stofuvegg. 17.1.2008 10:42 Grænt upphaf í Kauphöllinni Íslensku bankarnir og fjármálafyrirtækin tóku sprettinn við upphaf viðskiptadagsins í Kauphöll Íslands í dag og stóðu á grænu. Þetta er nokkuð í samræmi við þróunina á erlendum hlutabréfamörkuðum eftir dapurt gengi undanfarna daga. 17.1.2008 10:18 Sameining fær byr undir báða vængi Hugsanlegar sameiningar flugfélaga hafa fengið byr undir báða vængi í Bandaríkjunum en Delta Air Lines þykir vera að þreifa fyrir sér að kaupa ýmist United Airlines eða Northwest Airlines. 17.1.2008 09:46 Hlutabréfaverð á uppleið víða um heim Gengi hlutabréfa í Evrópu og Asíu hefur almennt hækkað í dag eftir skell í byrjun vikunnar. 17.1.2008 09:05 Milljarðamæringur kaupir 51% í Nyhedsavisen Danski milljarðamæringurinn og fjárfestirinn Morten Lund hefur fest kaup á 51% hlut í hinu íslenskættaða fríblaði Nyhedsavisen í Danmörku. 17.1.2008 07:45 Evrunefnd viðskiptaráðherra tekin til starfa Nefnd viðskiptaráðherra sem fara á yfir lagaumhverfi hér vegna evruskráningar hlutabréfa er tekin til starfa og hefur fundað einu sinni í liðinni viku. 17.1.2008 05:00 Kólnun á fasteignamarkaði hafin Velta síðustu fjögurra vikna er tuttugu prósentum minni en á sama tíma í fyrra. Sérfræðingar spá lækkun raunverðs á árinu. 17.1.2008 00:01 Fjármagnstekjur veikur hlekkur „Ég hef vakið á því athygli við umræður á Alþingi að óvissa væri í fjárlagagerðinni. Það er matið á fjármagnstekjuskattinum og tekjum fyrirtækja,“ segir Pétur H. Blöndal, formaður efnahags- og skattanefndar Alþingis. 17.1.2008 00:01 Novator bætir við sig í Elisa Novator, félag Björgólfs Thors Björgólfssonar, hefur aukið hlut sinn í finnska fjarskiptafélaginu Elisa. 17.1.2008 00:01 Hagnaður yfir árið en tap á fjórðungnum Flugrekstrarsamstæðan AMR, móðurfélag American Airlines, stærsta flugfélags Bandaríkjanna, tapaði 69 milljónum dala, jafnvirði 4,5 milljörðum króna, á fjórða ársfjórðungi nýliðins árs. 17.1.2008 00:01 Tilnefningar streyma inn Á morgun rennur út frestur til að tilnefna vefi til Íslensku vefverðlaunanna 2007. Að sögn Þórlaugar Ágústsdóttur, formanns Samtaka vefiðnaðarins (SVEF), hafa tugir tilnefninga þegar borist. 17.1.2008 00:01 Skype-milljarðamæringur kaupir Nyhedsavisen Morten Lund, sem þénaði milljarða þegar Skype var selt til Ebay árið 2005, hefur keypt 51% hlut af Baugi Group í Dagsbrun Media Fond sem gefur út Nyhedsavisen í Danmörku og Bosto Now í Bandaríkjunum. 16.1.2008 23:27 Bréf í Kauphöll þokast upp á við Við lok dags í Kauphöllinni hafði Úrvalsvísitalan þokast upp á við um 0,03 prósent. Bakkavör Group hækkaði mest allra eðaum 2,56 prósent og Icelandair fór upp um 1,87 prósent. Þá hækkaði Exista, sem er í eigu svokallaðra Bakkabræðra líkt og Bakkavör, um 1,68 prósent. 16.1.2008 16:54 Jón Ásgeir einn áhrifamesti maður dansks fjölmiðlaheims Jón Ásgeir Jóhannesson er þriðji valdamesti maðurinn í dönskum fjölmiðlaheimi. Þetta er álit valnefndar sem tók saman lista yfir 200 valdamikla einstaklinga í fjölmiðlageiranum þar í landi. Jón Ásgeir, starfandi stjórnarformaður Baugs sem á danska fríblaðið Nyhedsavisen. Listinn er birtur í tímariti danskra blaðamanna, Journalisten. 