Viðskipti innlent

Teymi hækkaði mest í dag

Árni Pétur Jónsson er forstjóri Teymis.
Árni Pétur Jónsson er forstjóri Teymis.

Íslenska úrvalsvísitalan hækkaði um 0,2% í dag. Mest voru viðskiptin með bréf í Kaupþingi. Það var hins vegar Teymi hf sem hækkaði mest eða um 2,03%. Flaga hækkaði um 1,85% og Exista hækkaði um 1,36%. Century Alumninum Company, móðurfélag Norðuráls, lækkaði hins vegar mest, eða um 8,47%. Atlantic Petroleum lækkaði um 4,05% og Foroyja Banki lækkaði um 1,33%.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×