Viðskipti erlent

Hækkanir á mörkuðum í Asíu

Hlutbréf á mörkuðum í Asíu hækkuðu töluvert í morgun í kjölfar ákvörðunnar Seðlabanka Bandaríkjanna í gær að lækka stýrivexti verulega.

Nikkei-vísitalan í Japan hækkaði um rúm 3% eftir að hafa fallið um 6% deginum áður. Í Hong ong hækkaði vísitalan um 5%, Í Ástralíu um 5% og í Sjanghai hækkaði vísitalan um 3% eftir að hafa fallið um 7% deginum áður.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×