16.1.2008 15:48 Kaupþing ekki hætt við kaupin á NIBC „Kaupþing stefnir að því að kaupa NIBC og bíður samþykkis Fjármálaeftirlitsins fyrir kaupunum," segir Jónas Sigurgeirsson, 16.1.2008 14:13 Verðbólga eykst í Bandaríkjunum Verðbólga jókst talvert í Bandaríkjunum í fyrra samanborið við 2006. Hún mældist 4,1 prósent en var 2,5 prósent í hitteðfyrra og hefur ekki hækkað jafn snarlega á milli ára síðan árið 1990. Mestu munar um verðhækkanir á matvöru og raforku. 16.1.2008 14:01 Óttast ekki gjaldþrot og útbreitt atvinnuleysi Eiríkur Guðnason seðlabankastjóri segist ekki óttast mikil gjaldþrot og útbreitt atvinnuleysi þrátt fyrir óróleika á fjármálamarkaði þessa dagana. 16.1.2008 13:24 Hagnaður JP Morgan niður um 34 prósent Hagnaður bandaríska bankans JP Morgan nam 2,97 milljörðum bandaríkjadala, jafnvirði rétt rúmra 194 milljarða íslenskra króna, á fjórða ársfjórðungi síðasta árs. Til samanburðar nam hagnaðurinn 4,53 milljörðum dala á síðasta fjórðungi 2006 4,5 milljörðum dala. Þetta er því 34 prósenta samdráttur á milli ára, sem skýrist að langmestu leyti af afskriftum um á 2,54 milljarða dala á bandarísku undirmálslánasafni bankans. 16.1.2008 13:11 Seðlabankinn horfir ekki aðgerðalaus á hræringar á fjármálamarkaði Geir H. Haarde forsætisráðherra segir að Seðlabankinn horfi ekki aðgerðarlaus á þær miklu hræringar sem nú eiga sér stað á fjármálamarkaði. 16.1.2008 12:48 Spá slaka á atvinnumarkaði Greiningadeild Glitnis gerir ráð fyrir að síðar á þessu ári sjáist merki um slaka á vinnumarkaði. Töluverður fjöldi erlendra starfsmanna hafi þegar horfð frá Austurlandi eða sé á förum þar sem framkvæmdum vegna stóriðjuuppbyggingar þar er í þann mund að ljúka. Þá er gert ráð fyrir að almennt dragi úr fjárfestingu atvinnuveganna sem einnig muni hafa áhrif á vinnumarkaðinn í ár. 16.1.2008 12:09 Ekkert lát á útgáfu krónubréfa Lítið lát er á krónubréfaútgáfu og minnkar bilið milli heildarupphæðar nýrra útgáfa í janúar annars vegar, og bréfa á gjalddaga í mánuðinum hins vegar, hratt þessa dagana. 16.1.2008 11:22 Seðlabankastjóri í hádegisviðtalinu á Stöð 2 Seðlabankinn leggst gegn því að Kaupþing geri upp í evrum. Þetta mál og fleiri verða rædd við Eirík Guðnason seðlabankastjóra í hádegisviðtalinu á Stöð 2 í dag. 16.1.2008 11:06 Mannabreytingar hjá Tryggingamiðstöðinni Sigríður Hrólfsdóttir, framkvæmdastjóri fjármála og fjárfestinga hjá Tryggingamiðstöðinni hf., hefur sagt starfi sínu hjá félaginu lausu. Sigríður mun láta af störfum um mánaðamótin janúar/febrúar nk. þegar ársuppgjör félagsins liggur fyrir. 16.1.2008 10:57 Úrvalsvísitalan hækkar í alþjóðlegri niðursveiflu Gengi bréfa í Kaupþingi, Existu, Atorku og Bakkavör hefur hækkað í dag en önnur félög hafa lækkað í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni. Önnur félög hafa hins vegar lækkað, mest í Icelandic Group en gengi félagsins hefur fallið um tæp 4,9 prósent á hálftíma. 