Fleiri fréttir Stefnum áfram en verum hvorki tapsár né sigurglöð Þorkell Helgason skrifar Þjóðaratkvæðagreiðslan um stjórnarskrármálið er afstaðin. Þá hefst illu heilli hið íslenska karp um hver sigraði og hver tapaði. Sumir berja sér á brjóst og segja sinn málstað hafa sigrað, jafnvel sinn flokk, eða eru tapsárir og vilja ekki una þeim skilaboðum sem felast í úrslitum kosninganna. Mál er að slíku linni. 23.10.2012 06:00 Hausverkur tveggja ráðherra Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Nú er ég hræddur um að ráðherrar fjár- og velferðarmála séu með dynjandi hausverk. Föstudaginn 12.10.12 sendi ég stutta ádrepu þar sem spurt var hvort ætlunin væri að berja höfðinu áfram við steininn og halda til streitu orðalagi í skýringartexta við fjárlagalið 08-206 í Fjárlögum 2013. Þegar þetta er skrifað hafa engin svör borist. 23.10.2012 06:00 Óvissu eytt um endurútreikning Skarphéðinn Pétursson og Guðmundur Ingi Hauksson skrifar Síðastliðinn fimmtudag 18. október féll hæstaréttardómur í máli Borgarbyggðar gegn Arion banka, mál nr. 464/2012. Sá dómur eyðir óvissu um hvernig endurreikna skal ólögleg gengistryggð lán. Ekkert á að vera lengur því til fyrirstöðu að innlendar fjármálastofnanir endurreikni öll lán, sem á annað borð hafa verið úrskurðuð ólögleg, með þeirri aðferðarfræði sem lýst er í dómi Hæstaréttar. Óvissuatriðum er lúta að endurútreikningi lána hefur með þessum dómi verið eytt, þótt óvissa sé áfram um lögmæti ákveðinna tegunda útlánsforma. 23.10.2012 06:00 Eina lífsvon alþingismanna Tryggvi Gíslason skrifar Grundvöllur að öllu mannlegu samstarfi og samskiptum er traust, hvort heldur er í fjölskyldu og hjónabandi, fyrirtæki, stofnunum eða samfélaginu sjálfu. Í samfélaginu er mikilsverðast af öllu að almenningur geti borið traust til grundvallarstofnana ríkisins; Alþingis, framkvæmdarvaldsins og dómstólanna. 23.10.2012 06:00 Friðsemd í náttúru Íslands Gunnar Hersveinn skrifar Starf friðsemdar í náttúru Íslands snýst oft um að bjarga verðmætum undan eyðileggingarmætti græðgi og heimsku. Hún þarf sífellt að forða gersemum frá eyðileggingu, hindra, stöðva eða afla fylgis, afhjúpa og opna augu annarra. Tími og orka friðsemdar fer í björgunarstarf en miklu meira býr í henni – aðeins ef fólk gæfi henni tækifæri til að blómstra. 23.10.2012 06:00 Niðurskurður ríkisútgjalda. Gunnar Kristinn Þórðarson skrifar Miklir óvissutímar eru framundan í efnahagsmálum þjóðarinnar og í heiminum öllum. Skuldakreppa steðjar að Evrópu og í ljósi skuldastöðu íslenska ríkisins er ljóst að Íslendingar þurfa að sýna ráðdeildarsemi og forgangsraða í útgjöldum ríkisins. Þó er mikilvægt að tryggja að aðhaldsaðgerðirnar valdi sem minnstri skerðingu á velferðinni í landinu og verði ekki til þess fallnar að leiða þjóðina aftur í nýtt samdráttarskeið. Hins vegar er einnig ljóst að ríkið getur ekki eytt peningum sem það á ekki og hefur ekki aflað nema með aukinni skuldsetningu, og yfirskuldsettur ríkissjóður getur ekki tekið endalaust af lánum. 22.10.2012 12:05 Merkingarlaus þjóðaratkvæðagreiðsla Sigurður Líndal skrifar Í þeirri ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu sem fram fór sl. laugardag, 20. október, var spurt um það, hvort kjósandi vildi að tillögur stjórnlagaráðs yrðu lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá. Um 66% þeirra sem kusu svöruðu spurningunni játandi. 22.10.2012 06:00 Að lána eða lána ekki óverðtryggt, þar er efinn Agnar Tómas Möller skrifar Í nokkurn tíma hefur það staðið til að Íbúðalánsjóður veiti óverðtryggð lán en af einhverjum ástæðum hefur orðið töf á því að koma slíkum útlánum í framkvæmd. Hins vegar er fullt tilefni til þess að gefa þessum möguleika gaum en í þessari grein er tæpt á helstu kostum og göllum þess að Íbúðalánasjóður veiti óverðtryggð lán. Rétt er þó að taka fram í upphafi að það er eindregin skoðun greinarhöfundar að þörf sé á mun róttækari breytingum á starfsemi sjóðsins og jafnvel beri að huga að því að leggja sjóðinn niður í núverandi mynd en stofna nýjan húsnæðislánasjóð án fortíðarvanda, er lánaði án ríkisábyrgðar. 21.10.2012 12:14 Tvítugsafmæli á óvissutímum í Evrópu Kristín Halldórsdóttir skrifar 20.10.2012 06:00 Reykjavík, höfuðborg allra landsmanna? Útlit er fyrir að flugferðum innanlands fækki um allt að 40% ef gildandi deiliskipulag fyrir Vatnsmýrina verður að veruleika. Þar er gert ráð fyrir að umsvif á Reykjavíkurflugvelli dragist verulega saman frá og með árinu 2016, en flugvöllurinn verði á brott árið 2024. Þetta eru slæm tíðindi, enda munu þessar breytingar í raun gera landsbyggðina afskekktari en ella og koma til með að bitna mjög bæði á atvinnu- og menningarlífi víða um land, að ógleymdu aðgengi að heilbrigðisþjónustu. 20.10.2012 06:00 Árinni kennir illur ræðari Kristinn Guðmundsson skrifar Slegið er á kunnuglega strengi í grein Sveins Inga Lýðssonar í Fréttablaðinu 18. október (bls. 24) og hann er ekki að vanda meðulin til að réttlæta og dásama fyrirhugaðan nýjan Álftanesveg. Það er alltaf hvimleitt þegar greinaskrifendur rökstyðja viðhorf sín með fullyrðingum sem eru úr lausu lofti gripnar. 20.10.2012 06:00 Nýju fötin keisarans Heiðar Már Guðjónsson skrifar Þrír hagfræðingar Seðlabanka Íslands rituðu svargrein á laugardag, 9. október, við grein okkar Manuel Hinds um staðreyndavillur í skýrslu Seðlabanka Íslands um gjaldeyrismál. Það er ágætt að þeir skuli bregðast við gagnrýni, en lakara að svörin eru útúrsnúningar. 