Viðskipti innlent

Enn lækkar SPRON

Guðmundur Hauksson stýrir SPRON.
Guðmundur Hauksson stýrir SPRON.

Íslenska úrvalsvísitalan lækkaði um 0,77% í dag. Century Aluminum Company, móðurfélag Norðuráls, lækkaði mest, eða um 2,74%. FL Group hf lækkaði um 0,79%. Foroya Banki lækkaði um 0,36%. Icelandair Group hf lækkaði um 0,19% og Kaupþing banki hf. um 0,14%.

Sparisjóður Reykjavíkur og Nágrennis lækkaði mest, eða um 6,06%. Exista lækkaði um 5,56% og Teymi hf. 2,57%. Þá lækkaði Eimskipafélag Íslands um 2,47% og ICEQ verðbréfasjóður um 1,74%.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×