Íslendingar vilja hjálpa sárafátækum Ragnar Schram skrifar 11. desember 2013 06:00 Við Íslendingar viljum styðja þjóðir sem eru mun fátækari en við á leið þeirra til bættra lífsgæða. Niðurstöður skoðanakönnunar sem MMR gerði fyrr á árinu sýndu að níu af hverjum tíu Íslendingum vilja óbreytt eða aukin framlög til alþjóðlegrar þróunarsamvinnu. Þá túlka ég tölur frá ýmsum samtökum sem koma að þróunarsamvinnu einnig í þá veru en tugir þúsunda íslenskra heimila greiða mánaðarlega til slíkrar samvinnu. Það gera þeir t.d. með því að hjálpa með gagnsæjum hætti einu foreldralausu barni svo það fái fjölskyldu og geti stundað nám í góðum skóla og síðar komið að uppbyggingu heimabyggðar sinnar. Algeng mánaðarleg framlög þessara íslensku heimila eru á bilinu 1.000–5.000 krónur. Mörg heimilin búa við þröngan fjárhag og neita sér um einhver gæði til að geta hjálpað þeim sem miklu minna eiga, því vilji er stundum allt sem þarf.Vilji er allt sem þarf Íslendingar hafa ítrekað lýst því yfir að þeir vilji veita 0,7% af þjóðartekjum til þróunarsamvinnu. Í dag er hlutfallið 0,26%. Ef um einstakling með meðaltekjur væri að ræða samsvaraði það tæplega 2.000 krónum á mánuði. Sem betur fer eru þeir ekki margir sem gætu, með snjallsíma í hönd og tískusólgleraugu á nefinu, horft í augu sveltandi manns og neitað um aðstoð. Við Íslendingar viljum standa við alþjóðlegar skuldbindingar (0,7% af þjóðartekjum) á þessu sviði. Það er vel hægt. En að sjálfsögðu þurfum við að verja fénu þar sem það nýtist best og með gagnsæjum hætti. Það er einnig hægt. Svo þurfum við líka að hjálpa því fólki hér á landi sem býr við sárafátækt. Það er líka vel hægt. Vilji er allt sem þarf. En svo er líka hægt að reisa sér fílabeinsturn og lifa þar góðu lífi við allsnægtir, jafnvel með bundið fyrir augun. Það viljum við ekki. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Ferðamannaþorpin - Náttúruvá Þóra B. Hafsteinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Sjá meira
Við Íslendingar viljum styðja þjóðir sem eru mun fátækari en við á leið þeirra til bættra lífsgæða. Niðurstöður skoðanakönnunar sem MMR gerði fyrr á árinu sýndu að níu af hverjum tíu Íslendingum vilja óbreytt eða aukin framlög til alþjóðlegrar þróunarsamvinnu. Þá túlka ég tölur frá ýmsum samtökum sem koma að þróunarsamvinnu einnig í þá veru en tugir þúsunda íslenskra heimila greiða mánaðarlega til slíkrar samvinnu. Það gera þeir t.d. með því að hjálpa með gagnsæjum hætti einu foreldralausu barni svo það fái fjölskyldu og geti stundað nám í góðum skóla og síðar komið að uppbyggingu heimabyggðar sinnar. Algeng mánaðarleg framlög þessara íslensku heimila eru á bilinu 1.000–5.000 krónur. Mörg heimilin búa við þröngan fjárhag og neita sér um einhver gæði til að geta hjálpað þeim sem miklu minna eiga, því vilji er stundum allt sem þarf.Vilji er allt sem þarf Íslendingar hafa ítrekað lýst því yfir að þeir vilji veita 0,7% af þjóðartekjum til þróunarsamvinnu. Í dag er hlutfallið 0,26%. Ef um einstakling með meðaltekjur væri að ræða samsvaraði það tæplega 2.000 krónum á mánuði. Sem betur fer eru þeir ekki margir sem gætu, með snjallsíma í hönd og tískusólgleraugu á nefinu, horft í augu sveltandi manns og neitað um aðstoð. Við Íslendingar viljum standa við alþjóðlegar skuldbindingar (0,7% af þjóðartekjum) á þessu sviði. Það er vel hægt. En að sjálfsögðu þurfum við að verja fénu þar sem það nýtist best og með gagnsæjum hætti. Það er einnig hægt. Svo þurfum við líka að hjálpa því fólki hér á landi sem býr við sárafátækt. Það er líka vel hægt. Vilji er allt sem þarf. En svo er líka hægt að reisa sér fílabeinsturn og lifa þar góðu lífi við allsnægtir, jafnvel með bundið fyrir augun. Það viljum við ekki.
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar