Fleiri fréttir

Heilbrigðismál – víða kreppir að

Reynir Arngrímsson skrifar

Fjárveitingar til heilbrigðismála eru undirstöðuatriði og grundvöllur allrar þjónustu við sjúka. Án viðunandi fjármögnunar sligast starfsemin undan álagi. Starfsmenn leggja árar í bát og eðlileg endurnýjun dregst saman.

Tómur þingsalur – hvar eru allir?

Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar

Sú mynd sem margir hafa af störfum Alþingis er hálftómur þingsalur eða þingsalur þar sem menn skiptast á að vera með skæting og jafnvel rífast. Fyrirsagnir í blöðum undirstrika oft þetta ósætti og togstreitu sem á sér stað á Alþingi. Þó er það langt frá raunveruleikanum.

Til varnar hrægömmum

Sigurður Friðleifsson skrifar

Undanfarin ár hefur meira og minna allt samfélagið snúist um fyrrverandi, núverandi og verðandi fjármálagerninga. Ég verð nú að viðurkenna að skilningur minn á þessum fjármálafléttum hefur verið afar takmarkaður og nú hefur reyndar komið í ljós að skilningurinn var

Niðursetningur atvinnulífsins

Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir skrifar

Þegar Alþingi tekur fjárlagafrumvarpið til umræðu ár hvert verður mönnum tíðrætt um forgangsröðun. Eðlilega. Ef niðurskurður er yfirvofandi fyrir Háskóla- og rannsóknastarfsemi – sem hann oft er – þá heyrast gjarnan raddir um mikilvægi háskóla og rannsókna fyrir atvinnulífið.

Ríkisstyrktur útvegur

Lýður Árnason skrifar

Samtök útgerðarmanna segja félagsmenn sína hafa búið til verðmæti úr hinum nýja fiskistofni sem synti inn í landhelgi Íslands fyrir örfáum árum og kallast makríll. Útflutningsverðmætin, 25 milljarðar á sl. ári, hefðu ekki orðið til nema fyrir þeirra tilstilli.

"Landskemmarar“

Ólafur Hallgrímsson skrifar

Sigurður Arnalds verkfræðingur, einn af aðalhugmyndafræðingum Kárahnjúkavirkjunar, ritar óvenjulega grein í Mbl. 11. okt. sl. Kveðst hafa verið á heilsubótargöngu í Laugarásnum á liðnu sumri, mætir þar konu einni, er snýr sér við og kallar á eftir honum orðið „landskemmari“.

Íslensk hönnun, handverk og föndur?

Halla Helgadóttir skrifar

Nú er til umfjöllunar á Alþingi frumvarp um breytingar á lögum um notkun þjóðfána Íslendinga á íslenskum vörum. Í frumvarpinu er hönnun, handverki og jafnvel föndri ruglað saman eins og er nokkuð algengt hér á landi.

Gálgahraun

Halldór Ólafsson skrifar

Eftir að hafa fylgst með því ónauðsynlega hervirki sem framið er þessa daga í Gálgahrauni verður mér æ oftar hugsað til þriggja frumherja náttúruverndar á Íslandi.

Rás 2 selur gistirými

Dr. Gunni skrifar

Þegar spilaborgin hrundi árið 2008 og íslenskir bankakarlar reyndust ekki þau séní sem búið var að innprenta okkur var fátt um fína drætti í hinni séríslensku minnimáttarkennd.

Þrjár krónur af þúsundkalli

Engilbert Guðmundsson skrifar

Nokkur umræða hefur orðið um framlög íslenska ríkisins til þróunarsamvinnu. Til að umræðan geti orðið málefnaleg er nauðsynlegt að hún byggist á staðreyndum og þekkingu.

Vandi heilbrigðiskerfisins og skortur á heildarsýn

Skúli Thoroddsen skrifar

Ég hrökk í kút yfir hádegisfréttum 24. nóvember sl. þegar RÚV flutti athugasemdalaust fregnir af boðskap forsætisráðherra í heilbrigðismálum. Að allur okkar vandi stafi frá fyrri ríkisstjórn kom ekki á óvart, heldur hin snauða umfjöllun.