20.10.2012 06:00 Leiðrétting Haukur Arnþórsson skrifar Eftir andmæli stjórnlagaráðsfulltrúa gegn fullyrðingum mínum, m.a. í Kastljósi um áhrif tillagna stjórnlagaráðs á stöðu íbúa utan höfuðborgarsvæðisins við ákvarðanatöku á vegum ríkisins, hef ég yfirfarið útreikninga mína. 20.10.2012 06:00 Náttúra í nýrri stjórnarskrá Ólafur Páll Jónsson skrifar Í tillögum að nýrri stjórnarskrá eru fimm greinar um náttúru, umhverfi og dýravernd. Þær eru meðal helstu nýjunga í drögunum og þær greinar sem hvað mest hafa verið gagnrýndar. Málefnalegasta gagnrýnin hefur komið frá Láru Magnúsardóttur sagnfræðingi en í grein í Fréttablaðinu („Mannréttindi og mannamál“ 4. október) og lengri grein á heimasíðu Rannsóknaseturs HÍ á Norðurlandi vestra setur hún m.a. fram og rökstyður áhugaverða gagnrýni á þessar hugmyndir. Ég er sammála Láru um að náttúrunni verði ekki eignuð mannréttindi, en ég er ósammála því að réttindahugtakið geti ekki náð yfir náttúru og að orðalagið „Öllum ber að virða [náttúruna] og vernda“ í 33. gr. sé hæpið. 20.10.2012 06:00 Já – Þjóðkirkja Óskar Guðmundsson skrifar Margir kunningjar mínir hafa spurt mig hvernig ég hyggist svara spurningu nr. 3 um þjóðkirkjuna í þjóðaratkvæðagreiðslunni 20. október. Þegar ég segist ætla að svara spurningunni jákvætt heimta þeir rökstuðning – hvernig það geti samræmst lífsviðhorfum frjálslyndis og umburðarlyndis? Og nú langar mig til að deila svarinu með lesendum Fréttablaðsins. 20.10.2012 06:00 Um Gagnaveitu Reykjavíkur Ingólfur Bruun skrifar Þann 23. ágúst sl. var lögð fram ný eigendastefna á stjórnarfundi Orkuveitu Reykjavíkur (OR). Í lið 3.4 er fjallað um kjarnastarfsemi OR en hún felst í „rekstri vatnsveitu, hitaveitu, rafveitu og fráveitu, sölu og framleiðslu á rafmagni og heitu og köldu vatni“. Einnig er tiltekið að OR geti „nýtt þekkingu þess í öðrum veiturekstri, s.s. rekstri gagnaveitu, enda þjóni hann markmiðum eigenda og þátttakan hljóti samþykki þeirra“. 20.10.2012 06:00 Flökkusagan endurtekin Valgarður Guðjónsson skrifar Sigurður Pálsson skrifar grein í Fréttablaðið 18. október þar sem hann sakar mig um rangfærslur, áróðursfrasa og að vaða reyk í Silfri Egils síðastliðinn sunnudag. Stór orð, en engin rök. 20.10.2012 06:00 Geðfatlaðir í Reykjavík þróa þjónustu borgarinnar Björk Vilhelmsdóttir skrifar Fréttablaðið á hrós skilið fyrir viðamikla umfjöllun um málefni geðsjúkra undanfarna viku. Umfjöllunin hefur tekið til þess sem vel er gert innan heilbrigðiskerfisins og ekki síður þess sem þarf að bæta. Og það er heilmargt. Í síðustu tveimur fréttaskýringum hefur umfjöllunin snúist um gagnrýni á þjónustu sveitarfélaga og á sú gagnrýni að einhverju leyti rétt á sér. En Reykjavíkurborg er velferðarborg og mig langar að koma á framfæri nokkrum jákvæðum fréttum af þróun velferðarþjónustu í Reykjavík. Þjónustan hefur tekið stakkaskiptum síðastliðin ár og mest hefur hún breyst þar sem sjónarmið notenda hafa ráðið mestu um þróunina. 20.10.2012 06:00 Er löglegt að skuldajafna barnabótum og hverjum tilheyra barnabæturnar? Linda Wiium skrifar Enn einn meinbugurinn á íslenska meðlagskerfinu á Íslandi er heimild stjórnvalda til að skuldajafna barnabótum meðlagsgreiðenda. Það er vel þess virði að skoða þetta aðeins nánar, sérstaklega í tilefni þess að stjórnvöld hafa nú nýverið gefið það út að barnabætur muni hækka verulega. Ákvæði um barnabætur er að finna í lögum um tekjuskatt nr. 90 frá árinu 2003, nánar tiltekið í 6. kafla laganna. Lagaheimildina fyrir skuldajöfnun barnabóta er að finna í 68. gr. A laganna en þar segir að nánari reglur um þetta skuli settar í reglugerð. 20.10.2012 06:00 Hvað þýðir NEI í þjóðaratkvæðagreiðslu Sigurgeir Kjartansson skrifar Yfirlætislaus grein í Vísi í dag varð mér tilefni hugrenninga sem hér fara á eftir. Þar kemur fram að Bjarni Benediktsson hafi sent tölvubréf til allra skráðra félagsmanna D-listans þar sem hann hvetur þá til að kjósa með neitun fyrirliggjandi drög að stjórnarskrá okkar sem kosið verður um nú um helgina. 19.10.2012 06:00 Athugasemdir við frumvarp stjórnlagaráðs Skúli Magnússon skrifar Formælendur frumvarps stjórnlagaráðs hafa haft á orði að gagnrýnendur hafi ekki bent á einstök efnisleg atriði sem betur megi fara. Það er vissulega rétt að opinberlega hefur gagnrýni mín einkum beinst að þeirri nálgun Stjórnlagaráðs að byrja með "hreint borð“ og semja nýja stjórnarskrá frá grunni í stað þess að endurskoða stjórnarskrána í ljósi fenginnar reynslu, rannsókna og umræðu undanfarinna ára og áratuga. 19.10.2012 06:00 Það nægir að merkja "já“ við fyrstu spurningunni Hans Kristján Árnason skrifar Á laugardaginn kemur, 20. október, fer fram kosning um tillögur að nýrri stjórnarskrá fyrir lýðveldið Ísland. Margir hafa sagt við mig að þeir treysti sér ekki til að mæta á kjörstað vegna þess að það sé erfitt að taka ákveðna afstöðu til allra sex spurninganna á kjörseðlinum, jafnvel þó viðkomandi sé á þeirri skoðun að tillögur stjórnarskrárráðsins efli lýðræðið á Íslandi og séu augljóslega mikil réttarbót, miðað við núgildandi stjórnarskrá. Þessi ótti er ástæðulaus. Það nægir að merkja aðeins við fyrstu spurninguna á kjörseðlinum. 19.10.2012 06:00 Að ganga gegn þjóðinni Bjarni Þór Sigurbjörnsson skrifar „Það er þjóðfundurinn, þ.e.a.s. þjóðin sjálf, sem er höfundur frumvarpsins og þeir sem reyna að leggja stein í götu frumvarpsins þeir eru í raun og veru að ganga gegn þjóðinni,“ sagði stjórnlagaráðsfulltrúi í Kastljósviðtali þann 9. október síðastliðinn. Við ummæli þessi er ýmislegt að athuga. 19.10.2012 06:00 Ótti við óvissu lamar þor og tefur framfarir Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir skrifar Stjórnarskrá lýðveldisins var samþykkt með 95% atkvæða í þjóðaratkvæðagreiðslunni á Þingvöllum 1944. Þessi þátttaka er þó enginn mælikvarði á þjóðarsátt um stjórnarskrána. Stjórnarskráin var samþykkt með svo afgerandi hætti á Þingvöllum sem stjórntæki Íslendinga við sjálfstæðisyfirlýsinguna. Að öðlast sjálfstæði er eitt, annað er 19.10.2012 06:00 Fólkið á að ráða – það er lýðræði Valgerður Bjarnadóttir skrifar Spurningarnar eru á mannamáli og auðskiljanlegar. Engin vandkvæði eru á því að túlka niðurstöður atkvæðagreiðslunnar. Já þýðir já og nei þýðir nei. 19.10.2012 06:00 Álftanes og Garðabær bæta hvort annað upp Þann 20. október nk. verður gengið til kosninga um sameiningu Álftaness og Garðabæjar. Eins og allir vita þá var fjárhagsleg staða sveitarfélagsins Álftaness með þeim hætti að Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga lagði það til við þáverandi samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra að Sveitarfélaginu Álftanesi yrði skipuð fjárhaldsstjórn, sem hefði forystu um endurskipulagningu fjármála sveitarfélagsins. Fjárhaldsstjórnin var skipuð með vísan til sveitarstjórnarlaga. 19.10.2012 06:00 Völd forsætisráðherra skv. tillögum stjórnlagaráðs Eyjólfur Ármannsson skrifar Áhugaverðasti kaflinn í tillögum stjórnlagaráðs til þjóðaratkvæðis 20. október er V. kafli um ráðherra og ríkisstjórn. Þar (í 86. gr.) kemur fram að ráðherrar séu æðstu handhafar framkvæmdarvalds hver á sínu sviði. 19.10.2012 06:00 Að leysa vanda fólksins Ólöf Guðný Valdimarsdóttir skrifar Fram hefur komið í fréttum að Íbúðalánasjóður og bankar hafa leyst til sín og eiga nú um 3.000-4.000 íbúðir. Íbúðalánasjóður átti einn um 2.000 íbúðir nú í október. Ef markaðsvirði þessara íbúða er að meðaltali 30-40 milljónir þýðir það að við það eitt hafa skuldir 19.10.2012 06:00 Tillaga stjórnlagaráðs. Segjum nei Haukur Arnþórsson skrifar Við lifum á tímum Internetsins. Ekki síst Íslendingar sem hafa samkvæmt mælingum leitt netaðgengi og netnotkun í heiminum í áratugi. Reikna má með að áhrif netsins á stjórnmál séu meiri hér á landi en annars staðar. Til góðs eða ills. 19.10.2012 06:00 Almenningur ræður framámönnunum Andrés Magnússon skrifar Rithöfundurinn Charles Bukowski var eitt sinn inntur eftir því hvers vegna hann væri ekki meira þjóðfélagslega meðvitaður í skrifum sínum. Hann svaraði að í raun og veru hefði þetta verið miklu betra áður en lýðræðið kom til, þá skipuðu yfirvöldin þér fyrir í einu og öllu; nú þarftu fyrst að kjósa þá og svo skipa þeir þér fyrir! Bukowski blessaður var ekki sá eini sem hafði litla trú á að almenningur fengi nokkru að ráða þótt „stjórnmálaflokka tilhögun“ (einnig kallað lýðræði) væri komið á. Þegar Grikkir til forna voru að þreifa sig áfram með þróun lýðræðis þá komust þeir fljótt að því að fulltrúalýðræðið væri svo gallað að þeir aflögðu það og tóku í staðinn upp aðrar aðferðir sem þeim fannst endurspegla betur vilja almennings. Skoðanakannanir á Íslandi hafa til dæmis um langt árabil sýnt að 70-80% þjóðarinnar eru á móti kvótakerfinu, samt hafa breytingar á því alltaf verið stoppaðar af kjörnum fulltrúum þjóðarinnar á Alþingi. Alls konar sérhagsmunir og peningar hafa greiðan aðgang að kjörnum fulltrúum og stundum virkar fulltrúasamkundan sem flöskuháls fyrir vilja almennings frekar en farvegur fyrir hann. 18.10.2012 06:00 Ótímabær óvissuferð Þórarinn V. Þórarinsson skrifar Mikil má vanmáttarkennd þeirrar þjóðar vera og skeytingarleysi um sögu sína, menningu og tungu, sem samþykkja myndi stjórnarskrá, sem gerir það brotlegt að láta menn njóta þess að tala íslensku umfram aðrar tungur. Um þessa tillögu verða þó greidd atkvæði á laugardaginn kemur. 18.10.2012 06:00 Loksins fáum við að kjósa Eiríkur Bergmann skrifar Í aðdraganda þjóðaratkvæðagreiðslunnar 20. október næstkomandi fer nú um þjóðfélagið viðamikil og efnisrík umræða um stjórnarskrána, grundvallarlög lýðveldisins. Loksins. Við lýðveldistökuna árið 1944 var í nafni samstöðu ákveðið að bíða með heildarendurskoðun á þeim grundvallarlögum sem dönsku nýlenduherrarnir höfðu fært okkur, svo deilur um einstök stjórnarskrárákvæði myndu ekki skyggja á lýðveldishátíðina á Þingvöllum – til þess að „fylkja þjóðinni einhuga um stofnun lýðveldisins“ eins og sagði í skýringum við frumvarpið. Líkt og fram kemur í sérfræðiriti sendifulltrúans Kristjáns Andra Stefánssonar og prófessoranna Eiríks Tómassonar, Bjargar Thorarensen og Gunnars Helga Kristinssonar, Ágripi af þróun stjórnarskrárinnar (2005), ákvað Alþingi þá að breyta fullveldisstjórnarskránni með afbrigðilegum hætti, þ.e. með samþykkt eins þings og meirihluta kosningarbærra manna í þjóðaratkvæðagreiðslu. Sem var á skjön við ákvæði gildandi stjórnarskrár. 18.10.2012 06:00 Aukið frjálsræði og afnám viðskiptahindrana Bjarni Már Gylfason skrifar Innri markaður Evrópu á 20 ára afmæli um þessar mundir. Árið 1993 varð Ísland fullgildur aðili að markaðnum með EES-samningum. Aðild Íslands var umdeild á sínum tíma og þótti mörgum víst að hún fæli í sér talsvert afsal fullveldis og að margvísleg atvinnustarfsemi á Íslandi yrði undir í frjálsri samkeppni á vissum sviðum. Það reyndist rétt að nokkru leyti. Á móti kemur að þær breytingar sem orðið hafa á síðastliðnum tveimur áratugum hafa gjörbreytt íslensku viðskiptaumhverfi til hins betra og við orðið samkeppnishæfari á nýjum sviðum. 18.10.2012 06:00 Að leggja til grundvallar Sveinn Andri Sveinsson skrifar Í kosningum þeim sem fram fara næstkomandi laugardag, þann 20. október, um tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá, hljóðar fyrsta spurningin sem kosið er um þannig: 18.10.2012 06:00 Verum ekki of neikvæð Svavar Gestsson skrifar Nú er komið að því að greiða atkvæði um fimm atriði sem hugsanlega verða í nýrri stjórnarskrá og um meginspurninguna hvort leggja skuli tillögur stjórnlagaráðs til grundvallar nýrri stjórnarskrá. Það er algerlega sjálfsagt að taka þátt í þeirri kosningu. Það er hins vegar vandasamt a) vegna spurninganna eins og þær eru orðaðar og b) vegna túlkunar þeirra sem aðallega tala fyrir þessum breytingum eins og þær liggja fyrir í tillögum stjórnlagaráðs. Alþingi er vandi á höndum því þangað fara niðurstöðurnar. – Verður nú farið yfir spurningarnar: 18.10.2012 06:00 Þjóðhollusta Mörður Árnason skrifar Á 19. öld fólst þjóðhollusta í sjálfstæðisbaráttu, framfaratrú og Danahatri. Þeir tímar eru liðnir, sem betur fer! – en kannski getur hugtakið haft gildi ennþá á 21. öld: Að vera hollur þjóð sinni, vilja veg hennar sem mestan og þó einkum sem bestan, auðvitað án nokkurra illinda við annað fólk í heiminum. 18.10.2012 06:00 Jafnt vægi atkvæða Guðmundur Gunnarsson skrifar Það er grundvallaratriði í lýðræðislegu stjórnskipulagi að allir þegnar samfélagsins hafi jafna möguleika til þess að hafa áhrif á stjórn landsins. Atkvæði allra kjósenda vegi jafnt þegar gengið er til kosninga. Á þetta var lögð mikil áhersla á Þjóðfundinum og hefur þetta verið áberandi krafa á öllum stigum við endurnýjun stjórnarskrárinnar. Andstæðingum þessa brýna máls hefur tekist að gera þetta að deilumáli milli landsbyggðar og þéttbýlis á SV-horni landsins. Þetta misvægi er að hluta til afleiðing búsetuflutninga frá dreifbýli til þéttbýlis, ekki meðvitað pólitískt markmið. En það veldur aftur á móti að mikil völd eru í höndum flokksmaskínanna, sakir þess að núgildandi kosningakerfi er þannig að allt að 2/3 þingsæta eru fyrir fram örugg og tryggir núverandi flokkakerfi. 18.10.2012 06:00 Flökkusaga? Sigurður Pálsson skrifar Valgarður Guðjónsson, félagi í Siðmennt, var á tali í Silfri Egils sl. sunnudag. Umræðuefnið var spurningin um hvort ákvæði um Þjóðkirkjuna ætti að vera í stjórnarskrá. Þar bar á góma að Mannréttindadómstóll Evrópu hefði tjáð sig um að það væri ekki brot á mannréttindum þótt eitt trúfélag nyti stuðnings ríkisvaldsins umfram önnur. Valgarður kvaðst hafa heyrt einhverjar „flökkusögur“ um þetta en ekki fengið neina tilvísun í gögn frá dómstólnum. Svo vill til að ég get vísað Valgarði á slóðina: http://www.strasbourgconsortium.org/document.php?DocumentID=4519. 18.10.2012 06:00 Friðlýsingar Garðabæjar – ekki allt sem sýnist Reynir Ingibjartsson skrifar Undanfarið hefur fjöldi fólks barist gegn því að nýr Álftanesvegur verði lagður um ósnortið hraun í landi Garðabæjar. Bæjaryfirvöld halda hins vegar sínu striki og að óbreyttu munu framkvæmdir við veginn hefjast á fullu á næstu dögum. 18.10.2012 06:00 Skuldir Álftaness = Icesave Garðbæinga? Jón Árni Bragason skrifar Fram undan eru kosningar um sameiningu Garðbæjar við Álftanes. Upplýsingagjöf og umræða hefur verið einhliða og forsvarsmenn Garðabæjar forðast gagnrýnar spurningar. 18.10.2012 06:00 Að skapa nýja trú hjá fólkinu Ólafur Hannibalsson skrifar Brynjar Níelsson, fv. formaður Lögmannafélags Íslands, skrifar grein á Pressunni nýlega og kýs að opinbera þar fáfræði sína um þá sögu sem býr að baki núverandi stjórnarskrá. Hann segir það alkunna að gildandi stjórnarskrá hafi aldrei verið "hugsuð til bráðabirgða“ og lætur að því liggja að um hana hafi verið sátt frá upphafi sem staðfest hafi verið með þjóðaratkvæðagreiðslu 1944 og allar breytingar á henni síðan verið gerðar með sátt og samlyndi stjórnmálaflokkanna. 18.10.2012 06:00 Síðasta útkall Þór Jakobsson skrifar Orðum mínum beini ég til „lýðveldisbarna“, núlifandi Íslendinga sem voru á Þingvöllum við stofnun lýðveldisins Íslands 17. júní 1944. Í kjölfar fagnaðar lýðveldisbarna í blíðskaparveðri í Almannagjá á Þingvöllum 17. júní í fyrra var ákveðið að safna endurminningum frá 17. júní 1944, hinum sögufræga degi fyrir 68 árum er lýðveldið Ísland var stofnað. 18.10.2012 06:00 Já eða nei. Skiptir það máli? Ólafur Örn Ólafsson skrifar Eitt mikilvægasta verkefni stjórnvalda eftir áföll ársins 2008 var að fara í endurskipulagningu og breytingar á stjórnkerfi landsins. 18.10.2012 06:00 Hugleiðingar um Álftanesveginn Sveinn Ingi Lýðsson skrifar Nú loks hillir undir langþráðar vegabætur með lagningu nýs Álftanesvegar í stað gamla vegarins yfir Presthólinn sem kostað hefur bæði líf og limi vegfarenda. Vegurinn er barns síns tíma með allar sínar beygjur, hóla og hæðir og stenst engar kröfur um gæði, vegtækni, sjónlínur og öryggi vegfarenda. Fyrstu hugmyndum um nauðsyn vegabóta samfara fjölgun íbúa var hreyft á fyrri hluta tíunda áratugarins en í nærfellt 30 ár hefur í Aðalskipulegi Garðabæjar verið gert ráð fyrir nýju vegstæði þvert yfir Garðahraunið norðan núverandi vegar. 18.10.2012 06:00 Um sambandsslit og stjórnarskrá 1944 Því hefur verið haldið fram að undanförnu í mikilvægum fjölmiðlum á borð við Kastljós RÚV að stjórnarskrá íslenska lýðveldisins frá 1944 hafi verið samþykkt í góðri sátt og eindrægni. Mikil kjörsókn og hátt hlutfall atkvæða með stjórnarskránni sé til marks um þetta. Af þessu tilefni er rétt að rifja upp nokkur atriði sem finna má í handbókum eins og Öldinni okkar eftir Gils Guðmundsson eða Ísland á 20. öld eftir Helga Skúla Kjartansson, auk heimilda á Veraldarvefnum. 18.10.2012 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Stefnum áfram en verum hvorki tapsár né sigurglöð Þorkell Helgason skrifar Þjóðaratkvæðagreiðslan um stjórnarskrármálið er afstaðin. Þá hefst illu heilli hið íslenska karp um hver sigraði og hver tapaði. Sumir berja sér á brjóst og segja sinn málstað hafa sigrað, jafnvel sinn flokk, eða eru tapsárir og vilja ekki una þeim skilaboðum sem felast í úrslitum kosninganna. Mál er að slíku linni. 23.10.2012 06:00
Hausverkur tveggja ráðherra Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Nú er ég hræddur um að ráðherrar fjár- og velferðarmála séu með dynjandi hausverk. Föstudaginn 12.10.12 sendi ég stutta ádrepu þar sem spurt var hvort ætlunin væri að berja höfðinu áfram við steininn og halda til streitu orðalagi í skýringartexta við fjárlagalið 08-206 í Fjárlögum 2013. Þegar þetta er skrifað hafa engin svör borist. 23.10.2012 06:00
Óvissu eytt um endurútreikning Skarphéðinn Pétursson og Guðmundur Ingi Hauksson skrifar Síðastliðinn fimmtudag 18. október féll hæstaréttardómur í máli Borgarbyggðar gegn Arion banka, mál nr. 464/2012. Sá dómur eyðir óvissu um hvernig endurreikna skal ólögleg gengistryggð lán. Ekkert á að vera lengur því til fyrirstöðu að innlendar fjármálastofnanir endurreikni öll lán, sem á annað borð hafa verið úrskurðuð ólögleg, með þeirri aðferðarfræði sem lýst er í dómi Hæstaréttar. Óvissuatriðum er lúta að endurútreikningi lána hefur með þessum dómi verið eytt, þótt óvissa sé áfram um lögmæti ákveðinna tegunda útlánsforma. 23.10.2012 06:00
Eina lífsvon alþingismanna Tryggvi Gíslason skrifar Grundvöllur að öllu mannlegu samstarfi og samskiptum er traust, hvort heldur er í fjölskyldu og hjónabandi, fyrirtæki, stofnunum eða samfélaginu sjálfu. Í samfélaginu er mikilsverðast af öllu að almenningur geti borið traust til grundvallarstofnana ríkisins; Alþingis, framkvæmdarvaldsins og dómstólanna. 23.10.2012 06:00
Friðsemd í náttúru Íslands Gunnar Hersveinn skrifar Starf friðsemdar í náttúru Íslands snýst oft um að bjarga verðmætum undan eyðileggingarmætti græðgi og heimsku. Hún þarf sífellt að forða gersemum frá eyðileggingu, hindra, stöðva eða afla fylgis, afhjúpa og opna augu annarra. Tími og orka friðsemdar fer í björgunarstarf en miklu meira býr í henni – aðeins ef fólk gæfi henni tækifæri til að blómstra. 23.10.2012 06:00
Niðurskurður ríkisútgjalda. Gunnar Kristinn Þórðarson skrifar Miklir óvissutímar eru framundan í efnahagsmálum þjóðarinnar og í heiminum öllum. Skuldakreppa steðjar að Evrópu og í ljósi skuldastöðu íslenska ríkisins er ljóst að Íslendingar þurfa að sýna ráðdeildarsemi og forgangsraða í útgjöldum ríkisins. Þó er mikilvægt að tryggja að aðhaldsaðgerðirnar valdi sem minnstri skerðingu á velferðinni í landinu og verði ekki til þess fallnar að leiða þjóðina aftur í nýtt samdráttarskeið. Hins vegar er einnig ljóst að ríkið getur ekki eytt peningum sem það á ekki og hefur ekki aflað nema með aukinni skuldsetningu, og yfirskuldsettur ríkissjóður getur ekki tekið endalaust af lánum. 22.10.2012 12:05
Merkingarlaus þjóðaratkvæðagreiðsla Sigurður Líndal skrifar Í þeirri ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu sem fram fór sl. laugardag, 20. október, var spurt um það, hvort kjósandi vildi að tillögur stjórnlagaráðs yrðu lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá. Um 66% þeirra sem kusu svöruðu spurningunni játandi. 22.10.2012 06:00
Að lána eða lána ekki óverðtryggt, þar er efinn Agnar Tómas Möller skrifar Í nokkurn tíma hefur það staðið til að Íbúðalánsjóður veiti óverðtryggð lán en af einhverjum ástæðum hefur orðið töf á því að koma slíkum útlánum í framkvæmd. Hins vegar er fullt tilefni til þess að gefa þessum möguleika gaum en í þessari grein er tæpt á helstu kostum og göllum þess að Íbúðalánasjóður veiti óverðtryggð lán. Rétt er þó að taka fram í upphafi að það er eindregin skoðun greinarhöfundar að þörf sé á mun róttækari breytingum á starfsemi sjóðsins og jafnvel beri að huga að því að leggja sjóðinn niður í núverandi mynd en stofna nýjan húsnæðislánasjóð án fortíðarvanda, er lánaði án ríkisábyrgðar. 21.10.2012 12:14
Reykjavík, höfuðborg allra landsmanna? Útlit er fyrir að flugferðum innanlands fækki um allt að 40% ef gildandi deiliskipulag fyrir Vatnsmýrina verður að veruleika. Þar er gert ráð fyrir að umsvif á Reykjavíkurflugvelli dragist verulega saman frá og með árinu 2016, en flugvöllurinn verði á brott árið 2024. Þetta eru slæm tíðindi, enda munu þessar breytingar í raun gera landsbyggðina afskekktari en ella og koma til með að bitna mjög bæði á atvinnu- og menningarlífi víða um land, að ógleymdu aðgengi að heilbrigðisþjónustu. 20.10.2012 06:00
Árinni kennir illur ræðari Kristinn Guðmundsson skrifar Slegið er á kunnuglega strengi í grein Sveins Inga Lýðssonar í Fréttablaðinu 18. október (bls. 24) og hann er ekki að vanda meðulin til að réttlæta og dásama fyrirhugaðan nýjan Álftanesveg. Það er alltaf hvimleitt þegar greinaskrifendur rökstyðja viðhorf sín með fullyrðingum sem eru úr lausu lofti gripnar. 20.10.2012 06:00
Nýju fötin keisarans Heiðar Már Guðjónsson skrifar Þrír hagfræðingar Seðlabanka Íslands rituðu svargrein á laugardag, 9. október, við grein okkar Manuel Hinds um staðreyndavillur í skýrslu Seðlabanka Íslands um gjaldeyrismál. Það er ágætt að þeir skuli bregðast við gagnrýni, en lakara að svörin eru útúrsnúningar. 20.10.2012 06:00
Leiðrétting Haukur Arnþórsson skrifar Eftir andmæli stjórnlagaráðsfulltrúa gegn fullyrðingum mínum, m.a. í Kastljósi um áhrif tillagna stjórnlagaráðs á stöðu íbúa utan höfuðborgarsvæðisins við ákvarðanatöku á vegum ríkisins, hef ég yfirfarið útreikninga mína. 20.10.2012 06:00
