Viðskipti innlent

Gengi FL Group undir 10

Jón Sigurðsson, forstjóri FL Group, hefur þurft að horfa upp á mikla lækkun á gengi bréfa í félaginu í morgun.
Jón Sigurðsson, forstjóri FL Group, hefur þurft að horfa upp á mikla lækkun á gengi bréfa í félaginu í morgun.

Gengi FL Group fór nú um hádegið undir 10 í fyrsta sinn síðan 22. október 2004 og stóð í 9,90. Gengið hafði lækkað um rétt  7,74% frá því að markaðir opnuðu í morgun. 

Vermæti félagsins er nú rétt rúmir 134,4 milljarðar og hafði rýrnað um tæpa 11 milljarða frá því í morgun.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×