16.1.2008 10:25 Verðfall víða um heim Talsverður taugatitringur hefur verið á evrópskum hlutabréfum í dag eftir fall á bandarískum mörkuðum í gær og asískum í morgun. FTSE-vísitalan í Bretlandi féll um rúm þrjú prósent skömmu eftir upphaf viðskiptadagsins en jafnaði sig fljótlega. Hún hefur það sem af er dags lækkað um 0,78 prósent. 16.1.2008 09:49 Dreamliner ekki í loftið í bráð Flugvélasmiðir hjá Boeing eiga í vandræðum með smíði Boeing 787 Dreamliner-þotunnar, nýjustu farþegavélar fyrirtækisins, og gæti svo farið að afhending hennar dragist frekar á langinn. Þetta fullyrða dagblöðin Financial Times og Wall Street Journal í dag. 16.1.2008 09:08 Markaðir í Asíu hafa hríðfallið í morgun Markaðir í Asíu hafa hríðfallið í morgun í kjölfar mikillar dýfu á Wall Street í gær. 16.1.2008 07:56 Mikilvægt að halda rónni í erfiðu árferði Grunnstaða fjármálafyrirtækjanna er góð, segir forstjóri FME. Búast má við meiri sveiflum í afkomu sparisjóða en banka. Verkefnin fram undan snúa að fjármögnun og samþættingu. 16.1.2008 06:00 Íhuga flutning höfuðstöðva Forsvarsmenn Kaupþings hafa íhugað kosti þess að snúa yfirtökunni á hollenska bankanum NIBC við. Í stað þess að Kaupþing taki NIBC yfir tæki NIBC Kaupþing yfir. Það myndi þýða að höfuðstöðvar Kaupþings yrðu í Hollandi, Evrópski seðlabankinn yrði bakhjarl bankans og uppgjör gert í evrum. 16.1.2008 05:00 Vogun vinnur, vogun tapar Mikil lækkun á gengi íslenskra hlutabréfa undanfarna mánuði hefur komið mörgum mjög á óvart. Þegar þetta er skrifað hefur gengi Úrvalsvísitölunnar lækkað um 40% frá því að hún náði hámarki í júlí á síðasta ári. Engan veginn virðist útilokað að hún eigi enn eftir að lækka talsvert. 16.1.2008 00:01 Ár skuldabréfanna er runnið upp Undanfarin ár hafa sjónir manna nánast eingöngu beinst að hlutabréfamarkaði, á meðan færri hafa gefið skuldabréfamarkaði gaum. Margar skýringar kunna að liggja þar að baki. Ein er þó líklega sú að ekki hefur verið sami dýrðarljómi yfir skuldabréfum og hlutabréfum, enda eru sveiflur á skuldabréfamarkaði ekki jafn tíðar og á hlutabréfamarkaði og þar af leiðandi er jafnan minni áhætta af fjárfestingu í skuldabréfum. 16.1.2008 00:01 Gæti orðið dýrt að halda bréfunum „Hvert veltumetið á fætur öðru hefur verið slegið það sem af er ári. Gengi bæði verðtryggðra og óverðtryggðra skuldabréfa hefur hækkað töluvert. Það er mjög sjaldgæft að við sjáum svona miklar og kröftugar hreyfingar og við höfum orðið vitni að síðustu vikur,“ segir Hjördís Vilhjálmsdóttir, hagfræðingur hjá greiningu Glitnis. 16.1.2008 00:01 Peningaskápurinn … 16.1.2008 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Nær 100 milljarða kr. viðsnúningur til hins verra hjá FL Group Samkvæmt meðalspá greiningardeilda bankanna um afkomu félaga í kauphöllinni á síðasta ársfjórðungi stefnir í 100 milljarða kr. viðsnúning til hins verra fyrir FL Group. 18.1.2008 10:15