Náttúra í nýrri stjórnarskrá Ólafur Páll Jónsson skrifar Í tillögum að nýrri stjórnarskrá eru fimm greinar um náttúru, umhverfi og dýravernd. Þær eru meðal helstu nýjunga í drögunum og þær greinar sem hvað mest hafa verið gagnrýndar. Málefnalegasta gagnrýnin hefur komið frá Láru Magnúsardóttur sagnfræðingi en í grein í Fréttablaðinu („Mannréttindi og mannamál“ 4. október) og lengri grein á heimasíðu Rannsóknaseturs HÍ á Norðurlandi vestra setur hún m.a. fram og rökstyður áhugaverða gagnrýni á þessar hugmyndir. Ég er sammála Láru um að náttúrunni verði ekki eignuð mannréttindi, en ég er ósammála því að réttindahugtakið geti ekki náð yfir náttúru og að orðalagið „Öllum ber að virða [náttúruna] og vernda“ í 33. gr. sé hæpið. 20.10.2012 06:00
Já – Þjóðkirkja Óskar Guðmundsson skrifar Margir kunningjar mínir hafa spurt mig hvernig ég hyggist svara spurningu nr. 3 um þjóðkirkjuna í þjóðaratkvæðagreiðslunni 20. október. Þegar ég segist ætla að svara spurningunni jákvætt heimta þeir rökstuðning – hvernig það geti samræmst lífsviðhorfum frjálslyndis og umburðarlyndis? Og nú langar mig til að deila svarinu með lesendum Fréttablaðsins. 20.10.2012 06:00
Um Gagnaveitu Reykjavíkur Ingólfur Bruun skrifar Þann 23. ágúst sl. var lögð fram ný eigendastefna á stjórnarfundi Orkuveitu Reykjavíkur (OR). Í lið 3.4 er fjallað um kjarnastarfsemi OR en hún felst í „rekstri vatnsveitu, hitaveitu, rafveitu og fráveitu, sölu og framleiðslu á rafmagni og heitu og köldu vatni“. Einnig er tiltekið að OR geti „nýtt þekkingu þess í öðrum veiturekstri, s.s. rekstri gagnaveitu, enda þjóni hann markmiðum eigenda og þátttakan hljóti samþykki þeirra“. 20.10.2012 06:00
Flökkusagan endurtekin Valgarður Guðjónsson skrifar Sigurður Pálsson skrifar grein í Fréttablaðið 18. október þar sem hann sakar mig um rangfærslur, áróðursfrasa og að vaða reyk í Silfri Egils síðastliðinn sunnudag. Stór orð, en engin rök. 20.10.2012 06:00
Geðfatlaðir í Reykjavík þróa þjónustu borgarinnar Björk Vilhelmsdóttir skrifar Fréttablaðið á hrós skilið fyrir viðamikla umfjöllun um málefni geðsjúkra undanfarna viku. Umfjöllunin hefur tekið til þess sem vel er gert innan heilbrigðiskerfisins og ekki síður þess sem þarf að bæta. Og það er heilmargt. Í síðustu tveimur fréttaskýringum hefur umfjöllunin snúist um gagnrýni á þjónustu sveitarfélaga og á sú gagnrýni að einhverju leyti rétt á sér. En Reykjavíkurborg er velferðarborg og mig langar að koma á framfæri nokkrum jákvæðum fréttum af þróun velferðarþjónustu í Reykjavík. Þjónustan hefur tekið stakkaskiptum síðastliðin ár og mest hefur hún breyst þar sem sjónarmið notenda hafa ráðið mestu um þróunina. 20.10.2012 06:00
Er löglegt að skuldajafna barnabótum og hverjum tilheyra barnabæturnar? Linda Wiium skrifar Enn einn meinbugurinn á íslenska meðlagskerfinu á Íslandi er heimild stjórnvalda til að skuldajafna barnabótum meðlagsgreiðenda. Það er vel þess virði að skoða þetta aðeins nánar, sérstaklega í tilefni þess að stjórnvöld hafa nú nýverið gefið það út að barnabætur muni hækka verulega. Ákvæði um barnabætur er að finna í lögum um tekjuskatt nr. 90 frá árinu 2003, nánar tiltekið í 6. kafla laganna. Lagaheimildina fyrir skuldajöfnun barnabóta er að finna í 68. gr. A laganna en þar segir að nánari reglur um þetta skuli settar í reglugerð. 20.10.2012 06:00
Hvað þýðir NEI í þjóðaratkvæðagreiðslu Sigurgeir Kjartansson skrifar Yfirlætislaus grein í Vísi í dag varð mér tilefni hugrenninga sem hér fara á eftir. Þar kemur fram að Bjarni Benediktsson hafi sent tölvubréf til allra skráðra félagsmanna D-listans þar sem hann hvetur þá til að kjósa með neitun fyrirliggjandi drög að stjórnarskrá okkar sem kosið verður um nú um helgina. 19.10.2012 06:00
Athugasemdir við frumvarp stjórnlagaráðs Skúli Magnússon skrifar Formælendur frumvarps stjórnlagaráðs hafa haft á orði að gagnrýnendur hafi ekki bent á einstök efnisleg atriði sem betur megi fara. Það er vissulega rétt að opinberlega hefur gagnrýni mín einkum beinst að þeirri nálgun Stjórnlagaráðs að byrja með "hreint borð“ og semja nýja stjórnarskrá frá grunni í stað þess að endurskoða stjórnarskrána í ljósi fenginnar reynslu, rannsókna og umræðu undanfarinna ára og áratuga. 19.10.2012 06:00
Það nægir að merkja "já“ við fyrstu spurningunni Hans Kristján Árnason skrifar Á laugardaginn kemur, 20. október, fer fram kosning um tillögur að nýrri stjórnarskrá fyrir lýðveldið Ísland. Margir hafa sagt við mig að þeir treysti sér ekki til að mæta á kjörstað vegna þess að það sé erfitt að taka ákveðna afstöðu til allra sex spurninganna á kjörseðlinum, jafnvel þó viðkomandi sé á þeirri skoðun að tillögur stjórnarskrárráðsins efli lýðræðið á Íslandi og séu augljóslega mikil réttarbót, miðað við núgildandi stjórnarskrá. Þessi ótti er ástæðulaus. Það nægir að merkja aðeins við fyrstu spurninguna á kjörseðlinum. 19.10.2012 06:00
Að ganga gegn þjóðinni Bjarni Þór Sigurbjörnsson skrifar „Það er þjóðfundurinn, þ.e.a.s. þjóðin sjálf, sem er höfundur frumvarpsins og þeir sem reyna að leggja stein í götu frumvarpsins þeir eru í raun og veru að ganga gegn þjóðinni,“ sagði stjórnlagaráðsfulltrúi í Kastljósviðtali þann 9. október síðastliðinn. Við ummæli þessi er ýmislegt að athuga. 19.10.2012 06:00
