Öfgar á Íslandi Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar 11. maí 2025 11:01 Fólk í dýra- og náttúruvernd er oft ásakað að vera í öfgum. Ég ætla að leyfa mér að snúa þessu við. Skoðum 7 dæmi um raunverulegar öfgar á Íslandi: 1. Það er öfgakennt að vera nánast eina þjóðin í heiminum sem leyfir blóðmerahald. 2. Það er öfgakennt að vera nánast eina þjóðin í heiminum sem leyfir stórhvalaveiðar. 3. Það er öfgakennt að vera nánast eina Evrópuþjóðin sem leyfir minkabú. 4. Það er öfgakennt að vera nánast eina Evrópuþjóðin sem biður ítrekað um undanþágu frá reglum um betri aðbúnað svína. 5. Það er öfgakennt að vera eina Norðurlandaþjóðin sem niðurgreiðir árlega slátrun á 7.000 heimskautarefum. 6. Það er öfgakennt að heimila veiðar á 15 fuglategundum sem eru á skilgreindum hættulistum. 7. Það er öfgakennt að hægt er að fá leyfi til að veiða sel þrátt fyrir að báðar selategundirnar sem hér lifa eru í hættu samkvæmt Náttúrufræðistofnun. Það eru svo sannarlega öfgar á Íslandi. Þær eru þó í kolranga átt. Það verður annars fróðlegt að sjá hvort ný ríkisstjórn mun falla frá einhverra þessara öfga eða hvort ekkert breytist. Höfunduer er fyrrverandi alþingismaður og stjórnarmaður í Dýraverndarsambandi Íslands Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ágúst Ólafur Ágústsson Dýr Mest lesið Þið dirfist að kalla mig fasista og rasista? Davíð Bergmann Skoðun Í Kópavogi borga tekjuháir foreldrar leikskólabarna mest, er það svo ósanngjarnt? Rakel Ýr Isaksen Skoðun Halldór 14.06.2025 Halldór Brotin stjórnarandstaða í fýlu Arnar Steinn Þórarinsson Skoðun Engin haldbær rök fyrir því að dánaraðstoð skaði líknarmeðferð Ingrid Kuhlman Skoðun Úthlutun Matvælasjóðs Fjóla Einarsdóttir Skoðun Aðlögun á Austurvelli Heiða Ingimarsdóttir Skoðun Auðlindin er sameign – en verðmætasköpunin er ekki sjálfgefin Kristinn Karl Brynjarsson Skoðun Versta sem gæti gerzt Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Opið bréf til Ölmu Möller, heilbrigðisráðherra Anna Margrét Hrólfsdóttir,Lilja Guðmundsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Til hamingju með daginn á ný! Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Gefðu blóð, gefðu von: saman björgum við lífum Davíð Stefán Guðmundsson skrifar Skoðun Versta sem gæti gerzt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Aðlögun á Austurvelli Heiða Ingimarsdóttir skrifar Skoðun Í Kópavogi borga tekjuháir foreldrar leikskólabarna mest, er það svo ósanngjarnt? Rakel Ýr Isaksen skrifar Skoðun Auðlindin er sameign – en verðmætasköpunin er ekki sjálfgefin Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Brotin stjórnarandstaða í fýlu Arnar Steinn Þórarinsson skrifar Skoðun Úthlutun Matvælasjóðs Fjóla Einarsdóttir skrifar Skoðun Engin haldbær rök fyrir því að dánaraðstoð skaði líknarmeðferð Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Opið bréf til Ölmu Möller, heilbrigðisráðherra Anna Margrét Hrólfsdóttir,Lilja Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti næst ekki með ranglæti Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Fagleg rök fjarverandi við opinbera styrkveitingu Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Ætla stjórnvöld virkilega að eyðileggja eftirlaunasjóði verkafólks endanlega? Vilhjálmur Birgisson skrifar Skoðun Heilbrigðistækni getur gjörbylt aðgengi og gæðum í heilbrigðisþjónustu Erla Tinna Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ísland smíðar – köllum á hetjurnar okkar Einar Mikael Sverrisson skrifar Skoðun Yfir 90% ferðamanna eru ánægðir með dvöl sína á höfuðborgarsvæðinu Inga Hlín Pálsdóttir skrifar Skoðun Hvenær kemur að okkur? Hjördís María Karlsdóttir skrifar Skoðun Frjór jarðvegur fyrir glæpagengi til að festa rætur Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Án greiningar, engin ábyrgð Gísli Már Gíslason skrifar Skoðun Rödd barna og ungmenna hunsuð í barnvænu sveitarfélagi? París Anna Bermann Elvarsdóttir,Heimir Sigurpáll Árnason,Fríða Björg Tómasdóttir,Lilja Dögun Lúðvíksdóttir,Bjarki Orrason,Sigmundur Logi Þórðarson,Aldís Ósk Arnaldsdóttir,Leyla Ósk Jónsdóttir,Rebekka Rut Birgisdóttir,Ólöf Berglind Guðnadóttir,Íris Ósk Sverrisdóttir skrifar Skoðun Verkin sem ekki tala Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Myndir þú hætta að flokka ruslið? – Sjálfbærni er ekki tíska Helga Björg Steinþórsdóttir,Eva Magnúsdóttir skrifar Skoðun Þið dirfist að kalla mig fasista og rasista? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Gleymdu að vanda sig Vanda Sigurgeirsdóttir skrifar Skoðun Vindhögg Viðskiptaráðs Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Skoðun Skref aftur á bak fyrir konur með endómetríósu Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Staða leikskólamála í Reykjanesbæ Guðný Birna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Gervigreindaraðstoð: Kennarinn endurheimtir dýrmætan tíma Björgmundur Guðmundsson skrifar Skoðun Tökum höndum saman áður en það er of seint Karólína Helga Símonardóttir skrifar Skoðun PWC – Traustsins verðir? Björn Thorsteinsson skrifar Sjá meira
Fólk í dýra- og náttúruvernd er oft ásakað að vera í öfgum. Ég ætla að leyfa mér að snúa þessu við. Skoðum 7 dæmi um raunverulegar öfgar á Íslandi: 1. Það er öfgakennt að vera nánast eina þjóðin í heiminum sem leyfir blóðmerahald. 2. Það er öfgakennt að vera nánast eina þjóðin í heiminum sem leyfir stórhvalaveiðar. 3. Það er öfgakennt að vera nánast eina Evrópuþjóðin sem leyfir minkabú. 4. Það er öfgakennt að vera nánast eina Evrópuþjóðin sem biður ítrekað um undanþágu frá reglum um betri aðbúnað svína. 5. Það er öfgakennt að vera eina Norðurlandaþjóðin sem niðurgreiðir árlega slátrun á 7.000 heimskautarefum. 6. Það er öfgakennt að heimila veiðar á 15 fuglategundum sem eru á skilgreindum hættulistum. 7. Það er öfgakennt að hægt er að fá leyfi til að veiða sel þrátt fyrir að báðar selategundirnar sem hér lifa eru í hættu samkvæmt Náttúrufræðistofnun. Það eru svo sannarlega öfgar á Íslandi. Þær eru þó í kolranga átt. Það verður annars fróðlegt að sjá hvort ný ríkisstjórn mun falla frá einhverra þessara öfga eða hvort ekkert breytist. Höfunduer er fyrrverandi alþingismaður og stjórnarmaður í Dýraverndarsambandi Íslands
Í Kópavogi borga tekjuháir foreldrar leikskólabarna mest, er það svo ósanngjarnt? Rakel Ýr Isaksen Skoðun
Opið bréf til Ölmu Möller, heilbrigðisráðherra Anna Margrét Hrólfsdóttir,Lilja Guðmundsdóttir Skoðun
Skoðun Í Kópavogi borga tekjuháir foreldrar leikskólabarna mest, er það svo ósanngjarnt? Rakel Ýr Isaksen skrifar
Skoðun Auðlindin er sameign – en verðmætasköpunin er ekki sjálfgefin Kristinn Karl Brynjarsson skrifar
Skoðun Opið bréf til Ölmu Möller, heilbrigðisráðherra Anna Margrét Hrólfsdóttir,Lilja Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Ætla stjórnvöld virkilega að eyðileggja eftirlaunasjóði verkafólks endanlega? Vilhjálmur Birgisson skrifar
Skoðun Heilbrigðistækni getur gjörbylt aðgengi og gæðum í heilbrigðisþjónustu Erla Tinna Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Yfir 90% ferðamanna eru ánægðir með dvöl sína á höfuðborgarsvæðinu Inga Hlín Pálsdóttir skrifar
Skoðun Rödd barna og ungmenna hunsuð í barnvænu sveitarfélagi? París Anna Bermann Elvarsdóttir,Heimir Sigurpáll Árnason,Fríða Björg Tómasdóttir,Lilja Dögun Lúðvíksdóttir,Bjarki Orrason,Sigmundur Logi Þórðarson,Aldís Ósk Arnaldsdóttir,Leyla Ósk Jónsdóttir,Rebekka Rut Birgisdóttir,Ólöf Berglind Guðnadóttir,Íris Ósk Sverrisdóttir skrifar
Skoðun Myndir þú hætta að flokka ruslið? – Sjálfbærni er ekki tíska Helga Björg Steinþórsdóttir,Eva Magnúsdóttir skrifar
Í Kópavogi borga tekjuháir foreldrar leikskólabarna mest, er það svo ósanngjarnt? Rakel Ýr Isaksen Skoðun
Opið bréf til Ölmu Möller, heilbrigðisráðherra Anna Margrét Hrólfsdóttir,Lilja Guðmundsdóttir Skoðun