Danski auðjöfurinn Morten Lund elskar íslendinga Danski auðjöfurinn Morten Lund er undrabarn í viðskiptum. Þrátt fyrir ungan aldur er hann einn ríkasti maður Danmerkur. Þessi 34 ára gamli viðskiptamaður hagnaðist gríðarlega þegar hann stofnaði hinn svokallaða Skype síma á netinu. 18.1.2008 10:06
Lækkun á evrópskum hlutabréfamörkuðum Gengi hlutabréfa hefur almennt lækkað á hlutabréfamörkuðum í Evrópu þrátt fyrir hækkun á asískum mörkuðum. Útlitið var hins vegar ekki bjart framanaf í Japan en Nikkei-vísitalan féll um tæp þrjú prósent við upphaf viðskiptadagsins og virtust asískir markaðir almennt á niðurleið. 18.1.2008 09:30
Var Nyhedsavisen selt á eina danska krónu? Jyllandsposten, stærsta dagblað Danmerkur, telur að Morten Lund hafi keypt hið íslenskættaða Nyhedsavisen á aðeins eina krónu-danska. 18.1.2008 08:16
Ein stærstu kaupin frá upphafi fjármálakrísu Yfirtaka London Acquisition á Stork iðnsamstæðunni í Hollandi eru ein stærstu fyrirtækjakaup í Evrópu frá upphafi fjármálakrísunnar, upp á 1,7 milljarða evra. 18.1.2008 06:00
FL Group tók flugið Gengi hlutabréfa í FL Group hækkaði mest skráðra félaga í Kauphöll Íslands í dag, eða um 3,33 prósent. Gengið í enda viðskiptadagsins í 10,85 krónum á hlut og hefur það fallið um rúm 25 prósent frá áramótum. 17.1.2008 16:42
Gengi FL Group hefur hækkað um 4,57% í dag Úrvalsvísitalan í Kauphöll Íslands hefur hækkað um 1,4% frá opnun markaða í morgun og hefur gengi FL Group hækkað mest, eða um 4,57%. Gengi bréfa í Bakkavör Group hefur hækkað um 1,92%. 17.1.2008 14:06
Tap Merrill Lynch meira en spáð var Bandaríski fjárfestingabankinn Merrill Lynch skilaði tapi upp á 9,83 milljarða dala, jafnvirði 642 milljarða íslenskra króna, á fjórða ársfjórðungi síðasta árs samanborið við 2,35 milljarða dala hagnað árið á undan. Langmestu munar um 15 milljarða dala afskriftir á skuldabréfavöndlum og verðbréfum sem tengjast bandarískum undirmálslánum. 17.1.2008 13:50
Merrion Landsbanki fremst í flokki írskra verðbréfafyrirtækja Merrion Landsbanki, dótturfyrirtæki Landsbankans á Írlandi, varð á dögunum hlutskarpast írskra verðbréfafyrirtækja í árlegu vali sem viðskiptatímaritið Finance Magazine í Dublin stendur fyrir. 17.1.2008 12:49
Nýr forstjóri yfir Carnegie Mikael Ericson hefur verið ráðinn forstjóri sænska fjárfestingarbankans Carnegie og mun hann taka við starfinu eigi síðar en í júlí í sumar. Bankinn lenti í miklum vandræðum í fyrrahaust þegar rannsókn efnahagsbrotayfirvalda leiddi til þess að fyrrum yfirmaður hans var dæmdur í hálfs árs fangelsi vegna innherjasvika. Maðurinn mun hafa gefið vini sínum trúnaðarupplýsingar um að góðar fréttir væru á leiðinni frá einu félagi í sænsku kauphöllinni og hagnaðist sá um tæplega 5 milljónir króna á þeim. 17.1.2008 11:33
Glitnir með góða lausafjárstöðu Glitnir er í góðri stöðu með yfir 6 milljarða evra í lausafé eða um 550 milljarða króna og endurfjármögnunarþörf móðurfélags um 2,5 milljarða evra og 1 milljarð evra hjá dótturfélagi Glitnis í Noregi. 17.1.2008 11:08