Ótti við óvissu lamar þor og tefur framfarir Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir skrifar Stjórnarskrá lýðveldisins var samþykkt með 95% atkvæða í þjóðaratkvæðagreiðslunni á Þingvöllum 1944. Þessi þátttaka er þó enginn mælikvarði á þjóðarsátt um stjórnarskrána. Stjórnarskráin var samþykkt með svo afgerandi hætti á Þingvöllum sem stjórntæki Íslendinga við sjálfstæðisyfirlýsinguna. Að öðlast sjálfstæði er eitt, annað er 19.10.2012 06:00
Fólkið á að ráða – það er lýðræði Valgerður Bjarnadóttir skrifar Spurningarnar eru á mannamáli og auðskiljanlegar. Engin vandkvæði eru á því að túlka niðurstöður atkvæðagreiðslunnar. Já þýðir já og nei þýðir nei. 19.10.2012 06:00
Álftanes og Garðabær bæta hvort annað upp Þann 20. október nk. verður gengið til kosninga um sameiningu Álftaness og Garðabæjar. Eins og allir vita þá var fjárhagsleg staða sveitarfélagsins Álftaness með þeim hætti að Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga lagði það til við þáverandi samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra að Sveitarfélaginu Álftanesi yrði skipuð fjárhaldsstjórn, sem hefði forystu um endurskipulagningu fjármála sveitarfélagsins. Fjárhaldsstjórnin var skipuð með vísan til sveitarstjórnarlaga. 19.10.2012 06:00
Völd forsætisráðherra skv. tillögum stjórnlagaráðs Eyjólfur Ármannsson skrifar Áhugaverðasti kaflinn í tillögum stjórnlagaráðs til þjóðaratkvæðis 20. október er V. kafli um ráðherra og ríkisstjórn. Þar (í 86. gr.) kemur fram að ráðherrar séu æðstu handhafar framkvæmdarvalds hver á sínu sviði. 19.10.2012 06:00
Að leysa vanda fólksins Ólöf Guðný Valdimarsdóttir skrifar Fram hefur komið í fréttum að Íbúðalánasjóður og bankar hafa leyst til sín og eiga nú um 3.000-4.000 íbúðir. Íbúðalánasjóður átti einn um 2.000 íbúðir nú í október. Ef markaðsvirði þessara íbúða er að meðaltali 30-40 milljónir þýðir það að við það eitt hafa skuldir 19.10.2012 06:00
Tillaga stjórnlagaráðs. Segjum nei Haukur Arnþórsson skrifar Við lifum á tímum Internetsins. Ekki síst Íslendingar sem hafa samkvæmt mælingum leitt netaðgengi og netnotkun í heiminum í áratugi. Reikna má með að áhrif netsins á stjórnmál séu meiri hér á landi en annars staðar. Til góðs eða ills. 19.10.2012 06:00
Almenningur ræður framámönnunum Andrés Magnússon skrifar Rithöfundurinn Charles Bukowski var eitt sinn inntur eftir því hvers vegna hann væri ekki meira þjóðfélagslega meðvitaður í skrifum sínum. Hann svaraði að í raun og veru hefði þetta verið miklu betra áður en lýðræðið kom til, þá skipuðu yfirvöldin þér fyrir í einu og öllu; nú þarftu fyrst að kjósa þá og svo skipa þeir þér fyrir! Bukowski blessaður var ekki sá eini sem hafði litla trú á að almenningur fengi nokkru að ráða þótt „stjórnmálaflokka tilhögun“ (einnig kallað lýðræði) væri komið á. Þegar Grikkir til forna voru að þreifa sig áfram með þróun lýðræðis þá komust þeir fljótt að því að fulltrúalýðræðið væri svo gallað að þeir aflögðu það og tóku í staðinn upp aðrar aðferðir sem þeim fannst endurspegla betur vilja almennings. Skoðanakannanir á Íslandi hafa til dæmis um langt árabil sýnt að 70-80% þjóðarinnar eru á móti kvótakerfinu, samt hafa breytingar á því alltaf verið stoppaðar af kjörnum fulltrúum þjóðarinnar á Alþingi. Alls konar sérhagsmunir og peningar hafa greiðan aðgang að kjörnum fulltrúum og stundum virkar fulltrúasamkundan sem flöskuháls fyrir vilja almennings frekar en farvegur fyrir hann. 18.10.2012 06:00
Ótímabær óvissuferð Þórarinn V. Þórarinsson skrifar Mikil má vanmáttarkennd þeirrar þjóðar vera og skeytingarleysi um sögu sína, menningu og tungu, sem samþykkja myndi stjórnarskrá, sem gerir það brotlegt að láta menn njóta þess að tala íslensku umfram aðrar tungur. Um þessa tillögu verða þó greidd atkvæði á laugardaginn kemur. 18.10.2012 06:00
Loksins fáum við að kjósa Eiríkur Bergmann skrifar Í aðdraganda þjóðaratkvæðagreiðslunnar 20. október næstkomandi fer nú um þjóðfélagið viðamikil og efnisrík umræða um stjórnarskrána, grundvallarlög lýðveldisins. Loksins. Við lýðveldistökuna árið 1944 var í nafni samstöðu ákveðið að bíða með heildarendurskoðun á þeim grundvallarlögum sem dönsku nýlenduherrarnir höfðu fært okkur, svo deilur um einstök stjórnarskrárákvæði myndu ekki skyggja á lýðveldishátíðina á Þingvöllum – til þess að „fylkja þjóðinni einhuga um stofnun lýðveldisins“ eins og sagði í skýringum við frumvarpið. Líkt og fram kemur í sérfræðiriti sendifulltrúans Kristjáns Andra Stefánssonar og prófessoranna Eiríks Tómassonar, Bjargar Thorarensen og Gunnars Helga Kristinssonar, Ágripi af þróun stjórnarskrárinnar (2005), ákvað Alþingi þá að breyta fullveldisstjórnarskránni með afbrigðilegum hætti, þ.e. með samþykkt eins þings og meirihluta kosningarbærra manna í þjóðaratkvæðagreiðslu. Sem var á skjön við ákvæði gildandi stjórnarskrár. 18.10.2012 06:00
Aukið frjálsræði og afnám viðskiptahindrana Bjarni Már Gylfason skrifar Innri markaður Evrópu á 20 ára afmæli um þessar mundir. Árið 1993 varð Ísland fullgildur aðili að markaðnum með EES-samningum. Aðild Íslands var umdeild á sínum tíma og þótti mörgum víst að hún fæli í sér talsvert afsal fullveldis og að margvísleg atvinnustarfsemi á Íslandi yrði undir í frjálsri samkeppni á vissum sviðum. Það reyndist rétt að nokkru leyti. Á móti kemur að þær breytingar sem orðið hafa á síðastliðnum tveimur áratugum hafa gjörbreytt íslensku viðskiptaumhverfi til hins betra og við orðið samkeppnishæfari á nýjum sviðum. 18.10.2012 06:00
Að leggja til grundvallar Sveinn Andri Sveinsson skrifar Í kosningum þeim sem fram fara næstkomandi laugardag, þann 20. október, um tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá, hljóðar fyrsta spurningin sem kosið er um þannig: 18.10.2012 06:00