Varað við furðuhugmynd um hálendisveg

Hjörleifur Guttormsson skrifar

Á ráðstefnu Austurbrúar, samstarfsvettvangs ríkis og sveitarfélaga eystra, í byrjun nóvember sl. ræddu tveir háskólakennarar, Trausti Valsson og Birgir Jónsson, um æskilegan uppbyggðan hálendisveg norðan Vatnajökuls, þ.e. frá Hálslóni vestur á Sprengisandsleið.

Leitin að réttlætinu

Karl Garðarsson skrifar

Það má kannski segja að með skuldaleiðréttingu ríkisstjórnarinnar sé reynt að gera hið ómögulega – að skilgreina réttlæti. Það getur verið vandasamt, því réttlæti eins er óréttlæti annars.

Leið að auknum skilningi þjóða á milli

Rut Þorsteinsdóttir skrifar

Þegar nafnið Fulbright er nefnt kemur eflaust flestum í hug styrkur ætlaður afburðanemendum til framhaldsnáms í Bandaríkjunum. Það var við lok síðari heimsstyrjaldarinnar að hugmyndin að styrk kviknaði sem hefði það að markmiði að auka gagnkvæman skilning þjóða á milli

Hvati til sparnaðar

Elsa Lára Arnardóttir skrifar

Sparnaður er mikilvægur fyrir okkur öll, sama hvort við reynum að spara fyrir hlutum sem okkur langar til að eignast, eða þegar við söfnum okkur fyrir útborgun í stærri hlutum, eins og t.d. húsnæði.

Námslán eru hluti af verðtryggðum skuldum heimila

Guðlaug Kristjánsdóttir og Georg Brynjarsson skrifar

BHM – heildarsamtök háskólamenntaðra á vinnumarkaði hafa að undanförnu ítrekað þá staðreynd að verðtryggðar skuldbindingar heimila á Íslandi skiptast í húsnæðislán annars vegar og námslán hins vegar.

Auðvelt er að jafna hlutfall kynjanna í fjölmiðlum

Gunnar Hersveinn skrifar

Ritstjórar, fréttastjórar og fréttamenn geta auðveldlega lagað kynjaskekkjuna í fréttum fjölmiðla. Þetta er aðeins spurning um áhuga og nennu. Rannsóknir eru fyrir hendi og aðferðir liggja fyrir.

Ráðist á Ríkisútvarpið

Hrund Ólafsdóttir skrifar

Ég varð óörugg og hrædd í síðustu viku því það var ráðist á menningarlegar rætur mínar og gildi sem ég var alin upp við. Það var ráðist á kjarnann í Ríkisútvarpinu.

Opið bréf til Illuga

O. Lilja Birgisdóttir skrifar

Kæri Illugi. Takk fyrir fundinn í Flensborgarskóla þriðjudaginn 3. desember en ég sat með þér á fundi varðandi málefni framhaldsskólanna í Hafnarfirði, stöðu þeirra í dag. Einhvern veginn fjallaði fundurinn þó meira um niðurstöður PISA-könnunarinnar

Hlutfall kirkju í ríkisrekstri

Valgarður Guðjónsson skrifar

Það er varla hægt að líta í fjölmiðil þessa dagana án þess að rekast á kvartanir forsvarsmanna ríkisrekinnar kirkju yfir því hversu miklum niðurskurði reksturinn hafi þurft að sæta, meira en aðrir – og hversu bág fjárhagsstaða hennar sé.

Hefur kreppan áhrif á námsárangur barna?

Jónína Gunnarsdóttir skrifar

Niðurstöður voru nýlega kynntar úr Pisa-könnuninni sem gerð er á þriggja ára fresti og varð útkoma íslenskra barna menntamálaráðherra, Illuga Gunnarssyni, mikið áfall. Illugi vill í kjölfarið grandskoða menntakerfið og er það vel, en fleira þarf að skoða.

Allt í lagi, Guðni!

Sighvatur Björgvinsson skrifar

Ég man eftir því frá því ég var ungur drengur – fyrir meira en 60 árum – að þegar amma mín og síðan mamma gerðu sér sérstakt far um að vanda matseldina þá var einstök áhersla lögð á að nota bæri ÍS-lenskt smjör – með þungri áherslu á fyrsta atkvæðið.

