Viðskipti innlent

SPRON lækkaði um tæp 10,6%

Guðmundur Hauksson er forstjóri SPRON.
Guðmundur Hauksson er forstjóri SPRON.

Það var eldrauður dagur í Kauphöllinni í dag og úrvalsvísitalan lækkaði um 4%. Sparisjóður Reykjavíkur og Nágrennis lækkaði mest, eða um 10,57. Atlantic Petroleum lækkaði um 7,86%. FL Group hf lækkaði um 6,15% og Exista lækkaði um 5,77%. Foroya Banki lækkaði minnst, eða um 5,74%. Ekkert fyrirtæki hækkaði í dag.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×