Góð jól hjá HMV Breska bóka- og tónlistarverslunin HMV átti góð jól, að sögn stjórnenda hennar en salan jókst um 9,4 prósent á milli ára í desember. Þetta er nokkuð annað hljóð en hjá öðrum verslunum í Bretlandi en í heildina talið dróst velta saman á milli ára. 17.1.2008 10:52
Stærsti flatskjár í heimi er 150 tommur Panasonic kynnti stærsta flatskjá heimsins á tæknimessunni CES í Las Vegas í vikunni. Skjár þess er 150 tommur að stærð og getur því dekkað að mestu meðalstórann stofuvegg. 17.1.2008 10:42
Grænt upphaf í Kauphöllinni Íslensku bankarnir og fjármálafyrirtækin tóku sprettinn við upphaf viðskiptadagsins í Kauphöll Íslands í dag og stóðu á grænu. Þetta er nokkuð í samræmi við þróunina á erlendum hlutabréfamörkuðum eftir dapurt gengi undanfarna daga. 17.1.2008 10:18
Sameining fær byr undir báða vængi Hugsanlegar sameiningar flugfélaga hafa fengið byr undir báða vængi í Bandaríkjunum en Delta Air Lines þykir vera að þreifa fyrir sér að kaupa ýmist United Airlines eða Northwest Airlines. 17.1.2008 09:46
Hlutabréfaverð á uppleið víða um heim Gengi hlutabréfa í Evrópu og Asíu hefur almennt hækkað í dag eftir skell í byrjun vikunnar. 17.1.2008 09:05
Milljarðamæringur kaupir 51% í Nyhedsavisen Danski milljarðamæringurinn og fjárfestirinn Morten Lund hefur fest kaup á 51% hlut í hinu íslenskættaða fríblaði Nyhedsavisen í Danmörku. 17.1.2008 07:45
Evrunefnd viðskiptaráðherra tekin til starfa Nefnd viðskiptaráðherra sem fara á yfir lagaumhverfi hér vegna evruskráningar hlutabréfa er tekin til starfa og hefur fundað einu sinni í liðinni viku. 17.1.2008 05:00
Kólnun á fasteignamarkaði hafin Velta síðustu fjögurra vikna er tuttugu prósentum minni en á sama tíma í fyrra. Sérfræðingar spá lækkun raunverðs á árinu. 17.1.2008 00:01
Fjármagnstekjur veikur hlekkur „Ég hef vakið á því athygli við umræður á Alþingi að óvissa væri í fjárlagagerðinni. Það er matið á fjármagnstekjuskattinum og tekjum fyrirtækja,“ segir Pétur H. Blöndal, formaður efnahags- og skattanefndar Alþingis. 17.1.2008 00:01
Novator bætir við sig í Elisa Novator, félag Björgólfs Thors Björgólfssonar, hefur aukið hlut sinn í finnska fjarskiptafélaginu Elisa. 17.1.2008 00:01
Hagnaður yfir árið en tap á fjórðungnum Flugrekstrarsamstæðan AMR, móðurfélag American Airlines, stærsta flugfélags Bandaríkjanna, tapaði 69 milljónum dala, jafnvirði 4,5 milljörðum króna, á fjórða ársfjórðungi nýliðins árs. 17.1.2008 00:01
Tilnefningar streyma inn Á morgun rennur út frestur til að tilnefna vefi til Íslensku vefverðlaunanna 2007. Að sögn Þórlaugar Ágústsdóttur, formanns Samtaka vefiðnaðarins (SVEF), hafa tugir tilnefninga þegar borist. 17.1.2008 00:01
Skype-milljarðamæringur kaupir Nyhedsavisen Morten Lund, sem þénaði milljarða þegar Skype var selt til Ebay árið 2005, hefur keypt 51% hlut af Baugi Group í Dagsbrun Media Fond sem gefur út Nyhedsavisen í Danmörku og Bosto Now í Bandaríkjunum. 16.1.2008 23:27