Verum ekki of neikvæð Svavar Gestsson skrifar Nú er komið að því að greiða atkvæði um fimm atriði sem hugsanlega verða í nýrri stjórnarskrá og um meginspurninguna hvort leggja skuli tillögur stjórnlagaráðs til grundvallar nýrri stjórnarskrá. Það er algerlega sjálfsagt að taka þátt í þeirri kosningu. Það er hins vegar vandasamt a) vegna spurninganna eins og þær eru orðaðar og b) vegna túlkunar þeirra sem aðallega tala fyrir þessum breytingum eins og þær liggja fyrir í tillögum stjórnlagaráðs. Alþingi er vandi á höndum því þangað fara niðurstöðurnar. – Verður nú farið yfir spurningarnar: 18.10.2012 06:00
Þjóðhollusta Mörður Árnason skrifar Á 19. öld fólst þjóðhollusta í sjálfstæðisbaráttu, framfaratrú og Danahatri. Þeir tímar eru liðnir, sem betur fer! – en kannski getur hugtakið haft gildi ennþá á 21. öld: Að vera hollur þjóð sinni, vilja veg hennar sem mestan og þó einkum sem bestan, auðvitað án nokkurra illinda við annað fólk í heiminum. 18.10.2012 06:00
Jafnt vægi atkvæða Guðmundur Gunnarsson skrifar Það er grundvallaratriði í lýðræðislegu stjórnskipulagi að allir þegnar samfélagsins hafi jafna möguleika til þess að hafa áhrif á stjórn landsins. Atkvæði allra kjósenda vegi jafnt þegar gengið er til kosninga. Á þetta var lögð mikil áhersla á Þjóðfundinum og hefur þetta verið áberandi krafa á öllum stigum við endurnýjun stjórnarskrárinnar. Andstæðingum þessa brýna máls hefur tekist að gera þetta að deilumáli milli landsbyggðar og þéttbýlis á SV-horni landsins. Þetta misvægi er að hluta til afleiðing búsetuflutninga frá dreifbýli til þéttbýlis, ekki meðvitað pólitískt markmið. En það veldur aftur á móti að mikil völd eru í höndum flokksmaskínanna, sakir þess að núgildandi kosningakerfi er þannig að allt að 2/3 þingsæta eru fyrir fram örugg og tryggir núverandi flokkakerfi. 18.10.2012 06:00
Flökkusaga? Sigurður Pálsson skrifar Valgarður Guðjónsson, félagi í Siðmennt, var á tali í Silfri Egils sl. sunnudag. Umræðuefnið var spurningin um hvort ákvæði um Þjóðkirkjuna ætti að vera í stjórnarskrá. Þar bar á góma að Mannréttindadómstóll Evrópu hefði tjáð sig um að það væri ekki brot á mannréttindum þótt eitt trúfélag nyti stuðnings ríkisvaldsins umfram önnur. Valgarður kvaðst hafa heyrt einhverjar „flökkusögur“ um þetta en ekki fengið neina tilvísun í gögn frá dómstólnum. Svo vill til að ég get vísað Valgarði á slóðina: http://www.strasbourgconsortium.org/document.php?DocumentID=4519. 18.10.2012 06:00
Friðlýsingar Garðabæjar – ekki allt sem sýnist Reynir Ingibjartsson skrifar Undanfarið hefur fjöldi fólks barist gegn því að nýr Álftanesvegur verði lagður um ósnortið hraun í landi Garðabæjar. Bæjaryfirvöld halda hins vegar sínu striki og að óbreyttu munu framkvæmdir við veginn hefjast á fullu á næstu dögum. 18.10.2012 06:00
Skuldir Álftaness = Icesave Garðbæinga? Jón Árni Bragason skrifar Fram undan eru kosningar um sameiningu Garðbæjar við Álftanes. Upplýsingagjöf og umræða hefur verið einhliða og forsvarsmenn Garðabæjar forðast gagnrýnar spurningar. 18.10.2012 06:00
Að skapa nýja trú hjá fólkinu Ólafur Hannibalsson skrifar Brynjar Níelsson, fv. formaður Lögmannafélags Íslands, skrifar grein á Pressunni nýlega og kýs að opinbera þar fáfræði sína um þá sögu sem býr að baki núverandi stjórnarskrá. Hann segir það alkunna að gildandi stjórnarskrá hafi aldrei verið "hugsuð til bráðabirgða“ og lætur að því liggja að um hana hafi verið sátt frá upphafi sem staðfest hafi verið með þjóðaratkvæðagreiðslu 1944 og allar breytingar á henni síðan verið gerðar með sátt og samlyndi stjórnmálaflokkanna. 18.10.2012 06:00
Síðasta útkall Þór Jakobsson skrifar Orðum mínum beini ég til „lýðveldisbarna“, núlifandi Íslendinga sem voru á Þingvöllum við stofnun lýðveldisins Íslands 17. júní 1944. Í kjölfar fagnaðar lýðveldisbarna í blíðskaparveðri í Almannagjá á Þingvöllum 17. júní í fyrra var ákveðið að safna endurminningum frá 17. júní 1944, hinum sögufræga degi fyrir 68 árum er lýðveldið Ísland var stofnað. 18.10.2012 06:00
Já eða nei. Skiptir það máli? Ólafur Örn Ólafsson skrifar Eitt mikilvægasta verkefni stjórnvalda eftir áföll ársins 2008 var að fara í endurskipulagningu og breytingar á stjórnkerfi landsins. 18.10.2012 06:00
Hugleiðingar um Álftanesveginn Sveinn Ingi Lýðsson skrifar Nú loks hillir undir langþráðar vegabætur með lagningu nýs Álftanesvegar í stað gamla vegarins yfir Presthólinn sem kostað hefur bæði líf og limi vegfarenda. Vegurinn er barns síns tíma með allar sínar beygjur, hóla og hæðir og stenst engar kröfur um gæði, vegtækni, sjónlínur og öryggi vegfarenda. Fyrstu hugmyndum um nauðsyn vegabóta samfara fjölgun íbúa var hreyft á fyrri hluta tíunda áratugarins en í nærfellt 30 ár hefur í Aðalskipulegi Garðabæjar verið gert ráð fyrir nýju vegstæði þvert yfir Garðahraunið norðan núverandi vegar. 18.10.2012 06:00
Um sambandsslit og stjórnarskrá 1944 Því hefur verið haldið fram að undanförnu í mikilvægum fjölmiðlum á borð við Kastljós RÚV að stjórnarskrá íslenska lýðveldisins frá 1944 hafi verið samþykkt í góðri sátt og eindrægni. Mikil kjörsókn og hátt hlutfall atkvæða með stjórnarskránni sé til marks um þetta. Af þessu tilefni er rétt að rifja upp nokkur atriði sem finna má í handbókum eins og Öldinni okkar eftir Gils Guðmundsson eða Ísland á 20. öld eftir Helga Skúla Kjartansson, auk heimilda á Veraldarvefnum. 18.10.2012 06:00
Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson Skoðun
Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir Skoðun
Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson Skoðun