Öryrkjar og jólin – Velsæld eða ójöfnuður

Valgeir Matthías Pálsson skrifar

Margir öryrkjar eiga um sárt að binda nú þegar líður að einni helgustu hátíð kristinna manna, þ.e. jólum. Margir eiga ekki í sig og á og í raun er ástandið þannig að margir svelta þegar líður á hvern einasta mánuð ársins vegna þess að bætur almannatrygginga duga ekki til framfærslu

Jólagjöfin þín í ár

Gefðu þér í jólagjöf leiðir til að verða sterkari leiðtogi í þínu eigin lífi.

Betur má ef duga skal!

Sigríður Hagalín Björnsdóttir og Anna Sigríður Þráinsdóttir skrifar

Rannveig Magnúsdóttir sendi Ríkisútvarpinu þarfa brýningu í Fréttablaðinu 6. desember sl. og krafði okkur svara við því hvers vegna ekki væru fleiri dagskrárliðir en raun ber vitni sendir út með texta á 888-síðu textavarpsins.

"Fólk er fífl“

Haukur R. Hauksson skrifar

Þessi fullyrðing sem sett var fram af ágætismanni fyrir nokkrum árum rifjaðist upp fyrir mér þegar auglýsing frá Samtökum atvinnulífsins birtist okkur nú á skjánum dag eftir dag. Áskorun til hins almenna launþega. Ekki gera neinar launakröfur, allavega ekki yfir 2%

Orðsending til jólasveina og foreldra

Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar

Nú nálgast jólin og jólasveinar fara að gera sig tilbúna til bæjarferða með ýmislegt spennandi í pokahorninu í skóinn fyrir börnin. Við Íslendingar látum okkur ekki nægja einn jólasvein eins og flestar þjóðir gera, heldur þrettán sem koma einn af öðrum.

Ert þú aldrei í vinnunni?

Siggeir F. Ævarsson skrifar

Í eldhúsinu heima hjá mér hangir stundataflan mín. Þar sést svart á hvítu að ég er aldrei í vinnunni. Þetta eru bara einhverjir örfáir tímar á viku, nær ekki einu sinni fullri 40 tíma vinnuviku. Þar fyrir utan eru líka alltaf starfsdagar, og þá er ég ekki í vinnunni.

ADHD og mótsagnir um lyfjafíkn Opið bréf til landlæknis

Björk Þórarinsdóttir og Þröstur Emilsson skrifar

Í Læknablaðinu birtist nýverið grein sem ber heitið „ADHD og misnotkun lyfja I“ (frá lyfjaeftirliti landslæknis, 2. pistill). ADHD samtökin hafa ítrekað síðan reynt að ná fundi með landlækni því þau hafa þungar áhyggjur af þeim fullyrðingum sem þar er haldið fram

Verjum aukinn hlut kvenna í bæjar- og sveitarstjórnum

Eygló Harðardóttir skrifar

Um þessar mundir standa allar Norðurlandaþjóðirnar á þeim merku tímamótum að öld er liðin frá því að konur fengu fyrst kosningarétt og kjörgengi til jafns við karla. Við Íslendingar fögnum þessum tímamótum árið 2015.

Íslendingar vilja hjálpa sárafátækum

Ragnar Schram skrifar

Við Íslendingar viljum styðja þjóðir sem eru mun fátækari en við á leið þeirra til bættra lífsgæða. Niðurstöður skoðanakönnunar sem MMR gerði fyrr á árinu sýndu að níu af hverjum tíu Íslendingum vilja óbreytt eða aukin framlög til alþjóðlegrar þróunarsamvinnu.

Skortur á sæmdartilfinningu?

Jón Kalman Stefánsson skrifar

Orð okkar og gerðir lýsa innra manni; Bjarni Benediktsson vill skerða framlög til þróunarmála, stórlega, og sækja þangað fjármuni í heilbrigðiskerfið. Samt höfum við Íslendingar aldrei, jafnvel ekki í mestu góðærum, staðið við alþjóðlegar skuldbindingar um framlög

Hvaða lærdóm má draga af PISA?