Bréf í Kauphöll þokast upp á við Við lok dags í Kauphöllinni hafði Úrvalsvísitalan þokast upp á við um 0,03 prósent. Bakkavör Group hækkaði mest allra eðaum 2,56 prósent og Icelandair fór upp um 1,87 prósent. Þá hækkaði Exista, sem er í eigu svokallaðra Bakkabræðra líkt og Bakkavör, um 1,68 prósent. 16.1.2008 16:54
Jón Ásgeir einn áhrifamesti maður dansks fjölmiðlaheims Jón Ásgeir Jóhannesson er þriðji valdamesti maðurinn í dönskum fjölmiðlaheimi. Þetta er álit valnefndar sem tók saman lista yfir 200 valdamikla einstaklinga í fjölmiðlageiranum þar í landi. Jón Ásgeir, starfandi stjórnarformaður Baugs sem á danska fríblaðið Nyhedsavisen. Listinn er birtur í tímariti danskra blaðamanna, Journalisten. 16.1.2008 15:48
Kaupþing ekki hætt við kaupin á NIBC „Kaupþing stefnir að því að kaupa NIBC og bíður samþykkis Fjármálaeftirlitsins fyrir kaupunum," segir Jónas Sigurgeirsson, 16.1.2008 14:13
Verðbólga eykst í Bandaríkjunum Verðbólga jókst talvert í Bandaríkjunum í fyrra samanborið við 2006. Hún mældist 4,1 prósent en var 2,5 prósent í hitteðfyrra og hefur ekki hækkað jafn snarlega á milli ára síðan árið 1990. Mestu munar um verðhækkanir á matvöru og raforku. 16.1.2008 14:01
Óttast ekki gjaldþrot og útbreitt atvinnuleysi Eiríkur Guðnason seðlabankastjóri segist ekki óttast mikil gjaldþrot og útbreitt atvinnuleysi þrátt fyrir óróleika á fjármálamarkaði þessa dagana. 16.1.2008 13:24
Hagnaður JP Morgan niður um 34 prósent Hagnaður bandaríska bankans JP Morgan nam 2,97 milljörðum bandaríkjadala, jafnvirði rétt rúmra 194 milljarða íslenskra króna, á fjórða ársfjórðungi síðasta árs. Til samanburðar nam hagnaðurinn 4,53 milljörðum dala á síðasta fjórðungi 2006 4,5 milljörðum dala. Þetta er því 34 prósenta samdráttur á milli ára, sem skýrist að langmestu leyti af afskriftum um á 2,54 milljarða dala á bandarísku undirmálslánasafni bankans. 16.1.2008 13:11
Seðlabankinn horfir ekki aðgerðalaus á hræringar á fjármálamarkaði Geir H. Haarde forsætisráðherra segir að Seðlabankinn horfi ekki aðgerðarlaus á þær miklu hræringar sem nú eiga sér stað á fjármálamarkaði. 16.1.2008 12:48
Spá slaka á atvinnumarkaði Greiningadeild Glitnis gerir ráð fyrir að síðar á þessu ári sjáist merki um slaka á vinnumarkaði. Töluverður fjöldi erlendra starfsmanna hafi þegar horfð frá Austurlandi eða sé á förum þar sem framkvæmdum vegna stóriðjuuppbyggingar þar er í þann mund að ljúka. Þá er gert ráð fyrir að almennt dragi úr fjárfestingu atvinnuveganna sem einnig muni hafa áhrif á vinnumarkaðinn í ár. 16.1.2008 12:09
Ekkert lát á útgáfu krónubréfa Lítið lát er á krónubréfaútgáfu og minnkar bilið milli heildarupphæðar nýrra útgáfa í janúar annars vegar, og bréfa á gjalddaga í mánuðinum hins vegar, hratt þessa dagana. 16.1.2008 11:22
Seðlabankastjóri í hádegisviðtalinu á Stöð 2 Seðlabankinn leggst gegn því að Kaupþing geri upp í evrum. Þetta mál og fleiri verða rædd við Eirík Guðnason seðlabankastjóra í hádegisviðtalinu á Stöð 2 í dag. 16.1.2008 11:06
Mannabreytingar hjá Tryggingamiðstöðinni Sigríður Hrólfsdóttir, framkvæmdastjóri fjármála og fjárfestinga hjá Tryggingamiðstöðinni hf., hefur sagt starfi sínu hjá félaginu lausu. Sigríður mun láta af störfum um mánaðamótin janúar/febrúar nk. þegar ársuppgjör félagsins liggur fyrir. 16.1.2008 10:57
