Viðskipti innlent

412 milljarða rýrnun fjármálafyritækja frá áramótum

Verðmæti Kaupþings hefur rýrnað um 137 milljarða frá áramótum.
Verðmæti Kaupþings hefur rýrnað um 137 milljarða frá áramótum.

Virði fjármálafyrirtækjanna sjö í Kauphöll Íslands hefur rýrnað um 412 milljarða frá áramótum. Mest hefur virði Kaupþings rýrnað eða um 137 milljarða.

Það er óhætt að segja fyrirtækjunum sjö, Exista, FL Group, Glitni, Kaupþing, Landsbankanum, Spron og Straumi-Burðarás, hafi hreinlega blætt út á þessum fyrstu þremur vikum janúarmánaðar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×