Jóhanna Einarsdóttir skrifar

Nýlega voru kynntar niðurstöður PISA, alþjóðlegrar könnunar á lesskilningi, stærðfræðilæsi og náttúrufræðilæsi 15 ára barna. Í könnuninni er leitast við að meta, ekki einungis þekkingu nemenda úr skólanum heldur einnig hvort þeir geta nýtt hana við nýjar aðstæður.

Ekki sundra Orkuveitu Reykjavíkur!

Ögmundur Jónasson skrifar

Samkvæmt tilskipun Evrópusambandsins skal orkufyrirtækjum sundrað í einingar sem annast vinnslu, dreifingu og sölu á orku og jafnframt ber að aðskilja rækilega rekstur sem flokkast undir samkeppnisrekstur frá starfsemi sem heyrir undir einkaleyfisrekstur.

Ekki gefa mér peninga!

Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar

Í nóvember 2004 skokkaði ég niður í banka og tók 100% lán til þess að kaupa mína fyrstu íbúð. Ég setti íbúðina á sölu stuttu eftir hrun og seldi hana um áramótin 2008/2009. Á þessum fjórum árum fékk ég einhverja hundrað þúsund kalla í vaxtabætur

Munnmök eru nýi góða nótt kossinn

Hanna Björg Vilhjálmsdóttir skrifar

Titill greinarinnar vísar í bók sem kom út í Kanada fyrir nokkru, "Oral sex is the new good night kiss“, og fjallar um áhrif klámvæðingar á kynhegðun ungmenna.

Karlmenn sem elska konur

Valur Heiðar Sævarsson skrifar

Ég er erkitýpukarlmaður sem finnst gott að borða og þá helst rautt kjöt og ég pissa stundum út fyrir. Þrif á heimilinu eru ekki það fyrsta sem mér dettur í hug yfir hluti til að framkvæma þegar heim er komið.

Vildi hann kannski vel?

Sóllilja Guðmundsdóttir skrifar

Ég þekkti eitt sinn stúlku sem sagði mér sögu sem mig langar að deila með ykkur. Það var hásumar og vinahópur nokkur ákvað að skella sér saman á útihátíð. Þau fóru á tónleika þar sem alls kyns frægir listamenn tróðu upp og skemmtu sér konunglega.

Áríðandi skilaboð til ferðamanna!

Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar

Áríðandi skilaboð til ferðamanna er áletrun á póstkorti sem Barnaheill - Save the Children Íslandi hefur gefið út og er dreift til ferðamanna. Heilsugæslan hefur lagt verkefninu lið með því að hafa kortið sýnilegt

Afsökunarbeiðni til Hjallastefnunnar

Fanný Heimisdóttir skrifar

yrir nokkru skrifaði ég grein um naumhyggju í leikskólum og/eða heima. Þar ræddi ég óvarlega um Hjallastefnuna. Skrif mín styggðu marga og það þykir mér miður, ég bið afsökunar á því að hafa notað orð sem særðu.

Byltingin étur börnin sín

Ísak Rúnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson skrifar

Þarna sátu þeir vígreifir og glaðir, búnir að útvega fé og útfæra stærstu aðgerð í sögu fyrirgreiðslupólitíkur á Íslandi, á þessari stundu voru þeir ótvíræðir sigurvegarar. Og undirritaðir, sem héldu að það besta við niðurfellingarloforðið væri óframkvæmanleiki þess

Opið bréf til kynslóðar

Bjartur Steingrímsson skrifar

Ég er íslenskur strákur fæddur í Reykjavík í upphafi 10. áratugar síðustu aldar. Úr barnæsku minnist ég aðallega gameboy-tölva og pokémon-spila en unglingsárin snerust meira um veislur, nýjar græjur, utanlandsferðir og bullandi bjartsýni.

Hvað er kynbundið ofbeldi?

Ása Lind Finnbogadóttir skrifar

Vegna átaks sem nú er í gangi gegn kynbundnu ofbeldi er ekki úr vegi að skilgreina hugtakið aðeins. Ekki bara vegna þess að mér finnst sumir misskilja það heldur líka til að auðvelda fólki að tala saman og um sama hlut þegar það rökræðir.

Sjá næstu 50 greinar