Úrvalsvísitalan hækkar í alþjóðlegri niðursveiflu Gengi bréfa í Kaupþingi, Existu, Atorku og Bakkavör hefur hækkað í dag en önnur félög hafa lækkað í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni. Önnur félög hafa hins vegar lækkað, mest í Icelandic Group en gengi félagsins hefur fallið um tæp 4,9 prósent á hálftíma. 16.1.2008 10:25
Verðfall víða um heim Talsverður taugatitringur hefur verið á evrópskum hlutabréfum í dag eftir fall á bandarískum mörkuðum í gær og asískum í morgun. FTSE-vísitalan í Bretlandi féll um rúm þrjú prósent skömmu eftir upphaf viðskiptadagsins en jafnaði sig fljótlega. Hún hefur það sem af er dags lækkað um 0,78 prósent. 16.1.2008 09:49
Dreamliner ekki í loftið í bráð Flugvélasmiðir hjá Boeing eiga í vandræðum með smíði Boeing 787 Dreamliner-þotunnar, nýjustu farþegavélar fyrirtækisins, og gæti svo farið að afhending hennar dragist frekar á langinn. Þetta fullyrða dagblöðin Financial Times og Wall Street Journal í dag. 16.1.2008 09:08
Markaðir í Asíu hafa hríðfallið í morgun Markaðir í Asíu hafa hríðfallið í morgun í kjölfar mikillar dýfu á Wall Street í gær. 16.1.2008 07:56
Mikilvægt að halda rónni í erfiðu árferði Grunnstaða fjármálafyrirtækjanna er góð, segir forstjóri FME. Búast má við meiri sveiflum í afkomu sparisjóða en banka. Verkefnin fram undan snúa að fjármögnun og samþættingu. 16.1.2008 06:00
Íhuga flutning höfuðstöðva Forsvarsmenn Kaupþings hafa íhugað kosti þess að snúa yfirtökunni á hollenska bankanum NIBC við. Í stað þess að Kaupþing taki NIBC yfir tæki NIBC Kaupþing yfir. Það myndi þýða að höfuðstöðvar Kaupþings yrðu í Hollandi, Evrópski seðlabankinn yrði bakhjarl bankans og uppgjör gert í evrum. 16.1.2008 05:00
Vogun vinnur, vogun tapar Mikil lækkun á gengi íslenskra hlutabréfa undanfarna mánuði hefur komið mörgum mjög á óvart. Þegar þetta er skrifað hefur gengi Úrvalsvísitölunnar lækkað um 40% frá því að hún náði hámarki í júlí á síðasta ári. Engan veginn virðist útilokað að hún eigi enn eftir að lækka talsvert. 16.1.2008 00:01
Ár skuldabréfanna er runnið upp Undanfarin ár hafa sjónir manna nánast eingöngu beinst að hlutabréfamarkaði, á meðan færri hafa gefið skuldabréfamarkaði gaum. Margar skýringar kunna að liggja þar að baki. Ein er þó líklega sú að ekki hefur verið sami dýrðarljómi yfir skuldabréfum og hlutabréfum, enda eru sveiflur á skuldabréfamarkaði ekki jafn tíðar og á hlutabréfamarkaði og þar af leiðandi er jafnan minni áhætta af fjárfestingu í skuldabréfum. 16.1.2008 00:01
Gæti orðið dýrt að halda bréfunum „Hvert veltumetið á fætur öðru hefur verið slegið það sem af er ári. Gengi bæði verðtryggðra og óverðtryggðra skuldabréfa hefur hækkað töluvert. Það er mjög sjaldgæft að við sjáum svona miklar og kröftugar hreyfingar og við höfum orðið vitni að síðustu vikur,“ segir Hjördís Vilhjálmsdóttir, hagfræðingur hjá greiningu Glitnis. 16.1.2008 00:01