Námslán eru hluti af verðtryggðum skuldum heimila Guðlaug Kristjánsdóttir og Georg Brynjarsson skrifar 12. desember 2013 06:00 BHM – heildarsamtök háskólamenntaðra á vinnumarkaði hafa að undanförnu ítrekað þá staðreynd að verðtryggðar skuldbindingar heimila á Íslandi skiptast í húsnæðislán annars vegar og námslán hins vegar. Tilefnið er kynning á aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar um höfuðstólslækkun húsnæðislána en rökstuðningur þeirrar aðgerðar er sá að forsendubrestur hafi orðið vegna verðtryggðra lána. Vandséð er að sá rökstuðningur nái yfir eina tegund verðtryggðra lána heimila en ekki aðra. Mikilvægt er að því sé haldið til haga að rökstuðningur aðgerða ríkisstjórnarinnar hefur ekkert með vaxtastig húsnæðislána að gera, enda bera þau ólíka vexti. Verðtryggð húsnæðislán sem ekki hafa verið leiðrétt með fyrri aðgerðum skulu lækkuð enda nái forsendubresturinn til þeirra allra. Ummæli menntamálaráðherra um að námslán séu þegar niðurgreidd af hinu opinbera vekja athygli, enda hefur málflutningur fulltrúa ríkisstjórnarinnar gengið út á að beinar niðurfellingar húsnæðislána séu ekki á kostnað ríkissjóðs. Því er óeðlilegt að blanda þessu tvennu saman, forsendubresturinn er þessu óviðkomandi.Misræmi Eftir stendur sú staðreynd að nú hafa komið til úrræði til leiðréttingar á höfuðstól annarrar tegundar verðtryggðra skulda heimilanna en ekki hinnar. Fjöldi greiðenda námslána býr ekki í eigin húsnæði og því skapar það misræmi að handvelja aðeins aðra tegund lána þegar kemur að opinberum aðgerðum. Í þessu felst misræmi í grundvallaratriðum sem stangast á við málflutning fulltrúa ríkisstjórnarinnar um forsendubrest verðtryggðra lána. Þá hefur komið fram að menntamálaráðherra hafi í sumar sagt að skoða ætti námslán eftir að tillögur um skuldaleiðréttingu húsnæðislána lægju fyrir. Þá vinnu er eðlilegt að byrja með því að tryggja samræmi í opinberum aðgerðum, hvort sem er að leiðrétta verðtryggðar skuldbindingar fyrir verðbólguskoti hrunáranna eða að tryggja að hægt sé að nýta skattfrelsi séreignarsparnaðar til niðurgreiðslu námslána rétt eins og húsnæðislána. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Sjá meira
BHM – heildarsamtök háskólamenntaðra á vinnumarkaði hafa að undanförnu ítrekað þá staðreynd að verðtryggðar skuldbindingar heimila á Íslandi skiptast í húsnæðislán annars vegar og námslán hins vegar. Tilefnið er kynning á aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar um höfuðstólslækkun húsnæðislána en rökstuðningur þeirrar aðgerðar er sá að forsendubrestur hafi orðið vegna verðtryggðra lána. Vandséð er að sá rökstuðningur nái yfir eina tegund verðtryggðra lána heimila en ekki aðra. Mikilvægt er að því sé haldið til haga að rökstuðningur aðgerða ríkisstjórnarinnar hefur ekkert með vaxtastig húsnæðislána að gera, enda bera þau ólíka vexti. Verðtryggð húsnæðislán sem ekki hafa verið leiðrétt með fyrri aðgerðum skulu lækkuð enda nái forsendubresturinn til þeirra allra. Ummæli menntamálaráðherra um að námslán séu þegar niðurgreidd af hinu opinbera vekja athygli, enda hefur málflutningur fulltrúa ríkisstjórnarinnar gengið út á að beinar niðurfellingar húsnæðislána séu ekki á kostnað ríkissjóðs. Því er óeðlilegt að blanda þessu tvennu saman, forsendubresturinn er þessu óviðkomandi.Misræmi Eftir stendur sú staðreynd að nú hafa komið til úrræði til leiðréttingar á höfuðstól annarrar tegundar verðtryggðra skulda heimilanna en ekki hinnar. Fjöldi greiðenda námslána býr ekki í eigin húsnæði og því skapar það misræmi að handvelja aðeins aðra tegund lána þegar kemur að opinberum aðgerðum. Í þessu felst misræmi í grundvallaratriðum sem stangast á við málflutning fulltrúa ríkisstjórnarinnar um forsendubrest verðtryggðra lána. Þá hefur komið fram að menntamálaráðherra hafi í sumar sagt að skoða ætti námslán eftir að tillögur um skuldaleiðréttingu húsnæðislána lægju fyrir. Þá vinnu er eðlilegt að byrja með því að tryggja samræmi í opinberum aðgerðum, hvort sem er að leiðrétta verðtryggðar skuldbindingar fyrir verðbólguskoti hrunáranna eða að tryggja að hægt sé að nýta skattfrelsi séreignarsparnaðar til niðurgreiðslu námslána rétt eins og húsnæðislána.
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar